Vísir - 16.01.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 16.01.1953, Blaðsíða 7
Fo$tu#aginn 16.. janúar 1953*. V'ISIS * Fiskveifiarmar Framh. af 6. síðu. Fyri'r styrjöldiria v'ár hafirt nokkur frámleiðsla á harðfiski til útflutnirtgs en sú frámleiðsla lagðist með öllu niður á styrj- aldarárunum. Undanfarin ár hefur þessi framleiðsla verið tekin upp í smáum stíl á nýjan leik en verulég aukning varð fyrst á-árinu 1952. Um 15 þús.. smál. eða 5.1% af afianum voru hagnýtt á þann hátt. Var þar um að ræða'120% aukningu á magninu frá fyrra ári. Áður hefur verið getið hver breyting varð á veiðum togar- anna fyrir fiskimjölsverk- smiðjurnar. Aðeins 2% af afl- anum var nú hagnýtt á þann hátt og var þar aðallega um að ræða ufsa, sem veiddur var' í herpinót um sumarið fyrir Norðurlandi. Síldveiðarnar. Annar aðalþáttur fiskveiða okkar haf a um langt árabil ver- ið síldveiðarnar. Hefur meg- inhluti bátaflotans byggt á þeim veiðum a. m. k. að hálfu á móti þörskveiðunum og nokk- ur hluti bátaflotaris aðallega. Það er því að líkum, að afla- bresturinn á síldveiðunum allt frá 1945 hafi haft djúptæk áhrif á afkomu bátaflotans og er sú saga alkunn. Eri' hafi aflabresturinn á ár- unum 1945—1951 oft verið til- finnanlegur þó misjafnlega hafí það verið, þá keyrði alvegum þverbak á s.l. sumri. í fyrsta skipti var nú hafin þýðingarmikil samvinna um rannsóknir á hafinu austur, norðáustur og suðaustur af ís- landi með það fyrir augurri að reyna að komast' að raun um göngu síldarinnar upp að land- inu. Var samvinna þessi mílli ísléndinga, Norðmanna og Dana en rannsóknarskip frá' þessum aðilum tóku þátt í leiðöngrum í þessu skyni í maí og júní. Leiddu rannsóknirnar í ljós, að ástandið í sjónum væri svipað og árið áður og því væri hætta á að lítið yrði um, að síldin kæmi upp að landinu. Alls fórú 176 skip til veið- anna að þessu sinni. Framan af vertíðinni, sem hófst að venju með júlímánuði, var-þátttaka.r að vísu dræm enda var að von- um mikið hik á mörtnum á með an litlar eða engar fréttir bár- ust um veiði. Aðra og þriðju vikuna í júlí varð svo nokkuð vart við síld undan Norðaust- ur- og Austurlandi og fóru þá til veiða allmörg skip, sem höfðu beðið eftir veiðifréttum tilbúin til brottferðar. Ekki var þó nein teljandi veiði og enda þótt nokkur skip fengju veiði, um mánaðamótin¦júlí/ágúst og fyrstu dagana í ágúst var það ekki teljandi. Það sém eftir var ágústmánaðar var engin veiði enda hættu flest skipin veiðum fyrir miðjan þann mánuð. Varð úthaldstími skipanna af þess- um sökum miklum mun styítri en áður hefur verið og mun láta nærri að méðalúthaldstími > á hvern bát hafi verið 45 dap"- ar á móti 60 dögum, sem verið hefur venja um mörg undan- farin ár. ;'. Um nokkur undarifarin a*'a- leysisár hefur það verið áber- andi hversu síldin hefur yerið að færast austar með Norðíir- landinu og út frá Norðaustur- landinu. Að þessu sinni var þetta enn eftirtektarverðara en áður með því að telja mátti, að öll sú síld, sem veiddist væri við Norðaustur- og Austurland og alllangt undan landi. Þegar út'séð þótti um, að herpinótaveiðinni væri lokið en hins vegar vitað, að mikillar síldar hefði orðið vart í hafinu austur af landinu, én þar var mikill floti erlendra veiðiskipa að reknetjayeíðum, voru nokk- ur íslenzk' skip búin til rék- netjaveiða með það fyrir aug- um að salta aflann um borð. Hefur slík hagnýting veiðinn- ar yfirleitt ekkiverið tíðkuð af íslenzkum skipum enda þess ekki verið þörf, þar sem síldin hefur veiðzt svo nærri sölt- unarstöðvunum í landi, að hentugast hefur þótt að landa síldinni ferskri og salta hana í landi. Hér var því um það að ræða að ryðja nýjar brautir og undirbúningstími stuttur. Skip- in, sem hófu þessar veiðar, vdru að vísu ekki mörg, aðeins 13 að' tölu en reynslan, sem af þessari tilraun fékkst bendir ó- tvírætt í þá átt, að verði um það að ræða, að síldin hagi sér á svipaðan hátt og undanfarin ár og þó sérstaklega á sl. sumri þá má fastlega gera ráð fyrir, að allmargir bátar muni stunda reknetjaveiðar á úthafinu og salta aflarin um borð. Eins og áður segir hófu flestir þessara báta reknetjaveið'arnar að lok- inni herpinótavertíðínni um miðjan ágúst og hinir síðustu munu ekki hafa hætt fyrr en komið var frarrí í byrjun nóv- ember. Þegar þessar veiðar hófust hélt síldin sig djúpt aust ur af landinu en eftir því, sem leið á úthaldið færðist hún sunnar og undir það, að ver- tíðinni lauk voru veiðiskipin komin á svæðið norður af Fær- eyjum'. • Heildaraflinn á síldveiðun- um í sumar fyrir Norður- og Austurlandi var minni en nokkru sinni fyrr frá því far- ið var að safna skýrslum um sumarsíldveiðar. í bræðslu fóru aðeins 27.417 mál. Má telja að það jafngildi afla eins skips eins og hann gat orðið á þeim árum þegar aflabrögð voru góð. Auk þess var saltað í 49.463 tn. af Norðurlandssíld og er þá tal- ið með það, sem saltað var á skipsfjöl um haustið en það vorU 14575 tn. Loks var fryst til beitu af Norðurlandssíld 7446 tn. Sé reiknað út hver með alafli varð á hverja nót kemur í ljós, að hann var aðeins sem svaraði tæplega 4'00 málum. Til samanburðar má geta þess, að meðaltal aflaleýsisáranna 1945 —1951 var þó rúmlega sem svaraði 2400 málum eða sex sinnum meira. Hins vegar var meðalaflinn á árunum fyrir aflaleysistímabilið, eða á tíma- bilinu 1940—1944 sem svaraði 9700 málum eða nær 25 sinnum meira. Máglögglega sjá á þess- um tölum, hversu alger afla- uðúiriagni og áður'var. Raun- veruléga eru'þó aflamöguleik- arnir 'rriiklum mun meiri nú en þá ef út frá því væri gengið, þar eð allri tækni við veiðarn- ar hefur fleygt mjög fram og löndunarskilyrði miklum mun betri. Þegar séð var fyrir endann á Norðurlandsvertíðinni og raun- ar áður hófu margir bátar rek- netjaveiðár við Suðvesturland, á öllu svæðinu frá Breiðafirði til Vestmannaeyja. Var tala þeirra báta, sem þessar veiðar stunduðu töluvert á annað hundrað þegar flest var. Veiði var sæmilega góð framanaf tímanum og út september en mjög rýr úr því, og gæftir auk þess stirðar. Auk þess var síldin ákaflega blönduð að stærð, óvenjumik- ið af millisíld og því erfiðara að eiga við söltun á henni en ella. Aflafengurinn á þessari yértíð var 70430 tn. í salt, 29447 mál í bræðslu og 734Ó7 tn. fryst, aðallega til béitu en einnig nokkuð til útflutnings. segir, vérið'v'eriju fremur mik- il og-endá '-þott meginhluti henri ar sé seldur hefur þó ekki far- íð hjá því að birgðir riafá safn- ast fyrir í sumum þýðingar- mestu markaðslöndunum. Á þetta vafalaust eftir að skapa erfiðleika á hinu nýbyrjaðáári með sölu á þessa árs fram- leiðslu. Langsamlega mestur hluti óverkaða saltfisksins hef- ur farið á hina gömlu mark- aði á ítalíu og Grikklandi. — Miklu magni af saltfiski úr tog urunum var þó landað í Dan- mörku en flutt þaðan áfram til ítalíu. Verkaði fiskurinn hefur að mestu farið á Spán og Brazilíu og auk bess til Cuba og annarra smærri markaða. Þar hefur ekki verið um neinar verðbreyt ingar að ræða á árinu. Verðhækkanir þær, sem urðu á fyrsta fiskinum framan af ár- ínu áttu sér ekki langan aldur. Þegar kom nokkuð fram á ár^- ið tók að bera á verðlækkun- um á þeim markaðinúm, sem mést var framleitt fyrir þ. e. Þegar athugað er það, sem Bandáríkjamarkaðinurh. sagt var hér að f raman um I verðþróunin þar verið sumarsíldarvertíðina verður stæð síðari hluta það ljóst hvílíkt gífurlegt tjón sá floti hefur beðið, sem tók þátt í þessum veiðum. Þrátt fyrir rýran afla var út- gerðin skuldbundin til þess að standa skil á kauptryggingum til skipverja á véiðiskipunum. Ganga má út frá því sem vísu, að velflestum útgerðarmönn- um hefði orðið slíkt algerlega um megn eftir hin mörgu rýru ár, ef ekki hefði verið unht að hlaupa hér undir bagga. Kom nú hlutatryggingasjóður báta- útvegsins í góðar þarfir og varð mönnum nú ljósara en áður hverja þýðingu slíkur sjóður getur haft þegar svo alvarlega bjátar á. Að vísu hefur afkoma síldveiðideildar sjóðsins verið léleg vegna þess, að tekjur hennar hafa að mestu' brugðist sem afleiðing aflabrestsins á síldveiðunum undanfarið, en með því, að hagur hinriar deild ar sjóðsiris, sem á að vera til öryggis þorskveiðunum, var all góður, gat sú deildin veitt síld- veiðideildinni nauðsynlegt láns fé en góðrar fyrirgreiðslu ríkis stjórnarinnar naut við alla framkvæmd málsins: Með' þessu gat síldveiðideild in greitt bætur til herpinóta skipanna, sem mun hafa nægt flestum til þess að greiða kaup tryggingar til skipverja. - Greiddi sjóðurinn alls í þessu skyni kr. 6400 þús. 7400 smál. 1951 tvöfaldaðist harin o'g-varð'þá 149000 smál. • bg tli nóvémberlóka-1952 var búið að' flytja út til Bandaríkj- anna 16700 smál. í Evrópu voru helztu markaðslöndin hin sömu og undanfarið hefur verið, Bretland, Tékkóslóvakía, Frakk land og auk þess fsrael. Þá var í fýrsta skipti á þ'essu ári hafinn útflutriingur á freðfiski til A.-Þýzkalands. Hárðfiskútflutningúrinn héf- ur meira en tvöfaldast á árinu og nam í nóvemberlok 2170 smál. Er hér eins og áður var gétið um tiltölulega nýja fram- leiðslu að ræða. Helztú mark-" aðslöndin fyrir þessa frárii- leiðslu hafa verið V.-Þýzkaland, Nigeria og Finnlarid auk ýriisra annára. Verð á- alls konar lýsi lækk- aði mjög á árinu frá því, sem veríð hafði á framleiðslu ársins 1951 og hefur enn engin breyt- ing orðið þar á til batnaðar. Hins vegar hefur verð á fisk- mjöli allskonar ekki tekið nein- um teljandi breytingum, en Hefur framleiðsla síldarmjöls ogkarfa óhag- mjöls varð smávægileg á ár- arsins. All- jnU) þar sem síldveiðin brást miklar birgðir söfnuðust fyrir en karfaveiðar voruekki stund- þar í landi síðari hlutá árs'ins agar fyrir fiskmjölsverksmiðj- og hafði það að sjálfsögðu á- urnar og því aðeins um að ræða hrif til lækkunar á verðlagið. vinnslu mjöls úr karfaúrgangi Að vísu seldist nokkur hluti frá frystihúsunum. ársframleiðslunnar á hinu háa Um Saltsíidina er það að segjaj verði en miklar birgðir voru að samningar höfðu. verið gerð- bæði hér á landi og vestra þeg- ir um gölu a miklu meira a£ ar verðið tókað lækka en enn Norourlandssíld en unnt var að er talsvert óselt af þeim fiski. &m& þar vegna. aflaleysisins. Getur það haft óheillavænleg Þfigar utgéð varð urri) að ekki áhrif á verðþróunina, er hm yrðu uppfylltir þeir.samriingar, nýja framleiðsla fer að koma á tókst &ð fá kaupendur til þess markaðinn. | að taka Faxasild í staðinn upp Enda þótt verðlagið á Ev-|í samningana en jafnvel það 1 dugði ekki, þar sem aflinn varð rópumarkaðinum hafi verið hagstætt á árinu var þó einnig þar tekið að bera á tilhneig- ingu til lækkunar þegar kom að árslokum og nokkru magni af framleiðslu ársins fyrir þann markað er enh óráðstafað. Bandaríkjamarkaðurinn var eins og áður segir sá markaður- inn, sem tók langmest magn af freðfiski en útflutningur þangað hefur aukizt með'hverju og til nóvémberloka 1952 var hefur nú aukizt með hverju ári undanfarið. Árið 1949 var freðfiskútflutningurinn þangað 2500 smál. 1950 jókst hann í ekki svo mikill, að unnt væri að afgreiða að fullu upp í samn- ingana. Verð á saltsíldinni var yfirleitt hagstætt á árinu en helztu kaupendur vorn eins og áður Svíþjóð, Finnland, Pól- land og Danmörk. Um aðrar afurðir skal ekki fjölyrt hér, enda skipta þær minna máli. Heildarútflutningsverðrnæti sjávarafurðanna til nóvember- loka varð kr. 557 millj., en á sama tímabili 1951 nam út- f lutningsverðmætið kr. 598 millj. Sala sjávarafurðarina. Hér að framan hefur verið lýst nokkuð aflabrögðum og hagnýtingu aflans á þorsk- og síldveiðUm og skal nú stutt- lega skýrt fr-á sölu helztu af- urðanna. Á síðari hluta ársins 1951 fór að bera á verðhækkunum á | sumum þýðingarmiklum afurð- | um sjávarútvegsins svo sem saltfiski og freðfiski. Varð þessi hækkun allveruleg þegar kom fram á árið 1952 og útlit með sölu á þessum afurðum var mjög gott. Að þyí er saltfiskinn snerti hélzt þessi þróun nægilega lengi bresturinn varð á þessu sumri til þess, að meginhluti ársfram- ^g einníg hitt hversu aflamögu- leiðslunnar seldist „á hagstasðu ieikarriir'éru'miklir svo Cremi, verði." Framlélðslan á árinu að sí'^::n komi á miðin í svip- hefur hins vegar eins og áður Nnkkrlr fatnaðir kjólföt, smokingföt og frakkar til sölu íweð sérstöku tækifærisverði. Hreíðar Jónsson, klæðskeri. Bergstaðastræti 6Á. ¦> »-é »'-»¦?¦¦? » »¦¦¦»-» »» » • » » » * »¦»"• • * ?¦'¦*'?'?¦?-»¦¦»¦-••¦¦• -<¦ i i [amenn-Skóla.r-Bókasðfn Tökum að okkur handband, vélband á • bókura og tímariíuní — enrifreniur myndamöppur fyrir sköla og aðrar stofnanir — ásamt allskonar bókbandsvinnu. 'ondud mima. Sanísgjarttt 'Vertfc lorga ÆMWÆMWÆEE ÆF. "', ! il '. Sími 7331, -»'?'» » »'»"»"?"»"*»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.