Vísir - 06.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 06.01.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 6. janúar 1953 VlSIR Hvernig má búa svo um hnúíana, að þær veiðar geti gefið arð? j^okl&.rcu' ábcatfiiiBgar, sessa geía ilretílð eíi* liösíiasaHí. Mörg ár eru síðan maður nokkur sagði mér eítirfarandi: „Eg var um skeið með afla- hæstu skipstjórum við Faxa- flc-a og stundum aflahæstur. Lóðaveiðar voru þá, eins og nú, stundaðar af miklu kappi. Sjálf- uf var ég eigandi bátsins, sem eg stjórnaði, og var því ekki við aðra um að sakast en mig sjálfan, hvernig sem gekk. Eg lagði kapp á að veiða mikið og vildi ekki vera eftirbátur ann- ara í þeim sökum. Mér gekk líka vel veiðin og eftir því sem kunnátta mín og reynsla fór vaxandi, jókst aflinn, og ég þurfti síður en, svo að kvarta. En ég veitti brátt athygli öðru, scm kom mér alveg á óvart. Því meira kapp, sem ég lagði á mikinn afla, og því betur sem ég veiddi, 'pví verri var útkom- an á úígerðinni, afkoman rýr- ari. Eg fór þá að athuga minn gang betur og komst að þeirri niðurstöðu, að kostnaðurinn væri ekki í réttu hlutfalli við aílabrögoin. Eg-tók upp aðra aðferð. Eg hætti að leggja höf- uðáherzlu á veiðina, ,en reyndi, feftir mætti, að stilla kostnaðin- um í hóf. Afkoman batnaði, og ég hef _yerið alveg viss um það síðan, enda séð þess mörg dæmi, að raikil veiði og góð afkoma fara ekki nærri alltaf saman, jafnvel sjaldnar en hitt!" Ilvað má gera til úrbóta? Saga þessa maniis, sem enn er í töiu beztu útgerðarmanna, hefur oft komið í huga minn og orðio til þess, að ég hef meira hugsað um þessi mál og reynt að kynna mér þau, en ég hefði annars gert. M. a. hef ég talað við marga dugnaðar- og hag- sýnismenn á sviði útgerðar, og ætla eg nú að reyna að setja niður á biað þær ályktanir, sem ég hef dregio af reyhslu þeirra, svo og rniiini. Það er kunnugt, að afli hefur f arið þverrandi á miðum hér við land síðustu áratugi. Það virð- ist augljóst, ,að það stafar af ofveiði, enda jókst afli á heims- styrjáldarárunum, þegar minna álag var á miðunum. Núver- andi ríkisstjórn hefur, góðu heilli, friðað alla firði og flóa landsins fyrir botnvörpuveiðum ásamt 4 sjómílum frá yztu an- nesjum. í ályktunum mínum-er þétta þjóðhéillasþor í fiskimál- um vorum einnig haft til hlið- sjónar. Það skal loks tekið fram, a'ð ályktanir míriar mi'ðast við að" leita ráða til þess, að draga úr framleiðsiukostnaði við línu'- veiðar, án þess þó að það verði að tjóni. Samfara þverrandi veiði á þeim miðum, sem línuveiðar.eru a'ðallega stundaðar, hefur það gerst, að bátarnir, sem notaðir eru til veiðanna, hafa stöðugt farið stækkandi. Vélaafl þeirra, miðað við hestöfl á smálest, stöðugt verið aukið. Línan ver- ið lengd. Beitan skorin stærra. Mönnum hefur verið f jölgað við veiðarnar, en hirðusemi og ívýtni hefur farið þVerrandi. ¦ '¦¦ : :: : " Línuveiðar gefa ekki arð. 'Allt þetta — o. m. f 1. — hefur haft í för með sér stóraukinn kostnað fyrir útgerðina, enda er.nú svo komið og hefur verið um nokkurra ára skeið, að það heyrir til undantekninga, ef línuveiðar hafa gefið útgerðinni arð. Aftur á móti hefur oft verið ágætur mamiahlutur á bátum, þó úigerðin hafi tapað. Er það, út af fyrir sig, "ærið tilefni til umhugsunar og athugunar. Eg mun þó ekki í þessari grein fjalla um-þetta atriði, því aS það er stórmál út af fyrir sig. Eg vil taka það fram, að eg mun hér fjalla eingöngu , um svokallaða landróðrabáta, en ekki útilegubáta, enda er að- staðan mjög ólík, þegar róið er frá landi: óg aflanum skilað samdægurs í land, eða þegar legið er úti í sjó dögum saman, og öll hirðing aflans fram- kvæmd á sjónum. Sú mikla stækkun, 'sem orðið hefur á fiskibátunum, aðallega tvo síðustu áratugi, hefur fyrst og fremst verið í sambandi við síldveiðarnar fyrir Norðurlandi, og að langsóttara hefur verið á miðin. Þá hefur einnig yerið hugsað um öryggi og þægindjii, ekki hvað sízt hið síðast nefnda. Um öryggið og þægindin er ekkert nema got't eitt að segja. Áöryggið verður alltaf aðleggja höf uð-kapp, og má ekkert spara til þess að það sé í fullkomnu lagi. Þægindi ber einnig að hafa eftir fremsta megni. Á það ber þó jafnframt að líta, að þessu verður að ná með tilkostnaði, sem ekki ofbýður útgerðinni. Vil ég benda á, að þessi. atriði bæði eru mjög í höndum sjó- mannanna sjálfra, hir'ðing. og meðferð öryggistækja og smekkvísi í aðbúð o'g góðri um- gengni. Bátar stærri, en afli minni. Þessir stóru bátar eru auðvit- a'ð miklu dýrari, bæði í stofn- kostnaði og rekstri, en minni bátarnir, sem notaðir voru til landróðra áður fyrr, og væri því nauðsyn meiri afkasta og betri á stóru bátunum, ef af- koman ætti ekki að versna frá því sem' var á þeim minni. Því er þó ekki þannig varið. 12—20 rúmlesta bátar, sem notaðir voru hér' í Faxaflóa áður fyrr, hlóðu oft á hávertíð og þurftu stóru báta, allt að 5—6 hestöfl. á hverja rúmlest. —• Þetta, sem slítur bátúm, og ýms- um útbúnaði óeðlilega fijótt, er réttlætt með því, fyrst og fremst, að bátarnir þurfi að vera sem fljótastir á mið- in og helzt fyrstir. Eg býst við að allir sjái, að útkoman, hvað það snertir, verði svipuð, hvort sem allir bátarnir hafa óhóflega mikinn vélakraft eða allir eru með hóflegan vélakraft. Sann- leikurinn er, að það eru engin frambærileg rök tilfyrir þessum geysilega vélakrafti, sem nú er farinn að tíðkast. Það ættu að vera lagaákvæði um hámarks vélaafl í veiðiskipum og bát- um, til að fyrirbyggja misnotk- un. Misnotkun vélaafls hér á landi hefur að öllum líkindum. valdið bátstöpum, þó þa'ð verði sennilega ekki sannað. Sjá þá væntanlega allir, hver voði er á ferðum. Veiðarfæra- kostnaðurinn vex. Annar kostnaðarliður, sem stöðugt hefur aukizt síðustu áratugi, er veiðarfærakostnað- urinn og þá, í fyrstu röð, línan. Hún hefur lengst um þriðjung" a. m. k. og auk þess hefur ver- ið tekin upp gildari lína og nið^- urstöður, sem er þá jafnframt dýrara. Línulengdin er til að vinna upp á móti þverrandi afla, en gildarilína og niður- stöður vegna meiri áreynlsu, aðallega vegna aukins flýtis og stærri báta. Þriðji kostnaðarliðurinn er svo beitan. Sá kostnaður hefur stöðugt \raxið vegna lengri og stærri skurðar. Um línulengdina er það að segja, a'o hún er orðin svo löng, að með því einu móti, að allt sé „á spani", bæði á sjó og landi, er hægt að. ljúka veiðiferðinni, svo að báturinn nái næsta róðri á réttum tíma. Oft kemur þó fyrir, að það tekst ekki, því a'ð ekki þarf nema lítilfjörlegar tafir, svo naumur er tíminn. Að sjálfsögðu er hraði æskileg- ur og sjálfsagður, þar sem hann á við, en bezt er að hann sé ávallt í réttu hlutfaili vi'ö eðli- leg og góð afköst. Vér skulum byrja á því a'ð athuga, hvaða áhrif hinn mikli hraði, sem talað' er um hér að framan, hefur á línuveiðaút- gerðina í landi. Vinna land- mannanna. Þegar bátur kemur að landi jafnvel að seyla. Þessir bátar með afla, og róðrarveður er reru með miklu styttri línu og j næstu nótt, er nóg' að gera. allur íilkostnaður var miklu: Landmennirnir taka við aflan- ;minni. Nú þykir ágætt, ef 60 írúmlesta bátur fær 10 rúmlestir I í róðri, og það er undantekning. I Meðalafli 60 rúmlesta b,áta, við j Faxaf lóa, jiiun haf a verið 5 Vz til 7 smálestir undanfarnar ver- I tíðir. Þótt ekkert sé athugað ann- j að en stærðarmunur bátanna, .sem veiðarnar stunda nú og áður, er um að ræða mikinn urn, og verða'að gera honum til góða sem allra fyrst. Þeir taka einnig við línunni, misjafnlega á sig kominni og skila bátnum aftur línu, fullbúinni til lagn- ingar. Línuna, sem þeir tóku við, þarf að greiða og beita að nýju og allt þarf að vera að fullu tilbúið, þegar -báturinn kemur aftur úr, róðri. Ef, sæmi- íeg hvíld á að fást, verða land- aukakostnað, sem ekki hefur mennirnir að keppast við eins 1 stjörnurannsóknarstöð í Kalifomíu fara nú íram miklar rannsóknir og mælingar á tunglinu, en notaður cr nýr risa- kíkir, sem fyrir skömmu héfur ^erið settur þar upp, Myudin hér að ofan er af landslaginu í tunglinu og sjást á henni eld- brunnir gýgar/hafa hæðstu fjöllin mælst um 4000 metra á hæð. fært útgerðinni neitt í aðra hönd. T. d. verðmæti bátanna m'eð útbún|iði, olíueyðsla, harð- ari sjósókn — og þar af Ieíð- andi verri meðferð á öllum hlutum, enda endingin eftir þyí — lóðaeyðsal o. rri. fl. Þá er rétt að benda á hið óhóflega véla- og þeir geta og fyrir getur kom- ið-að leggja verði nótt við dag. En þá er venjulega meira i aðra hönd, þ. e. meiri afli. Nú vita allir, a'ð góður frá- gangur á línu tillagningar er höfuðskilyrði fyrir góðum afla. í flýtinum, sem er nauðsynleg- afl, sem nú. er notað í þessajur, til þess að ljúka vei-kinu í tíma, er hætt við að frágangur línuimar og beitingin verði ekki eins góð og nauðsyn krefur. Énda er það mála sannast, að margur hefur sopið seyðið af þessu og aflinn farið eftir því. Slæmur frágangur á línu veld- ur fleiru en aflatjóni, t. d. flækjum á línunni, sem leggja verður í mikið og érfitt verk að greiða, ef þá ekki flækjunum erhent í sjóinn. Kvað það vera farið að tiðkast, þar sem ekki þykir borga sig að greiða slæm- ar flækjur!. Smáaukakostnaður fyrir útgerðina, sem gefur lít— ið í aðra hönd. Eg kenni hraðanum um illan frágang á línunni. En það er fleira, sem er þýðingarmikið og hraðinn spillir. Það vinnst ekki tími til að hirða nægilega vel um aflann, veiðarfæri og yfirleitt allt, sem útgerðinni við kemur. Vanhirða verður á öllu, sem kemur fram í beinum eða óbeinum kostnaði fyrir út-- gerðina og rýrari aflá. Þetta er í stórum dráttum vðvíkjandi landvinnumii, en hvernig skyldi það vera á sjón- um? Það er slegið' í. Allir bátar, sem tilbúnir eru í tæka tíð, leggja af stað í róð- ur á sama tíma, eftir tímamerkí. Það er slegið í! Allir á fulla ferð og meira en ba'ð. A sumum bát- unum stendur loginn upp úr púströrinu. Það þýðir, að vélin er knúð til hins ýtrasta. Mesta olíweyðsla, mesta slit á vél og bát og yfirleitt öllu, sem í notk- un er á siglingu. En ekki dugir að horfa í þetta. Það verður að komast sem fyrst á miðin og ekki mega hinir verða á ^md- an. Ætli þeir verði ekki nokk- uð dýrir fiskarnir, sem á skips- fjöl koma vegna þessara að- ferða, ef þeir verða þá nokkur- ir? Þegar á mið'in kemur, er ferðin hægð, stjóra, rennt og byrjað að leggja línuna. Og nú. er ferðin aukin, jafnvel upp í fulla ferð. En hvað er nú? Beit- an hendist af önglunum i allar áttir eins og skæðadrífa og beituhrúga liggur eftir á dekk- inu. Skyldi aflast mikið á það, sem fýkur út í loftið eða liggur eftir í bátnum? Það er hætt vi'ð", að einnig þetta ver'ði a'ðeins aukinn útgerðarkostnaðiir. En timinn leyfir ekkiaðrar og ró- legri aðferðir. Línan er svi}. löng. Og enn er ekki tími til að láta línuna liggja nema mjög stutt, að margra áliti alltof stutt. Það er byrja'ð að draga og það verð- ur að draga eins hart og hægt er. Tíminn leyfir ekki annað. Línan ei* svo löng. Fiskurinn hrynur af línunni vegna hrað- ans. Hann veiðist aftur seinna með öngul, í-tannské líka taum, í kjaftinum. Fiskurinn, sem næst, er iboririn hingað og þangað í skrokkinn í staðiim. fyrir í hausinn. Það er fyrsta skemmdin á í'iskinum. Spyrji maður sjómanninn, því hann goggi ekki í hausinn, svarar hann: „Blessaður! Maður þakk- ar fyrir að hitfa einhvers stað- ar. Hraðinn er svo mikill." — Öngull og taumur fylgir næst- um hverjum fiski. Það er ekki tími til að afgogga. Okkar að- alkeppinautar á 'erlendum mörk uðum, Norðmenn, gef a sér tíma til að afgogga. Þeir telja ekki áþótina aukaatriði. Drættinura

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.