Vísir - 10.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 10.01.1953, Blaðsíða 6
 VtSIR Laugardaginn 10. janúar 1953 tapaðist síðastl. miðvikudag. Finnarjdi viiisamlegast hringi í síma .5601. (151 SÍÉHJE KJÓLL til sölu. Meðálstærð. Ægissíðú 96, kjallara. (168 TAPAZT heíur pakki með áteiknuðum dúk og gami, tapaðist L gær á Laugavpgi. eða Erakkastíg. - .yinsaraleg- ast skilist á.. .Frákieastíg.: gegn fundariaunum. (153 STEYPUSTYRKTARJÁRN, TOft teg., 6 og llmm., til sölu. Uppi. í sírna 6599. (000 Vantar skrifstofuhúsnæði í eða við miðbæinn frá 1. maí n.k. Kaup gætu komið til grema. Kai d Salt h.i. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 hefur til sölu notaðan Ford Sedan, 4ra dyra bifreið, model 1950. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að skila skrif- legum tilboðum á eyðublöðum, sem sendiráðið lætur í té. Bifreiðin er til sýnis frá kl. 10—12 f.h. frá 13.—15. janúar. Upplýsingar gefur Mr. Gumrot. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kaupum hreinar léreftstuskur STEINDÓRSPRENT Tjamargötu 4. Þýzk vöflujárn Hin marg eftirspurðu vöflújám eru komih. Hita- púðar, hraðsuðukönnur og hinir hentugu skrifborðs- lampar. RAFLAMPAOERÐIN Suðm’götu 3. — Sími 1926. M.s. Dronning Alexandrine Vörur þær er komu með skip- inu hingað 15. desember og fóru aftur úr vegna verkfallsinsj verðá ekki sendar hingað 16. janúar, nema sendendur eða eigendur varanna hafi gert sér- stakar ráðstafanir um það við skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn, eða afgréiðslu vora í síðasta lagi á mánudag næst - komandi. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Tvo landmenn vantar á M.b. Víldng fra Keflavík. Uppl. um borð í bátnum sem liggur við Verbúðarbi-yggjttrnar gömlu. r * Á póst- og símastöðinni í Keflavík er til umsóknar Iaust starf við símanæturvörzlu og útburð á pósti og símskeytum, svo og við ræstingu. Upplýsingar hjá síina- og póstafgreiðslumann- inum í Keflavík. Barnavinafélagið filkynnir Félagið vantar forstöðukonu að leikskólanum í Baróns- borg frá 3. marz þ.á. að telja. — Umsóknir sendie. skrif- stofu félagsins, Hverfisgötu 12, fyir 1. marz. Stjáen Sumargjafar-. Sandvíkur- SAGIR bútsagir og ristsagir. JÁRN & GLER h.f. Laugaveg 70. Þúsundir vita að gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. K. JF. WJ. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 10.30 f. h. Fossvogs- deild og Kársnesdeild. Kl. 1.30 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8.30 e. h. Samkoma. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. VÉLRTUNARNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 Eaufáívegi 25; simi fJóð.aJáesfura Sfilar ® Tálœfingara-fáýomgar- TAPÁZT hefir af kápu svartur trefill úr flaueli með áföstum semilisteina hring. Finnandi beðinn að hringja í síma 5346. Fundarlaun. (155 LJÓSBRÚNIR hanzkar töpuðust síðastl. föstudags- kvöld fyrir framan Hrísateig 31. Finnnadi vinsaml. geri aðvart í síma 6115. Fundar- laun. (163 SILFUR-ARMBAND, sett steinum (ísl. smíði) hefur tapazt, sennilega í Vogunum. Uppl. í síma 5274 eða í Karfavogi 54. (145 ARMBANDSÚR tapaðist síðastl. miðvikudag í Mela- skóla eða á Melunum. Skilist gegn fundarlaunum á Reyni- (146 KARLMANNSARM- BANDSÚR (Lúsína) tapað- ist í bænum rétt fyrir jólin. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum í Garðastræti 43 (uppi). (147 EYRNALOKKUR fund- inn. Vitjist á Bjarnarstíg 4. (148 KVEN - ARMB ANDSÚR tapaðist HERBERGI óskast sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 80007. (157 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Úthlíð 6. — Sími 7597. (161 REGLUSÖM kona óskar eftir góðu herbergi nálægt miðbænum. Sími 81314. (162 HERBERGI til leigu ó- dýrt. Smávegis húshjálp æskileg. Stýrimannástíg 3. Uppl. í síma 4950. (164 ÓSKA efth' herbergi gegn léttri húshjálp, saumaskap eða bamagæzlu. Sími 5464. (169 UNG KONA óskar eftir hreinlegum heimilisiðnaði við saumaskap. — Tilhoð, merkt: „Vön saumaskap — 366,“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld. (167 UNGLINGSSTULKA, 15 —17 ára, óskast til aðstoðar á fámennt heimili nú þegar hálfan daginn. Sími 2424. (152 UR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. (150 STÚLKA óskast til léttra heimilisstarfa. Engin börn. Sérherbergi. — Uppl. í 4531. KEMISKHREINSA hús gögn í heimahúsum fljótt os vel. Pantið í síma 2495. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast aiiar fataviðgerðir. — Sími 6269 RAFLAGNÍR OG VIÐGEKÐIR á raflöngum Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Ra ftækjaver zl unin Ljós og Hití h.l. Laugavegi 79. — Sími 5184 KELVINATOR ísskápur til sölu eftir kl. 5 í dag. Verð 2000 kr. Háteigsvegur 40, rishæð. (166 4ra LAMPA útvarps- tæki á 3 bylgjusviðum. til (149 TIL SÖLU ódýrt ný fermingarföt, skólaföt á 12 —13 ára og skíði með stöf- um. Uppl. í síma 5341. (154 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 BARNAKERRA. — Nýleg, ensk kerra til sölu. Miðtún 11, kjallara, milli kl. 4—7 í dag. (159 BARNARUM, með dýnu, til sölu á Lindargötu 23. — Sími 3790. — Verð 200 kr. (160 ELDAVÉL (rafmagns) 4 hellur, í góðu ástandi, til sölu. Á sama stað verður seldur lítill vinnuskúr. Uppl. í síma 5657. (158 BARNAVAGN, lítið not- aður, til sölu. Verð 1400 kr. Njarðargötu 27. (156 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sírni 81830. (394 SVARTIR og dökkbláir kjólar. Verð frá kr. 400. -— Saumastofan, Uppsölum, Að- alstræti 16. Sími 2744. (131 FRÍMERKJASAFNARAR. Afgreitt mánudaga og föstu- daga kl. 5,30—7, laugardaga kl. 2—4. Jón Agnars, Frí- merkjaverzlun, Camp Tripoli 1. (128 ALLTAF TIL léttsaltað trippa- og folaldakjöt, ný- reykt; gullasch, buff, smá- steik, smjör (án miða), kæfa, tólg, mör að vestan. Verðið hagstætt. — Kjötbúðin Von. Sími 4448. (98 Hinar heimfrægu Píanóharmonikur Orfeo — Borsini og Artiste ný- nýkomnar, 120 bassa með 5—7 og 10 hljóðskiptingum. Verð frá kr. 3975, með tösku o’g skóla. — Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Höfum einnig mikið úrval af notuðum harmonikum fyrirliggjandi; allar stærðir. Verð frá kr. 650,00. Hjá okkur getið þér valið úr 14 tegundum. — Verð við allra hæf. — Send- um gegn póstkröfu. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum 'peglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum óletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. UppL á Rauðarárstíg 28 (kjallaral. — Sfmi «12* KAUPUM vel œeð faria karlmannaföt, saununrélar o. fL Yeraluidn, Grettiagötu 81. Sími 3582. (481

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.