Vísir - 12.01.1953, Page 1

Vísir - 12.01.1953, Page 1
43. árg. Mánudaginn 12. janúar 1953. 8. tbl. Höfuðkúpa finnzt á haugunum. Hafði fiQiidizf þar í flæðar- máii fyrir Biokkrum dögum. Fjárhagsvandræði knýja dyra hjá Rússum og leppríkjunum. f gærdag var lögreglunni til- kynnt að P.étur Hoffmann fisk- sali í Selsvör hafi þá um dag- inn fundið höfuðkúpu af marini vestur á öskuhaugum. Lögreglan fór til Péturs og sótti höfuðkúpuna, en síðan var málið fengið rannsóknarlög- reglunni í hendur. í morgun kom svo maður að máli við rannsóknarlögregluna óg kvaðst hafa gleymt höfuð- kúpu af manni vestur á ösku- haugum, en þegar hann ætlaði að sækja hana þangað aftur í morgiin frétti hann að Pétur Hoffmann hefði fundið hana og fengið lögreglunni hana í hend- ur. Höfuðkúpu þessa kvaðst maðurinn hafa fundið fyrir nokkrum dögum í flæðarmálinu undan öskuhaugunum og til þess að bjarga henni undan sjó kippti hann henni upp og lét hana upp á öskuhaugana, en gleymdi henni þar síðan. Allt bendir til þess, að hér sé um höfuðkúpu að ræða, sem Kommúnistar áttu sök á óeirðunum í Karachí. Karachi (AP). — Stjórnar- völdin í Pakistan hafa endur- íekið, að kommúnistar hafi átt upptökin að óeirðunum, sem urðu í Karachi, og stóðu sam- fleytt í 3 daga. Tugir manna meiddust eða biðu bana, en mörg hundruð voru teknir höndum. Kyrrð er nú komin á og hef- ur umferðarbannstíminn verið styttur úr 14 í 9 klst. — Stjórn- arvöldin segja, að kommúnistar hafi veríð upphafsmenn óeirð- anna, en aðrir flokkar, sem ei'nnig eru fjandsamlegir stjórninni, hafi þá notað tæki- færið til árása, rána og grip- deilda. Mikið herlið var kvatt til borgarinnar til að skakka leikinn. Eisenhowor ræöir við ráð- herra sína. New York (AP). — Eisen- hower ræðir í dag og á morgun við ýmsa þeirra manna, sem hann hefur tilnefnt í ráðherra- stöður, einnig mun hann ræða við höfuðleiðtoga flokksins í báðum þingdeildum. Eisenhower hefur tilnefnt Lloyd A. Washburn aðstoðar- verklýðsmáiaráðherra. Hann hefur lengi verið 'meðal for- ystumanna verklýðsfélagasam- bandsins AFL. notuð hefir verið af lækni við kennslu, því að hún er söguð sundur um énnið. Kinnbein og kjálka vantar og sömuleiðis flestar tennur í efri góm, nema nokkra jaxla. Ekki er vitað með hverjum hætti höfuðkúpan hefir komizt á þann stað þar sem hún fannst. Bardagar blossa upp á ný í Kóreu. Stóráráslr risaffugvirkja. Einkaskeyti frá AP. — Fusan x morgun. Bardagar hafa nú blossað upp í Kóreu á nýjan leik og risaflugvirki hafa gert árásir 3 nætur í röð á járnbrautir og birgðastöðvar í Norðvestur- Kóreu. Það eru bandarísk risaflug- virki frá Okinawa, sem hafa faríð til þessara árása, að því er talið til að ónýta áform kommúnista um vorsókn, með sprengjukasti á aðalflutninga- leiðir þeirra. Skothríð kommún- ista úr loftvarnabyssum var víða mjög mikil og óvenjulega margar af orustuflugvélum kommúnista reyndu að hindra árásirnar. Miklir eldar komu upp í árásunum. Árásum kommúnista á Chor- won-vígstöðvunum og vestar var hrundið, en að undanförnu eða þár til nú um helgina, hefur verið lítið barist á landi. Fró fréttaritara Vísis. — Akureyri á laugardaginn.! Tunnuverksmiðja ríkisins á að taka til starfa hér í bænum um helgina, og hafa 15 verka- menn verið ráðnir til hennar. Ætlunin er að smíða til að byrja með 23,000 tunnur og er til efni í þær, og verður hér um : þriggja mánaða vinnu að ræða með þeim mannafla, sém að of- an getur. Er talsverð atvinnu- bót að þessu hér í bænum. Þegar Amarfell kom hingað síðast lagði það á land efni í 120 fiskhjalla, sem Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður, og Útgerðarfélag Akureyringa — eða með öðrum orðum togara- útgerðin í bænum — hefur fest kaup á erlendis. Er ætlunin, að afli togaranna, sem gerðir eru héðan, verði hertur að ein- George M. Humprey hefur verið útnefndur fjármálaráð- herra í stjórn Esenhowers, sem tekur við völdmn í þessum mánuði. Hanclkiiatt!eiksmóti5 kefst 1. febr. n. k. Ákveðið hefur verið að Handknattleiksmeistaramót ís- lands hefjxst 1. febr. n.k. Keppt verður í f jórum flokk- um karla og tveimur flokkum kvenna, og alls mun mótið standa yfir í tvo mánuði. Mótið hefst með meistara- mótskeppni karla, er verður tvísskipt í A- og B-deild. Fer sú keppni fram á tímabilinu 1. febr. til 10. marz n.k. ’ hverju leyti fyrir Afríku-mark- að, en þangað er nú selt talsvert af skreið, eins og menn vita. Hjallar þeir, sem komið verður upp nú fyrir vorið, munu geta tekið um það bil þúsund lestir af blautfiski. Ekki er hægt að byrja að herða fiskinn fyrr en í apríl eða maí vegna frosta, en þangað til verður unnið að því að koma hjöllunum upp. Færð ágæt. Færð hefur verið með ein- dæmum góð í haust og vetur. Hefir það ti! dæmis aldrei kom- ið fyrir, að hægt sé að aka við- stöðulaust miUi Akureyrar og Reykjavíkur í janúarmánuði fvrr en nú. Innan héraðs eru allir vegir sem á sumardegi, og fært er til Húsavíkur um Kinn- arveg, en Rljótsheiði er ófær; Akureyrarstöðin tekin í notkun. Hin nýja endurvarpsstöð — 407 m. — í Skjaldarvík viðAk- ureyri var tekin í notkun síð- degis í gær, eins og Vísir skýrði frá í fyrradag, að gert yrði. Hófst athöfnin kl. 15 með því, að Björn Ólafsson mennta- málaráðherra flutti ræðu, og gat þess m. a., hve ríkur þátt- ur útvarpið væri nú orðinn á daglegu lífi þjóðarinnar. Þá tók til máls Gunnlaugur Briém yfirverkfræðingur ut- varpsins, og ræddi hann eink- um hina tæknilegu hlið máls- ins, rakti aðdraganda að bygg- ingu hinnar nýju stöðvar og lýsti henni að nokkru. Þá tók til máls Jónas Þor- bergsson útvarpsstjóri, er skýrði frá því, að uppsétning þessar- ar stöðvar væri einn þáttur- inn í þeirri áætlun, sem gerð hefði verið um útvarpsstöðva- kerfi íslands árið 1948. Að lok- um flutti ræðu Friðjón Skarp- héðinsson, bæjarfógeti á Akur- eyri, er þakkaði skilning þann, sem Eyfirðingum hefði verið sýndur með því að koma upp stöð þessari. Dreng bjargað frá drukknun. I gærmorgmi, nokkru fyrir hádegið var dreng bjargað frá drukknun f skurði, sem hann hafði dottið í. Skurður þessi er skammt frá Langholtsskólanum nýja og var hann fullur af vatni. í gær- morgun var kona, Jóhanna Magnússon í Lynghaga þarna á gangi og sá hvar ungur dreng- ur var í skurðinum og var kom- inn að því að drukkna. Fékk hún bjargað drengnum og til- kynnti síðan atvik þetta lög- reglunni. Var lögregluvörður síðan sendur þangað inneftir til þess að gæta skurðsins, þar til öruggur umbúnaður hefði verið settur umhverfis hann til þess að fyrirbyggja frekari slysa- hættu. Elnvígi út a! bfaðagresn. Milano (AP). —ítalskur lög- fræðingur og nýfasistiskur rit- höfundur háðu nýlega einvigi með korðum. Tilefnið var að rithöfundurinn hafði móðgað lögfræðinginn í blaðagrein. Lögfræðíngurínn, Attilio Rom- ano, var talinn hafa sigrað, er honum tókst að særa andstæð- ing sinn, Enzo Lleoni, á hand- Iegg. ‘ Boðað til skyndiráð- stefnu um efnahagsmál. Oflug baráUa gegit Póllandsstjórn. Einkaskeyti frá AP. Boðuð hefur verið efnahags- ráðstefna Austur-Evrópu og verður hún haldin í Prag. Talið er, að ákvörðun haíx verið tekin allskyndilega, um. ráðstefnu þessa, vegna versn- andi efnahagsátsands og erfið- leika í löndum þjóða þeirra, sem kúgaðar hafa verið tii þess að fylgja Rússum að málum. í þessum löndum hefur veiið mikill matvælaskortur að und- anförnu, einkum í Austur- Þýzkalandi og Tékkóslóvakíu, og er hald manna að ofsóknirn- ar í Tékkóslóvakíu og frávikn- ingar úr embættum í A.Þ.'eigi rætur sínar að rekja til hrað- vaxandi óánægju almennings. Er það gamalt ráð í einræðis- löndunum, að beina athygli manna frá vandræðaástandi með því að stofna til „hre.ins- ana“ eða ofsókna. í blöðum í Tékkóslóvakíu hefur verið birt bréf frá Zapo- tocki, þar sem hann leggur mikla áherzlu á aukinn aga með al verkalýðsins, og aukinn út- flutning og boðar breytingar á skömmtunarfyrirkomulaginu, 'sem miða að því að þeir, sem afkastamestir eru, verði for- réttinda aðnjótandi, en aðrir verði að framleiða sjálfir eða. kaupa matvæli dýrara verði á frjálsum markaði. í Þýzkalandi er enn verið að herða á eftirlitinu við landa- mærin. í Austur-Berlín hefur tveimur umferðaræðum inn í Vestur-Berlín verið lokað. •—- í seinastá mánuði flýðu til V.- Berlínar úr sælunni austan jámtjalds um' 16.000 manns. Líflát fyrir njósnir. í tékknéskum rétti var nú um helgina dæmdur maður nokkur til lífláts fyrir njósnir í þágu leyniþjónustu Banda- ríkjamanna, en aðrir sakborn- ingar fengu 5—25 ára fangelsi, fyrir njósnir og samstarf. f fregn um þetta var vikið að atviki því, sem gerðist í septem- ber 1951, er járnbrautarlest með 100 manns var ekið vestur yfir landamærin inn í V.-Þ., en eimreiðarstjórinn og 20 menn aðrir báðu um hæli sem. pólitískir flóttamenn. í fregnum frá Póllandi er sagt að 100.000 menn séu starfandi. í leynisamtökum gegn stjórn- inni, og njóti leynihreyfingin. stuðnings Bandaríkjamanna. Frá AkurejPí: Tunnusmíiar eru að hefjast — fiskherzla hefst í vor. Hægt að herða MMIH iestir af biautfiski samtímis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.