Vísir - 16.01.1953, Síða 8

Vísir - 16.01.1953, Síða 8
LÆKNAR OG LYFJABtfÐIB Vanti yður lækni kL 18—8, þá hringið i Læknavarðstofuna, sími 5030 Vörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330, Föstudaginn 16. janúar. 1953. LJÓSATÍMI bifreiða 15,40 til 9,35. Floð er næst í Reykjavík kl. 18,25. Fyrstu skíðaferðir vetr- arins verða á morgun. Sex félög hafa samtök um skéiaferBir og annast Orlof afgreiÖslu fyrir þau. Efnt verður til fyrstu skíða- ferða vetrarins á morgun og sunnudaginn upp í sldðalönd Reykjavíkur. Skíðafélögin eða skíðadeildú’ íþróttafélaganna hafa eins og í íyrra bundizt samtökum um sameiginlegar skíðaferðir í vet,- ur og í því skyni samið við íerðaskrifstofuna Orlof, er sér um afgreiðslu ferðanna. Skíðafélögin, sem standa að hinum sameiginlegu ferðum, eru sex talsins, Ármann, Í.R., K.R., Skíðafélag Rvíkur, Skíða- félag skáta og Valur. Er þetta annað árið, sem þessi íélög standa sameinuð að skíðaferð- unum, en áður höfðu skíðafé- lag Rvíkur og K.R. haft sam- vinnu um tveggja ára skeið um ferðir í skíðalönd þeirra. Nokkru fyrir áramót gerð'u félög þessi samning við Orlof að sjá um ferðirnar í vetur og annast afgreiðslu þeirra. Hefur Guðmundur Jónasson tekið að sér ferðirnar af hálfu Orlofs, en sjálfur hefur hann 6 stóra bila til þessara ferða, auk snjó- bíla. Ef sá bílakostur nægir ekki mun Guðmundur útvega bíla eftir þörfum. Fyrsta skíðaferðin að þessu sinni verður í fyrramálið kl. 9 árdegis, en síðar verða tvær aðrar ferðir á morgun, kl. 2 ■og kl. 4 e. h. Fjórða ferðin verð- ur á sunnudaginn kl. 10 árdegis. Komið verður í bæinn á sunnu- <dagskvöld. Ferðunum verður þannig háttað að sumir bílanna fara í Jósefsdal með Ármenninga og aðra þá, er þar vilja dvelja, en aðrir bílar fara á Kolviðarhól og að skíðaskálanum í Hvera- I dölum. j Búist er við mikilli þátttöku, ' því þrátt fyrir lítinn snjó, enn sem komið er, hefur frétzt að j skíðafæri sé sæmilegt orðið efra. ( , í fyrra fóru hátt á 4. þús- und manns í hinum sameigin- legu skíðaferðum félaganna. Verður það þó að teljast óvenju léleg þátttaka meðfram vegna þess að ekki voru farnar nema tvær ferðir fyrir áramót og svo ekki síður vegna hins að vegur- inn upp á Hellisheiði var teppt- ur í 5 vikur samfleytt. Reynt verður að hafa þjón- ustu sem allra -bezta og þægi- legasta fyrir skíðafólkið og m. a. verður það sótt flesta áætlun- ardaga í úthverfin. ------*----- Itússar smíðii „litixwssískip- ítalir hafa nýlega afhent Rússum tvö „luxus“skip — far- þegaskip, sem verða í ferðum við A.-Asíu. Skip þessi heita Norilsk og Tobolsk, og eru 3500 smál. hvort. Þau eru 319 fet á lengd og hraðinn um 16 hnútar. Hvort getur flutt 346 farþega. Ljós leggitr lykkju á leið sína. Húlfrar aldar göwtwl kewwiwg Elwsíeins taliw söwwwð. Okkur sýnist, að ljósgeisl- arnir fari þráðbeint, að þeir beygi ekki fyrir horn, en þó «r það nú sannað, að þeir geta „lagt lykkju á leið sína“. Einstein hafði raunar haldið því fram, að þyngdarlögmálið .gæti haft þau áhrif, að ljósgeisl- ar bognuðu, og hann spáði því fyrir hálfri öld, að breyting á Ijósi stjarna, sem færi í grennd við sólu, mundi verða ein sönn- unin fyrir afstæðiskenningu sinni. Nú er svo komið, að dr. Ge- •orge van Biesbroeck, stjörnu- fræðingur við háskólann í Chi- cago, hefir gert útreikinga, sem koma vel heim við kenn- ingar Einsteins. Fór van Bies- broesk tvívegis til Khartoum í Súdan, til að vinna að þessum athugunum —• í fyrsta skiptið 25. febrúar, og tókst þá að ljós- mynda stjörnur, sem voru næst- um beint bak við skólina, en al- ger sólmyrkvi var þann dag. Síðari myndirnar voru teknar 29. ág., þegar sömu stjörnur voru aftur nákvæmlega á sama stað að næturlagi og þegar fyrri myndirnar voru teknar. Með því að gera samanburð á myndunum, tókst Biesbroeck að reikna út áhrif aðdráttar- afls sólarinnar á ljósgeislana frá stjörnunum. Hornið reyndist 1.70 sekúnda, en í einni gráðu eru 3600 sekúndur. Ein- stein hafði á sínum tíma reikn- að út, að ljósið mundi bogna 1,75 sekúndu, svo að hér mun- ar ekki miklu. Stjörnufræðingum hefir ár- um saman leikið hugur á að prófa kenningu Einsteins, og árið 1947 sendi landfræðifé- lagið ameríska leiðangur til Brasilíu til að afla sannana, en stjörnurnar bak við sólina voru of dreifðar til þess að gagn yrði að þeim. Einstein vill ekkert segja um útreikninga Biesbroecks, fyrr 1 en hann fær skýrslu hans í hendur. Hæstu vinningar í HHÍ hér í bæ. I gær var dregið í 1. floltki Happdrættis Háskólans, en vinningar voru samtals 550, svo og 4 aukavinningar, alls 252.500 krónur. 25 þúsund króna vinningur féll á nr. 3319 (fjórðungsmiðar, seldir hjá umboði Pálínu Ár- mann). 10 þús. kr. féllu á nr. 19.256 (fjórðungsmiðar, 3 í j umboði Helga Sívertsen, Aust- urstræti, og 1 hjá Maren Pét-1 urssdóttur). 5 þús. krónur féllu á nr. 15.439 (heilmiði á Eski- firði). Aukavinningur, 5 þús. kr. féll á nr. 12.880 (fjórðungs- miðar, 1 í Stykkishólmi og 3 í Neskaupstað). Truman flutti þjóð sinni kveðjuávarp í gær. Hasiaii hefur verið forseti Bamdarikjaivna i Iæp 8 ár. Einkaskeyti frá AP. — New York í morgun. — Truman forseti flutti kveðju- ræðu í útvarp og sjónvarp í gærkvöldi til bandarísku 'þjóð- arinnar, en hann lætur af em- bætti á þriðjudag. Forseti í 8 ár. Truman rakti ýmsa helztu viðburði þeirra tæpra 8 ára, sem hann var forseti. Kvað hann þessa tíma mundu verða Frönsk list í listvinasalnum. í dag verður opnuð í List- vinasalnum við Freyjugötu málverlsasýning, er nefnist frönsk nýlist. Eins og nafnið ber með sér, er hér um að ræða nútímalist franska, en á sýningunni eru 24 myndir eftir 19 listamenn, sem allir eru búsettir eða hafa dvalið langdvölum í Frakk- landi, og þar orðið fyrir áhrif- um í list sinni. Ekki eru listamennirnir allir franskir, heldur eru þarna myndir eftir Rúmenann Dumi- triescu, Danann Robert Jacob- sen, Rússann Kandinsky, ítal- ann Magnelli, Spánverjann Pi- casso og Ungverjann Vasarely. Hörður Ágústsson listmálari, sem fyrir skemmstu er hingað kominn frá París, hafði mynd- irnar með sér. Flestar þeirra keypti hann fyrir ýmsa íslenzka aðila, en nokkur eru til sölu. — Þetta eru litógrafíur, teikning- ar og álímingar, sérstakar nokkuð og óvenj ulegar, eins og vænta má, og munu margir hafa gaman af að kynnast franskri nútímalist, eins og hún birtist þarna. Sýningin mun verða opnuð formlega í kvöld, og mun Schydlowsky sendikennari gera það með ræðu. minnst í sögunni sem upphafs „köldu styrjaldarinnar", en mikilvægustu ákvörðun sína sem forseti taldi hann vera, er hann ákvað að láta til skarar skríða og stöðva ofbeldi kom- múnista í Kóreu. Viðhorfið gegn kommúnistum. Truman kvaðst stundum fá bréf frá ..óþolínmóðu fólki’ sem vildi að kommúnistum væru settir úrslitakostir og k j ar nor kuspreng j um beitt. Svar sitt væri blátt áfram: „Við erum ekki þannig gerðir. Við getum ekki brotið i bág við kenningar og hugsjónir, sem við viljum verja.“ Efling varnanna. Hann kvaðst ekki geta sagt, hvenær köldu styrjöldinni myndi lykta, en eftir því sem frjálsu þjóðirnar efldust að vörnum og efnahagslega, minnkuðu líkurnar fyrir, að kommúnistar gætu haldið á- fram útþenslutilraunum sínum. Breytingar kynnu að verða í löndum þeirra þjóða, sem fylgja Rússum að málum og í Ráð- stjórnarríkjunum sjálfum, en hvort bylting yrði til þess að knýja þær fram, eða hugarfars- og stefnubreyting yrði, gæti hann ekki sagt. Útnefning Dulles samþykkt. Utanríkisnefnd öldungadeild- arinnar í Washington hefur staðfest útnefningu Eisenhow- ers á Dulles sem utanríkisráð- herra. Deildin á þó eftir að greiða atkvæði um hana. Dulles' sagði í gærkvöldi, að Bandaríkj aþj óðin yrði ávallt að hafa í huga írelsun kúgaðra þjóða í Austur-Evrópu og ann- arsstaðar og væri það firra, að það gæti aðeins orðið í styrjöld. Nefndi hann sem dæmi, að Júgóslavía hefði slitið öllu sam- bandi við Kominform, án þess til styrjaldar kæmi. — Dulles gaf í skyn, að engar stórbreyt- ingar yrðu á utanríkisstefnunni, en hann hefði margt i huga sem til bóta myndi verða, og myndi það koma í ljós smám saman á þessu ári. 274 m» liöi«§ Gufuborumim er stöðugt haldið áfram í Krýsuvík, án þess þó, ‘að þar hafi nokkuð til tíðinda borið að undanförnu. Unnið er nú að borun holu úti í mýrinni norðan vegarins, og er sú hola orðin 274 metra djúp. Er það meira dýpi, en áður hefur verið komizt á, frá því er gufuboranirnar hófust í Krýsuvík. Hola sú, sem nú gýs mest uppi í hlíðinni sunnan vegarins, er 229 metra djúp. Dynamitsprenging varð í gær í kolanámu við Mons í Belgíu. 13 biðu bana, en 13 meiddust ! alvarlega. Faxi kostar nær millj. 28 Stevenson lætur af embætti. Adlai Stevenson, forsetaefni demokrata, er laut í lægra haldi fyrir Eisenhower, lét a£ em- bætti sem fylkisstjóri í Illinois á mánudag. Ekkert hefur verið látið uppi um fyrirætlanir hans, en þó er talið víst, að hann muni verja næstu vikum til þess að ganga frá bók, þar sem birtar verða helztu ræður hans. Síðan mun hann fara í langt ferðalag, m. a. til Kóreu, og taka til við lög- fræðistörf, er heim kemur. Á bæjarstjórnarfundi í gær var flutt skýrsla um Faxaverk- smiðjuna í Örfirisey. Birgir Kjaran flutti skýrslu Sveins Einarssonar framkv.stj. um málið. Samkvæmt henni hafði hún i árslok 1951 kostað nær 23 millj. króna, en halli á rekstri hennar það ár reyndist 344 þús. kr. Er þetta raunar eðlilegt, þegar þess er gætt, að verksmiðjan byggir afkomu sína á síldargöngum í Faxaflóa, en þær hafa brugðizt. Hins vegar er fiskúrgangur ekki nægileg- ur hér til þess að fullnægja þörf vei'ksmiðjanna, sem úr honum eiga að vinna. Ýmsar j Flokkur innborinna manna með aðrar leiðir hafa verið kann- ' skildi og spjót að vopnum veita aðar til þess að útvega verk- j þarna aðstoð brézku liði, sem e{ib£j uijbj ig.iX ujoEjsrefaBq gs útbúið er fullkomnustu nútíma framtíðarrekstri hennar. hertækjum. Mau-Mau menn einangraðir. Kenya (AP). — Hcrlið £ Kenya er nú með aðstoð lög- regíu að króa inni allmarga flokka Mau-Mau-manna, í f jöll unum og skógunum norður jf Nairobi. Segir í seinustu fregnum, að hringurinn sé stöðugt að þrengj ast um óaldarflokka þessa. —■

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.