Vísir - 05.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 05.01.1953, Blaðsíða 6
« VlSIR Mánudaginn 5. janúar 1953 Þörf fyrir meira blóð. Undanfarin 15 ár hefur starf- aað hér í bænum svokölluð Blóð- ; gjafarsveit skáta, sem í eru um .50 piltar. Starfsemi sveitar þessarar er ifólgin í því að gefa blóð til i-sjúklinga, sem misst hafa' blóð ,rað verulegu leyti vegna slysa *eða af öðrum ástæðum. Sjúkrahús og læknar hér í bænum hafa í fjölmörgum til- .::fellum notfært sér þessa að- istoð skátanna, en þeir hafa að Jafnaði gefið blóð tvisvar á ári hverju. Telja læknar að blóð- -gjafir þessar hafi í mörgum til- rfellum bjargað mannslífum. Nú er svo komið að sveit þessi annar ekki lengur þörfum .-.sjúkrahúsanna hér í bænum. Fyrir þá sök hefur Blóðgjafa- sveit skáta ákveðið að bæta við nýjum félögum og hefur beðið Vísi að vekja athygli skátapilta Ihér í bænum á því, að þeir sem :,gerast vilja félagar í sveitinni komi til flokkunar í dag kl. 5 —6 í Rannsóknarstofu Háskól- Æms við Barónsstíg. Jdlakrossgátan. Ráðning: Lárétt: 1 jólaundirbuning'ur, 113 mussa, 18 ess, 19 pillugerð, 30 Kóraks, 21 Ra, 22 raftana, 33 pottlok, 24 nautn, 25 barta, :26 tá, 27 DRSI, 28 börð, 29 *ÓFF, 30 ost, 31 talía, 32 ósæt, :.33 ná, 34 molað, 35 klóra, 36 fhúnar, 37 úratif, 38 rosar, 39 i kraít, 40 SG, 42 læsir, 43 slagi, -44 kl, 45 molandi, 50‘dúsan, 51 Ihlyni, 52 mal, 53 úrilla, 54 rót- :ín, 55 kross, 56 hyls, 57 strax, -.58 vanur, 59 brots, 60 elris. <61 taug, 62 taugar, 63 hrasa, <84 Hróðný, 65 err, 66 hæmir, 67 . álags, 68 borða, 69 Ra, 70 túnið, ‘71 flata, 72 talia, 73 fl, 74 kom- ^an, 75 hrist, 76 sólun, 77 eru, 78 lestin, 79 krans, 80 Islam, 81 IFrón, 81 párað, 82 dróma, 84 foasar, 85 Hruna. Lóðrétt: 1 Jerúsalemsmust- eri, 2 ósa, 3 LS, 4 IP, 5 rýr, 6 Blandons, 7 Úlfarsá, 8 nutust, 9 í gati, 10 nenn, 11 grá, 12 uð, 13 motta, 14 urta, 15 sal, 16 skotfæri, 17 A.-Skaftafells- sýsluna, 20 korða, 23 parið, 25 balar, 28 balar, 29 ósótt, 31 tónar, 32 Ólafi, 34 músin, 35 kragi, 36 hosan, 37 úrans, 38 ræsir, 39 klyss, 41 gortara, 42 lútur, 43 slota, 44 kalin, 46 lír- ur, 47 álag, 48 NLX, 49 da, 50 dónai', 51 hross, 52 myrða, 54 rafið, 55 kraga, 56 hlóða, 58 vonin, 59 bra-tt, 60 errin, 62 kænan, 63 hlass, 64 holum, 66 húmið, 67 alin, 68 balar, 70 tosa, 71 Fram, 72 tóla, 73. Frón, 74 ker, 75 hró, 76 SSS, 77 eru, 78 lá, 79 KR, 80 LA, 81 fr. Safnazt hefur 1,25 millj. sterlingspunda til þeirra, sem urðu fyrir tjóni í flóðunum í Lynmouth sl. sumar. Pappírspokagerðin h.f. {Vitastlg 3. Allsk. pappirspokarl Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. Grímsstaðahðli Leiðin er ekki lengri en í Sveinsbt&ð Fálkagötu 2 þegar þér þurfið að setja smáanglýsingu I Vísi. — Þær Hrífa jafnan — smáauglýsingarnar í Vísi. Danskennsla í einkatímum, ódýrara fyrir fleira fólk, sem tekur sig saman og skólafólk. Kenni í stærri og minni flokkum, bæði gömlu og nýju dansana Sigurður Guðmundsson, danskennari. Sími 5982. MAGNDS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Kaupi gui! og siifur yí«v*** mmmm HAFNARSTPÆTI. Bóstruð Sófasett Armstólar Svefnsófar Handavinnustólar Kjartansgötu 1. Sími*5102. gott í handprjón, 6,50 hespan, 50. gr. VERZLe? C cö bo u- O ja cö 44 o C/3 CL, 44 1 V >4 c o i/í O CQ Pan American Worid Airways FiufjfáíeeiÍMBB fs'tk 1. jjamkéir AHa Jjriðjudagsmorgna: um Keflavík frá meginlandirra til New York. Alla fimmtudagsmorgna: um Keflavík frá New York til meginlandsins. Aðalumboðsmenn: : % * i- £>■ 4 27' Hafnarstræti 19. — Sími p 3 S*3 n: CJ 3 cr o tra rt> w o o < g3 O 3 2 o $ >< o 1-»«♦-« < iNföfci ÞROTTUR. KNATT- SPYRNU- FÉLAG. Unnið verður að viðgerð skálans í kvöld. Félagar beðnir að fjölmenna og mæta kl. 8.30. — Stjórnin. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara og I. fl. æfing í kvöld kl. 842 á Hálogalandi. Stjórnin. Fi-jálsíþróttadeild K. R. Æfingar halda áfram í íþróttahúsi Háskólans í kvöld kl. 9 og vei'ða fram- vegis alla mánudaga og föstudaga. — Stjórnin. DUGLEG stúlka getur fengið atvinnu. Matstofan Brytinn. Sími 6234. {55 STÚLKA, vön heimilis- störfum, óskast. Sérherbergi. Uppl. í síma 2819 næstu daga. (50 TRESMÍÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 6805. (47 GET bætt við nokkrum mönnum í þjónustu. Guðný Vigfúsdóttir, Melahúsi við Einarsstaði. (45 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uopl. í síma 7910. (547 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). KEMISKHREINSA hús- gögn í heimahúsum fljótt og vel. Pantið í síma 2495. (29 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNÐSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allax fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. Gerum við straujárn og önnur hc-imilistæki. Rnftækj n verzlunin Ljós eg ffiti h.f. Laugavegi T3. — Súni. 5184 HÁLSMEN (stór kúla) tapaðist síðastl. laugardag á leiðinni Freyjugata, Lækjar- torg eða í strætisvagni- það- an inn í Bústaðahverfi. — Finnandi geri vinsaml. að- vart í síma 3463. (48 SA, sem tók frakka í Steindórsbíl í gær, skili hon- um strax á Bílastöðina. (49 E YRN ALOKKUR, með mörgum steinum, tapaðist á gamlárskvöld. Vinsamlegast ■gerið aðvart í síma 4428. PENINGAVESKI tapaðist á gamlársdag frá Hverfis- götu niður á Lindargötu 44 B. Vinsamlegast skilist þangað. (58 TAPAÐ. Sá, sem tók grá- an frakka, með lyklum í vösunum, í misgripum, á dansleik í h.f. Ræsi sl. gamlárskvöld, er beðinn að skila honum til húsvarðarins eða gera aðvart í síma 6255. VÉLRTUNARNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 PÍANOKENNSLA og org- elkennsla óskast. Tilboð, er greini verð, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Músik — 358“. (56 1—4 herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi óskast. Reglusemi og ábyggilegheit. Upplýsingar í síma 4045. — STÚLKA óskar eftir litlu herbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 1765. (14 HERBERGI til leigu í Mávahlíð 8, efri hæð. (57 BARNARÚM, með dýnu, óskast. Sími 5128. (00 TIL SÖLU mjög ódýrt 2 ottomanar, dívan og „Vi- spring“ dýna, rúm og rúm- dýnur. Sími 3014. (51 NOTAÐUR barnavagn til sölu í Úthlíð 4, rishæð. ■—- Uppl. eftir kl. 8 e. h. (46 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þréytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHÉMIA H.F. (421 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglurn, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR & grafreitL Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. UppL & Rauðarárstíg 2ð (kjallara). — Sfmi 612« EAUPUM vei með faxia karlmannaföt, satuaavélar o> ÍL. Vergluntn, GrgttUgötu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.