Vísir - 19.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 19.01.1953, Blaðsíða 6
Mánudaginn 19. janúar 1953 V t S I R Okkur vantar, duglegan sendisvein Fiskbúðin Sæbjörg. K. R. KNATT- SPYRNU- DEILD. ! Aðalfundur verður haldinn í j Félagsheimilinu þriðjudag- inn 27. janúar kl. 8.30. —• Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. ÞRÓTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. í kvöld kl. 7.30 á íþróttavellinum. — Mætið hvernig sem viðrar. Þjálf. Æfing I.S.Í. H.K.R.R. Í.B.K. Handknattleiksmeistara- mót íslands í A- og B-deiId í meistarafl. karla hefst í Rvk. 1. febr. nlc. — Þátt- tökutilkynningar sendist í skrifstofu Í.B.R. gegn 25 kr. þátttökugjaldi eigi síðar en laugardaginn 24. jan. nk. kl. 12 á hádegi. Knattspyrnufél. Valur. GLÍMUDÓMARA- NÁMSKEIÐ hefst miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 21 í Vonarstræti 4. — Öllum glímumönnum og á- hugamönum um glímu heim- il þátttaka. Nánari uppl. gefur Hjörtur Elíasson í síma 80162 kl. 5—6 næstu kvöld. Glímufél. Ármann. £aufásveýi25;sími P/63.sJiesíup» £Siílar»7álœfingar°-ifiij&ingar-9 KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 KENNI og les með skóla- fólki mál og stærðfræði. — Tilboð, merkt: „Mjög ó- dýrt — 388,“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld.' (312 KARLMANNSREIÐHJOL í óskilum. Uppl. Grettisgötu 5. — (292 KVEN armbandsúr, úr stáli, tapaðist sl. fimmtudag um Furumel, Hringbr., og Brávallagötu að Blómvalla- götu. Finnandi hringi í síma 80514. Fundarlaun. (307 SVORT kventaska, úr flaueli, hefir tapazt. Fund- arlaun. Sími 2612. (313 HERBERGI til leigu með eldhúsaðgangi. Tilboð skilist á afgr. Vísis fyrir kl. 6 þriðjudagskvöld, merkt: „Reglusemi — 286.“ (305 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 81483 frá kl. 17—21. (306 HERBERGI óskast sem næst Húsmæðraskólanum. Uppl. í síma 3894. (309 TIL LEIGU 1. febrúar stór stofa (innbyggðir skáp- ar) í Mávahlíð 31. (314 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast á hitaveitusvæð- inu í austurbænum fyrir 2 miðaldra konur. — Skilvís greiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 7820. (317 GOTT herbergi til leigu með húsgögnum. Aðeins fyr- ir herra. Uppl. í Húsgagna- verzluninni Elfu, Hverfis- götu 32. (323 STULKA óskast í vist. Sérherbergi. Öll þægindi. Barmahlíð 27, niðri, Sími 5995. (320 REGLUSÖM, ábyggileg stúlka vill taka að sér heim- ili í Reykjavík eða Hafnar- firði. Mega vera börn. Er með barn. Uppl. í síma 80494 frá kl. 4—9 í kvöld. (322 KJÓLAR sniðnir, þrætt og mátað ef óskað er. Sauma- stofan, Vonarstræti 8. (310 2 STULUR, siðprúðar, óskast á barnaheimili úti á landi, aðallega við þjónustu og heimilisverk. Ráðninga- stofa Reykjavíkurbæjar.(303 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í sima 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 51l84. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allai' fataviðgerðir. — Sími 6269. S K Y N Stendur yfir í GETUM bætt tveimur mönum í fæði. Sími 6585. (316 ALSTOPPAÐIR, djúpir stólar aðeins 750 kr. Svefn- sófi, tækifærisverð. Dívan- ar, hálfvirðL Grettisgötu 69, kjallaranum. Opið kl. 2—6. (327 GÓLFDREGLAR aðeins 30 kr. Gólfmottur 15 kr, — Grettisgötu 69, kjallaranum. Opið kl. 2—6. (326 LÍTIL kolaeldavél, í góðu standi, óskast keypt. Þóra Borg. Sími 3017. (325 GÓÐUR, kolakyntur ofn til sölu. Skóvinnustofan, Hjallavegi 15. Sími 80343. (318 MIÐSTÖÐVAROFNAR til sölu á Nesvegi 33. Sími 3506. (315 KLÆÐAEKÁPAR, stofu- skápar og fleira til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúr- inn. (359 MUNIÐ ódýru húsgögnin hjá okkur: Dívana, rúmfata- kassa, bókahillur o. m. fl. — Komið, skoðið, kaupið. Það margborgar sig. Fomsalan, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (321 FRÍMERKJA-safnarar. — Innstungubækumar eru komnar. Sel íslenzk og út- lend frímerki. Kaupi frí- merki og gamla peninga. — Sigmundur Ágiistsson, Grett- isgötu 30. (311 VINNUSKUR. Vil kaupa slcúr, sem hægt er að flytja, eða stóran umbúðakassa. — Uppl. í síma 81250, milli kl. 6—7 í kvöld. (308 GITAR, sem nýrj til sölu í Þingholtsstræti 7, III. hæð. Gengið í gegnum portið, bakdyr til vinstri. (304 IS SKÍÐÍ, með stöfum, til sölu ódýrt. — UppL í síma 81869. (319 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 FRÍMERK JASAFNARAR. Afgreitt mánudaga og föstu- daga kl. 5,30—7, laugardaga kl. 2—4. Jón Agnars, Frí- merkjaverzlún, Camp Tripoli 1. (128 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, ■verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 Hinar heimfrægU Píanóharmonikur Orfeo — Borsini og Artiste ný- nýkomnar, 120 bassa með 5—7 og 10 hljóðskiptingum. Verð frá kr. 3975, með tösku og skóla. — Tökum notaðar harmoriikur sem greiðslu upp í nýjar. Höfum einnig mikið úrval af notuðum harmonikum fyrirliggj andi; allar stærðir. Verð frá kr. 650,00. Hjá okkur getið þér valið úr 14 tegundum. — Verð við allra hæf. — Send- um gegn póstkröfu. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir-, vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl. Verzlunin, Grettisgötu 21. Sími 3562. (465 JDötnubuð: SIi t*m ttt fi ii; lierru buð: Ejoitið: Silkikjólaefni Dúkar Sloppaefni Vz virði. Brjóstahöld kr. 10.00. Töskur Vr virðL Bantafatnaður gjafverð. Karlmannasokkar, 5—6 kr. parið. Drengjabuxur, Clpur, Blússur, Vi virði. Lopavörur Manchettskyrtur g.jafvei'ð. Kjólar 100 kr. Pils 50 kr. Kápur Vi virði. iVo/id twk f/Vp#*iV) (//öriV) f/óð kaup ú sk zpndisatunn i í *L*ij>!* • ♦.* ♦.* ól’ ♦ > ♦..« ♦,.• ♦.* 4 •;♦> ♦:.’•♦ ♦ ♦ .•;♦ -■# • ♦ •.♦.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.