Alþýðublaðið - 10.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1928, Blaðsíða 4
4 alþýðublaðið Hjarta«ás smJifflrlíMð er foezt. Studebaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífifstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fijótshlíð alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. BifreiðastSð Reykjavikur 8 í kvöld. Fóru þeir í morgun þangað upp eftir Stefán Jóh. Ste- iánsson, Jón Baldvinsson og Haraldur Guðmundsson. Mið- stjórnuan hinna tveggja flokkanna hefir verið boðið á fundinn. Alpýðnfræðsla Velvakanda U. M. F.. Velvakandi efnir til 9 alfjýðufyrirlestra í haust. Verðuir sá fyrsti á mánudaginn kemur. Taiar þá dr. Bjöm (Póröarson Siúlka, sem kann að mjólka kýr, óskast í vist í vetur á gott, barnlaust sveitaheimili. Til viðtals við .Bárugötu 36, 11. og 12. p, m. Nokkur hænsni til söiu. Upp- lýsingar i síma 1326, Kaupið Alpýðublaðið um Þjóðabandalagið og sýnir skuggamyndir. Síðan verður fyr- irlestur fluttur á hverju mánu- dagiskvöldi til 10. dezember. Með þessum fyrirlestrum sínum hefir „Velvakandi" hafið nytsamt og gott 'menningarstarf, og vonandi láta þeir Reykvíkingar, er unna mentun og flæðslu, ekki standa á sér með að sækja fyrirlestrana>. Viðleitni félagsins er iofsverð og það er því skylda almennings að styðja starfsemi' félagsins. Verkamaimafélagið Dagsbrún. heldur fund annað kvöld í Góð- templaráhúsinu. Félagar fjöl- mennið á fyrsta fundinn. Togarinn „Hilmir" kom af veiðuni í ,gær með 800 kassa og fór áleiöis til Englands í gærkveldi. Enskur togari . kom hingað í nótt til viðgeröar. Fisktökuskip, sem „Magnhild" heitir, kom hingað í morgun. Reykvikingur kemur út á morgun. Fyrsta glimuæfing K. R. verður í kvöld kl.. 9 í leikfimsisal Barnaskólans. Kenn- ari >er Þorgeir Jónsson giímu- kóngur. Fyrsta fim'.eikaæfing fyrir 3. fl. (13—16 ára) er kl.. 8 í kvöld. Sanmar Allskonar. Rúmfatn- aðnr. Ávalt fyrirligg- Spefflar Stórt úrval af sþeglurn, bæði inn- römmuðum og án ramma, ný- komið. Liadviy Sío-rr Laugavegi 11. Sérstök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Bichmond Mixture er gott og ódýrt Reyktóbak, kosiar að eins kr. 1,35 dósin. Fæsi í ðllum verzi- unum. rHÍýðupreatsnlðjaa, | ] ilvernsQOto 8, simi 1294, | | tekur að sér alls konar tœkifærisprent- I f unf svo sera erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, | reifeninga, kvittanir o. s. frv., og af- f greiðir vlnnuna Ðjótt og við^réttu verðL $ Mjrndir, ódýrastar í bæn« nm í Vorusalanumý Klapp- arstíg 27. Simi 2070. Vtsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vestur- götu 50 A. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. við þá hugmynd, að hann kynni að vera að gerast þjónustuxnaður keisarans. Það var rétt, að erfðahugmyndir jafnaBarmainnastei'n- unnar voru þýzkar hugmyndir. en þær voru þýzkar andstjórnarhugmyndir; Jinimie leit á keisarann >sem fjandann sjálfan í mannsliki, og sú hiugmynd ein, að hann væri að gera eitthvað, sem keisaranum væri þægð í, var nægileg til þess að hann hætti verkinu. Hann sá líka, að það var sl-æmt fyrir hreyi- ínguna, ef nokkrir tryðu þvi, að hún þægi fé af keisaranum. Að hugsa sér til dæmis, að skýrsia um deiluna þetta kvöld bærist til „Herald“! Eins og allir voru hiálfbrjálaðiír út af Lustkaiíu-méttnu! Eftir að deílan hafði staöið yfir í nærri því klukkustond, þá bar Norwood fram þá tillögu, a'ð „Verkamanns‘'-nefndiiinni skyldi farið að rannsaka gauingæfilega, hvaðan alt féð væri komið, cg ihafna öllu ]>ví, sem ekki hefði komið frá jafnaðarmönnum eða þeim, er hefðu samúð með jafnaðarmanna- stefnunni. Heilbrigð skynsemi fundarmanna varð ofan á, og jafnvei Þjóðverjarnir greiddu atkvæði með þessari tillögu. Lofum þeim að rannsaka! Jafnaðarmannahreýiingin var h,rein, hafði altaf verið hrein, hún þurfti ekkert að fela fyrir nemum. En nú hófst önnur deíla. Claudel gerðd tillögu um, að Norwood skyldi kosinn í nefndina; en móti þessu var vitaskulci harð- lega barist af þeim róttækari. Þetta var að- dróttun um að nefndin væri ekk. ráðvönd í störfum sínum. En þá benti Baggs, Eng- iendingur, á það, að það væri kann ske ekki lóhugsandi, aö Norwood kynni að konft- ast að einbverju! Jimmiie Higgins og hans líkar greiddu atkvæði á móti tiilögunni; — ekki af því að þeir óttuðust neinar upp- ljóstranir, heldur af því að þeir fundu, að rólegum, skynsömum manni eins og Ger- rity var vel treystandi tii þess að vernda sæmd fiokksins, án þess að móðga nokk- urn eða vekja .óþarfa uppþot. Rannsóknin fór fram, og afleiöing hennar var sú, að peningunum, sem Jerry Coleman nafðl greitt til „Verkamannsins“ var skilað aftur ti.1 hans. En ÞjóðverjariniT í deild- inni bætto þetta samstundrs upp; þeir litu á þetta alt, sem {>að væri gert af ásettu r,áði til þess að koma í veg fyrir verkfalliðl Þeir toldu alt tal um „þýzkt gull“ m|2stu fjar- stæðu; en þeir voru hins vegar mjög á verði fyrir rússnesku gulli, sem þeir viss>u að Abel gamli Granitch dreifði úf um alt. Þess vegna fóru þeir ofan í sinn eigin vasa og, tóku af sínum iélegíi iaunum, svo unt værá að halcla vakandi í Leesvilla kröfuntii um þjóðfélagslegt réttlæti. Niðurstaðan af ölium þessuim málarekstri varð sú, að deildin hafnaði borgun keisarans, en hélt áfram að gera það borgunariaust, sem keisarinn ætlaðist til. Það var naum- ast hægt að kalla þetta fullnægjandi lausn á málniu, en það var það bezta, sem Jimmie Higgins gat gert, eins og öilu var nú komið. VI. Fyrsta eintakið af „Verkamanninu'm“ kom út, og var ritstjórnargrein Jacks Smiths á allri fremstu siðunni, þar sem hann skoraði á verkamenn í Smiðjununi að hafa með sér samtök og krefjast réttinda sinna. „Átta stunda vinna, átta stunda svefn, átta stunda leikur!“ sagði félagi Jack. Og „Herald“ og „Courier“, sem voru öskureið yfir þessuim utanveltubesefa á vettvangi blaðanna, svör- uðu með stórskotahríð um „þýzkan undir- róður“. „Herald“ náði í frásöguna um það, sem gerðist í deildinni; enn fremur var prentuð mynd af „Vilta Bill“ og samtal við þennan fellibyl Vestur-Ameríku, sem lýsti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.