Vísir - 05.01.1953, Síða 1

Vísir - 05.01.1953, Síða 1
43. árg. jYlánudagmn 5. janúar 1953 2. tbl. Lögreglumaður í Bcrlín að aðvara vegfaranda um að aka inn í Ausíur-Bcrlín, því hald verði lagt á bílinn þar, eins og aug- lýst sé á skiltinu, sem hann bendir á. Vill de GauHe leysa stjdrnar- kreppuua eða ekki? Nú reynir á hann í dag. Einkaskeyti frá A.P. París, í morgun. Þingflokkur samfylkingar De Gaulie’s kemur saman til fund- ar í dag og tekur ákvörðun um það, hvort styðja skuii radikala leiðtogann René-Mayer til stjórnarmyndunar. Hefir hann gert kunnugt, að hann muni ekki sjá sér fært að halda tilraunum sínum á- fram, nema hann fái annað- hvort stuðning jafnaðarmanna eða samfylkingarinnar, en jafn- aðarmannaflokkurinn hefii’ neitað að breyta þeirri afstöðu sinni, að taka ekki þátt í neinni stjómannyndun að svo stöddu, og er það því algerlega undir afstöðu samfylkingarinnar komið hvort það tekst að mynda stjórn fljótlega, en það gæti haít mjög alvarlegar afleiðing- ar, ef það drægist enn á lang- ínn. Það ermú hálfur mánuður síðarí stjórnarkreppan kom til sögttnnar. —: Fjárlög bíða óaf- greidd. — Rene-Mayer hefir tryggt sér stuðning óháðra hægrimarma, sem studdu Pinay, og' kristilegra lýðræðissiima (flokk Bidault’s) og að sjálf- sögðu síns eigin flokks, en þess- ir flokkar ráða yfir 200 atkvæð- Monsún-úrkomur í N.-Ástralíu. Sydney (AP). — Monsún- vindarnir blása nú yfir Astralíu norðanverða og hefur brugðið þar til úrkomu, svo að vatn er komið í hvern uppþornaðan lækjarfarveg. Þarna hefur á stórum svæð- um ekki komið dropi úr lofti í x 2 ár og á þessum tíma féll Vs )allra stórgripa bænda.- um eða þar um bil. Við komm- únista er ekki rætt. Kunnugt er, að René-Mayer ætlar að leggja fram fjárlaga- frumvarpið lítið breytt frá því, sem Pinay lagði það fram, en þó verður dregið úr opinber- um gjöldum enn frekara og lækkaðar fjárveitingar til Iand- varna. Hyggst Rene-Mayer fara til Washington bráðlega til þess að ræða við stjórnina þ.ar um styrjöldina í Indókína. Minningarathöfn um Alexandrinu drottningu. Minningarathöfn fór fram í gær í Dómkirkjunni um Alex- andrinu ekkjudrottningu Dana, en útför hennar fór í gær fram frá dómkirkjunni í Hróarskeldu þar sem grafreitir dönsku kon- ungsfjölskyldunnar eru. Biskupinn yfir íslandi flutti bæn fyrir altari, en Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti minningarorð. Kirkjukór Dóm- kirkjunnar söng undir stjórn Páls ísólfssonar. Viðstaddir minningarathöfnina voru for- setahjónin, fyrrv. forstafrú, Georgia Björnsson, ríkisstjórn- in, sendiherrar erlendra ríkja. Mikill fjöldi manns var við- staddur minningarathöfnina, m. a. 10 hempuklæddii' prestar, er sátu í kór, en í' kórdyrum voru fánar íslands og Danmerkur. Inn bátur hér á sfó ennþá, ánaðarverkíalR IViiðEunartiHaga sáita- gemfara samþykkt. Verkfalíi trésmiða var í gær aflýst eftir að atkvæðagreiðsla hafði farið fram um miðlunar- tillögu sáttanefndar ríkisins, sem var sambykkt. Hefst því vinnaýijá trésmið- um almennt í dag, en atkvæða- greiðslan fór fram í gær um miðlunartillöguna. Hjá vinnu- veitendum voru 548 á kjörskrá og greiddu 354 atkvæði, sem féllu þannig: já sögðu 302, nei 40 og 12 atkvæðaseðlar auðir. Hjá Trésmiðafélagi Reykjavík- ur voru 603 á kjörskrá og sögðu já 205 en nei 160. Þegar atkvæði höfðu verið talin var verkfalli trésmiða af- lýst og það tilkynnt í útvarpinu. Verkfallið hófst þann 4. desem- ber, og hafði því slaðið réttan mánuð. Gafffaxi fer s 3ja vikna skoðun. Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfélags fslands fer í fyrstu ferð sína til útlánda á þessu ári í fyrramálið. Er það venjulega áætlunar- ferð til Prestvíkur og Khafnar, og er Gullfaxi væntanlegur hingað aftur á miðvikudag's- kvöíöið, Næsta1 ferð Gullfaxa út er svo 14. þ. m., en þá fer hann í alls- herjarskoðun, „klössun“, á Kastrupvelli og er ekki vænt- anlegur aftur fyrr en 4. febr. n. k. Á meðan mun Flugfélag íslands ekki halda uppi utan- landsflugi, en stráx og Gull- faxi kemur heim aftur hefjast reglubundnar flugferðir milli landa. Mikil demaittasmygl ii Þúsundir inánna stóðu við allar götur, sem líkfylgd Alex- andrine drottningar .fór 'um í gær, í Khöfn og Hróarskeldu. Sár ma&ur vegimt í sjiíkrahúsi. Xý Iirvójjts v«'s*ln. 31;ai»-Jf aiB. Nairobi (AP). — Vopnaðir Kykuyu-menn réðust í gær- kvöldi inn í sjúkrahús í Kiambu, sem er um 13 km. fyr- ir norðan Nairobi, og skutu til bana einn höfðirigja þjóðflokks síns, sem þar lá í sárum. Ilöfð- ingi var hollur stjórnarvöld- unum. Fyrir 8 dögum særðist hann í árás, sem á hann var gerð. -— Skömmu áður en þetta gerðist, höfðu stjórnarvöldin tilkynnt, að lagt hefði verið halda á 4000 nautgi'ipi, sauðkindur og geitur Kykuyu-manna í héraði fyrir sunn-an Thompsons-fossa, þar sem tveir bændur voru myrtir fyrir skemmstu. Á þessum slóð- um var það sem tvær hvítar konur felldu 3 blökkumenn og særðu þann fjórða, en hann var heimilisþjónn hjá þeim, og hef- ur hann verið handtekinn íyrir I r€»B*kfftiíl ene% ú háítnsnmvm* JVob.jkx*ir ei*Et |í«» tíibttnir. hlutdeildH árás. Refsiaðgerðir, sem að ofan. greinir, og biína London. (A.P.). — Það er enginn efi á því, að verðmæti demamta, sem smyglað er inn og út úr Bretlandi, iiemw milljómim pitnda. Fyrrverandí starfsmaður hjá BOAC-flugfélaginu hefir ný lega verið dæmdur í tveggja ára fangelsd fyrir að revna að smygla demöntum fyrir 14.000 pund til New York. Við réttar- höld yfir honum sagði toll- gæzlumaður, að erfitt væri að hafa hemil á demantasmygli af því, hvað steinamir væru iiilir. og væri það því álitleg upphæö árlega. á íbúum heilla héraða eru heimilaðar um stunjiarsakii' vegna hryðjuverkastarfsem i Mau-Mau. Bændur á hryðjuverkasvæð- inu héldu fund í gær og kröfð- ust þess að herlög yrðu látin ganga í gildi og litið á stárf- sem Mau-Mau-manna sem byltingartilraun. Vatnsmagn jókst í Elliiaánum. Úrkoman í gær og fyrradag hafði talsverð áhrif á vatns- magnið í Elliðaánum, og fyllt- ist t. d. uppistaðan við Elliða- vatn alveg, en þar var nær vaínslaust fyrir hana. Aftur á móti virðist lítið sem ekkert hafa hækkað i Þing- vallavatni eða Sogi, en nóg vatn var þó meðan rigndi, en þar sem jarðvegur var frosinn var eins og vatnsmagnið hyrfi, þegar stytti upp. Þó má gera ráð fyrir að áhrif úrkomurmar eigi eftir að gæta við Þing- vallavatn, en úr því smásígur í vatnið. Vegna þess að reykvískir sjó- menn eru í verkfaili, hefur eng- inn Reykjavíkurbátanna farið til veiða eftir áramótin. Eru nokkrir bátar þó tilbún- ir að fara til veiða sti’ax og sjó- mannaverkfallið leysist. Hins vegar er einn bátur ut- an af landi, „Hagbarður“, frá Húsavík, kominn hingað til Reykjavíkur til veiða og legg- ur hann upp afla sinn hjá Fisk- iðjuveri ríkisins, en hann skrá- setti skipshöfn sína upp á norð- lenzk kjör. Hagbarður kom í gær af veiðum, en aflaði aðeins 4 skpd., enda var vonzkuveður á miðunum. Hann fór út aftur í gærkveldi. Bátar utan af landi eru ým- ist á leiðinni í verstöðvar hér sunnanlands eða þeir eru að búa sig undir að koma hingað. Og örfáir bátar munu vera byrjaðir með línu hér í Faxaflóa. Aftur á móti mun verkafólk, sem kemur utan að landi til ver- stöðvanna _ til vinnu í frysti- húsunum hér sunnanlands, ekki enn vera farið að hreyfa sig, þar sem ekki hefur verið samið um kaup-og kjör sjómanna í öllum verstöðvanna. Þá hefur heldur ekki verið ákveðið -urn fiskverðið í vetur, en það mun -verða gert um næstu helg'i af Landssambandi. íslenzkra útvegsmanna og verð- lagsnefnd þess, er reynir ásamt sölumiðstöð hraðfrystihúsanna að fá grundvöll fyrir fiskverðið í vetur. Bátagjaldeyrisákvæ'ÍJi ríkis- stjórnai’innar runnu út um síð- ustu árarnót, en gert er ráð fyr- ir að þau verði endurnýjuð á næsturmi, é. t. v. í lítils háttar breyttu formi. Hafa viðræður farið fram um þessi mál milli ríkisstjórnarinnar, Landssamb- ísl. útvegsmanna og Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna. Síal bíl og ók á rafraagnsstaur. Kuldar í Skotlandi. Þokusamt og kalt hefur verið í Bretlandi norðanverðu og Skotlandi undangengin dægtiv. Frostið komst upp í 14 stig í Yorkshire og Skotlandi, en veð- ur mun nú heldur hlýnandi. í fyrrinótt stal tvítugur piltur bsl mhi í Efstasimdi. Piítur þessi sem var.undir á- hrifum, áfengis var próflaus að auki. Eftir að hafa ekið nokk- urn spöl, lenti hann með farar- tækið á rafmagnsstaur, braut staurinn og skemmdi bílinn. Samt tókst honum að halda för sinni áfram niður í bæ, þar sem. hann skildi bílinn eftir. Lögreglan hafði upp á pilt- inum í gær og hefur hann ját- að brot sitt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.