Vísir - 06.01.1953, Side 2

Vísir - 06.01.1953, Side 2
2 VlSIR Þriðjudaginn 6. janúar 1953 BÆJAR Hitt og þetta Þegar við vorum í skóla var eg svo voða skotinn í henni. Þegar blautt var um, tók eg hana oft upp og bar hana yfir pollana. Heldurðu að þú myndir gera það núna? Nei. Það gæti eg ekki. Hún vegur 240 pund. • Sagt er að ágætismaðurinn Benjamín Franklín hafi verið mjög hræddur við að fá kvef og hafi þvi tamið sér ýmsar venjur, sem áttu að hindra kvef. Á vetrum hafði hann haft fþann sið að vera á ferli fá- klæddur í köldu svefnherbergi, til þess að herða sig gegn kulda. Of mikinn hita óttaðist hann enn meira, og sagt er að hann hafi haft fjögur rúm til skipt- anna og fluít sig úr einu í ann- að, til þess að svala sér, er hon- um fór að verða of heitt. • Eitt af erfiðleikum okkar tímabils er það, að þeir menn, sem eru handvissir í sinni sök eru oft beinlínis flónslegir, en allir þeir, sem hafa skilning og ímyndunarafl, eru óvissir og hikandi gagnvart því, sem fyrir ber. (Bertrand Russell). • . Takið þér meðalið reglulega? Eg smakkaði það. En eg held eg vilji heldur hafa hóstann. • Taugalæknir nokkur fylgdi blaðamanni um sjúkrahús það, sem hann stjórnaði, og gaf ýmsar skýringar á leiðinni: „Til eru þeir menn, sem á- líta, að sumar tegundir geð- veiki sé ólæknandi. Eg vil hinsvegar ekki samþykkja það. Lítið til dæmis á manninn hér inni. Hann heldur, að hann sé ódauðlegur — hann geti bara ekki dáið. Eg mun fljótlega sannfæra hann um hið gagn- stæða.“ • Veðrið ræður oft miklu um gang sögunnar. Það var til dæmis fárviðri, sem olli því fyrst og fremst, að flotinn „ó- sigrandi“ bar ekki nafn með rentu. Og ef ekki hefði rignt nóttina áður en barizt var við Waterloo, hefði henni ef til vill lokið öðru vísi en raun varð á. • Skólabörn í Genfar-kantónu í Sviss eiga frí í skólanum á fimmtudögum auk sunnuclaga. Þettá er gert til þess, að for- eldrar þeirra, sem fæstir vinna á laugardögum, geti fengið frí bæði frá börnunum og vmum þann dag. úm JÍHHf í bæjarfréttum í Vísi fyrir .35 árum, eða 5. janúar 1918, stendur .þetta m. a. um vél- bátaútgerðina: Útgerðii’. V élþátaei ge.ndur munu nú flegtir hafa afráðið að halda úti' bátum sínum til fiskveiða á vertíðijini, í .því trausti aö eittlivað verðx létt undi með af hálíu stjórnarvaldanna. Duuskipin tvö, Ása og Val- týr, eiga að stunda fiskveiðar, un ..óráðið' tun • hin> Þriðjudagur, 6. janúar, — 6. dagui' ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðvikudag- inn 7. janúar, kl. 10.45—12.30, 3. og 5. hverfi. Álagstakmörk- un að kvöldi frá 18.15—19.15, l. hverfi. Jazzblaðið, 10.—12. tbl. 5. árgangs hefur Vísis borizt. Útgefandi er Jazz- klúbbur íslands. Ritstjóri: Svavar Gests. Ritið flytur ým- islegt efni fyrir jazzunnendur | m. a. greinar og myndir frá kunnum erlendum jazzleikur- um. Meðal annai’s er í heftinu grein eftir ritstjórann er nefn- ist Jazz í London, en Svavar var þar á ferð í sumar. Happdrætti Víkings. Skrá yfir ósótta vinninga, sem óskast sóttir hið fyrsta til Gunnars M. Péturssonar hjá Almennar Tryggingar h.f. milli kl. 5 og 6 e. h.: 1167, 2018, 2568, 2899, 3406, 7844, 8724, 9474, 9942, 11211, 11877, 13080, 13473, 14154, 15244, 15340, 16474, 16745, 17364, 18021, 19259, 19446, 19843. Hvar eru skipin? Eimskip.” Brúarfoss fer frá Siglufirði í dag til Ólafsfjarðar og Grundarfjarðar. Dettifoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til New York. Goðafoss kom til Reykjavíkur 25. þ. m. frá New York. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til Wismar 1. þ. m., fer þaðan til Gdynia, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Hull í gær til Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Selfoss fór fi’á Vestmannaeyj- um í gær til Austfjarða. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. frá New York. Ríkisskip: Hekla fór frá Ak- ureyri síðdegis í gær á austur- HnAtyáta hk /SÚS Lárétt 1 Kaldar, 6 knýja far- kost, 7 kyrrð, 9 vera til, 11 ó- þægilegt hljóð, 13 rennur í Miðjarðarhaf, 14 börn vega það j oft, 16 sett í kaffi, 17 fugl, 19 ! bvo á sjó. Lóðrétt: 1 Nafni,'2 á reikn- ingum, 3 skaut, 4 lík, 5 sefandi, 8 gruna, 10 fundi, 12 axarskoft, 15 sannfæring, 18 endir. Lausii á krossgátu nr. 1804. Lárétt: 1 Rekkjan, 6 sló, 7 mý, 9 ótti, 11 eld, 13 art, 14 nían, 16 ÉA, 17 gor, 19 Satan. Lóðrétt: 1 Rúmeni, 2 KS, 3 kló, 4 Jóta, 5 neitar, 8 ýli, 10 tré, 12 daga, 15 not, 18 Ra. leið. Esja verðui’ væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 24 í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Búð- ardals. Skip SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell kom væntanlega til Helsingfcírs 1 gær. Jökulfell fór frá Reykja- vík í gær áleiðis til NeW York. Katla fór frá Cartagena 5. þ. m. áleiðis til íslands. Útvarpið í kvöld (Þrettándinn): 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 20.15 Fimmtu jóla- tónleikar útvarpsins: Karlakór- inn „Fóstbræður" syngur. — Söngstjóri: Jón Þórarinsson. Einsöngvari Guðmundur Jóns- son. Carl Billich og hljóðfæra- leikarar úr Symfóníu hljóm- sveitinni aðstoða (Hljóðritað á seðulband á tónleikum í Þjóð- leikhúsinu í byrjun desember síðastl.). 21.05 Gamanleikur: ,,Nei“, eftir J. L. Heiberg. — ísfirzkir leikarar flytja. 22.10 Danslög til kl. 24. Peningagjafir til Vetrarh j álp ar innar: M. J. 100 kr. Kristján Sig- geirsson 500. G. Ó. 200. Mjólk- urfélag Reykjavíkur 300. Helgi Magnússon & Co. 500. Verzlun- in Edinborg 500,. J. Þorláksson & Norðmann 500. Völundur h.f. 500. F. Ó. 100. N. N. 100. Belgja- gerðin h.f. 500. Slippfélagið h.f. 500. Vinnufatagerð íslands h.f. 500. Bernhard Petersen 500. N. N. 50. Þrjú systkini 30. Erna & Haraldur 20. G. J. 50. B. M. 50. N. N. 50. N. N. 100. N. N. 50. Einar 10. Sverrir Bernhöít h.f. 500. Sr. Friðrik Friðriksson 100. Keli 100. S. B. 50. N. N. 50. GÖmul kona 10. Gunnar Eyj- ólfsson 100. Áslaugur Árnason 50. A. B. 100. Ó. G. 50. N. N. 100. Árni 50. N. N. 150. B. G. 50. Sigmundur 50. Ó. J. 100. O. Johnson & Kaaber h.f. 500. H. Þ. 30. N. N. 100. N. N. 100. Jón J. Johannessen 100. Starfs- fólk hjá Sverri Bernhöft h.f. j 260. Alliance h.f. 500. N. N. 50. N. N. 50. Árni Kolbeinss. 100. M. 100. Ve. 50. Ónefndur 300. Ónefndur 200. Harald Faabei’g 250. Þ. E. & B. 200. L. Guö- mundss. 100. Matthías 75. A. A. 1100. Ólafur 50. S. A. P. 50. Ás- geir Bjarnason 50. J. Þ. 50. G. B. 50. M. J. 100. Gömul kona 20. Jónas Jónsson 100. S. I. 30. Sig- ríður 50. Vilboi-g Guðmundsd. 100. J. B. 30. Guðbj. Gíslad. 100. Guðm. Guðmundsson & Co. 250. Starfsfólk Ólafs Gísla- sonar & Co. 500. Sigríður Ein- arsd. 100. María Kristjánsd. 20. Kolli litli 30. S. 150. N. K. 50. N. N 50. Unnur & Kristján 100. Hulda 50. G. I. 50. Spilaklúbb- ur 200. Starfsm. Prentmynda- gei’ðar Leifturs 250. N. N. 50. Þór Sandholtöö.é. Z. 50. N. N. 200. Ó.nafngreirjdur 100. Fjórir bræður 50. Ónafngreindur 50. G. G. 100. N. N. 50. Pétursbúð 200. Ásgeir Einarsson 100. Ásta 50. N. N. 100. Ágústa 100. Jónína Bjarnad. 20. N. N. 500. Kristján Kristinss. 50. Hilmar, Garðars 500. Ól. Ólafsson 10. N. N. 100. B. G. 50. K. R. 100. N. N. 50. Helgi Þórðars. 50. N. N. 50. Ólafur Jónsson 200. Gústaf A. Jónasson 200. N. N. 50. S. S. 100. H. Ó. 100. N. N. 100. J. J. 100. Ingileif Gunn- laugsd. 50. Ingileif Gunnarsd. 50. Sigríður 100. R. 100. N. N. 50. í. S. 50. Har Kristjánss. 100. Brynjólfur Jóhanness. 50. N. N. 20. S. & G. 20. N. N. 50. Skúli Bjamason 100. Vigdís Sigurð- ard. 15. N. N. 100. Sérvitringur 250. Andrés 100. G. E. 15. Jó- hanna 100. Árni 100. Kristín Lýðsdóttir 100. N. N. 100 N. N. j 150. J. G. 50. N. N. 40. Hjörtur 1 Jónsson 200. Daníel 65. Gömul kona 10. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. Önefnd 50 kr. N. N. 25. Har- ald Faaberg 250. Ónefndur 200, Ónefndur 50. S. B. G. 600. L. J. 50. N. N. 30. Þ. E. og B. 200. Þ. Þ. 200. Föt frá Gamalt og nýtt, N. N. 50. N. N. 100. Guð- rún Hermannsd. 50. Ónefndur 100. Bæjarútgerð Reykjavíkur 4000. Starfs. Bæjarútg. 160. N. N. 20. Helgi Magnússon & Co. 500. U. A. 50. Iðunnarapó- tek 500. Frá J. St. 100. S. T. 100. M. Á. 30. Ríkisféhirðir og starfsf. 50. Verzl. Chic 300. S. J. 200. Ónefndur 100. Strætisv. Rvk. 135. Leiftur 140. Sigrún 50. Elín 50. Erla Kjartansd. 20. J. H. 50. S. 200. Halldór Gísla- son 100. N. N. 100. E. J. 50. Víkingur, vörur. Nafnlaust 200. A. J. 100. J. S. 100. Fé- lagsbakaríið 200. Margrét og Vigdís 50. Ester, Erna og Val- ur 200. Sjúklingur 20. Þóra 10. Magnús, Bima og Finnbogi 100. Starfsf. Últíma 25. Anna 100. Nafnlaust 100. I. 15. Þor- kell Ólafsson 100. Frá Kötlu og Lúllu 200. Kona úr Stykk- ishólmi 100. Halldóra 50. Merkt 219, 200. Landssmiðjan, starfsf. 240. Afh. frú Aðalbj. Sig. 200. Afh. Aðalbj. Sig. 300. Frá Ingu 30. B. D. E. 50. G. S. 100. Syst- kini 150. Anna 50. Nafnlaust 25. G. H. 50. K. B. 25. Guðrún og Tómas 40. Sigfús Bjarnason 1500. Ragnar H. Blöndal h.f. 200. H. 50. A. J. 15. H. H. 100. Hörður Ámason 25. í. A. 100. E. H. 50. S. M. 25. N. N. 200. Kjöt og Fiskur 140. Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna 240. S. K. 30. L. G. 12. Guðný Ósk- arsd. 25. Jón Ómar 100. G. G. 50. Frá þrem börnum 100. N. N. 50. S. S. 100. S. 100. Ó. S. 100. H. K. 100. Tóbakseinkasala Ríkisins 200. Iðnnemi 50. N. N. 50. Jónas Sólmundsson 200. Elín Þorláksd. 50. Starfsf. Sig- geirs 70. N. N. 50. Systkini 25. Gunnar 100. Inga 50. Starfsf.' Slippsfél. 750. Ingveldur Vig- fúsd. 50. Þrír bræður 100. Jó- hann Hafstein 100. Guðrún Heiðbei’g 200. Frá Sigga litla 50. Bræðurnir Ormsson h.f. 50. K. J., áheit 50ö — Kærar þakk- ir. Nefndin. Happdrætti skáta 1952. Dregið var í happdrætti B. f. S. þann 20. des 1952. Vinn- inga í happpdrættinu hlutu eft- irtalin númer: Ferð með Gull- fossi til Kbh. og til baka a fyrsta farrými nr. 2402. Vasa- peningar, 100 kr. á mánuði í 2 ár, 9384. 8 vikna sumardvöl að Úlfljótsvatni nr. 2409. Átta vikna sumardvöl að Úlfljóts- vatni • nr. 1605. Reiðhjól nr. 10806. Kuldaúlpa nr. 252. Tjald og svefnpoki nr. 241. — Skrif- stofa B. f. S., Skátaheimilinu, Reykjavík, sér um afhendingu vinninganna. Veðrið. Háþrýstisvæði yfir austan- verðu Atlantshafi norður um ísland. Lægð við Suður-Græn- land; fer dýpkandi og hreyfist norðaustur eftir. Veðurhorfur: Þykknar upp með vaxandi sunnan átt í dag; víða slydda með kvöldinu. Hvass og rign- ing er líður á nóttina. — Veðr- ið kl. 8 í morgun: Reykjavík ASA 3, -t-4. Stykkishólmur A 2, -t-4. Hombjargsviti, logn, -4-2. Siglunes V 1, -4-4. Akur- eyri SA 5, -4-5. Grímsey S 3 -4-2. Raufarhöfn SV 3, -4-7. Dalatangi NV 2, -4-2. Djúpi- vogur N 3, -4-4. Vestm.eyjar N 2, -4-2. Þingvellir N 1, H-12. Reykjanesviti SA 2, -4-1. Kefla- vík S 3, -4-3. Ha Heiðubieið til Húnflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haga- nesvíkur.svo og til Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Hríseyjar og Sval- barðseyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. Frá Akureyri siglir skip- ið til Reykjavíkur með viðkomu á Siglufirði og ísafirði. M.s. Hebla austur um land í hringferð hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpa- vogs og Bakkafjarðar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. Þökkum hjartanlsga auðsýnda samúS og hluttekningu í veikindum og andlát og jarðarför okkar hjartkæru móðrn*, tengda- raóður, ömmu og systur, St staklega þökkum við íæknum og hjúkrunarKði Landsspítalans fyrir fseirra óeigingjömu hjálpfýsi í veikindum hennar. öilum vinum, sem hafa hjálpað henni og glatt hana í fifinu, þökkum við af alhug. Börn, tengdabörn, barnaböm og bróðir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.