Vísir - 20.01.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 20.01.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 20. janúar 1953 VlSIR GAMLA BÍÖ Sími 1475. Lassie dauðaccemdur (Challenge tó Lassie) Ný amerísk kvikmynd i eðlilegum litum. Edmund Gwenn Geraldine Brooks og undrahundurinn Lassie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þúsundir vita að gœfan Jylgit hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. IM TJARNARBÍÖ m m Samson og Delila Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. Sýnd kl. 6. Bönnuð innan 14 ára. Alli-a- síðásta sinn. } Engin sýning kl. 9. I i Áíi r hs$4i m m a * skóhiííar kvenbomsur barnagúmmístígvél VERZL ÞJÓDLEIKHÚSID Listdanssýning Ballettinn „Eg bið að' ieiisa“ o. fl. Sýning í kvöld kl. 20,00. Listdanssýning Jallettinn „Eg bið að heilsa“ o. £1. Sýning miðvikudag kl. 20,00. TOPAZ sýning fimmtudagskvölti kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum í síma 80000. Lögtak Eftir ki’öfu tollstjórans í Rcykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin frarn fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarat auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1952, sem féll í gjalddaga 15. janúar s.l., áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af inn- lendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti, ti-yggingaiðgjöldum af lögskráðum sjómönnum, lögskráningargjöldiun og sóttvarnargjöld- uni. Borgarfógetinn í Reykjavík, 17. jan. 1953. Kr. Kristjánsson. Aburðarvei'ksmiðjan li.f. óskar tilboða í stálpípur, steypujárnspípur og asbestpípur fvrir vatnsveitukerfi verksmiðjunnar. tJfboðslýsingar verða tiL afhendingar á skrif'stofu Áburðarverksmiðjunnar h.f., Borgartúni 7. Utbóðsfrestur ér til 12. febniar n.k. Reykjavík, 19. janúar 1953. Áharöarverkstn iðjan h. i. Stokkseyringafélagið i M&efjkjavik heldur hátíðlegt 10 ára afmæli sitt í Sjálfstæðisliúsinu föstudaginn 23. þ.m. og hefst kl. 20 stundvísléga. Skemmtiatriði: Skemmtunin sett: Formaður fél. HaraldUr B. Bjarnason. Ræða: Jarþrúður Einarsdóttir, kennari. Kvikmynd: Vestmannaeyjaferð félagsins. Skemmtiþáttur: Alfred Andrésson leikari. Einsöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir með undirleik Páls' ísólfssonar. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag og föstudag kl. 17—19. Venjulegur klæðnaður. Stjórnin. Loginn og örin (The Flame and the Arrow) Sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. Allra síðasta sinn. m tripoli bíö m Njósnari riddaraliðsins (Cavalry Scout) Afar spennandi, ný, amer- ísk kvikmynd í eðlilegum- litum um baráttu milli indíána og hvítra manna út af einni fyrstu vélbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Kod Cameron, Audrey Long, Jim Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgar.g. ÆVINTÝRÍ í japan Sérstæð og geysispennandi ný amerísk mynd, sem skeð- ur í Japan, hlaðin hinu leyndardómsfulla andrúms- lofti Austurlanda. Humphrey Bogart, Florence Marly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARBÍÓ 1 Happy Go Lovely Afbragðs skemmtileg og íburðarmikil ný dans- og músikmynd í eðlilegum lit- um, er látin gerast á tón- íistarhátíð í Edinborg. Vera ELIen, Cesar Romero, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARGT Á SAMA STAÐ lAÚGAVEG 10 - SIMI 3367 ÆVI MÍN (Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, þar sem lífsreynd kona segir fró viðburðaríkri ævi .sinni. Aðalhlutverk: Jean Marchat, Gaby Morley. Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ®fREnÍjAVÍKDR® ! Til sölu Va tonns Æviiitýri á gönguför pallbíll 30. sýning. módel ’46. Tilboð merkt: annað kvöld kl. 8. „Pallbíll — 393“ sendist Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. — Vísi fyrir fÖstudagskvcld. iWVÍJVVUVWWUVlWWVWViWVVWVVVWVWWWWWVIJVVVVV) •> s Skrifitofa óskast á g'óðum stað, helzt við miðbæinn. IJppl. í sírna 5574, daglega til kl. 6. % > í | fvwwwv^wvwwvwwvw^i^vuvw'ywjw^ff^vwwvN^/w^yj^rfVM Tökum myndir alla virka daga frá kl. 2—5 (nema laugardaga). Aðrir tírnan eftir samkomulagi. Pantið í síma 7707. J,, LJÓSMYNDASTOFAN 5 * . í' | Austurstræti 5. j>fvrvvivryvruuvfv»uvpuvfvvnjvnuuvvv/uvuvuuuvvlwvruu'u,u,u*uuuwviluvr« ATHUGIÐ, að samsvarandi hjólbarðar séu á öllum hjólum bifreiðarinnar. MICHELIN TYRE Co. Ltd. Handhafar innflutnings- og gjaldeynsleyfa fyrir hjólbörðum og slöngum athugið, að við getum útvegað hina heimsþekktu MICHELIN hjólbarða með stuttum fyrirvara frá Frakkland, Englandi og Ítalíu. Sérstaklega viljum við vekja athygli á MICHELIN METALIC- hjólbörðunum (með málmþráðum í stað strigalaga). Þessa hjólbarða kaupa allir aftur, sem reynt hafa þá undir þungum bifreiðum. AJCXT Á SAMA STAfí H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Sími 81812.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.