Vísir - 14.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 14.01.1953, Blaðsíða 6
V 1 S I R Miðvikudaginn 14. janúar 1953. 3094G JttAJFOMtKA. Gisli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. Svefnsófar Ottómanar Stólar Smáborð Rúmfatahirzlur Hvergi ódýrara Laugaveg 57. LEIGA FUNDAESALUR til leigu. i S. V. F. í. Grófin 1. Sími i 4897. (565 ÆFING í kvöld kl. 9 í Miðbæ j arbarnaskólanum. Róðrarfélag Reykjavíkur-. FRJALSÍÞRÓTTA- MENN ÁRMANNS. Æfing í kvöld kl. 7—8 fullorðnir. — Kl. 8—9 drengir. Mætið vel og réttstundis. — Nefndin. HANDKNATT- LEIKSDEID K.R. Æfing í kvöld kl. 6,50—7,20 3. fl. i karla. Kl. 7,20—7,50 meist- araflokkur kvenna. Kl. 7,50 —8,20 meistarafl. karla. Stjórnin. Plastik Margir litir og gerðir, verð frá kr. 11,00 metirinn. Verzlun Ilalldórs Eyþórssonar Laugavegi 126.. Sími 1556. MANUDAGINN 12. þ. m. tapaðist Parkerpenni með silfurhettu. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 81370. Fundarlaun. (248 GLERAUGU, með gull- umgerð í rauðbrúnu hulstri, töpuðust sl. sunnudag á leið- inni frá Hrefnugötu 2 að Fjólugötu 11. Finnandi vin- samlega skili þeim á Lauga- veg 7, eða geri aðvart í síma 3285. GLERAUGU (barns) töp- uðust í Laugarneshverfi fyrir nokkrum dögum. Finn- andi vinsamlegast beðinn að skila þeim á Hraunteig 10, niðri. (237 KARLMANNSVESKI tapað, með peningum og fleiru, sl. laugardagskvöld, á leiðinni frá Reykjavík til Hafnar- fjarðar. Farið var með 12- vagni frá Reykjávík að Mat- hiesensbúð og þaðan að Bif- reiðastöð Homafjarðar. — Finnandi beðinn að skila veskinu á lögreglustöðina í Hafnarfirði gegn fundar- launum. (223 A GAMLARSDAG fannst svört kventaska. Vitjist í Úthlíð 10, dyr til vinstri, gegn borgun auglýsingar. (221 KARLMANNS armbandsúr tapaðist í sl. viku frá Völ- undi að Faxagarði. Vinsam- legast gerið aðvart í síma 4465. (227 KARLMANNSÚR tapaðist 12. janúar. Vinsamlegast skilist á Langholtsveg 12. — (239 PENINGABUDDA, ásamt fleiru, fundinn. Uppl. í síma 3383. (243 GOTT herbergf á Grettis- götu til leigu fram á vor. — Uppl. í síma 4799 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (234 2 HERBERGI og eldhús óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Get veitt símaafnot. Uppl. í síma 2673. (235 GÓÐ suðurstofa til leigu fyrir einhleypan. — Uppl. Grettisgötu 98, miðhæð. (222 IIERBERGI til leigu í ris- hæð. Uppl. Lönguhlíð 19, III. hæð. (226 TAKIÐ EFTIR. Iðnnemi óskar eftir litlu herbergi, í mið- eða vestur-bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Reglusamur — 372.“ (228 Happdrætti Háskóla fslands 11 /inning< ar þetta ár eru sem hér segi .* 1 -* 1 1 L—12. fl. - i 1 • -< 1 1 vinningur á 150,000 kr. .. 150,000 kr. .< 1 4 vinningar á 40,000— .. 160,000 — I 1 9 — - 25,000— .. 225,000 — < i -<* \ 18 — - 10,000— .. 180,000 — * \ ■•* >< 18 — - 5,000— .. 90,000 — ■< i 130 — - 2,000— .. 260,000 — 1 500 — - 1,000— .. 500,000 — *« ' «« 1 . 3005 — - 500— .. 1,502,500 — > ; \' -n 1 P’S 'íi 1 6315 — - 300— .. 1,894,500 — -* > M i i i- i- . 10000 4,962,000 kr. O 1 '4 >. . " * • c Aukavinningar: -J 1 4 vinningar á 5,000 kr. . . 20,000 kr. •J 1 '4 -* • 29 — - 2,000— .. 58,000 — 10033 5,040,000 kr. Vinningar í 1. IL eru 550, samtals 241500 kr. — Síðasti söludagur í dag. — Dregið verSur á morgun kl. 1. — I dag eru aihra síðustu forvöð að kaupa miða. — Veríð með frá upphaíi. Umboðsmenn í Reykjavtk og Hafnarfirði hafa opið tíl kL 10. STÚDENT óskar eftir góðu herbergi. Uppl. í síma 2673. (236 HÚSEIGENÐUR athugið! Reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi og eldhúsi. — Tilboð sendist á afgr. blaðs- ins fyrir laugardag, merkt: „Áreiðanlegur — 375“. (238 TVÆR einhleypar stúlkur óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Barnagæzla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1555 í dag og á morgun. (244 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í síma 5279. (246 mrm STÚLKA óskar eftir at - vinnu (ekki vist). Uppl. í síma 80717 í dag og á morg- un. (242 DUGLEG stúlka getur fengið atvinnu. Matstofan Brytinn. Sími 6234. (240 SKATTFRAMTÖL og leiðbeiningar um skattalög- gjöf. Ólafur Bjömsson lög- fræðingur, Uppsölum, Aðal- stræti 18. Simi 82275. Við- talstimi kl. 4—7 e. h. (233 MENN teknir í þjónustu. Stífað og gert við. Kambs- vegi 29, Kleppsholti. (230 FATA VIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. (121 STÚLKA óskast í sveit. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 6896. (224 TEK MENN í þjónustu. — Uppl. Langholtsvegi 158, eft- ir kl. 6. (220 RAÐSKONA. Ung ekkja, með barn á öðru ári, óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 mönum eða litlu heimili. Tilboð, merkt: „Vön —371,“ sendist Vísi fyrir laugardag. (219 RUÐUISETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). (20 VIÐGERÐIR á dívönmn og aUskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við sfraujárn og önnur heimilistæki. ’ Raftækjaverzlunin • Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 TVÆR stúlkur óska eftir að komast í enskutíma hjá góðum kennara. — Tilboð, merkt: „Býrjandi — 374“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (241 SEM NÝR tvíbreiður otto- man til sölu. Uppl. í síma 81889. (245 BARNARUM til sölu á Grettisgötu 19 A. (232 FIÐLA til sölu. Uppl. eftir kl. 6 e. h. Víðimel 43. Sími 4373. (231 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. Nesvegi 13. Fevber. (229 RYKSUGA (Nilfisk) not- uð, til sölu (ódýrt). Hring- braut 39, III. hæð til hægri, kl. 6—8. (225 TIL SÖLU lítið skrifborð. Verð 450 kr. Grettisgötu 6, þriðju hæð. (218 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægmdum í fótunum. Gott: er að láta dálítið af Pedox. í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 Hinar heimfrægu Píanóharmonikur Orfeo — Borsini og Artiste ný- nýkomnar, 120 bassa með 5—7 og 10 hljóðskiptingum. Verð frá kr. 3975, með tösku og skóla. — Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í' nýjar. Höfum einnig mikið úrval af notuðum harmonikum fyrirliggj andi; allar stærðir. Verð frá kr. 650,00. Hjá oltkur getið þér valið úr 14 tegundum. — Verð við allra hæf. — Send- um gegn póstkröfu. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23. Sími 7692. SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og‘ speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélai- o. fL Verzlunin, Grettisgötu 21. Sími 3562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.