Vísir - 12.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 12.01.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 12. janúar 1953. VlSIR Hvað finnst yður? Teljið þér jólahald hérlendis vera í fullu samræmi við kenn- ingar Krists? Sigurbjöm Einarsson prófessor. Kristur hefir ekkert kennt leyna, að svo virðist sem hér á íslandi sé kaupmennska og ver- áldarvísan að eyðileggja fyrir fólkinu hið eiginlega jólahald. Verzlunarfólk, húsmæður og margh' fleiri eru orðnir svo um jólahald sér í lagi. En komu þreyttir og dasaðir, þegar jólin sína hingað í heim taldi hann mesta fagnaðarefni. sem mannkyni hefði hlotnazt, og samveru sinni með vin- um sínum jafnaði hánn til þeirra gleðistunda, sem menn geta ímyndað sér mestar. Jólahald kristinna manna er að upphafi og eðli til sú játning frá þeirra koma, að sjálf jólin verða kær- komnust sem hvíldartími eftir öll lætin og svefninn hið eðli- legasta jólahald. Eða að öðr- um kosti líkamleg og andleg ofreynsla, sem hlýtru að standa í vegi fyrir eðlilegri jólagleði. — Fyrir nokkrum árum leit eg yfir stíla allmargra skóla- bama í Reykjavík, sem höfðu skrifað um jólaminningar sín- ar. Þau skrifuðu um gafir og heimilishátíðir, en aðeins örfá höfðu farið til jólamessu. — Hinsvegar sagði ungur stúdent hálfu, reynslustudd, að þetta við mig einu sinni: „Mér finnst sé vissulega satt. Allt okkar líf jólin ekki vera komin heima, er í ósamræmi við kenningu j fyrr en við höfum farið í kirkju Krists, meira eða minna. Jóla- haldið líka. En ólík er þó hugs- un okkar og háttemi margt en væri, hefði Kristur engin áhrif á okkur haft. Svo er og um jól- in. Og líklega erum við aldrei nær því að eygja djúpið milli þess, sem er, og hins, sem vera ætti, en í skini jólanna, aldrei nær þvi að finna til þess ósam- ræmis, sem líf okkar er í við höfund þess, föður kærleikans, Krists. Og þegar við finnum það ósamræmi til þeirrar hlít- ar, að gleðin í orðunum: „Yður ■er frelsari fæddur,“ endurómi imii fyrir, þá lifum við þá helgi, sem er í samræmi við erindi Krists við okkur alla. Síra Jakob Jónsson: Líf mannanna er hvergi í fullu samræmi við kenningar Krists, og jólahaldið auðvitað ekki hejldur. Kjami kristinna jóla ■ er guðsdýrk- unin í kirkj- um og heima- og sótt jólin þangað til að fara með þau heim.“ — Þetta ’sjón- armið ætti að halda áfram að vera ríkjándi í landi voru. Síra Garðar Þorsteinsson. Gera jólin mennina bjart- sýnni og betri? Glæða þau trú þeirra á lífið og höfund þess? Vekja þau löngrrn þeim til hjálp- ar, sem erfitt eiga? Þeim spurningum svara eg ját- andi, þó ekki verði áþreif- anlega sannað. Sönnunargildi er þó sú staðreynd, að aldrei er betra að leita til almennings um hjálp handa bágstöddum en þá er jólin nálgast, því ná- lægð jólanna glæðir hjálpfýsi og löngun til að gleðja. Annað mál er það, að margt er við jólin kennt, sem ekkert á skylt við erindi þeirra og boð- skap. Krabbamein og landafræði. Efnt til alþjéðaráðstefnu um þau efni á næsta ári. Arið 1954 mun koma saman í Washington hópur sérfræð- inga og athuga landabréf, sem á verður skráð m. a. út- breiðsla krabbameins í lieim- inum, ennfremur hvers konar krabbamein (maga- eða Iungnakrabbi, o. s. frv.), og dánartalan af völdum sjúk- dómsins. Þessi landabréf og aðrar skýrslur munu hjálpa til þess að leiða í ljós, hvort um sé að ræða mismun á tíðleika sjúk- dómsins á hinum ýmsu svæð- um heims. Slíkar krabbameinsrann- sóknir eru ekki nýjar af nál- inni. Til eru plögg um fyrstu rannsóknir þessarar tegundar árið :1846, en þau eru ekki húsum, en n">ikils virði, vegna þess hve þáttUr hennar1 sjúkdómsákvörðun krabba- er viðleitni fólksins til þess að gleðja hvað annað og sýna bágstöddum kristilegan kærleika. Þetta er það jólahald, sem mest er í samræmi við kenningu Jesú sjálfs. Jólahald í víðari merk- ingu felur í sér siði og' venjur margra alda og margra þjóða, og hefir margt af því fornt, meningarlegt gildi, en kristin kirkja hlýtur að líta svo á, að ekkert slíkt megi koma í stað- inn fyrir jóla-trú og jólakær- leika kristninnar. Af eigin reynslu get eg ekki borið jólahald hérlendis sam- an við jól neins annars lands en Kanada. Þar eru jólin sjálf lítið kirkjuleg. Jólamessurnar fara fram á 4. sunnudag í að- ventu og sunnud. milli jóla og nýárs. í umhugsuninni um jól- in er Sánkti-Kláus að yfir- gnæfa jólabarnið. Fegúrsti þáttur jólanna almenht var jólamáltíð; þar sem menn gerðu sér far um að gefa gömlum foreldrum kost á að vera með upp kpmhum börnum sínum ’ ganiált. fólk lii jjólahaldsihs aí ■ þessú tilefni'. — Ekki er því að meins var vafasöm þá. Til dæmis var til skamms tíma talið, að Napoleon hefði dáið úr krabbameini, vegna lýsinga lækna hans á sjúkdómsein- kennunum. Nú á dögum er talið sennilegra, að hann hafi dáið af völdum eins konar maga- kýlis, sem haí'i sprungið. Landfræðilegar krabbameins- rannsóknir krefjast mjög ná- kvæmra upplýsinga og skýrslna, sem ekki hafa verið fyrir hendi nema hina síðustu áratugi, og þá í fáum löndum. Nú á dögum er sjúkdóms- greining miklu öruggari en áður var og hagfræðiskýrslur allar áreiðanlegri. Þess vegna hefur áhugi manna fyrír land- fræðilegum krabbameinsrann- sóknum vaknað á ný hin síð- ustu ár. í hitteðfyrra var hald- in ráðstefna í Oxford um þessi mál, á vegum CIOMS, en það er alþjóðleg lækna- og heilsu- fræðinefnd sem starfar innan vébanda S.Þ. Fyrir skemmstu fóru fram rannsóknir skyldar þessu á .Bretlandi: Mönnum ■ kom til hugar, að ihæstu' dánaftölui’ ai krabbameini á Englandi og i ■Wales stæðu í sarnbandi við svæði þau, þar sem kornmatur er talinn rýrari af nauðsynleg- um efnum, enda þótt jarðveg- urinn sjálfur hafi að geyma nóg lífræn efni. Sú tilgáta hefur komið fram, að í sumum jurt- um, sem vaxa í jarðvegi, sem ríkur er af lífrænum efnum, sé svonef ndur carcinogen („krabbameinsf ramleiðandi"). Hvort tilgáta þessi er á rökum reist eða ekki, þá er ljóst, að hér hafa opnast nýjar rann- sóknarleiðir. I júlí s.l. kom saman önnur ráðstefna í Louvain í Belgíu, sem fjallaði um sérstaka krabbameinstegund, — lungna- krabbann. Beitt var „land- fræði-aðferðinni“, og sér- fræðingarnir urðu sammála um eftirfarandi: Á undanförnum tveim ára- tugum hefur lungnakrabbi mjög farið í vöxt, en aðrar tegundir krabbameins hafa hegðað sér með svipuðúm hætti og áður. Þessi aukning lungnakrabbans á við um allan heiminn en munur er á tíð- leikanum í borgum og til sveita. Dr. Percy Stocks, brezkur hagfræðingur, hefur sýnt að dánartala af völdum lungna- krabba stendur í nánu sambandi við þéttbýli viðkomandi land- svæðis. Ef gert er ráð fyrir dánartölunni 100 af lungna- krabba hjá þjóðinni allri, reyndist dánartala karla í borg- um, sem í voru yfir 200 þús- und íbúðir (London, Man- chester, Brimingham, Leeds) 132—162. í borgum með 40.000 til 50.000 íbúðum var dánar- talan 107, og í 29 borgum með færri en 20.000 íbúðum var talan 89. Þetta sýnir, að eftir því, sem íbúar eru færri í borgunum, þeim mun lægri er dánartalan. Hver kann að vera orsók þessa? Ein tilgátan er sú, að þetta standi í beinu sambandi við magn tóbaksreykinga, þvi að í stórborgum koma fleiri sigarettur á hvern íbúa. Dr. Stocks hallast sjálfur að þeirri tilgátu, að skýringuna sé að finna í því að andrúmsloftið spillist mjög af reykháfum. Enn aðrir vísindamenn líta svo á, að gas og óloft frá útblásturs- pípum bifreiða sé mjög skað- legt í stórborgum, og séu reyk- háfarnir því ekki einu bölvald- arnir. Þá er fleira athyglisvert í sambandi við landfræðilegar rannsóknir krabbameins. Til dæmis eru magakrabbi mjög fátíður í Indónesíu. En þetta á eingöngu við hina innfæddu menn, en ekki við Kínverja og Malaja, sem þarna búa. Stafar þetta af mismunandi mataræði hinna ýmsu þjóðflokka? í Mið- Afríku er lifrarkrabbi mjög al- gengur. Hins vegar sýnist magakrabbi tíður í Japan. Sltýringar á þessum hlutum fæst aðeins á grundvelli svo- nefndrar landfræðilegrar sjuk- dómafræði, segir próf. J. Maisin forseti CIOMS. Alþjóðleg sam- vinna er hið eina, sem að haldi kemur, og á ráðstefnunni í Louvain urðu menn sammála í mörgum atriðum að því er snerti sjúkdómsgreining, sem ætti að vera ómetanleg hjálp í baráttunni gegn veikinni. Matsveiwu vantar á 150 tonna skip á línuveiðar og síðar á net. Uppl. í síma 81243 frá kl. 7 -9 í kvöld. Einangrunarkork og gólfkork, fyrirliggjandi. — Lágt verð. Jfónssan & •/« Iíussan Garðastræti 2.— Sími 5430. tfVWVVWWUWWUWWVWUWVWWUWWVWUVWVVWVW Innheimtustarf Unglingspiltur 15—18 ára óskast til innheimtu- og afgreiðslustarfs nú ]>egar. Þarf að hafa reiðhjól. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í sima) Æjudvifj SÍM'W' & fo. NýkcHiiin herra-prjónabindi Prjónaður upphafsstafur í hverju. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Athugið! ÚTSALAIM er s fullum gaingi VICTOR ..uli ';■» ,ni-: riir Laugavegi 33

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.