Vísir - 08.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1953, Blaðsíða 1
1 43. árg. 5. Ibl. Fimmtudaginn 8. janúar 1953 Hlýindi hérlendis eg kuldar á meg- inlandi Evrópu fylgjast oft að. Lægðjrnar þokast norðar vegna þrýstings af köldu lofti frá Rúss- landi og Síbiríu. Tíðarfar hefur þeim eindæmum verið París (AP). — Júgóslavia hefur fengið 20 millj. dollara viðbótaraðstoð frá hinni gagn- með t langt vestur á bóginn, en því kvæmu öryggisstofnun. fiinn eimir eftir af lifiýiiialakaflainim sem hófst 1920. Tito veitt aukin aðstoð. í háust, að fylgir köld austanátt um Mið- elztu menn telja sig ekki muna aðra eins haustveðráttu. I tilefni af þessu hefur Vísir snúið sér til Jóns Eyþórssonar veðurfræðings og spurt hann um orsakir til hinnar mildu veðráttu í haust. Evrópu og Bretlandseyjar. Af. þessu leiðir jafnframt að lægð- ir vestanað komast ekki austur um Atlantshafið fyrir sunnan ísland, heldur beinast norður á bóginn, ýmist norður um vest- urströnd Grænlands, eða um Frumorsakirnar veit enginn, Grænlandshaf fyrir vestan Is- sagði Jón. Við vitum ekki hvern ig á því stendur, að sumir vetur eru kaldir og aðrir heitir. Ná- kvæmustu mælingar á hita- eða geislamagni sólarinnar utan lofthjúpsins, sem gerðar hafa verið að undanförnu, benda ekki til neinna breytinga á geislamagni hennar. Hitt vitum við, að í hlýinda- kaflanum, sem hófst upp úr 1920 hefur borizt meira af heitu lofti norður á bóginn en áður hefur verið, og sunnanátt ver- ið tíðari. Þetta sjáum við greini- lega við samanburð á árunum 1900—1920 og jafnlöngu ára- bili á eftir, eða allt fram til 1947. Frá okkar bæjardyrum lýsir þetta sér þannig, að lægðir fara norðar en ella og við lendum í hlýju lofti frá Atlantshafinu. Skilin milli heimsskautsloftsins og hinna hlýju loftstrauma liggja þá að jafnaði fyrir norð- an landið. Þannig hefur þetta verið á hinn svokallaða hlýja árabili, frá 1920 til 1947. Síðustu árin hefur hins veg- ar borið út af þessu og þau hafa að ýmsu leyti verið óhag- stæð atvinnuvegunum, enda þótt árshitinn hafi ekki farið, svo teljandi sé, undir meðal- lagi. Það sem af er vetri, hafa fréttir borizt um kuldatíð á Bretlandi og jafnvel frá megin- landi Evrópu. Það hefur líka jafnan verið einkenni hinna hlýju vetra hérlendis, að þeir hafa verið kaldir þar, eins og t. d. veturinn 1929. Stendur þetta í sambandi við það, að háþrýstisvæði, sem jafnan er vfir Rússlandi og Síberíu að vetrinum, hefur færzt óvenju land. í vetur hefur veðurlagið verið með öðrum hætti hér en und- anfarna 3—4 vetur að því leyti að lægðir hafa yfirleitt sótt norður fyrir ísland og sunnan- átt og hlýindi því yfirgnæfandi, enda þótt annað slagið hafi hrugðið til norðanáttar með kuldagusum. Ýmsir eru þeirrar trúar, að þegar haust og fyrri hluti vetr- ar er hlýr, skipti um til kulda- tíðar þegar fram á sækir. Og um hitt, að köld vor komi eftir hlýjan vetur. Jón Eyþórsson sagði, að þetta væri að vísu nokkuð algengt, en þó engan veginn regla, því að svo væru undantekningarn- ar frá henni margar. Þyrfti í þessu efni ekki annað en líta til ýmissa undangenginna ára, sem menn ættu að muna. Ann- ars kvað Jón minni flestra manna — hvað veður snerti — ná skammt og vera næsta bág- borið og í þeim efnum hefði hann slæma reynslu. Er þetta til viðbótar 99 millj. dollara, sem Júgóslavia hefur áður fengið á þessu fjárhagsári. Júgóslavia er studd til varnar gegn kúgunartilraunum Komin formríkjanna með því að bæta efnahagslega afkomu þjóðar- innar og treysta varnir henn- ar, sem er og mikilvægt með tilliti til heildarvamarsamtaka frjálsu þjóðanna, en seinasta aðstoðin er veitt með sérstöku tilliti til þeirra erfiðleika, sem þjóðin á við að búa vegna hinna langvinnu þurrka og uppskeru- brests í fyrrasumar. Churchill fer á fund Trutnans. Bœddi 3svar við Eisemliower. Churchill og Eisenhower ræddust við í 3ja sinn í gær. í dag flýgur Churchill til Washington í einkaflugvél Tru mans forseta. — í gær skoðaði Churchill hús það í Brooklyn, þar sem móðir hans, lafði Randolph Churchill, var fædd, fyrir 103 árum. Ungmeyjarnafn hennar var Jenny Jerome. ■— Þótt Churchill hafi oft komið til Bandaríkjanna hefur hann aldrei fyrr komið í hús þetta. iíalt b ICéreiB:. Kuldar eru enri í Kóreu og lítið um bardaga. Áframhald er á sprengjuá- rásum á stöðvar kommúnista. í seinustu loftbardögum var 1 MIG-orustuflugvél skotin nið- ur fyrir kommúnistum en 2 laskaðar. Truman ailvarar Hvetur þá ti! að taka upp samvinnu við vestrænar lýðræðisþjóðir. Einkaskeyti frá AP. Truman forseti flutti í gær þjóðþingi Bandaríkjanna sein- asta boðskap sinn, áður en hann skilar af sér í hendur Eisen- howers. Hann kvað kjarnorkuöldina komna til sögunnar og vofðu hinar mestu ógnir og jafnvel tortíming yfir mannkyninu, ef til kjarnorkustyrjaldar kæmi. Flann kvað þróunina á sviði kjarnorkurannsóknanna hafa verið öra — hver uppgötvunin hefði rekið aðra, og margfallt Öflugri kjarnorkuvopn væri komin til sögunnar frá því, er kjarnorkuárásirnar voru gerð- ar á Hiroshima og Nagasaki. milljónum mannslífa, að kalla í einu vetfangi. Truman forseti gerði grein fyrir stefnu Bandaríkjanna frá því, er styrjöldirmi lauk, þau hafi reynt að hjálpa þjóðunum til þess að viðhalda sjálfstæði, með því að styðja þær til að bæta efnahag sinn og afkomu en stefna Rússa hefði farið alveg í gagnstæða átt. Hún hefði verið meiri útþensla og ofbeldi og varaði Truman þá við þeim hættum, sem þeim sjálfum og landi þcirra gæti af því stafað, ef til kjarnorku- styrjaldar kæmi. Skoraði hann á þá að breyta um stefnu og taka upp samvinnu við hinar Mennirnir gætu nú lagt stór- | frjálsu þjóðir um lausn vanda- borgir í x-ústir og grandað | málanna. Samkomuhás á Siglufirði skemmist mikið af eidi. Illlkil spjöll á eirni stærsta húsi staðarins. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Kl. rúmlega 12 á miðnætti kom upp eldur í Bíókaffi, sem er stórhýsi á mótum Aðalgötu og Lækjargötu, og olli miklu tjóni. í húsi þessu er rekin ýmisleg starfsemi, meðal annars kvik- myndahús og veitingastaður, eins og nafnið bendir til, enn- fremur húsgagnavinnustofa ög verzlunin Bræðraá. Mikil leit haf- in í Kenya. London (AP). — Her- og lög reglulið gerir nú leit mikla í Kenya að Mau-Mau mönnum á fjalla- og frumskógasvæði, sem lýst var bannsvæði. Talið er, að þarna felist marg ir hermdarverkamenn leynifé- lagsins. Aðgei’ðir þessar munu taka 10 daga. Hafa þær gengið vel til þessa. í dag verður Brian Roþertson hershöfðingi við- staddur leitina. Skemmdir urðu miklar á veitingasalnum Bíókaffi, bæðí af eldi og vatni, en ekkert mun hafa brunnið í kvikmynda- salnum, en þar urðu mikil spjöll af vatni og reyk. Þá olli eldurinn miklum skemmdum í verzl. Bræðraá, bæði á vörubirgðum og innan- stokksútbúnaði. Einnig urðu mikil spjöll í sýningarglugga husgagnaverkstæðisins, en þar. voru til sýnis bólstruð húsgögn, áklæði og fleira, og brann það mikið. Logn var og bezta veður, er eldsins varð vart, og var slökkvilið staðai’ins komið á vettvang á svipstundu. Gekk síðan mjög greiðlega að slökkva eldinn, en talið er víst, að tjón hefði orðið miklu meirá, ef eitt- hvað hefði verið að veðri, enda margt eldfimt í húsinu. Bíókaffi er eign Thoraren- sensbræðra, með stærstu húsum á Siglufirði, eins og kunnugt er. — Óvíst er um upptök eldsins, en málið er í rannsókn. Fréttaritari. Ratmagnsskorðnirinn r Notendur gera sér far um að spara rafmagnið. En skömmtun verður Orkunotendur á orkuveitu- svæði Sogsins hafa yfirleitt brugðist vel við tilmælum um að fara sparlega með rafmagnið. Blaðið hefur átt stutt viðtal við rafmagnsstjói'a og spurt hann um rafmagnsnotkunina í bænum og undirtektir manna við tilmælum þeim, sem að of- an getur. Kvað hann menn yfii'leitt hafa brugðist mjög vel við þeim og hefði því þessar ráðstafanir komið að því gagni, sem til var ætlazt. Hefur ekki þurft að taka rafmagn af hvei'fum nema skamma stund í einu. Fyi'irkomulag þetta verður-í gildi til vors, en ef ekki er mjög kalt í veð'i’i mun ekki þurfa að grípa til þess nema suma daga. Ástandið er jaxnan verra, þegar kaldast er, enda grípa menn þá til rafmagnsofna. Væri mik- ið við það unnið, þegar kalt er í veðri, ef menn yrðu vel við tilmælum um, að taka ofna úr sambandi á auglýstum tímum. Nú er sá tími framundan, sem venjulega er kaldasti tími ársins, og æt.ti þó allt að geta farið vel, þótt kalt'yrði og þrátt fyrir aukna raforkunotkun á vertíðartímanum. Orkuþörf til að hafidast ftfil vors. Ijósa fer svo minnkandi eftir því sem daginn lengir. Kennir flug á tveim klst. Detroit.(AP). — Prófessor við háskólann hér hefur fundið upp aðferð til þess að kenna mönnum undir- stöðuatriði flugstjórnar á að- eins tveim klukkustundum. Ilefur liann sýnt kosti að- ferðar sinnar með því að kenna 18 ára gamaili stúlku, sem kunni ekki einu sinni að aka bifreið, að fljúga á svo stuttum tíma. Gat hún að námskeiðinu lojuiu stjórna'ð flugvél frá flugtaki til lend- ingar. íaiiB” og klaidavciki í HreftliHEacII. Gin- og klaufavciki hefur enn komið upp í Bretlandi, að þessu sinni í Durham-greifa- dæmi. Gripið hefur vei’ið til. venju- legra öryggisráðstafana, slátr- unar bústofnsins o. s. frv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.