Vísir - 17.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Laugardaginn 17. janúar 1953.
13. tbl.
Nagufb ætlar sér ein-
ræiiswald fyrst isn sinit.
Kosningar verða varla eftir upp-
lausn stjórnmálaflokkanna.
Einkaskeyti frá AP. —
Kairo í morgun.
Naguib, forsætisráðherra
Egyptalands og yfirhershöfð-
ingi, beitti í gær einræðisvaldi
sínu til þess að leysa upp alla
af grunsamlegu framferði
þeirra. Voru þeir handtekn-
ir á miðvikudag.
Jafnframt hefur stjórn Nagu-
ibs boðað, að næstu 3 ár skuli
vera undirbúningstími að al-
síjórnmálafiokka landsins og gerlega frjálsu og lýðræðislegu
leggja hald á sjóði þeirra og stjórnarfyrirkomulagi í land-
aðrar eignir. inu.
Þetta er gert vegna þjóðar- Þessi tíðindi haf a komið mönn
hagsmuna, eins og það er orðað um mjög óvænt, þar sem menn
í opinberri tilkynningu, þar sem höfðu búizt við batnandi eaxa-
stjórnmálaleiðtogarnir hefði|vinnu stjórnarinnar og stjórn-
ekki látið sér skiljast, hver var J málaflokkanna. Voru menn og
hinn raunverulegi tilgangur farnir að gera sér vonir um, að
með byltingu hersins í fyrra-
sumar — að fá framgengt að
allir erlendir hermenn yrðu á
brott úr Egyptalandi og að
Egyptar gætu búið að sínu við
lýðræðislegt stjórnarfar og orð-
ið almennrar velsælnar njótanni
í stað fátæktar og misréttis. í
stað þess að leggja sér þetta á
minni, hefðu flokkarnir byrjað
að nýju gamla léikinn, til þess
að sundra þjóðinni í eiginhags-
muna skyni. —
Þá hefur verið tilkynnt,
að 25 liðsforingjar í hern-
um hafi verið handteknir,
og rannsókn fyrirskipuð út
efnt yrðu loforðin, sem gefin
voru í fyrra um þingkosningar
á þessu ári. Bendir nú margi
til, að Naguib telji sér ekki
annað fært en að stjórna sjálf-
ur áfram næstu 3 ár með stuðn-
ingi hersins.
40.0úu manns
leið á degi hverjum.
Nauðsynlegt er að endurnýja vagna-
kostinn á fimm ára fresti.
Vagnaskortur liindrar fJölgun leiða.
Sækja ihii borg-
ararétL
Á hverju ári koma fram til-
lögur á Aíþingi um að veita
ýmsum útlendingum borgara-
rétt, og ná margar þeirra sam-
þykki þingsins.
Af þessum ástæðum er nú sí-
vaxandi fjöldi manna í landinu
sem ber erlend fjölskyldunöfn.
En á þinginu í fyrra var sett
það skilyrði fyrir veitingu borg-
araréttar, að útlendingar tæki
upp íslenzk nöfn.
Nú liggur fyrir þinginu frum-
varp um að veita mörgum út-
lendingum borgararétt. Flestir
heita þeir nöfnum, sem illa sam-
rímast íslenzku máli. Skulu
hér nefnd nokkur þeirra: Kyvik,-
Schafer, Vorovka, Éysturoy,
Heinicke, Hins, Österö, Dyrö,
Felzmann, Lambrecht. Gert er
ráð fyrir að frumvarp þetta nái
fram að ganga nú á þinginu
með einhverjum breytingum.
3000 f lottamenn
á 5 döguni.
Bonn (AP). — Undangengna
5 daga hafa 3000 pólitískir
flóttamenn frá Austur-Þýzka-
landi verið skrásettir í Vestur-
Berlín.
Næstu 4 vikur á að flytja
7000 flóttamenn frá V.B. til
Vestur-Þýzkalands og verður
þeim komið fyrir í nýjum
flóttamannastöðvum þar. I 70
bækistöðvum í V.-B. eru nú
25.000 flóttamenn frá A.-Þ. —
Engar líkur eru til að dragi úr
flóttamannastraumnum i bili.
Strangt eftirlit er við haft, til
Hér birtast myndir af
tveimur stuðningsmönnum
Eisenhowers frú Ivy Baker
Priest 'þingmanns fyrir Utah,
sem verður ríkisféhirðir, og
Sherman Adams, ríkisstjóra í
rá Físihiiíi?
Eins og áður hefur verið
getið hér í blaðinu hafa ver-
ið athugaðir möguleikar á að
smíða nýtt skip í stað Lax-
foss, í skipasmíðastöðvum á
Spáni, Hollandi, Bretlandi,
og ef til vill víðar.
Þá hefur blaðið frctt, að
er þessi mál verði tekin fyrir
til athugunar af nýju, þegar
nauðsynleg leyfi eru fyrir
hendi og Iengra komið að
ganga frá fjárhagshlið máis-
ins. Verða þá athugaðir
möguleikar á smíði slíks
skip í Finnlandi. Mun jafn-
vel yera væntanlegt tilboð
þaðan bráðlega.
Finnar hafa góða reynslu
í smíði skipa, og er kunnara
en frá þurfi að segja, að þeir
smíðuðu m. a. skip fyrir
Rússa upp í stríðsskaðabætur
og voru öll slík verk Finna
vel og fljótt af hendi leyst.
ítalskur hers-
Iiöfðíngi fersé.
Róm (AP). — Einn æðsti
hershöf ðingi ftala hefur farizt
af slysförum.
Var þetta Valeritino Babini,
umsjónarhershöf ðingi f ót-
gönguliðsins. Beið hann bana í
bílslysi. .
þess að reyna að koma í veg|New Hampshire, er verður
fyrir, að Rússar sendi njósnara ráðunautur Eisenhowers for-
með flóttamannahópunum. I seta.
Sigraði í 389
veðreiðum.
Amerískur knapi, Tony
DeSpirito að nafni, setti nýlega
óvenjulegt heimsmet.
Hann hafði alls sigrað í 389
veðreiðum á síðasta ári — bætt
það um einn sigur frá gamla
metinu, sem sett var árið 1906.
Knapi þessi varð sigurvegari í
4 veðreiðum sama daginn.
Eldhnöttur fer m@ð gný miklum
rétt hjá Tjornum í Eyjafirði.
lS|arini»ii af lioiiuut var svo mikill, að birti yfir bænum.
Frá fréttaritara Vísis. —•,
Akureyri í morgun.
Síðast liðinn mánudag —
þann 12. þessa mánaðar — sást
undarlegt náttúrufyrirbrigði í
Tjörnum í Eyjafirði, en sá bær
er fremstur í firðinum — næst
óbyggðum.
Bóndinn á Tjörnum, Gunnar
Jónsson, hefur skýrt fréttarit-
aranum frá þessu á þann hátt:
Á mánudag vorum við tveir
synir mínir báðir um tvítugt —
að undirbúa sauðfjárböðun
næsta dag. Við urðum síðbúnir
og var nær fulldimmt orðið,
þegar við fórum inn til kaffi-
drykkju. Þegar henni var lokið,
settumst við inn í stofu og spjöll
uðum saman,. en kvéiktum ekki
ljós og ekki var heldur dregið
fyrir glugga.
Skömmu síðar heyrðum við
allt í einu gný mikinn og varð
okkur þá litið út um glugga.
í sama bili birti í stofunni, sém
um ljósan dag væri, en er við
lkum til gluggans, sáum við —
skammt frá bænum að því er
þirtist — eldhnött mikinn þjóta
hraðar en fugl flygi. Virtist
þetta líkast tungli í fyllingu,
hvítglóandi, og dró á eftir sér"
ljósbláan hála, sem neistaflugi
lcembdi aftur af. Gnýrinn, sem
þessu fylgdi, var 'líkastur lágu
þrumuhljóði með óhugnanlegu
blístri. Virtist^okkur stefna eld-
hnattarins vera frá norðvestri
til suðaustui'fi.
Eg hljóp þegar fram að
glugga í stofunni, og annar
sona minna að glugga í næsta
herbergi, en hinn út á tröppur á
húsinu, en svo skjótt gerðist
þetta, að eldhnötturinn var
horfinn, þegar við ætluðum að
aðgæta þetta betur með þessum
hætti.
Fjórar konur voru í eldhús-
inu, er þetta gerðist, svo og
f jögur börn að leik, og var þar
ljós og dregið fyrir glugga.
Kqmu konurnar fram úr eld-
húsinu, og spurðu, hvaða há^-
vaði þetta hefði verið, því að
hann hafði verið svo mikill, að
hann hafði yfirgnæft samræð-
(Fram a 8. sfðu)
Strætisvagnar Reykjavíkur
sinni, en starfsfólkið sem vinn-
ur hjá stofnuninni er 110 tals-
ins.
Af þessum 39 bilum, eru 8
nýir dieselvagnar, sem teknir
hafa verið í notkun frá því í
septembermánuði 1951 og þar
til nú að sá síðasti verður tek-
inri í notkun í þessari viku.
Unnið er að því að smíða yfir-
byggingu níunda dieselvagnsins
og hann verður væntanlega til-
búinn í febrúar eða marz.
60 þús. kr.
sparnaður á hverjum bíl.
Dieselvagnarnir hafa fyrst
og fremst þann kost fram yfir
benzínvagnana að þeir eru
miklu sparneytnari, þannig að
hjá Strætisvögnunum riaunar
það sem næst 5 þús. kr. á mán-
uði á hvern vagn, eða 60 þús.
kr. á ári. í raun réttri væri það
hagkvæmast fyrir allan rekstur
Strætisvagnanna að leggja
benzínvagnana niður og fá
dieselvagria í staðinn, en þvi
láni verður víst ekki að fagna
\ fyrst um sinn, m.a. vegna erfið-
leika við að fá nýja bíla flutta
til landsins.
Gamlir
og úreltir vagnar.
í viðtali sem Vísir hefir átt við
Eirík Ásgeirsson forstöðumann
Strætisvagnanna, sagði hann
að 10 elztu strætisvagnarnir,
en þeir munu vera um 10 ára
gamlir, væru í rauninni ónot-
hæfir orðnir. Bæði er það að
þeir eru alltof litlir t>g af þeim
sögum óhentugir, en auk þess
er viðhald á þeim svo gífurlegt
orðið, að það svarar ekki kostn-
aði að halda þeim gangandi, ef
ekki yrði af illri nauðsyn að
taka þá öðru hverju í notkun
sem varabíla.
í raun réttri — sagði Eiríkur
— á að skipta um strætisvagna
á 5 ára fresti, því það svarar
ekki kostnaði að halda þeim
íengur við til þeirra notkunar
eftir þann tíma.
Vantar
6—10 nýja vagna.
Vagnkostur Strætisvagnanna
Framh. á 6. síðu.
JBretar auka stal-
framleiðsluna.
Stálf ramleiðsla Bretlands nam
16,4 millj. smálesta árið se.m
leið, en er ráðgerð YlVz millj.
í ár.
Ný framleiðslumet voru sett
alla 4 seinustu mánuði s.l. árs.