Vísir - 12.01.1953, Side 8

Vísir - 12.01.1953, Side 8
LÆENAR OG LYFJABÚÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. WflSBlt LJÓSATÍMI bifreiða 15,20 til 9,50. Flóð er næst i Reykjavík kl. 15,05. Mánudaginn 12. janúar 1953. Ný framleiðslumet í flestum i5n- greinum í Bandaríkjunum. Washingfon (AP). — í flest- um iðngreinum Bandaríkjanna voru sett ný met árið sem leið. Þrátt fyrir 54 daga verkfall í stáliðnaðinum nam framleiðsl- an 93 millj, smálesta af stál- stöngum (ingot steel), og er það þriðja mesta ársframleiðsl- an, sem sögur fara af þar. Jafn- framt var framleiðslugetan aukin upp í 117.5 smálestir eða um 9 millj. meira en í byrjun ársins 1952. Stálverkfallið verkaði eirrnig á aðrar fram- leiðslugreinir, svo sem bíla- framleiðsluna o. fl.„ en samt varð 1952 4.mesta framleiðsluár bifreiðaiðnaðarins. Framleidd- ar voru 4.3 milljónir bifreiða og 1.2 millj. vörubifreiða. Framleiðsla farþegabifreiða í ár er ráðgerð 5.2 millj. Iðngreinir, sem ekki eru háð- ar stáliðnaðinum, settu mörg ný met, og var t. d. um geisi- mikla aukningu á raforku að ræða, framleiðslu á olíu, alum- inium o. fl. o. fl. Framleiðslan á óhreinsaðri olíu nam t. d. 2.516 millj. tunna á árinu. — hægt er að hreinsa 7.7 millj. tunnur af olíu daglega, miðað við 6.8 míllj. í upphafi Kóreu- styrjaldar. Stálframleiðslan í Bretlandi nam 16.4 millj., V.-Þýzkalandi 15.8, Frakklandi tæpl. 11, og í Ráðstjómarríkjusum og fylgi- ríkjum þeirra 46 millj. (ágizk- að). Barnabarnasamkoma vistfólksins á elli- heimilinu. Á laugardaginn var efnt til svokallaðrar barnabarna-sam- komu vistfólksins á Elliheim- ilinu, og var hún haldin í Sjálf- stæðishúsinu. Það voru forstjóri og stjórn Sjálfstæðisfólksins, sem buðu vistfólki Elliheimilisins Grund- ar og barnabörnum þess til skemmtunarinnar og alls munu IVIik.il ölvun og áflog í vín- lausum danshúsum bæjarins. 500—600 manns hafa verið þar samankomið. Þar var jólatré, ásamt jólasveini og ýms skemmtiatriði og skemmti fólk- ið sér hið bezta. Forstjóri Elliheimilisins bað Vísi að færa Sjálfstæðishúsinu hugheilar þakkir sínar og gamla fólksins fyrir hina ánægjulega stund, en Sjálfstæðishúsið hef- ur á hverju undanfarinna ára efnt til slíkrar samkomu. Bretar og Egyptar ræða enn framtíð Súdans. Seiidilierra llrefla bað um fuud, sem verður í dag eða á morgun. Einkaskeyti frá AP. Kairo í morgun. Sir Ralph Stevenson, sendi- herra Breta í Kairo, og Naguib forsætisráðherra munu ræðast við í dag eða á morgun. Verður rætt um framtíð Sud- ans, að beiðni hins fyrrnefnda, sem fór á fund utanríkisráð- herrans í gærkvöldi og óskaði eftir slíkum fundi. Líklegt er, að sendiherrann leggi fyrir Naguib tillögur brezku stjórnarinnar varðandi öryggi Sudans, nýjar kosning- \Matyt er shritjö Hestar á launum í kanadiska hernum. Heiium járnbrautarvagnahiössum stolið. Víða er pottur brotinn, og iþað kemur líka fyrir í Kanada, að menn missjá sig á eigum ná- ungans, svo sem nú skal frá greint. Fyrir þingið í Ottawa hefir verið lögð skýrsla, sem fjallar um stórfelldan þjófnað, sem framinn hefir verið í einni af herbúðunum í landinu. Hefir málið verið rannsakað mánúð- um saman, og rannsóknimar hafa leitt til þess, að margir menn, bæði óbreyttir hermenn og liðsforingjar, hafa verið handteknir og dæmdir til refs- ingar fyrir afbrot sín. Það er tekið fram í skýrslu þeirri, sem gerð hefir verið um þetta, að herinn og lög þau, sem um hann gilda, gerðu það ákaflega auðvelt fyrir menn að stela frá honum. Skrif- finnskan er svo mikil, að eng- inn botnar neitt í neinu, og það er ekki fyrr en þjófnaðirnir fara að verða verulega „grófir“ sem menn sakna einhvers. En eftirtektarverðasta dæmið um jþað, hversu auð- velt er að svíkja fé út úr hernum er það, að í herbúð- um þeim, sem að ofan getur, voru margir hestar á laun- uni sem „verkamenn“. Var það liðsforingi nokkur, sem „kvittaði“ jafnan fyrir launum kláranna og stakk þeim síðan í sinn vasa! Hafði hann drjúgan skilding upp úr þessu hrossabraski sínu, áður en allt komst upp. í sömu herbúðum hurfu einnig tveir járnbrautarvagnar „með húð og hári“, og voru þeir fulihlaðnir af viðarkvoðu, mörgum rúllum af gólfdúk og 18.000 pokum af sementi, auk ýmislegs amiars. Þingið lítur mjög alvarlegum augum á þetta mál, því að það segir sem svo, að úr því hægt sé að stela í svo stórum stíl, sé hægt að vinna stórhættuleg skemmdarverk á stríðstímum við sömu aðstæður. ar þar og sjálfstæði landsins, en allt þetta hefur verið rætt áður. Trúnaðarmaður Naguibs, Sel- im höfuðsmaður, er nýkominn heim frá Khartoum, höfuðborg Sudans, eftir að hafa náð þar algeru samkomulagi við 4 helztu stjórnmálaleiðtoga lands ins, og sagði hann við heim- komuna, að „fólkið í Nílardaln- um væri nú einhuga um kröfur sínar“. Minnkar bilið? Af Breta hálfu hefur verið látið í það skína, að bilið milli skoðana ríkisstjórna Egypta- lands og Bretlands um Sudan hafi minnkað, en hitt er og at- hyglisvert, að beðið er um nýj- an viðræðufund af þeirra hálfu, um leið og boðað er samkomu- lag milli Egypta og Sudanbúa. Fregnir bárust um helgina, að Bretar væru tilleiðanlegir til að flytja her sinn burt frá Súez- eiði að mestu, samkvæmt miðl- unartillögum Bandaríkjamanna ef Egyptar féllust á þátttöku í bandalagi til varnar Súezskurð- inum og löndunum þar eystra. 12 í úrsTitun í Hraðskákmótinu. Hraðskákmót íslands hófst hér í bænum í gær og mun ljúka í kvöld. Þátttakendur voru 37 talsins og m. a. frá Akranesi, Hafnar- firði og Keflavík, auk Reykja- víkur. Keppt var í gær í 4 rið'lum og komust þrír efstu menn í hverjum riðli í úrslit, en þau fara fram í kvöld kl. 8 að Þórs- götu 1. í úrslit komust þessir: A-riðill: Þórir Ólafsson 7 vinninga, Jón Einarsson 6% og Ásgeir Þór Ásgeirsson 5 %. B-riðilI: Guðmundur Ágústs- son 7 v., Benoný Benediktssoh 6Yz og Margeir Sigurjónss. 6 'ú. Mfendur lútnar shipta eitir shyndishalar ai vasapetutn Ölvun var mikil og almennardagskvöld, og virtust þar eig- á dansleikjum í bænum í fyrra- kvöld, enda bótt alls staðar sé nú bannað að hafa vín um hönd við slík tækifæri. Ýmsir heimildarmenn Vísis hafa tjáð blaðinu, að ölyun virðist öllu meira áberandi nú eftir að hið nýja fyrirkomulag hefur verið upptekið, og víða kom til hressilegra áfloga. í Tivoli urðu „óvenju-fjör- leg“ slagsmál á dansleik á laug- Yfir 100 þátttakendur í bridgekeppni. ast við kunnáttumenn í fagmu, útlendir menn. Þar var hvert sæti skipað, en ekkert áfengi selt, en er líða tók á dansleik- inn, upphófst þar slík ölvun- argleði, að óvenjulegt má heita. Útlendingarnir tveir munu að- allega hafa staðið fyrir hneía- leikunum, en íslendingar, ölv- aðir sem alls gáðir, gerðu sér far um að skakka leikinn, og mun það hafa tekizt um það er lauk. Ekki munu hafa orðið veruleg spjöll á húsum, utan rúður munu hafa verið brotn- ar, en lögreglan var kvödd suð- ur eftir sem snöggvast, en garp- arnir voru fluttir í ölvunar- Rösklega 100 þátttakendur eru í einmenningskeppni Bridgei byrgi lögreglunnar. félags Reykjavíkur, sem hófst í gær. Sextán efstu menn eftir 1. umferð eru þessir: Gunnar Guðmundsson 60 stig Árni Jónsson ....... 57yz — Gunnl. Kristjánsson 57V2 — Einar Ágústsson .... 56 — Jakob Bjarnason .... 55 — Ósk Kristjánsdóttir 54 * — Þorst. Þorsteinsson . . 54 — Óli Hermannsson . . 53 V2 — Zóph. Benediktsson 52 V2 — Guðl. Guðmundsson 52 — Ólafur Þorsteinsson 52 — Einar Þorfinnsson 51% — Ingólfur Ólafsson .. 5iy2 — Karl Jóhannsson .. 5iy2 — Einar Guðjohnsen .. 51 — Kristinn Berþórsson 51 — Spilaðar verða 3 umferðir. Verður önnur umferðin spiluð í kvöld, en lokaumferðin á sunnudaginn kemur. Oregið i Véru- happdrætfi 8. Í. B. 8. Dregið var í vöruhappdrætti S.Í.B.S. s.l. laugardag, og fara hér á eftir hæstu vinningarnií*. 75.000,00 nr. 37677. 10.000,00: 4094, 27515, 48352. 5.000,00: 16204, 23749, 46209. 2.000,00: 9691, 11274, 12728, 21532, 21676. 21783, 24395, 30130, 34432, 39894, 40531, 46878. 1.000,00: 1888, 1769, 13270, 21905, 26905, 29335, 30364, 35378, 41102, 42071, 44009, 47120. C-riðiII: Eggert Gilfer 8 v., Jón Pálsson 7 og Ingvar Ás- mundsson 7. D-riðilI: Friðrik Ólafsson 8, Ingi R. Jóhannsson 6 og Gunn- a: GunnarsseM 5 vinninga. Lögreglan þurfti einnig að fara í skyndiheimsóknir í Tjam arcafé, Iðnó og Breiðfirðinga- búð, en ekki mun þar hafa ver- ið um alvarlega misklíð að ræða. Fólk, sem býr innarlega við Laugaveg, kvartaði undan drykkiulátum og ölvunarrok- um fram eftir nóttu, og munu þar hafa verið á ferðinni síð- ustu gestir frá ýmsum dans- húsum. Er ekki annað sýnna en að nú sé aftur upphafið nýtt „pela- tímabil“, eins og hér tíðkaðist mjög fyrir nokkrum árum, sem einkum lýsir sér í því, að upp takast mikil vinmál á salernum og göngum, þar sem menn bjóða hverir öðrum og flýta sér að þiggja úr pela hins. Sýnist þetta jafnaðarlega hafa þær afleið- ingar, sem að ofan greinir, að menn gerast skyndilega ofur- ölvi af volgu eldvatni, og vex þá ásmegin, og breytast þá vin- mælin í aflraunir. Gallaiar vélar Þérs athugaðar. Varðskipið Þór hefur undan- farið legið hér í höfn, með því að komið hafa í Ijós alvarlegir gallar á aflvélum skipsins, sem ekki hefur tekzt að ráða bót á. Vísir átti í morgun tal við Pétur Sigurðsson, yfirmann landhelgisgæzlunnar, og fékk þessar upplýsingar hjá honum. Hafa verið gerðar ítrekaðar tilraunir til þess að komast fyrir þessa galla, og hefur vél- stjóri frá Crossley-verksmiðj- unum, sem smíðuðu vjlamar, verið hér þessara erinda. Þess- ar athuganir standa enn yfir, og hefur landhelgisgæzlan óskað eftir því, að einhver eða ein- hverjir af ráðamönnum skipa- smíðastöðvarinnar ! Álaborg, sem smíðaði Þór, 0g bsr alla 1 ábyrgð á skipinu, komi hingað I til viðtais a£ þessu tilefni. ••

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.