Vísir - 15.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Fímmtudaginn 15. jánúar 1953.
11. tbl.
Tekin voru fingraför 20
manns
Áthugun fingrafaranna fer fraim hér ©§ tekur
væntanlega skamman tíma.
GarHmeti rækteð við raflfós
í gróðurhúsum í Hveragerði,
f nótt var lokið við að taka
fingraför karlmanna á Fá-
skrúðsfirði og í nærsveitum, og
verður rannsókn málsins nú
hraðað af kappi hér syðra.
.Vísir átti í morgun tal við
Axel Helgason lögreglumann,
sem staddur er á Fáskrúðsfirði
til þess að taka fingraförin og
vinna að rannsókn málsins, á-
samt sýslumanni. Sagði Axel,
að hann hefði tekið fingraför
allra karla á staðnum og nær-
sveitum, allt til 60 ára aldurs,
en þeir eru 207.
Það, sém næst gerist í málinU
er það, að Axel kemur hingað
suður og vinnu hér að rann-
sókninni, þar "sem skilyrði öll
eru betri til slíkra hluta. Hann
hefur tekið ljósmyndir ai' rúðu-
brotunum, sern fingraförin
f undust' á, en fleiri myndir
muri hann taka af þeim hér, pg
síðan mun hann bera stækkað--
ar ljósmyndir af þeim sáfnan
við fingraför hinna 207 manna,
Risnukostnaiur
minni en áiur.
Árið 1951 nam risnukostnað-
ur ríkisstjórnar íslands 146 þús.
kr. og annar risnukostnaður, m.
a. forseta íslands, nam 124 þús.
kr.
Risnukostnaður þessi er fyrst
og f remst f ólginn í veizlum, sem
forsetinn, ríkisstjórnin eða skrif
stofustjórar hennar- halda við
ýmis tækifæri.
Auk ríkisstjórnar, skrifstofu-
stjóra hennar og forseta íslands
fá eftirfarandi aðilar lítilshátt-
ar risnufé: Aðalendurskoðendur
ríkisins, forseti Hæstaréttar,
biskupinn yfir íslandi, rektor
Háskólans, rektor menntaskól-
ans í Rvík og skólameistari
menntaskólans á Akureyri. —
Nemur risna þessi samtals
54.200 krónum, en 70 þús. kr.
til forseta íslands.
Nokkrir aðilar hafa rétt til
þess að fá áfengi frá Áfengis-
verzlun ríkisins með sérstökum
kjörum (álagningarlaust). Þess
ir aðilar eru forseti íslands,
ríkisstjórnin, forsetar og fyrstu
varaforsetar Alþingis,. íslenzk-
ar sendisveitir erlendis og áf eng
isverzlun ríkisins. A árinu sem
leið keyptu þessir aðilar áfengi
fyrir röskar 86 þús. kr.
í umræðum, sem urðu um
þessi mál á alþingi í gær upp-
lýsti forsætisráðherra að -risna
ríkisstjórnarinnar hefði árið
1951 verið sem næst 20 þús.
kr. lægri en t. d. árið 1948, þrátt
fyrir meiri dýrtíð nú.
eða öllu heldur þeirra, sem til
greina koma, því að fingraförin
skiptast í flokka, og sést brátl,
hvaða för getur verið um að
ræða. Axel kvaðst mundu verða
að vinsa úr þau fingraför, sem
til greina koma, og er þetta
nokkurt verk, sem hann mun
vinna hér í Reykjavík.
Hann bíður nú flugfars á
Fáskrúðsfirði, eða tekur sér far
með Esju, sem verður þarna á
ferðinni á laugardag. '•'•*¦'
¥oru 6 vikur í
strömiuðu sklpi.
Danska varðskipið Haf-
örninn, sem strandaði á
sandrifi við England, fyrir 6
vikum, var dregið á flot í
gær.
Skipherrami og nokkrir
skipverjar yfirgáfu aldrei
skipið, meðan það sat fast á
rifínu. .•'¦-.
Bretar bandtaka nazistafor-
sprakka í V.-Þýzkalaitdi.
Nazistar ætluðu að grípa völdin.
Einkaskeyti frá AP. —
Laust eftir kl. 7 í morgun
tilkynnti brezka utanríkisráðu-
neytið, að 6 fyrrverandi naz-
istaleiðtogar í Vestur-Þýzka-
landi hefðu verið handteknú*.
Menn þessir eru taldir vera
forsprakkar nazista, sem hafa
valdatöku í landinu að marki,
er hentugt tækifæri gefst, og
var tekið fram í tilkynning-
unni, að kunnugt hefði verið
um þessi samtök um nokkurt
skeið, þótt ekki hefði þótt fært
að láta til skarar skríða fyrr.
Handtökurnar voru fyrir-
skipaðar með skírskotun til
þess valds, sem hernámsstjórn-
in hefur s&tt til að beita, og er
tekið fram, að hinir handteknu
menn verði hafðir í haldi, með-
an rannsókn fer fram á því,
hvort hernámsliðinu og öryggi
þess stafi hætta af samtökum
þeirra. Samtökum nazistanna
var stjórnað frá miðstöðvum í
Vestur-Þýzkalandi og voru
fyrrnefndu 6 forsprakkar hand-
teknir í Hamborg og Diissel-
dorf. . *
Sambandsstjórninni í Bonn
var tilkynnt fyrirfram um
handtökurnar og innanríkis-
ráðherra hennar hefur iýst
yfir, að réttmætt hafi verið af
hernámsyfirvöldunum að grípa
til þessarra ráðstafana.
Meðal hinna handteknu
manna er dr. Werner Naumann,
sem var yfirskrifstofustjóri í
ráðunelti Göbbels, og Hitler
hafði ákveðið sem eftirmann
dr. Göbbels, og Gustav Scheel,
sem Hitler hafði ákveðið að
gera að menntamálaráðherra,
en nazisti þessi tók þátt í Salz-
borgarfundi þeirra Hitlers og
Mussolini á sínum tíma.
Hambbrg og Diisseldorf eru
í taldar höf uðstöðvar samtak-
anna og er eftirgrennslunum
þar haldið áfram.
Stórmerkar tilraunir garðyrkju-
skólans þar hófust fyrir 3 vikum.
Cieta leitt til þess aö, tomatar iá&t
tveim mánnðnm irrr en ella.
Nýlega eru hafnar á vegum
garðyrkjuskólans í Hveragerði
merkilegar tilraunir með rækt-
un garðávaxta og annarra
plantna í gróðurhúsum við raf-
magnsljós.
Vísír hefúr átt stutt viðtal við
Unnstein Ólafsson skólastjóra
í Hveragerði og fengið hjá hon-
um nokkrar upplýsingar um
málið, sem enn er á frumstigi,
en bendir þó til þess, sem verða
vill.
Tilraunir þessar hófust fyrir
þremur vikum, og eru notaðar
7 tegundir ljósá, m. a. fluores-
centljós og kvikasilfurslampa-
Töfðust hér vegitó
þokn ytra.
Þoka grúfði yfir flugvöllum
Norður-Evrópu í gærkveldi, og
olli m. a. því, að Hekla og Gull-
leiðis tilfaxi urðu báðar að
fresta brottför þar til í dag.
Gullfaxi fór héðan um 11-
leytið áleiðis til Prestvíkur og
Hafnar, en. átti að fara í gær-
kveldi, eins og Vísir sagði frá.
Hekla lagði af stað frá Kefla-
vík á hádegi í dag, en þar urðu
farþegarnir, 64 að tölu, að láta
fyrirberast í nótt, því að flug-
vélin gat ekki haldið áfram'til
Norðurlanda í gær af fyrr-
greindum sökum. Hekla átti að
fara til Stafangurs, en annars
til Hafnar, ef ekki reynist unnt
að lenda í Noi*egi vegna þoku.
Þessi mynd er af Truinan Jiandaríkjaforseta og Winston
Chuchill, f orsætisráSherra Breta, er'þeir bsttíist í Washington.
Churchíll er enn stadditr í Baiidaríkjuiium, en bar hefur hann
rætt viö alla helzíu lciðíoga bæðí dempk'rata og republikana.
Enginit frjáls
bóndi að ári.
Vín (AP). — Allt jarðnæði í
Ungverjalandi mun verða
ræktað með samyrkjusniði ár-
ið 1954.
Stjórnin í Budapest hefur
samþykkt, að hraðað skuli
myndun samyrkjubúa og ekki
annar búskapur stundaður eft-
ir lok næsta árs. — Eins og
stendur- er aðeins 30% jarð-
næðis ríkisjarðir og samyrkju-
bú. —
Þing fyrir Kína.
Peking (AP). — Þjóðfulltrúa-
þing fyrir allt Kina á að koma
saman á þessu ári, eins og boð-
að hefur verið.
Mao-tse-Tung forsætisráð-
herra sagði í gær ,að hlutverk
þess yrði að velja nýja ríkis-
stjórn.
ljós í einum skála til að byi*ja
með.
Plönturnar, sem hér um ræð-
ir, eru tómatar, salat og ilm-
skúfur (levkoj").
TUraunir þessar miða fyrst
og fremst að því að lengja
uppskerutímann og þár með
gera mögulegt að hafa lengur
á boðstólum garðávexti, og má.
vera, ef tilraunirnar gefast vel,
að unnt verði að hafa salat á
boðstólum allt árið og jafnvel
tómata líka. Þó skiptir þetta
ekki miklu máli um tómatana,.
þar eð fundizt hafa nýjar að-
ferðir til þess að hraðfrysta þáP
svo að þeir geta geymzt mjög
vel milli uppskera.
Tilraunir þessar geta a. m. k„
orðið til þess að flýta uppskeru:
t. d. tómata um allt að tvo
mánuði, þannig að þeir fáist í
apríl í stað júní. Þetta táknar
þá að sjálfsögðu aukið notagildi
gróðurhúsanna fyrir garð-
yrkjubændur, og meira og
jafnara framboð garðávaxta
fyrir allan almenmng.
Á þessu stigi málsins verður
engu spáð um tilraunir þessar,.
sagði Unnsteinn Ólafsson að
lokum, en allt lítur þetta vel.
út enn sem komið er að minnsta
kosti.
Óskar Hall-
dórsson,
útgerðarmaður.
Óskar Halklórsson útgerðar-
maður lézt á sjúkrahúsi í nótt
eftir stutta legu.
Óskar , var tæplega sextugur
að aldri, fæddm* 17. júní 1893.
á Akureyri. í æsku stundaði
Óskar búfræðinám, enda þótt
hann helgaði sig síðar, að fullu
og öllu, sjónum og sjávarút-
vegsmálum. Á því sviði var
Óskar í hópi athafnamestu út-
gérðarmanna landsins, auk þess
sem hann var brautryðjandi bg;
forgöngumaður um ýmsar
helztu stórframkvæmdir á sviði
útvegsmála.
Önnur mál hefur Óskar einn-
ig látið til sín taka og er
skemmst að minnast höfðings-
skapar hans, er hann færði ís-
lenzka ríkinu vaxmyndasafn
sitt að gjöf.
Óskar Halldórsson var tví-
kvæntur, en konur hans eru
báðar dánar.