Vísir - 16.01.1953, Page 1

Vísir - 16.01.1953, Page 1
Q 43. árg. Föstudaginn 16. janúar. 1953. 12. tbl. Konwínistar austan járntjalds ganga - bererksgang. Utanrfkisráöherra A.-Þýzkalands handtekinn. Ráðamenn í ríkjunum austan járntjalds virðast vera að tryllast þessa dagana, og gengur ekki á öðru en hand- tökum víða um Iönd. Fyrir nokkru var birgðamálaráð- herra A.-Þýzkalands borinn bungum sökum fyrir matvæla skort þar í landi, og var hann handtekinn. Nú hefur verið tilkynnt, að sjálfur utanríkisráðherra landsins hafi verið tekinn höndum og er sökin fólgin í afstöðu hans til njósna- málum fyrir Vesturveldin. Heitir maður þessi Georg Dertinger. Tíu forustumenn Gyðinga í A.-Þýzkalandi flýðu til V.-Berlínar í gær með fjölskyldum sínum, og er í hópi þeirra formaður Gyðingasambands landsins, Julius Meyer að nafni, sem setið hefur á þingi fyrir kommúnista. Þótt- ust Gyðingar þessir heppnir að sleppa úr A.Þýzkalandi, því að þeir höfðu verið teknir til yfirheyrslu skömmu áður en þeir hófu flóttann, og bjuggust við að verða handteknir aftur áður en langt liði. Þetta eru aðeins nýjustu dæmin um ógnaröld þá, sem nú er skollin á í alþýðulýðveldunum, svo og föðurland kommúnista, Rússlandi, þar sem stórfelld hjaðningavíj eru áreiðanlega hafin, þótt fátt berist fregna þaðan. Fiskimjölsvélarnar teknar úr bv. Þorkatli mána. Þær höfðu ekki reynzf vel. Um þessar mundir er verið að taka fiskimjölsvélarnar úr Þorkatli mána og mun því verki verða lokið um næstu mánaða- mót. Togarinn kom hingað frá Goole 18. des. og hefir verið hér síðan, en til Goole kom hann eftir að hafa lagt á land salt- fisk í Esbjerg. Fór hann til Goole, þar sem hann var smíð- aður, til réttingar á aðalvél- inni. Skömmu eftir að skipið kom hingað, var hafizt handa um að taka úr því fiskimjöls- vélarnar, sem höfðu ekki reynst vel, og var því ákveðið að taka úr því. Verður það rúm í skip- inu, þar sem þær voru, gert að fisklest, og nokkur hluti tekinn undir vatns- og lýsisgeymslu. Sumir togarar afla vel. Samkvæmt upplýsingum' frá Bæjarútgerðinni hefir afli á togara verið misjafn að undan- förnu, en sum skip hafa fengið mjög sæmilegan afla, m. a. Ing- ólfur Arnarson, sem fór út á annan jóladag og er væntan- legur í dag. Hann hefir veitt í salt. Pétur Halldórsson, sem landaði fyrir nokkru, var einn- ig með mikinn fisk. Togarar þessir fengu aflann á miðum fyrir vestan land. Enn íinnast vopn kommúnista. Flórens (AP). — ítalska lög- reglan er alltaf að finna birgðir af vopnum, sem kommúnistar hafa falið. Nú hefur nýlega fundizt all- 26 manns far- ast í flugslysi. London (AP). — Tvær brezk ar flugvélar rákust á í lofti í gær yfir Miðjarðarhafi, norð- vestur af eynni Malta, og fórust 26 menn. Önnur flugvélin var Lan- castersprengjuflugvél í æfinga- flugi, og var í henni 7 manna áhöfn, en hin var Valetta her- flutningavél, með 3ja manna áhöfn, en í henni voru einnig 16 hermenn á leið til Malta. KoBsýruslökkvitæki afstýrir eldsvoða í Hörpu i 4. siim. Bjart yfir Eng- landi í dag. London (AP). — Þokunni, sem að undanförnu hefur legið yfir London, suðurhéruðum Englands og víðar, létti í morg- un. Flugferðir um flugstöðvarnar í London mun verða með venju- legum hætti í dag og yfirleitt í Bretlandi. Þokusamt hefur verið að und anförnu, t. d. í Norður-Frakk- landi, þar sem svartaþoka var samfleytt í 6 daga, þar sem verst var. Matvælaskortur í leppríkjunum. Berlín. (A.P.). — Mikil mat- vælaekla er nú sögð í öllum borgum leppríkjanna austan járntjalds. . Mestur er skorturinn sagður í Tékkósólóvakíu og Austur- Þýzkalandi, en hans verður einnig vart í kornræktarland- inu Rúmeníu. Rússar eru sagð- ir hafa þann hátt á, að hlaupa undir bagga méð kornflutning- um, þegar ekki verður lengur hjá því komizt, en krefjast greiðslu í iðnaðarvörum, sem skila verður innan 15 mánaða. Skömmtunarreglurnar nýju eru komnar til framkvæmda í Tékkóslóvakíu. „Kapítaliskir svikdi'ar“, eins og það er orðað, fá enga skömmtunarseðla, en verða að kaupa vörur á frjáls- um markið miklu hærra verði en skömmtunarvörur eru seld- ar. — Per verÖur tuú komið fyrir aigerSega sjálfvirku kerfi. Kols/rnhleð§lan áformar að reiisa kolsýrnverksntiðju l&érleiftdis. Léttar sprengjuflugvélar S.Þ í Kóreu fóru til árása í nótt og risaflugvirki í birtingu. - Þetta var sjöunda árásanóttin í röð. Kolsýruslökkvikerfi í máln- ingarverksmiðjunni Hörpu kom í gær enn einu sinni í veg fyr- ir, að stórkostleg spjöll yrðu þar, er eldur kom upp í lakk- potti síðdegis í gær. Þetta mun vera í fjórða skiptið, að eldur kemur upp í verksmiðjunni, enda unnið þar úr mjög eldfimum efnum. Slökkviliðinu barst brunakall- ið kl. 14.43 í gær, og kom þeg- ar á vettvang, en þá var búið að slökkva, án þess að tjón hlytist af, að fráteknu efni því, sem var í pottinum, sem vitan- lega skemmdist. Vegna þessa hefur Vísir afl- að sér nokkurra upplýsinga um kolsýruslökkvikerfið þar og víðar, sem talin eru mjög öfl- ugur þáttur úr brunavörnunum hér í bæ. Málningarverksmiðjan Harpa hefur svokallað „fast“ slökkvi- kerfi. Þar eru 14 kolsýrgeymar úti í porti, en leiðslur þaðan í hin ýmsu herbergi og sali verk- smiðjunnar. Ef elds verður vart er opnað fyrir pípur eða hana á brunastaðnum og kæfir kolsýr- an þá eldinn mjög fljótlega. Nú er í ráði að koma fyrir algerlega sjálfvirku kolsýru- slökkvikerfi í Hörpu. Þá verður þessu þann veg háttað, að kol- sýruleiðslur verða um allar vistarverur, og ef hitastig þar fer yfir tiltekið hámark, fer slökkvikerfið í gang af sjálfu sér, án þess að nokkur maður þurfi að koma til. Búnaðarbankinn hefir einn- ig „fast“ slökkvikerfi í mið- stöðvarherbergi hússins, og er vitaskuld mikið öryggi í því. Það er Kolsýruhleðslan við Tryggvagötu, sem útvegar þessi slökkvitæki og selur kolsýruna á þau. Kolsýran er flutt inn frá Danmörku, en Vísi er kunnugt um, að forráðamenn Kolsýru- hleðslunnar hafa fullan hug á að reisa verksmiðju hér til þess- arar framleiðslu, sem myndi spara verulegan gjaldeyri. Handslökkvitæki eru frá Kol- Bátur strandar á Siglunesi. Pnr menn, sein tt báimuwn »or«, björfgu ömst. í gærkveldi um 10 leytið strandaði vélbáturinn Kópur frá Siglufirði undan svonefnd- um Svarthöfða á Siglunesi norð anverðu. Kópur er 9 lesta bátur og var að koma frá Dalvík á leið til Siglufjarðar í gærkveldi. — Veður var slæmt, suðvestan strekkingur með dimmum élj- um. Þrír menn voru á bátnum | sýruhleðslunni um allan bæ, á og tókst þeim öllum að komast heilum á land á Siglufirði. Reynt verður að ná bátnum út í dag, ef veður leyfir, en bú- ist er við að báturinn se nokk- uð brotinn. Það, seiftí allir i»a>‘jarl>ftiar ræða: Étséluiii Á¥R béw ieicað? Atkvæðagreiðsla verður látin íram fara um héraðsbann. Síðan Vísir greindi frá því, og Sigurður Guðgeirsson, og n nja jnjjoq xeSund ua ‘raja mælti frú Auður fyrir henni. um bað, hvort hér yrði sett á Þótti henni eölilegt, að bæjar- héraðsbann, hefur málið mjög búum yrði gefinn kostur á að verið rætt í bænum. | láta í ljós álit sitt á þessu máli, ■•■■■■'j og því vteri tillagan fram kom- í gær kom málið fyrir bæjar- in. Hins vegar mælti Guðmund- stjórn- og var þar samþykkt, að ur H. Guðmundsson eindregið atkvæðagreiðsla verði látin gegn tillögunni, er hann .svað fram fara hér í bæ um, hvort stefna að auknum drykkjaskap, mikið af vopnum í helli einum hér skuli framvegis vera opn- ef samþykkt yrði að loka vín- skammt frá borginni og voru j ar vínbúðir. ; búðunum. Myndu áfengiskaup þar meðal annars 100 haþd-i A.ð tillögunni stóðu þau frú þá aðeins færast yfir á aðra sprengjur, 200 fallbyssukúlur Auður A.uðuns, ' ’ ’ ;""'n staði, þar sem vínbúðir væru og hálf smálest af púðri. Hannessóii. Ma. : r m opnar. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri studdi tillögu fjórmenn- inganna, og kvað eðlilagt, að almenn atkvæðagreiðsla yrði látin fram fara. Var tillagan samþykkt að viðhöfðu nafna- kalli. *• Guðm. H. Guðmundsson greiddi einn atkvæði gegn henni, en þrír bæj’arfulltrúar sátu hjá, þeir Birgir Kjaran, Jóhann Hafstein og Þórður Björnsson. Var hún því sam- þykkt með 11 atkv. gegn einu. vinnustöðvurp, skrifstofum, skólum og íbúðum, og hafa hvarvetna reynzt vel. Geta má þess að lokum, að Kolsýruhleðslan hefir haft mann í Bandaríkjunum til þess að læra meðferð kolsýrutækja og kynna sér eldvarnir á þeim vettvangi. VélbátaeSeilasi i [a i aðsigi Fumlur var haldinn með deilúaðilnm í vélbáíaverkfall- inu í alla nótt, en án árangurs. Fundur þessi hófst kl. 9 í gærkveldi ,og var ekld lokið fyrr en á 7. tímanum í morgun. Samkomulag varð ekkert á þessum fundi, en það, sem sennilega gerist næst í málinu, er það, að sáttanefnd leggur fram tillögu, sem aðilar síðan verða látnir greiða atkv

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.