Vísir - 03.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 03.01.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Laugardaginn 3. janúar 1953. EGGERT GLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hœstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. Þúsundir vita að gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerSir fyrirliggjandi. MfjBitlíta'Imj siekliiiE óskast til húsverka. Uppl. í síma 4582. Símanúmmer vort verSur framvegis 32213 Hárgreiðslustofa Vesturbæjar Grenimel 9. Guðfinna Ingvarsdóttir. (Viiisamlegast geymið aug- lýsinguna.) GLIMU- FJÉLAGIÐ ÁEMANN. JÓLATRÉS- skemmtun verður í Sjálf- stæðishúsinu þriðjudaginn 6. jan. (Þrettándanum) og hefst kl. 4 e. h. Skemmti- atriði: Jólasveinar, kvik- myndasýning o. fl. — Jóla- skemmtifundur fyrir full- orðna hefst kl. 9 að aflokinni jólatrésskemmtuninni. Að- göngumiðar að báðum skemmtununum verða seld- ir á skrifstofu félagsins kl. 6—9 í dag. — Sími 3356. Stjórn Ármanns. HERBERGI, ásamt eld- unarplássi, til leigu. — Uppl. í síma 7839. (20 HERBEGI til leigu í Drápuhlíð 2 (kjallara). (21 KVEN-armbandsúr tap- aðist í Reykjavík eða Hafn- arfirði síðastl. sunnudag. — Uppl. í síma 80440. (16 VASAÚR tapaðist fyrir jólin. Finnandi hringi vin- samlega í 81446. (24 Þi ' VALUR. TVÍ- MENNINGS- T ' KEPNI í bridge, 2 umferðir, verður nk. sunnudag kl. 1.30 og þriðjudag kl. 8 að félags- heimilinu. Þátttaka tilkynn- ist í Verzl. Varmá fyrir nk. laugardag. -— Nefndin. DEMANTSHRINGUR var skilinn eftir á snyrtiherbei’gi kvenna í kjallara Þjóðleik- hússins á frumsýningu Skugga-Sveins (annan í jól- um). Þeir, sem hafa orðið varir við hann vinsamlegast hringi í síma 3275. (27 EINHLEYPA stúlku vant- ar 1 herbergi og eldunar- pláss í austurbænum. Hús- hjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 3289. (22 STÚLKA, með barn á 3ja ári, óskar eftir húsnæði, herbergi og eldunarplássi. Smávegis húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Tilboð, merkt: „Gatan — 357“, sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. (25 STOFA til leigu fyrir reglusaman karlmann á Laufásvegi 26. (31 LITIÐ herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í síma 5557. (13 STÚLKA úskar eftir litlu herbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 1865. (14 GYLLT karlmannsúr, með leðuról, tapaðist á gamlárs- kvöld. Skilist á Aragötu 9 gegn fundarlaunum. — Sími 2100, __________________(28 NÝÁRSDAG tapaðist kvenúr frá Hofsvallagötu að Austurbæjarbíói. (Strætis- vagn aðra leið). Skilvís finnandi geri aðvart í síma 82011. Fundarlaun. (33 GETUM bætt við 2 mönn- urn í fæði. Uppl. í síma 6585. (36 GOTT herbergi til leigu á Hraunteig 19, efri hæð. — Uppl. á staðnum. (391 KONA óskar eftir stofu eða tveim litlum herbergjum. Sími 81023. (35 UNGT kærustupar óskar eftir 1 til 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 7662 eftir kl. 6. (38 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Barmahlíð 52. (40 jsr. w. u. m Á morgun. ■—■■ Kl. 10 f. h.: Sunnudagaskólinn. Kl. 10.30 f. h.: Kársnesdeild. K. 1.30 e. h.: Y.-D. og V.-D. Kl. 5 e. h.: Unglingadeildin. Kl. 8.30 e. h.: Fórnarsamkoma. Benedikt Jasonarson talar. Allir velkomnir. Höfimi opnaS viðeferðaverkstæði og varah fyrir SKODA OG TATRA BIFREIÐIR við Saðurlandsbraut (til Kægri fyrir ofan Shell-stöðina) Höfum fagmemi, sem era fjaulvanir viðgerðum þessara bifreiða. Tékkneáka bitfmÍauj/nMii á Lækjargötu 2. — Sími 7181. K F. ll. M; K. JÓLÁTRÉSFAGNAÐUR fyrir yngstu börn félagsfólks verður haldinn í húsi félag- anna n. k. mánudag kl. 3 e. h. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 2—6 e. h. í K. F. U. M. og kosta kr. 10. TEIKNISÓLIN N, Braut- arholti 22. Kennsla hefst 5. þ. m. Nýir nemendur láti innrita. sig í síma 6795. — Bastnámskeiðin nánar aug- lýst síðar. (32 Tienmr^nðn/é^f/orí^tíoní' JZaufásvegi 25; stnn 1/63. ej/eshtp® /Sfítar®Tálœfingar®-ff)ý5ingap—® Óska nemendum mínum gleðilegs nýárs. Byrjum aftur mánudag 5. jan. BÍLL. Vil kaupa lítinn, góðan bíl. Staðgreiðsla. Sími 81382. (43 ÚTVARPSTÆKI, Philips, til sölu. Tækifærisverð. Sími 82037. (39 BARNAVAGN tiL sölu. — Njarðargötu 27, eftir kl. 6. (34 KARLMANNS skautar, á skóm nr. 43, til sölu. Uppl. í síma 5557. (12 STÚLKA óskast á barn- laust heimili. Sérherbergi. Öll þægindi. Uppl. í‘ Tjarn- argötu 46. Sími 4218. (44 KVENSKAUTAR óskast, nr. 38—39. Sími 1144. (23 RYKSUGA til sölu ódýi't í Barmahlíð 48, II. hæð. (17 GÓÐ stúlka óskast í vis-t fram yfír hádegi. Uppl. í síma 2472. ■ (42 HÖFUM til sölu dívana, eldhúsboi’ð, 'stofuboi’ð, fatn- að, gramx-nófóna, kommóður, rúmfatakassa o. m. fl. Kaupum. —• Seljum. Forn- salan, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (18 STÚLKA óskast á sveita- heimili um 2ja mánaða tíma. Má hafa með sér barn. Gott kaup. Uppl. Þorfinnsgötu 12, II. hæð kl. 6—8 næstu daga. (41 VIL KAUPA lítið hús eða 1—2 herbergja íbúð, helzt í vesturbænum. Tilboð send- ist Vísi fyrir miðvikudag með tilgi-eindu verði, merkt: „Strax — 356.“ (19 UNG " stúlka sem unnið hefur við verzlunarstörf og er gagnfræðingur, óskar eft- ir atvinnu. Margt kemur til greiria. Sími 6805. (37 HÚSMÆÐUR: Þegar -r kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað. heldur einnig að tryggja jður ör- uggan árangur að fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó~ dýrasta og bezta. Fæst 1 hverri búð. Chemia h.f. — SMYR brauð í veizlur. — Uppl. Kaplaskjólsvegi 62. (15 MYNDARLEG kona ósk- ar eftir einhverri a tvinnu sem fyrst. Mætti vera hús- verk. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ái’amót — 355,“ sem fyrst. (11 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa strax. Sérherbergi. Uppl. Leifsgötu 4, III. hæð. (30 HÁRLITUR, augnabrúna- litur, leðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, teppa- litur, Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (344 KEMÍSKHREINSA hús- gögn í heimahúsum fljótt og vel. Pantið í síma.2495. (29 TÆKIFÆRISGJAFÍR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. STÚLKA, vön sokkavið- gerð, óskast strax. — Uppl. í síma 1046. (26 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavárna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. Í364 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. SPEGLÁR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 Gerum Við straujárn og önimr heimilistæki. Raftækjaverzhmin LJós og Hiti hi. Laugavegi 79. — Sími 5184 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álétraðar plötur á jgrafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. ó Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 612R. KAUPUM vel með farin •karlmannaföt, saumarélar o. fl.. Verzhinin, Grettisgötu 81. SiM 3562. (46»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.