Vísir - 13.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1953, Blaðsíða 6
V í S I R Þriðjudaginn 13. janúar 1953. Kertnsla að hefjast í þjéð- dönsuan. í dag hefst Þjóðdansafélag Reyltjavíkur handa um kcnnslu í þjóðdönsum, er fram fer í Skátaheimilinu. Hefir félagið undanfarið beitt sér fyrir slíkri kennslu, og vegna aukinnar þátttöku hefir nú orðið að fjölga flokkum, og verða þeir nú sex, þ. á. m. para- flokkur fyrir þá, sem sótt hafa námskeið félagsins áður. Þá verður séi'stakur unglinga- flokkur, þar sem kenndir verða innlendir og erlendir þjóðdans- . ar, auk gömlu dansanna. Hylli þjóðdansa virðist fara í vöxt og hafa þeir mjög breiðzt út hin síðari ár. Víða hefir kennsla þeirra verið tekin upp í skólum, svo og á vegum ung- menna- og íþróttafélaga. Forráðamenn þjóðdansafé- lagsins vænta þess, að innan tíðar verði unnt að efna til þjóðdansamóts, þar sem flokk- ar utan af landi komi saman og hjálpi félaginu til þess að endurvekja og útbreiða hina gömlu íslenzku þjóðdansa. Kennslan fer fram í Skáta- heimilinu og hefst í kvöld, eins og áður greinir. Ráðlegt er þeim, sem hafa hug á að sækja námskeiðin, að vera með frá Jbyrjun. _________ 200 kommúnistar handteknir í Irak. Bagdad (AP). — Nálega 200 itommúnistar hafa verið hand- teknir í borginni undanfarið fyrir að hafa staðið að sam- særi gegn stjórn landsins. Höfðu þeir efnt til óeirða, sem her og lögreglu tókst þó að kæfa í fæðingu. Talsverður hópur manna úr Tudehflokki (kommúnistaflokki) Irans hafa farið yfir landamærin til Iraks seinustu vikurnar, en flestum iiefur nú veríð vísað úr landi. Réttarhöld út af forboðnum fundi. London (AP). Sjö menn verða leiddir fyrir rétt í dag í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Þeir eru sakaðir um, að hafa brotið í bága við bann stjórn- . arvaldanna, varðandi fundahöld en samkvæmt reglugerð þar um telst það brot á lögum, ef á- varpaðir eru menn, þar sem fleiri en 10 eru saman komnir. Sakborningar eru sagðir hafa farið inn í blökkumannahverfi og haldið þar fund. UTSALA! ÍTSALA! á kvenhöttum. Verð frá kr. 75,00. Húfur kr. 50,00. Mattabúö SteyJk\ja vihm* Laugaveg 10. RDSLFOTIiR Nýkomnar. GEYSIR H.F. V eiðar f ær adeild. Bfcfc, =F Nýkomnar perur 300 w., 200 w., 150 w., 100 w., 75 w., 60 w„ 40 w. og 25 watta. Fluorescent perur og margar aðrar gerðir af perum. VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Þúsundir víta að gæfan fylgii hringvnum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Pappfrspokagerðin h.f. \vttastig 3.Allsk.pappírspokar Hinir margeftirspurðu SVEFNSÚFAR komnir aftur, Bólsturgerðin Brautarholti 22. Sími 80388. Laugarnesbyerfi íbúar þar þurfa ekki að fara iengra en í Bókabúðina Laugames, Laagarnesvegi 50 til að koma smáauglýs- ingu I Vísi. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. RIKISINS Tekið á móti flutningi til Salt- hólmavíkur á morgun. HERBERGI óskast til leigu sem næst miðbænum fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í síma 9875. (196 HERBERGI óskast. — Reglusamur maður óskar efth' herbergi, helzt í austur- bænum. Tilboð sendist blað- inu fyrir fimmtudag, merkt: „Á götunni." (194 K.FII.R. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allt kven- fólk velkomið. KVEÐJUSAMKOMA Annað kvöld kl. 8,30 verður kveðjusamkoma í húsi K. F. U. M. og K. fyrir kristniboð- ana Felix Ólafsson og Kristínu Guðleifsdóttur, — Allir hjartanlega velkomnir. , Samband ísl. kristniboðsfélaga. Æzm STÚLKA óskar eftir léttu starfi, nokkra tíma á dag. Má vera einhverskonar REGLUSÖM stúlka getur fengið herbergi gegn dálítilli húshjálp á Eiríksgötu 23. — Sími 3494. (199 gæzla. Txlboð, merkt: „Ro- leg — 370“ sé skilað fyrir laugardag á afgr. blaðsins. (208 STÚLKA óskast til hús- verka hálfan daginn 6 daga vikunnar. Uppl. í síma 3415. (217 HERBERGI til leigu. — Mávahlíð 6, uppi. — Sími 81016. (203 HAGKVÆMIR skilmálar. 1 eða 2 herbergi og eldhús óskast til leigu, get látið í té húshálp, saumaskap og bai'nagæzlu. Uppl. í síma 5565. (205 TEK AÐ MÉR uppgjör fyrir smærri fyrirtæki. — Brynjólfur Þorvai'ðsson. — Sími 3652. (212 STÚLKA óskast til hjálp- ar við heimilisstörf frá 9—1 eða eftir samkomulagi. — Uppl. á Grettisgötu 44 A. (Vitastígsmegin). (214 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan karlmann. Starng- arholti 4, efri hæð. (207 SNÍÐ allan kven- og barnafatnað: fljót afgr. — Gunnarsbi'aut 42. (198 HJÓLKOPPUR tapaðist á laugardag. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 2490. (195 TEK zig-zag, gardínu- og sængurfatasaum. Hagamel 4, gengið inn bakdyramegin. — (97 ARMBANDSÚR, — með brúnni leðuról — tapaðist á leiðinni Eiríksgata, Skóla- vörðustígur, Austurstx-æti að Tjarnar-Bíói. Sikilvís finn- andi hringi í síma 1877. Fundarlaun. (193 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. (150 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — VESKI tapaðist í miðbæn- um á sunnudagskvöldið með í'úmum 1100 kr. í. Skilvís finnandi hi’ingi í síma 7632. (191 KARLMANNS rykfrakki fundinn. Vitjist Kaplaskjóls- veg 58, kjallara. (201 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skxifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 KVENARMBANDSÚR hefur tapazt. Uppl. í síma 80883. (202 TAPAZT hefur lítið brúnt veski á Hverfisgötu eða við Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Finnandi vinsamlega hringi í síma 81261. (204 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. BAFLAGNIR OG VIÐGEKÐEB i raflöngmn KVENGULLÚR tapaðist á laugardaginn í Bústaðavegs- strætisvagni eða miðbænum. Uppl. í síma 81260. (215 BRÚN drengjaleðurhúfa með skinnkanti tapaðist á 3. sýningu í Nýja Bíó 4. janú- ar. Vinsamlegast gerið að- vart í síma 3017 eða Laufás- veg 5, gegn fundarlaunum. (216 Gerum ▼ið straujám og önnur heimilistæki. Raftækjaverzluxiin Ljós og Hití hJ. Laug&vegi 78. — Sími 5184, —L0.G.T.— ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning og vígsla embættismanna o. fl. DÍVAN, rúmfatakassi, bókahillur, eldhúsborð, fatnað o. fl. fáið þið ódýrast hjá okkur. Fornsalan, Ing- ólfsstræti 7. Sími 80062. — (209 NÝTT sófasett til sölu. — Baugsvegi 7, kjallara. Tæki- færisverð. (210 SVEFNSÓFI til sölu, ó- dýr. Sími 80001. (213 SAMUÐARKORT Slysa- vai'nafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 TIL SÖLU tvö barnarúm, annað sundurdregið trérúm, hitt í’imlajárnrúm, á Ás- vallagötu 28, miðhæð. (192 MIÐSTÖÐV ARKETILL, kolakyntur, óskast. — Uppl. í síma 81034, milli kl. 4—5. (197 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötxx 11. Sími 81830. (394 Hinar heimfrægu Píanóharmonikur Orfeo — Borsini og Artiste ný- nýkomnar, 120 bassa með 5—7 og 10 hljóðskiptingum. Verð frá kr. 3975, með tösku og skóla. — Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Höfum einnig mikið úrval af notuðum harmonikum fyrirliggjandi; allar stærðir. Verð frá kr. 650,00. Hjá okkur getið þér valið úr 14 tegundum. — Verð við allra hæf. — Send- um gegn póstkröfu. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum peglumf innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUB á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. UppL á Rauðarárstig 2« (kjaUara). — Sími «12« KAUPUM rei með farin karlmannaföt, saumarélar o. fl„ Verzlunin, Grettisgötu Sl. Sími 3562 Í4«# er ódýrastur í á Sparió fé og kaupið JVýir kaupendar M blað- ið ókeypis til mnénaða- wmótm — SMringié í mmu ÍGGO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.