Vísir - 12.01.1953, Blaðsíða 5
-Mántidaginn 12. janúar 1953.
VÍSIR
Hvað finnst yður?
Teljið þér jólahald hérlendis
vera í fullu samræmi við kenn-
ingar Krists?
Sigurbjörn Einarsson prófessor.
Kristur hefir ekkert kennt
leyna, að svo virðist sem hér á
íslandi sé kaupmennska og ver-
aldarvísan að eyðileggja fyrir
fólkinu hið eiginlega jólahald.
Verzlunarfólk, húsmæður og
margir fleiri eru orðnir svo
um jólahald sér í lagi. En komu þreyttir og dasaðir, þegar jólin
sína hingað í j koma, að sjálf jóhn verða kær-
heim taldi
hann mesta
fagnaðarefni.
sem mannkyni
§S hefði' hlotnazt,
og sámveru
sinhi með vin-
um' sínum
jafnaði hánn
ti.l þeirra
gleðistunda, sem ' menn geta
ímyndað sér mestar. Jólahald
kristinna manna er að upphafi
og eðli til sú játning frá þeirra
komnust sem hvíldartími eftir
öll lætin og svefninn hið eðli-
legasta jólahald. Eða að öðr-
um kosti líkamleg og andleg
ofreynsla, sem hlýtur að standa
í vegi fyrir eðhlegri jólagleði.
— Fyrir nokkrum árum leit
eg yfir stíla allmargra skóla-
barna í Reykjavík, sem höfðu
skrifað um jólaminningar sín-
ar. Þau skrifuðu um gafir og
heimilishátíðir, en aðeins örfá
höfðu farið til jólamessu. —
Hinsvegar sagði ungur stúdent
hálfu, reynslustudd, að þetta jvið nhg einu sinni: „Mér finnst
sé vissulega satt. Allt okkar líf' jólin ekki vera komin heima,
er í ósamræmi við kenningu j fyrr en við höfum farið í kirkju
Krists, meira eða minna. Jóla-
haldið líka. En ólík er þó hugs-
un okkar og hátterni margt en
væri, hefði Kristur engin áhrif
á okfcur haft. Svo er og um jól-
in. Og líklega erum við aldrei
nær því'að eygja djúpið milli
þess, sem er, og hins, sem vera
aetti, en í skini jólanna, aldrei
nær því að finna til þess ósam-
ræmis, sem líf okkar er í við
höfund þess, föður kærleikans,
Krists. Og þegar við finnum
það ósamræmi til þeirrar hlít-
ar, að gleðin í orðunum: „Yður
er frelsari fæddur," endurómi
inni fyrir, þá lifum við þá helgi,
sem er í samræmi við erindi
Krists við okkur alla. .'.
Síra Jakob Jónsson:
Líf mannanna er hvergi í
fullu samræmi við kenningar
Krists, og
jólahaldið
auðvitað ekki
hejldur. Kjarni
kristinna jóla
er guðsdýrk-
unin í kirkj-
um og heima
er viðleitni
fólksins til þess að gleðja hvað
annað og sýna bágstöddum
kristilegan kærleika. Þetta er
það jólahald, sem mest er í
samræmi við kenningu Jésú
sjálfs. Jólahald í víðari merk-
ing'u felur í sér siði og venjur
margra alda pg margra þjóða,
og hefir margt af, þyí fornt,
imeningarlegt gildi, .,eh .kristih
kirkja hlýtur að líta svo á, að
•ekkert slíkt megi koma í stað-
inh fyrir jóla-trú og jólakær-
leika kristninnar.
Af eigin reynslu get eg ekki
horið jólahald hérlendis sam-
an við jól neiriá annars lands
cn Kanada. :Þar jeiu jólin sjálí
lítið kirkjuleg. Jólamessurríar
fara fram á 4. sunnudag í að-
ventu og sunnud. milli jóla og
nýárs. í umhugsuninni um jól-
in er Sánkti-Kláus að yfir-
gnæf a jölabarnið, Fegursti
þáttur jólanná almennt var
jólamáltíð; þar sem menn gerðu
sér far ,um, að gefa gömlum
foreldrum kost á að vera;með
.upp.kpmiium börnum sínum
pg svo .rriöyguta rafkomendum
f&envwúé váirav ítííaíck'áði ^ma^-gi.
'¦ :þessu :tiléfm.';—^EkkÍ-er-'þvl.ítS ;
og sótt jólin þangað til að fara
með þau heim." — Þetta 'sjón
armið ætti að haldá áfram að
vera ríkjandi í landi voru.
Síra Garðar Þorsteinsson.
Gera jólin. mennina bjart-
sýnni og betri? Glæða þau trú
þeirra á lífið
og hofund
þess? Vekja
þau löngun
þeim til hjálp-
ar, sem erfitt
eiga? Þeim
spurningum
svara eg ját-
andi, þó ekki
verði áþreif-
anlega sannað. Sönnunargildi
er þó sú staðreynd, að aldrei er
betra að leita til almennings
um hjálp handa bágstöddum
en þá er jólin nálgast, því ná-
lægð jólanna glæðir hjálpfýsi
og löngun til að gleðja.
Annað mál er það, að margt
er við jólin kennt, sem ekkert
á skylt við erindi þeirra og boð-
skap.
Krabbamein og landafræði.
Efnt til alþjéðaráðstefmi um
þau efni á næsta ári.
Arið 1954 mun koma saman
í Washington hópur sérfræo-
inga og athuga landabréf, sem
á verður skráð m. a. út-
breiðsla krabbameins í heim-
inum, ennfremur hvers konar
krabbamein (maga- eða
lungnakrabbi, o. s. frv.), og
dánartalan af völdum sjúk-
dómsins.
Þessi landabréf og aðrar
skýrslur munu hjálpa til þess
að leiða í ljós, hvort um sé að
ræða mismun á tíðleika sjúk-
dómsins á hinum ýmsu svæð-
um heims.
Slíkar krabbameinsrann-
sóknir eru ekki nýjar' af nál-
inni: Til eru plögg um fyrstu
rannsóknir þessarar tegundar
árið 1846, en þau eru ekki
húsuníT" ¦ en mikils virði, vegna þess hve
þáttur hehnar sjúkdómsákvörðun . krabba-
meins var vafasöm ; þá. Til
dæmis var til skamms tíma
talið, að Napoleon hefði dáið
úr krabbameini, vegna lýsinga
lækna hans á sjúkdómsein-
kennunum. Nú á dögum er talið
sennilegra, að hann hafi dáið
af völdum eins konar maga-
kýlis, sem hafi sprungið.; ,;.
Landfræðilegar krabbameins-
rannsóknir krefjast mjög ná-
kvæmra upplýsinga og
skýrslna, sem ekki hafa verið
fyrir hendi nema hina síðustu
áratugi, og þá í fáum löndum.
Nú á dögum er sjúkdóms-
greining miklu öruggari en
áður! var og hagfræðiskýrslur
allar áreiðanlégri. Þess vegná
hefur áhugi rhanna íyrir land-
fræðilegum krabbameinsrann-
sóknum vaknað á ný hin síð-
ustu ár. í hitteðfyrra var hald-
in ráðstefna í Oxford um þessi
anál, á vegum CIOMS, en það
er alþjóðleg lækna- og heilsu-
fræðinefnd sem starfar innan
vébanda S.Þ.
Fyrir skemmstu fóru fram
rannsóknir skyldar þessu á
vBretlandÍ!" Mönnum" kom til
4wigiari"'að ihaestU' dáuartöltó: -'ai.
krabbaœeiai á JEiiglaiidi -sg -:.i
Wales stæðu í sarnbandi - við:
svæði þau, þar sem kornmatur
er talinn rýrari af nauðsynleg-
um efnum, enda þótt jarðveg-
urinn sjálfur hafi að geyma nóg
lífræn efni. Sú tilgáta hefur
komið fram, að í sumum jurt-
um, sem vaxa í jarðvegi, sem
ríkur er af lífrænum efnum,
sé svonefndur carcinogen
(, ,kr abbameinsf ramleiðandi" ).
Hvort tilgáta þessi er á rökum
reist eða ekki, þá er ljóst, að
hér hafa ophast nýjar rann-
sóknarleiðir.
I júlí s.l. kom saman önnur
ráðstefna í Louvain í Belgíu,
sem fjallaði um sérstaka
krabbameinstegund, — lungna-
krabbann. Beitt var „land-
fræði-aðferðinni", og sér-
fræðingarnir urðu sammála
um eftirfarandi:
Á undanförnum tveim ára-
tugum hefur lungnakrabbi
mjög farið í vöxt, en aðrar
tegundir krabbameins hafa
hegðað sér með svipuðúm
hætti og áður. Þessi aukning
lungnakrabbans á við um allan
heiminn en munur er á tíð-
leikanum í borgum og til sveita.
Dr. Percy Stocks, brezkur
hagfræðingur, hefur sýnt að
dánartala af völdum lungna-
krabba stendur í nánu sambandi
við þéttbýli viðkomandi land-
svæðis. Ef gert er ráð fyrir
dánartölunní 100 af lungna-
krabba hjá þjóðinni allri,
reyndist dánartala karla í borg-
um, seiU í voru yfir 200 þús
Und íbúðir (London, Man-
chester, Brimingham, Leeds)
132^162. í borgum með 40:000
til 50.000 íbúðum var dánar-
talan 107, og í 29 borgum með
færri en 20.000 íbúðum var
talan 89. Þetta sýnir, að eftir
því, sem íbúar eru færri í
borgunum, þeim mun lægri er
dánartalan.
Hver kann að vera orsbk
þessa? Ein tilgátan er sú, að
þetta standi í beinu sambandi
við magn tóbaksreykinga, því
að í stórborgum koma fleiii
sígarettur á hvern íbúa. Dr.
Stocks hallast sjálfur að þeirri
tilgátu, að skýringuna sé að
finna í því að andrúmsloftið
spillist mjög af reykháfum. Enn
aðrir vísindamenn líta svo á,
að gas og óloft frá útblásturs-
pípum bifreiða sé mjög skað-.
legt í stórborgum, og séu reyk-
háfarnir því ekki einu bölvald-
arnir.
Þá er fleira athyglisvert í
sambandi við landfræðilegar
rannsóknir -krabbameins. Til
dæmis.eru magakrabbi mjög
fátíður í Indónesíu. En. þetta
á eingöngu við hina innfæddu
menn, en ekki við Kíriverja og.
Malaja, sem þarna búa. Stafar
þetta af mismunandi mataræði
hinna ýnisu þjóðflokka? í Mið-
Afríku er lifrarkrabbi mjög al-
gengur. Hins vegar sýnist
magakrabbi tíður í Japan.
Skýringar á þessum hlutum
fæst aðeins á grundvelli svo-
nefndrar landfræðilegrar sjuk-
dómafræði, segir próf. J. Maisin
forseti CIOMS. Alþjóðleg sam-
vinna er hið eina, sem að haldi
kemur, og á ráðstefnunni í
Louvain urðu menn sammála
í mörgum atriðum að því er
snerti sjúkdómsgreining, sem
ætti að vera ómetanleg hjálp í
baráttunni gegn veikinni.
Matsvein
vantar á 150 lonna skip á iínuyeiðar og síðar á net.
Uppl. í síma 81243 frá M. 7—9 í kvöld.
WUWWWVWVWWVUVWWWWWWUWVVWWyVVWUWiWíWV
Einangrunarkork
og gólfkork, fyrirliggjandi. — Lágí verð.
Jíómsson ék JúlíusstÞw*
GarSastræti 2. — Sími 5430.
v%rjvmJU*J\nnr-rj^PJ^ranjvi^v%ivuv%ivv¥±n^
Innheimtustarf
Unglingspiltur 15—18 ára óskast til innheimtu- og
afgreiðslustarfs nú ]>egar.
Þarf að hafa reiðhjól.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma)
Ltudvigr St&rr ék Co.
«uvvv%rtJvv%nJWJvLnjví^rtftívvArt/vjv%j%j^j%fljn^^
IMýkomin
herra-prjónabindi
Prjónaður upphafsstafur í hverju.
Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co«
>¦?»¦»¦¦» ?.'
? ¦»?¦? • ?¦?'? • m • • • ?¦»";•¦¦•'¦:''?¦"¦»-?'»•"* ?"¦?¦'?'*-?"»¦? » '•;?¦» ?'?'?~» ?¦•¦¦»¦?¦ ?t»-»i# ?.-» • ?'"?'# •¦
Athugið!
ÍJTSALAIM
er s fullum gengi
VICTOR
Langavégl 3?
¦1«H'-',
»»»»»«» «.»».»« »'»<»»«» » m»> » « >,-» » « .
'?»¦»<» ¦»»¦».«»..» «»,»»« «»»<¦«« »¦» »«^ » . « « »g