Vísir - 06.01.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 06.01.1953, Blaðsíða 8
 LÆKNAR O G LYFJABÚÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Yörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. LJÓSATÍMI bifreiða er 15,20—9,50. Flóð er næst í Reykjavík kl. 20,40. Börnum er hættast í um- ferðarslysum í Bretlandi. Pó fer slysum fækkaudl þar. Yfir 32 þus. fæm kindum slátrað 1951 en 1952. liSiH. 1 Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Samgöngumálaráðuneytið brezka hefur birt skýrslu um umferðarslys 1951 og er það fyrsta skýrsla þess þessarar tegundar, þar sem línurit og myndir eru efninu til skýring- ar. Skýrslan Ieiðir m. a. í ljós, að dauðsföll af völdum um- ferðarslysa voru tíðust á börn- um innan 15 ára eða 40%, en ánnars hefur dauðsföllum af völdum slíkra slysa fsekkað um frá því fyrír stríð og slys- um um 7%. Er þetta þakkað aukinni umferðarmenningu og breiðari og betri vegum. Um- ferðarslysin eru þó enn mjög tíð og þjóðfélagslegt vandamál, Helztu orsakir slysanna eru taldar: Að börn leika sér á vegum úti, að fótgangandi menn gæta.ekki nægrar varúðar, er þeir fara yfir stræti eða þjóð- vegi, líta eigi nógu vel í kring- um sig, eða misgiska á hraða komandi bifreiðar, að bifreiðar- stjórar aka of hratt eða éru ekki nógu aðgætnir, t. d. er ek- ið út í umferðarstraum o. s. frv. Um jólaleytíð fóru fram um það nokkrar umræður í brezk- um blöðum, hvaða stjarna það mundi háfa verið, sem menn sáu á jólanóttina fyrir 1952 árum. Umræður þessar spruttu af því, að rithöfundurinn Sir Alan! P. Herbert kvaðst eiga bágt með að svara spumingu barna- barna sinna um þetta, og leit- aði hann fróðleiks hjá Times af þeim sökum. Sir Alan segir, að þótt hann, sé sjómaður í frí- stundum og hafi nokkra þekk,- ingu á siglingafræði, skilji hann ekki nákvæmlega lýsing- una á stöðu stjömunnar í. Mattheusar-guðspjalli. Þó lítur hann svo á, að frásögnina beri að skilja svo, að stjarnan hafi verið í hvirfilstöðu yfir Betle- hem. Ennfremur segist Sir Alan álíta, að þetta muni hafa verið Canopus, önnur skærasta stjarna sólkerfls okkar, því að sú skærasta, Sirius, hafi verið of vel þekkt, til þess að menn gætu villzt á henni. „Konunglegi stjörnufræðing- urinn“ brezki er á annari skoð- un. Hann tc-Iur, að skilja beri orðiíí „stjarna“ í víðtækustu merkingu þess í sambandi við þetíc, ug hér hafi e. t. v. verið Fjórfalt méiri hætta við dauðsföllum af slysum er talin vera þeim, sem aka bifhjólum en þeim, er stýra bifreið. -----» -... Seltn heimsmet í hveitirækt. London. (A.P.). — Álitið er, að bræður þrír í Norfollt hafi sett heimsmet í hveitirækt á árinu sem leið. Nam uppskera þeirra 131 skeppu á ekru lands, en það er þrisvar sinnum meira en með- allag í Bretlandi, sem er 40 skeppur á ekru,. og átta sinn- um meira en í Bandaríkjunum. Hefir þetta leitt til þess, að hætt hefir verið við að leita ráðuneytis amerískra sérfræð- inga viðvíkjandi því, hvernig auka megi afrakstur brezks ak- urlendis, og þess í stað ákveðið að bræður þeir, sem að ofan getur, skýri enskum bændum frá því, hvernig þeir hafi farið að við a.ð ná þessari miklu uppskeru. um eitthvert óvenjulegt stjörnufyrirbæri' að ræða, því að „í augum fox-nmanna var pláneta aðeins stjarna á hreyf- ingu, en halastjarna loðin stjarna“. Hann telur, að hér hafi kannske veiið um það að ræða, að þarna hafi kviknað ný stjarna eða „nova“, ér hafi síðan dofnað aftur, en orðið skærari í annai sinn, er vitr- ingarnir nálguðust Betlehem. Bendir þessi fræðimaður á, að nýstirnið í merkinu Fiskimann- inum (Pictor) hafi ljómað þannig tvívegis árið 1925. Önnur tilgáta hans er sú, að hér hafi verið um bjarta hala- stjörnu að ræða, sem hafi sézt fyrir og eftir að braut hennar lá næst sólu. Hefði sú stjarna verið að setjast, svo að halinn hafi snúið upp, hefði vel mátt ætla, að hún benti á ákveðinn stað á jörðu. Þriðja kenningin er sú, að hér hafi ekki verið um eina stjörnu að ræða, heldur hafi hinar björtu stjömur Júpíter og Satúrnus verið í næstum sömu línu frá jörðu, og birtan því aukizt. Þessa kermingu setti fsak Abrabanel, heim- spekingur, fram á m.iðöldum ' og taldi þá afstöðu boða mik.il i tíðindi fyrir -Gyðinga VeSs-ið íi desembers I desember var veður yfir- leitt stillt hér sunnanlands, og var hvassast rétt fyrir hátíðar, eða nánar tiltekið 22. des., er 10 vindstig ANA mældust hér í Reykjavík. Mánuðurinn var líka óvenju hlýr og þurrviðrasamur hér í Reykjavík, og á Akureyri var veðurfar mun hlýrra en í með- allagi, þótt úi'koma hafi verið svipuð og venjulega er í des- ember þar nyrðra., Meðalhiti í Reykjavík í desember var 1.3 stig, en meðallag áranna frá 1901—1930 er 0.0, eða við frost- mark, en úrkoma varð aðeins 27 mm í mánuðinum, þar sem meðalúrkoman er tæpt 100 mm. Á Akureyri var meðalhiti des- embermánaðar sl. -f-0.4 stig, en meðallagið er —1.9 stig, aftur á móti var úrkoma um 60 mm, og ei" það náldígt meðalúrkomu í þeim mánuði. , Ofanritað er samkvæmt upp- lýsingum Veðurstofunnar í Reykjavík, en nákvæmt yfirlit liggur ekki fyrir um aðrar veðurathugunarstöðvar, en gera má ráð fyrir að hlýindi hafi verið yfirleitt meiriíí mán- uðinum en venja er til. .. ■ ■- Skeytaskoiun í Egyptalandi. Kairó (AP). —» Egypzka stjólnin tilkynnti fréttaskeyta- skoðun í gærkvöldi og kom sú tilkynning óvænt. Slíkri skeytaskoðun var af- létt í ág-úst, eftir að hún hafði verið í gildi í 4 ár, en svo var hún sett aftur fljótlega, og af- létt að nýju eftir nokkra daga. — Ekki hefir verið skýrt opin- berlega frá hvað því veldur, að nauðsynlegt þykir að taka upp strangara fréttaeftirlit að nýju. —----♦-■-.. 800 mínútum of seinar. Vín. (A.P.). — Tékknesk- um kommúnistum virðist ganga erfiðlega að fá járnbrautar- lestir Iandsins til að fylgja áætlun. Aðalblað þeirra Rude Pra- vo, segir að tafir lestanna stofni öryggi samgangnanna í voða, og bætir því við, að tvær af hverjum þrem lestum, sem komi til Bratislava eða fari þaðan, sé á eftir áætiun. „Sam- tals eru lestiniar um 800 mín- úturn of seinar á dag,“ segir blaðið að endingu Fyrstu ellefu mánuði ársins 1952 var innvegin mjólk í mjóikursamlögunum 5.255.235 kg. mciri en 1951. Innvegið var 1/1—1/15 1951 samtals 34.587.030 en á sama tíma 1952 samtals 39.842.265 kíló. Á árinu 1952 var slátrað taisvert minna en 1951. Kjöt- þygndin er sem hér segir: 1951 ....... 4.019 tonn. 1952 ........ 3.605 tonn. Sumarslátrun ekki meðtalin. Kjötbirgðir eru því nokkru. minni nu en í 'fyrra, en þá er’l við það að athuga, að ólíklegt! er að nokkuð verði flutt út af því. Samkvæmt skýrslu, sem Jafnaðarmannaráð- stefns í Hangoon. Ráðstefna jafnaðarmanna- flokka Asíuríkja var sett í dag í Rangoon. Meðal þeirra, sem sækja hana úr öðrum álfum, er Clement Attlee, fjrrrv. forsætisráðherra Bretlands. Ráðstefnuna sækja fulltrúar frá Pakistan, Indlandi, Ceylon, Japan, Indonesiu o. fl. löndum. Einnig fullti'úar frá Nýja Sjáiandi, Ástralíu, Kenya og ísrael, svo og fulltrúar Kommúnistaflokks Jugoslaviu. ■—.. >» Italir sasaíHa Iier- skíp ívrir USA. Róm (AP). — ítalskt fyrir- tæki mnn smíða smáherskip fyrir Bandaríkin á þessu og næsta ári. Hefur verið um það samið, að fyrirtækið smíði hraðbáta og lík skip fyrir um 40 milljónir dollara. blaðið hefur fengið hjá Fram- reiðsluráði landbúnaðarins var samtais slátrað 236,939 kind- um 1952 og er það nokkru rríinna en. árið áður. Sláturféð lagði sig-á 3.6Q5.599 kg. Til samanburðar tölum þeim, sem hér fara á eftir, eru í svig- um tölur frá 1951: Slátrað dilkum 1952 206.341, sem lögðu sig á 3.013.849 kg., meðalþungi 1460 (227.650 — 3.217.945.5 — 14.13). Geldfé: 6.255 kg. 141.431, meðalþ. 22.61 (10.513 — 229.202. 3 — 21,82). j Geldar ær: 1.682 kg. 39.099, meðalþ. 23.25 (2.359 — 50.580.5 — 21.44). Mylkar ær og hrútar: 22.661, kg. 411.220, meðalþ. 18.15 28.672 — 521.171.75 — 1817). Samtals var slátrað 269.194 kindum 1951, sem lögðu sig á 4.019.100.05. Sumarslátrun 1952: 9.699 kindur, kg. 142.304.9 (1951: 12.222, kg. 155.862.6). Var slátrað 32.255 fleiri kind- um 1951 en 1952 og mismunur á kjötmagni 413.501 kg. meira 1951 en 1952. Washington (AP). — Sendi- herra ísraels hefur gengið á fund Achesons utanríkisráð- herra og borið fram mótmæli út af vopnasölum Vesturveld- anna til Arabaríkjanna. Lagði hann áherzlu á, að þessi ríki ættu enn formlega í styrjöld við ísrael, sem gæti stafað hætta af auknum vopna- búnaði þeirra. — Höfuðtilefni þessara seinustu mótmæla virð- ist vera, að Bretar hafa boðizt til þess að selja Arabaríkjun- um þrýstiloftsflugvélar. Vegir með bezta móti nú. klém eins lengi opsiir a5 vetrariagi. Aldrei hafa vegir verið jafn- : lengi færir né jafn góðir yfir- ferðar fram eftir vetri sem nú, og stafar það af hinum einmuna stillum og veðurbiíðu, sem ríkt hefuv að untlanförmi. Enn eru vegir fæi'ír austur til Víkur í Mýrdal, vestur um Snæfellsnes og Dali og norður til Akureyrar og verður ekki sagt að nein af þessum leiðum hafi teppzt í vetur. > Sérleyfisbílar ganga nú fjórum sinnum í viku austur að Vík í Mýrdal. En lengra austur er ekki fæxi; sem stendur vegna snjóþæfings á Höfða- brekkuheiði og Mýrdalssandi. Konnð hefur samt til tals að setja snjóbjl á þessa leið, og halda með honum uppi sam- göngum austur á Síðu og Fijótsh verfi Fæví er til Akureyrar, eh ekki lengra vegna snjóalaga á Vaðlaheiði. Sennilega verða tvær áætlunarferðir í viku til Akureyrar eftirleiðis í vetur á meðan færð leyfir. Vestur í Dali eru vikulegar ferðir, en bílar komast ekki lengra en að Ásgarði þvi Svína- dalurinn er ófær orðirm. Loks eru báðir fjalivegimir yfir Snæfellsnesfjallgarðinn, | Fróðárheiði og Kerlingarskarð ; færir bifréiðum. Um fyrrnefndu leiðina er rlík.t algert eins dæmi þvi Fr(>ðárhei0n Mefur allt til þessa veriö meðal þeirra fjállvega sein fyrst hafa orðið ófærir bifreiðúm á haustin.. En undanfarið hefur verið tmnið að lagningu nýs vegar yfir Fróðárheiði, sc-m er miklu snjó- lcttaii en gamli vegurinn, og er árangurinn af þeirri vegarlagn- 1 ingu þegar konúnn í Ips, Hvað var Bethlehemsstjarnan ? Var Ismsi uvstiriíi. Iaafiast|§ai*na eda 2 sliærar stiöriiiEr séðar sanian ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.