Vísir - 19.01.1953, Blaðsíða 1
¦
43. árg.
Kíánudaginn 19. janúar 1953
14. tbh
Bandaríkjamaður hlýtur 3ja
niáoaSa fangelsi fyrir árás.
Misþyrindi stúiku á Kefia-
vikurflugveiSi.
Nýlega kvað. Jón Finnsson,
lögreglustjóri á Keflavíkurflug
velli, upp dóm í máli Banda-
ríkjamannsins, sem hafði mis-
þyrmt íslenzkri stúlku með bar
smíðum.
Maður þessi, Ray Owen Bond,
hermaður í flugher Bandaríkj-
anna, var dæmdur fyrir líkams
árás ,en ekki nauðgunartilraun,
samkv. 218. grein hegningarlag
anna, til vara-samkv. 217. gr.,
í 3ja mánaða fangelsi, auk
greiðslu skaðabóta.
Ekki þykir ástæða til að rekja
nánari atvik að máli þessu, með
því að þess var getið ítarlega
í dagblöðunum á sínum tíma.
Árásin var gerð hinn 26. októ-
ber s.l. haust, er hermaður þessi
veittist að íslenzkri stúlku í
hermannaskála á Keflavíkur-
flugvelli, og varð hún fyrir all-
miklum meiðslum af hendi
hans, og kærði manninn daginn
eftir.
Hermaðurinn'játaði að hafa
Bálfarir fær-
asf í vöxt.
Síðan bálstofan tók til starfa
í Fossvogi, • hafa bálfarir mjög
færzt í vöxt.
Árið 1951 fóru fram 46 bál-
farir en árið 1952 voru þær 55
eða um 14% af öllum útförum
í Reykjavík.
Útfarir í Reykjavík 1952
voru samtals 402. Af þeim fóru
245 frá kirkjunni í Fossvogi,
94 frá dómkirkjunni, 29 frá frí
kirkjunni, 9 frá Hallgríms-
kirkju og 25 frá ýmsum öðrum
stöðum.
Síðan kirkjan í Fossvogi tók
til starfa, hafa nýir útfararsið-
ir verið teknir upp, að því leyti,
að nú er rekunum nærri und-
antekningarlaust kastað á kist-
una inni í kirkjunni og sá ósið-
ur hefur lagst niður, að fólk
standi berhöfðað úti í kirkju-
garðí meðan það er gert, hvern-
ig sem viðrar.
Seildist inn um giitgga
— stai klitkku.
Á laugardagskvöldið var til-
kynnt til lögreghmnar, að stolið
hefði verið rafmagnsvekjara-
klukku úr íbúð í Kamp Knox.
Var þjófnaðurinn framinn
með þeim hætti, að þjófurinn
seildist inn um glugga með
handlegginn og tók klukkuna,
sem stóð rétt innán.við glugg-
ann. Folk var í' stofunni og sá
tií mannsins, ér hámi hvarf út I
myrkrið. Málið' er í íannsókn.
barið stúlkuna eitt högg, en við
urkenndi ekki frekari misþyrm
ingar. Hins vegar þótti sann-
að, að stúlkan hefði ekki getað
hlotið áverka þá, er hún var
með, af einu höggi, og var dóms
niðurstaðan samkvæmt því.
Mál þetta hefur nú verið sent
dómsmálaráðuneytinu, sem
mun taka ákvörðun um, hvort
áfrýja skuli til Hæstaréttar.
Naguib herðir
tökín.
Nýjar handtökur hafa átt sér
stað í Kairo, Alexandríu og
fleiri borgum Egypíalands, og
eru það einkum kommúnistar,
sem handteknir hafa verið.
Fyrri fregnir hermdu, að
egypzka stjórnin hefði fallist á
allar gerðir Naguibs varðandi
stjórnmálaflokkana, þ. e. að
leysa þá upp og gera upptæka
í alþjóðar þarfir sjóði þeirra og
aðrar eignir. Var hervörður
settur við allar skrifstofur
þeirra, og stjórnmálamenn, sem
ætluðu að hirða þar skjöl o. íl.,
urðu frá að hverfa. Stjórnin
framlengdi um misseris skeið
vald Naguibs til þess að gera
hverjar þær ráðstafanir stjórn
landsins til öryggis, er hann
telur þörf fyrir.
Bíll fyrir foverja 2@
í Bretlandi kemur nú 1 bif-
reið á hverja 20 íbúa og er því
haldið fram í London, að engin
Evrópuþjóð eigi fleiri bíla mið-
að við fólksfjölda en Bretar.
Myndin er af fjármálasérfræð-
ingi Eisenhowers, Joseph M.
Dodge. Verður hann fulltrúi
forsetans í fjármálaráðuneyt-
Mikill viðbúnað-
i Washington.
Tugþúsundir manna streyma
ti! Washington og kornu að
meðaltali 30 járnbrautarlestir
þangað í gær á klukkustund
hverri.
Stendur þar fyrir dyrum á
morgun innsetning Eisenhow-
ers í forsetaembættið að við-
stöddum meiri mannfjölda en
dæmi eru til í sögu landsins.
Verður þetta kostnaðarsamasta
forsetainnsetning er sögur fara
af.
Fjölda 'margir koma loftleið-
is. — Mikill viðhafnarganga
verður um borgina, sem flokkar
og lúðrasveitir hvarvetna að úr
Bandaríkjunum taka þátt í, og
fer allur skarinn fram hjá mikl
um palli skammt frá Hvíta hús-
inu, þar sem þeir verða Truman
forseti og Eisenhower. Truman
heldur heim til Independence,
Missouri, heimaborgar sinnar,
þar sem hann dvelst á sínu
gamla heimili sér til hvíldar
fyrst um sinn.
Snjo hefir vííast tekii tipp.
IsIaswS er a umlileypingasvæði nu.
Síðastl. föstudag og laugar-
dag setti niður talsverðan snjó
hér á landi og má segja, að þá
hafi verið fyrstu snjóar vetr-
arins.
I gær brá til suðvestanáttar
og hláku, sem helzt enn, og hef
ur snjó tekið upp að mestu.
Á hafinu hér fyrir sunnan er
suðvestanátt ríkjandi og hlý-
indi. Á Bretlandi er háþrýstí-
svæði og um austanvert At-
lantshaf, en við erum í um-
hleypingunum. Er hvassviðri
um land allt, en hiti 7-—9 stig.
Líklegt er, að í nótt verði held-
ur svalara og fari þá að ganga
á með útsynnings éljum.
í Kanada og Bandaríkjunum
norðanverðum er nú allkalt -—
frost 10—20 stig. ~
Færð iíiun ekki hafa spillzt
að ráði á þjóðvegumtfiér á landi
seinustu daga, nema sums stað-
ar í bili fyrir helgina, en hvergi
um samgöngustöðvun að ræða,
eoa mikla erfiðleika. Snjó hef-
ur tekið upp aftur. Bifreiðar
Norðurleiða fóru ekki norður í
gær,- en það var ekki vegna
samgönguerfiðleika, heldur
vegna þess, að sunnudagsferð-
irnar leggjast nú niður í bili
og f arið tvisvar vikulega. Næsta
ferð er í fýrramálið. Enn er sem
sagt „skotfæri" norður.
Bandaríkjamertn hafa afhent
'Japönunl:'i0 'aiCíöS herskipum,
Selíi '-'' 5ána þeim til 5 ára.
H r. ru li fremur smá.
Sjómenn felMu miðl-
unartillögurnar í gær.
litvegsmenn ©g mafsvelnar
samþykktu«
Atkvæðagreiðsla um miðlun-
artillögur sáttanefndar í deilu
vélbátasjómanna og útvegs-
manna fór fram í gær, og felldu
sjómenn þær með miklum at-
kvæðamun.
Eins og kunnugt er hafa und-
anfarið staðio yfir viðræður
þessara aðila, og margir fundir
verið haldnir með þeim, en ekki
tekizt að leysa deiluna. Að lok-
Kona verðw
fyrir bíl.
I nótt varð kona fyrir bíl á
Reykjanesbraut, skammt frá
Þóroddsstöðum.
Konan heitir Sigrún Jóna-
tansdóttir, til heimilis að Kárs-
nesbraut í Fossvogi. Lögregla
kom á vettvang og flutti konuna
í Landsspítalann, en þaðan var
hún flutt heim til sín, þar sem
meiðsli hennar voru óveruleg.
Bifreiðin, sem konan varð fyrir,
reyndist í bezta lagi hvað hemla
snerti og annað.
Sá gamli var
„otinibraður##
Þegar árið 1953 gekk í
garð, var Winston Churchill,
forsætisráðherra Breta, á
leið vestur um haf með risa-
skipinu Queen Mary. Tók
hann þátt í mannfagnaðin-
um á nýársnótt, skálaði við
menn og tók undir söng, og
er þess getið, að morguninn
eftir hafi hann verið eins og
nýsleginn túskildingur —
„timburmenn" ekki tU, —
Hafi hann haft ágæta mat-
arlyst, meðan margir yngri
farþegar gátu ekki komið
neinu niður nema svörtu
kaffi til þess að hressa upp
á taugarnar.
um taldi sáttanefnd tilgangslít-
ið að halda fleiri fundi, þar sem
svo mikið bæri milli hjá deilu-
aðilum, og í fyrradag lagði hún
fram miðlunartillögur í málinu^
tíl samþykktar eða synjunar
aðila.
Var greitt atkvæði um fimm
mismunandi samninga, í einu
Iagi. Var hér um að ræða a) um
línuveiðar á landróðrabátum og
útilegubátum, b) þorsknetja-
samningur, c) flutningabáta-
samningur, d) togveiðisamning
ur og e) lúðuveiðasamningur.
Aðalbreyting á línuveiða-
samningnum, sem er þessara
mikilvægastur, skv. tillögun-
um, var sú að grunnkaup skyldi
hækka úr kr. 1734 í kr. 394L
T5 Skipverjum á útilegubátum
var tryggð 6 tíma hvíld á sól-
arhring. Sjómenn áttu að fá
greidda verðlagsuppbót á kaup
tryggingu og fastakaup, og
skyldi verðlagsuppbót miðiíS
við vísitölu 153 í stað 123. Nán-
ar verða tillögurnar ekki raktar
hér að sinni.
í gær fór fram atkvæða-
greiðsla um tillögurnar, eins og
fyrr segir. Sjómenn felldu til~
lögurnar með 67 atkv. gegn 24..
Hins vegar samþykktu útvegs-
menn þær með 23 atkv. gegn
16, svo og matsveinar á vélbár,-
unum með 7 atkv. gegn 6.
Heldur verkfallið því áfram
um ófyrirsjáanlegan tíma.
Féll á
og meiddist.
Það slys varð vegna hálkunn-
ar í gær, að stúlka, 13 ára göm-
ulj.féll á Menntaskóla„brúnni"
og meiddist nokkuS á fæti.
Fólk, sem sá til stúlkunnar
úr húsi við Lækjargötu, gerði
lögreglunni aðvart, og kom hún
á yettvang og flutti stúlkuna í
spítala. Var talið að stúlkan
hefði brákazt, eða jafnvel
brotnað.
Sex lögreglumenn hafa beðið
bana í bílslysi í Kairo.
íbúar New York orðnir
yfír 8 milljónir.
En London stærri.
New York (AP). — íbúa-
fjöldi New York-borgar fór yf-
ir 8 milljónir á síðasta ári.
Manntalsskrifstofa borgar-
innar telur, að ibúaf jöldinn hafi
verið 8,053,000 um áramótin..
Fæðingar urðu rúmlega 163
þús., fleiri en nokkru sinni að-
undanskildu árinu 1947.
London telst þó enn stærri,.
því að í árslok 1951 voru íbúar
þar 8,346,137, en úthverfin voru.
talin með.
Uekla tafðist
i biatangn.
Skymasterfiugvélin Hekla
kpm hingað á hádegi frá Staf-
angri, og átti að Jiajda áfram
vestur um haf kl. 2.
Hingað kom með Heklu um
40 farþegar fráy Kaupmanna-
höfn og Stafangri. Hún. átti að
koma hingað kl. 2 síðd. i gær,
en veður hamlaði brottför ytra.