Vísir - 10.01.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1953, Blaðsíða 3
g # # 6 é Laugardagina 10. janúarl953 ▼ fSXR EH GAMLAB10 Sími 1475. Saga Forsyteættarinnar (That Forsyte Woman) með Greér Garson. Sýnd kl. 9. Kærasta í hverri höfn (A Girl in Every Port) Ný amerísk gamanmynd. Groucho Marx William Bendix Marie Wilson Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBI6 ** Samson og Delilah Heimsfræg amerísk stór- mynd í eðlilegum litum byggð á frásögu Gamla Testamentisins. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr, Victor Mature. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ath.: Bíógestum er bent á að lesa frásögn Gamla Testa- mentisins Dómaranna-bók, kap.: 13/16. — NÝJAR AMERÍSKAR VÖRUR Sfoáðuföi — Skíðahuxuw' mn m r * » m m Sn I ðiWjf (Innfl M' *¥erseykjótuté •... Peysuw' — JSytawwhÍwkssuW* Núttföt — Núttk§atuw' Miltipils '}el((ut kf Austurstræti 6 UWVWAVWVmVUVWWWWUWWWUWVWWVWWVW BEZT AÐ AUGLÝSA I VtSI SATT kemur út í byrjun hvers mánaSar og flytur sannar sakamála- og leynilögreglusögur. 1. hefti komið í verzlanir. EFNI: Kjarnorkunjosnir, þar sem rakið er mál Rosenberghjónanna! sem tekin verSa af lífi n. k. mánudag, verði dóminum ekki breytt. Myndir eru af þeim hjónum, svo og Fuchs, Greenglass,; Hatry Gold, sem mest koma við sögu. ! Var Hauptmann sekur? Lindbergmálið frá nýju sjónarmiði. Mannrán í miðri London. Sögulegur atburður er Sun Yat Sen, sem síðar varð fyrsti forseti Kína, var rænt í London. Arsenik og ást. Mál skólastúlkunnar norsku, Randi Muren, og aðdáenda liennar, er mikla athygli vakti á Norðurlöndum árið 1950. Stefnumótuf á ströndinni. Frægt raál frá Englandi. Skáldið og perhiíestin. Furðulegt sakamál er vakti mikla athygli í Bretlandi árið sem leið. Verð kri 0^501 ' /ý--- Loginn og örnin (The Flame and the Arrow) Sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. Brúðgumi að láni (Tell it to the Judge) Afburða fyndin og skemmti- leg amerísk gamanmynd, sprenghlægileg frá upphafi til enda með hinum vinsæ.lu leikurum. Rosalind Russell Robert Cummings Sýnd kl. 5, 7 og 9. *-*. HAFNARBIÖ *-* Dularfulli kaibáhirínn (Mystery Submarine) Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd um kaf- bát sem í stað þess að gefast upp í stríðslok, sigldi til Suður-Ameríku. — Skip úr flota Bandaríkjanna að- stoðuðu við töku myndar- innar. MacDonald Cary Marta Toren Robert Douglas Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íleikféiag: rREYKjAVÍKURj Æviníýri á göngnför Sýning annað kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. fc*SÍM 119 ifvill }j WÓDLEIKHÚSIÐ Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20,00. U P P S E L T Næsta sýning sunnud. kl. 15,00. UPPSELT TOPAZ Sýning sunnúd. kl. 20,0Ö. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15—20. Tekið á móti : pöntunum í síma 80000. ** TRIPÖU BIÖ ** Fimm syngjandi sjómenn (Let’s go Navy) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný, amerísk grín- mynd með Leo Gorcey og Huntz Hall Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARGT Á SAMA STÁÐ Hinir margeftirspurðu SVEFNSÚFAR komnir aftur. Bólsturgerðin Brautarholti 22. Sími 80388. Harðir í horn að taka (Calamity Jane and Sam Bass) Mjög spennandi og við- ; burðarík ný amerísk litmynd ; byggð á sannsögulegum við- surðum. Aðalhlutverk: Yvonne DeCarlo Howard Duff Dorothy Hart Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gömlu- dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Bjarni Böðvarsson stjóraar hljómsveitinni. Haukur Morthens syngur vinsælustu danslögin. M.a. trúlofunarpolkann. Aðgöngumiðasaía frá kl. 7. Sími 3355. Sjálfstæðishúsið Almennur dansleikur í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—6 og við innganginn. Sjálfstæðishúsið. 3 '/amarcaj-e Dansleikur I Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Kristjans Kristjánssonar. Aðgöngumiðar frá klukkan 5—7. VETRARGARÐURINN — VETRARGARÐURINN DAN SLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Kvartett syngUr með hljómsvéitiimi. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. V. G. Sími 6710. lAUGAVeG JO - SIMI 33»í Álagstakmörkun dagana 11. jan.—18. jan. frá kl. 10,45—12,30: Mánudag 12. jan. Þriðjudag 13. jan. Miðvikudag 14. jan. Fimmtudag 15. jan. Föstudag 16. jan. Laugardag 17. jan. 3. og 5. hverfi 4. og 1. hverfi 5. og 2. hverfi 1. og 3. hverfi 2. og 4. hverfi 3. og 5. hverfi Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18,15—19,15: Mánudag 12. jan. Þriðjudag 13. jan. Miðvikudag 14. jan. Fimmtudag 15. jan. Föstudag 16. jan. Laugardag 17. jan. 1. hverfi 2. hverfi 3. hverfi 4. hverfi 5. livérfi 1. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.