Vísir - 08.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 08.01.1953, Blaðsíða 6
VÍSIK Fimmtudaginn 8. janúar 1853 byrjar starfsáriS 1953 með því að auka vinningana úr< kr. 1,010,000,00 í kr. 2.400.000,oo Hæsti vinijjngur er: 150 þús. krónur, fellm- í deseinber. 75 þús. króna vinningur fellur í 1. flokki.10, janúar. 10 vinningar á 50 þús. hver 31 vinningur á 10 þús. og 4957 vinningar frá 150,00—5000,00 kr. Aðeins heilmiðar útgefnir. Hinir skattfrjálsu vinningar falla því óskiptir í hlut eigenda. Söluverð miðans er 10 kr. — Endurnýjun 10 kr. Ársmiði 120 kr. ■ íC. -.ivis?... i/ smnum a an Umboð í Reykjavík og HaínaríirÓi: Austui-stræti 9. Grettisgötu 20. Verzlunin Soði Laugaveg 74. Nesvegi 51. Bókabúð Laugarness. Bókabúð Sigv. Þorsteinssonar, Langholteveg 62. Vikar Davíðsson, Eimskipafélagshúsinu, Kópavogsbúðin, jj Bókabúð Böðvars Sigurðssonar, Hafnarfirði. i Ðregið í 1. fl. á Laugardaglnn í Hæsti vinningur í þeim flokki | - - -... $ Trygglð ykkur miða í tíma, oseldum miðum fækkar ört Indverjar sjá margar amerískar kvikmyndir. N. Delhi (AP). — Á Ind- landi eru sýndar fleiri amerísk- ar kvikmyndir en frá nokkru landi öðru. Árið 1950 voru sýndar þar 530 amerískar myndir, 1951 2226 og 1025 til 1. okt. s.l. Á sömu tímabili voru sýndar 73, 669 og 215 enskar myndir og 8, 38 og 18 rússneskar. UTLENDUR starfsmaður á Keflavíkurflugvelli (giftur íslenzkri konu) óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugradag, merkt: „íbúð — 360“. (100 STOFA og eldhús eða eld- unarpláss óskast nú þegar eða eftir miðjan febrúar. — Uppl. í síma 7596. (102 STOFA til leigu í Barma- hlíð 52, kjallara. Eldhúsað- gangur kemur til greina. — (103 STÓR stofa til leigu fyrir einhleypan á Grettisgötu 98, miðhæð. Uppl. í síma 4553. (106 HERBERGI til leigu á Laugateig 39, uppi. Reglu- semi áskilin. (110 GOTT. herbergi til leigu í Lönguhlíð 7, miðhús, I. hæð. Reglusemi áskilin. —- Uppl. á staðnum efitr kl. 5 e. h. (111 HERBERGI: til leigu ásamt eldunarplássi. Tilboð, merkt: „1953 — 362,“ send- ist Vísi fyrir laugardag. (112 ÍBÚÐ. Eins til tveggja herbergja íbúð óskast strax,, helzt í Kópavogi. — Uppl. í síma 7459. (113 HERBERGI óska st íyrir einhleypan karlmann í mið- eða vesturbænum. — Uppl. í síma 6814. (115 HERBERGI óskast sem næst Landsspítalanum. — Uppl. í síma 81032. (119 HERBERG! éskgst, Er að byggja. Óska eftir 1—2 herb. í 3—4 mánuði. Uppl, í síma 81739 eftir kh 5. (116 I. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DELD. kl. 10. í kvöld í íþróttahúsi Háskólans. Fjöl- mennið á. fyrstu æfingu árs- ins. — Stjómin. Æfing ARMENNINGAR! Ailar, íþróttaæfing- ar félagsins eru ‘ byrjaðar. Stjónún. Handknattteiksstúlkur Ármánns! Æfing verður r kvöld kl. 7,40 áð Hálogalandi. Mætið vel og stuhdvíslega'. - ‘ ir Nefndin. RAUTT barnaþríhjól tap- aðist frá Grettisgötu 33 að Hlemmtorgi. Vinsamlegast hringið í síma 82025. (99 BLARIFFLUÐ flauelshúfa tapaðist 5. janúar sl. milli kl. 7,30-—8 á Skúlagötu. — Vinsamlegast skilist Skúla- götu 62, I. hæð til h.ægri. — (101 VILL EKKI einliver barn- góð kona gera góðverk og hafa dreng á öðru ári meðan móðirin vinnur úti. Það yrði vel borgað. Æsldlegt að hægt væri að fá leigt- herbergi á sama stað. —■ Uppl. í síma 81-158. (87 VÉLRTUNARNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 STÚLKA, í 4. bekk gagn- fræðaskólans, óskar eftir til- sögn í ensku og reikningi 2—3 tíma í viku. — Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „Gagnfræðanemi — 361.“ (109 2 STULKUR óska eftir ráðskonustöðu hjá sjómönn- um; Vanar. — Uppl. í síma 5118.(118 UNG stúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu. Er vön saumaskap. — Uppl. í síma 2251. (120 KUNSTSTOPP. — Kúns.t- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). (20 TÖKUM föt í litun. Efna- laugin Kemiko, Laugavegi 53 A. Sími 2742. (114 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Uppl. Öldugötu 18. (104 KEMISKHREINSA hús- gögn í heimahúsum fljótt og vel. Pantið í síma 2495. (29 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lpgfræðileg: að-* stoð. Laugavegi 27, -— Sími 7601. (95 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. Ger-um við straujárn og önnur heimilistækL LJós og Hiti hJE. Laugavegi 79. STULKA óskast í árdegis- vist á fámennt heimili til hjálpar við létt húsverk frá kl. 8,30—2. Uppl. Hofteigi 8, II. hæð. (96 TEK zig-zag, gardinu- og’ sængurfatasaum. Hagamel 4, gengið inn bakdyramegin. — (97 BARNAKERRA,. með himni, óskast. Uppl. í síma 7079. (117 GÓLFTEPPI til sölu á Barónsstíg 27, I. hæð, hægra megin. (121 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur éinnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hVerri búð. Chemia h.f. — TÆKIFÆRISGJAFIR: Májverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar, myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 ÞRENN kjólföt til sölu. Nönnugötu 8, Bragagötu- megin. Kristinn Jónsson, klæðskeri. (107 STOFUORGEL til sölu á Langholtsveg 103. (108 BARNAKERRA og barna- rúm, með dýnu, sem nýtt, til sölu. Sími 7961. (105 ALLTAF TIL léttsaltað trippa- og folaldaltjöt, ný- reykt; gullasch, buff, smá- steik, smjör (án miða), kæfa, tólg, mör að vestan. Verðið hagstætt. — Kjötbúðin Von. Sími 4448. (98 Hinar heimfrægu Píanóharmonikur Orfeo — Bersini og Artiste ný- nýkomnar, 120 . bassa með 5—7 og 10 hljóðskiptingum. Verð frá kr. 3975, með tösku 'og skóla. — Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Höfum einnig. mildð úrval- af notuðum harmonikum; fyrirliggjandi; allar stærðir. Verð frá kr, 650,00. Hjá okkur getið þér valið úr .14 tegundum. — Verð við allra hæf. —Send- um gegn póstkröfu. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. SPÉGLAR. Nýkomið gott úrval. af slípuðum - peglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti,17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreití með stuttum fyrir- . vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 fkjallara). — Sími «12*. ELAUPUM rei með farin o. íl„ VerzíunÍB, 3L Simí .3562.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.