Vísir


Vísir - 21.01.1953, Qupperneq 1

Vísir - 21.01.1953, Qupperneq 1
43. árg. Miðvikudaginn 21. janúar 1953 ib m. Háskamerki og vegavísar meðfram þjóðvegum eyðilagðir. Erfiít a5 hafa hendur í hári skemmdarvarganna. Mikil brögð hafa verið að því, að vegvísar og háskamerki vegamálastjórnarinnar séu brot in eða skemmd á annan hátt, en illmögulegt að hafa hendur i hári bokkapilta þeirra, sem þ’arna eru að verki. Segir um þetta í skýrslu vega málastjóra um vega- og'brúa- gerðir árið 1952, á þessa lsið: „Loks vil ég nota þetta tæki- færi til þes sað víkja nokkrum orðum að vegvísum og háska- merkjum þeim, sem sett eru upp með fram vegum. Er illt til þess að vita, að þessir þörfu léiðarvísar skuli ekki fá að vera í friði, en það er öðru nær. Peir eru skemmdir á ýmsan hátt, með grjótkasti, byssuskotum, eða jafnvel brotnir með verk- færum eða handafli. Skyldi eng inn trúa, að slíkur óþokka- og strákskapur væri jafnalmennur hér. Nokkur hundruð slík merki hafa verið sett upp víðs vegar um land með ærnum kostnaði, en það er því miður sjaldgæft, að þau fái að standa óáreitt. Grunur leikur á, að hér séu helzt unglingar að verki, en þó komnir til vits og ára. Hefur jafnvel sézt til bílstjóra, er fest hafði kaðal úr bílnum í merk- isstöngina og lét hann síðan draga og velta stönginni. Aðrir reyna kraftana á merkjaspjöld- unum og fullnægja sjúklegri skemmdarfýsn með því að beygja og beygla spjöldin og stengurnar. Því miður hefur aldrei tekizt að hafa hendur í hári neins þessara sökudólga". Rauðtiðar krefj- ast skaðaböta. Miinchen (AP). — Komm- únistaflokkur Bajaralands hef- ur ákveðið að krefjast skaða- bóta vegna ofsókna af hálfu nazista. Samkvæmt lögum Bajara- lands eiga þeir heimtingu á skaðabótum, sem sannað er, að nazistar ofsóttu. „Það er sögu- leg staðreynd11, að kommún- istaflokkurinn var ofsóttur, segir í umsókn flokksins. Ekki hefur enn verið tekin afstaða til umsóknarinnar. Opera flutt í Þjóðleikhúsinu af börnum og fullorinum. Tónlisfin eftsr Sir Benjamin Britten — Tómas Guðmundsson þýðir teitann. I næsta mánuði verður ný- stárlegu fyrirtæki hleypt aí stokkunum í Þjóðleikhúsinu, en það er Ieikrit og ópera, sem börn flytja að verulegu leyíi, auk nokkurra úrvalssöngvara fullorðinna. Vísir telur sig hafa það eftir áreiðanlegum heimildum, að tónlistin í þessu leilcriti og óperu er eftir Sir Benjamin Britten, eitt frægasta nulifandi tónskáld Breta, en Tómas Guð- múndsson skáld hefur annazt þýðingu á texta, bæði hinum talaoa og eins ljóðunum, sem sungin verða. Efni þessa tvíþætta leiks og óperu er á þá leið, að börn eru í leikherbergi sínu, og eru að bollaleggja að koma upp óperu. Þau leika sér að því að prófa ýrnsa, sem til greina geta komið við flutning óperunnar, en síð- asti þáttur þessa verks er svo óperah sjálf, Það má teljast tónlistarvió- burður, að Jón Sigurbjörnsson bassasöngvari, sem ijýkeminn er frá söngnámi á Ííalá fer með eitt aðalhlutverkið, en auk hans hafa þarna mikilvæg hlut- verk þau Guðmunda Elíasdótt- ir, Þuríður Pálsdóttir og Einar Sturluson. Börn hafa og hlut- verk í óperunni sjálfri, en Vísir spáir því, að hér sé á ferðinni nýstárleg skemmtun. Hildur Kalman mun hafa leikstjórn á hendi, en dr. Páll Isólfsson stjórnar hljómsveit- inni, sem leikur með. Vísir kánn.ekki nánari fregn- :.r að segja af 7 u, en frum- sýning verður væntánlega seint í næsta mánuði, að því er blaðið veit bezt. Haglbyljir valda fvm. Bábai -í ■ e fúlegir baglbyljir haía valdið tjóni á rnönnma oy inarmvirlF-jum í Marekko. Ha :linu fvlgdi stéypiregn, sem'sópaði burt brúm og síma- línum og einangraði mörg •porp, en.vitað er, aó sjö manns tóðu baha. klst. hátíðarganga Eisenhower tók í Washington, er við forsetaembættinu. Myndin er af Rene-Mayer, forsætisráðherra Frakka, sem með naumundum tókst að mynda stjórn. Björguðu 92 börnum. Montreal (AP). —Kanadísk- ar hjúkrunarkonur sýndu mik- inn hetjumóð, er eldur kom upp í barnaspítala fyrir skemmstu. í spítala þessum voru 92 börn, og voru þau öll veik af berklum. ..— ♦ Bátaverkfaiiið: Samningar tökust í deHunni í nótt. Sættir tókust í nótt í deilu vélbátasjómanna og útvegs- manna, og voru samningar und- irritaðir með fyrirvara, en at- kvæðagreiðsla fer fram í dag í félögum deiluaðila. Þessar breytingar eru mik- ilvægastar frá tillögu sátta- nefndar, sem sjómenn höfnuðu, og áður hefur verið skýrt frá: Kauptrygging sjómanna skal vera 1350 krónur í mánaðar- laun á tímabilinu 1. júlí til 31. desember á netja- og línuveið- um. Skipverjar á útilegubátum, sem stunda línuveiðar skulu ekki vera fleiri en 13 þegar veitt er í ís, og ekki fleiri en 15 Hersveitir í fararbroddi með skrið- dreka og kjarnorkufallbyssu, er sýnd var í fyrsta skipti. Iruman ákafí hrlíur vift hurlíTöriiiii Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. Eisenhower, 34. forseti Bandaríkjanna, hefur fengið heillaóskaskeyti frá fjölda mörgum þjóðhöfðingjum, í til- efni af því, að hann hefur tek- ið við forsetaembættinu. Meðal þessara þjóðhöfðingja eru Auriol Frakklandsforseti, Enaudi forseti Ítalíu og Tito forseti Júgóslavíu. Hátíðahöldin í Washington voru glæsilegri og eftirminni- legri en nokkur síík hátíðahöld önnur, sem haldin hafa verið þar, ekki sízt vegna hins geysi- mikla mannfjölda, sem þarna var saman kominn, og þess gleði og hátíðarbrags, sem á öllu var. Hátíðargangan var fullar 5 klst. að fara fram hjá pallin- um, þar sem Eisenhower tók Fjórir sækja um útvarps- stjórastöðu. Mánudagskvöld síðastliðið var út runninn umsóknar- frestur um embætti útvarps- stjóra. Samkvæmt tilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu bárust umsóknir frá eftir- töldum mönnum: Bjarna Guðmundssyni blaðafulltrúa, dr. Hafþóri Guðmundssyni, Otto B. Arnar loftskeytafræðingi og Vilhjálmi Þ. Gíslasyni skóla- stjóra. kveðju hermanna og annarra. Fyrst fóru ýmsar hersveitir úr landher, flugher og flota, undir fánum og gráar fyrir járnum, og þarna var 85 lesta kjarn- orkufallbyssa sýnd í fyrsta sinn.. Lúðrasveitir voru mýmargar, en á eftir komu ýmsar fylking- ar aðrar og m. a. úr hinum ýmsu fylkjum Bandaríkjanna. 10.000 manns á danslcik. Dansleik þann, sem jafnan er haldinn við þetta tækifæri, sóttu 10.000 manns, og varð að halda hann á tveimur stöðum og komu Eisenhower og frú hans á báða staðina. Þau höfðu og ekið um borgina í opinni bif- reið og voru ákaft hylt, eftir að Eisenhower hafði unnið em- bættiseið sinn. í ræðu þeirri, sem Eisenhow- er forseti flutti, §r hann hafði unnið eið sinn, sagði hann m. a.: „Styrkur hinna frjálsu þjóða felst í einingu, en sundrung býr þeim meiri hættur en nokkuð annað. — Til þess að skapa þessa einingu og gera þjóðirnar færar um að mæta hverjum vanda nú á tímum. hafa Bandaríkjamenn tekið sér forystu — það hefur verið vilji. forlaganna, að þetta forystu- hlutverk hinna frjálsu þjóða yrði þeim falið. Er því viðeig- andi, að lýsa því enn yfir fyrir vinaþjóðum Bandaríkjanna, að er Bandaríkjaþjóðin vinnur að Framh. á 4. slðu. «----♦----- Sex kykyumenn fundust myrtir i gær. Voru lík sumra hroðalega útleikin. Talið er, aö hryðjuverkamenn Mau-Mau 1 hafi framið ódæðisverkin. Vöruskiptajöfnuður óhag- stæður um 271.6 millj. kr. þegar veitt er í salt. Þegar vélstjórar vinna við vélar milli vertíða, skal kaup þeirra vera hið sama og sveina í járn- ,ig vélsmíði. A veiðum skulu skip- yör.i;.::' i vera' fleiri en 10. Ný 1. a . :.ði í samningunum er þ'að, ( útilegubátur, sem stimoa veiðar með lóð, koma aS la■"eiti.i tvær eða fleiri lagnir ;ka! 'erðin leggja til löndunar, skip- j vorjr: aðarlausu. Vöruskiptajöfnuður íslend-1 inga árið 19^2 reyndist óliag- stæður um 271.6 millj. króna. í fyrra voru fluttar út vörur fyrir samtals kr. 639.804.000, en inn voru fluttar vörur fyrir j kr. 911.417.000, þar af skip fy.r- ir tæpl. 21.5 millj. króna. í desember s.I. ■ arð vöru- j skiptajöfnuðurinn óhagstæður um rúml. 25.5 millj. króna, en þá fluttum við út vörur fyrir kr. 41.997.000 en innfluttar vör ur námu kr. 67.31.fi00, þar af skip fyrir tæpl. 1.3 millj. kr. Árið 1951 varð vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 197.3 millj. króna, en útflutn- ingur nam þá 726.6 millj. króna en innflutningurinn tæpl. 924 millj. króna. Hersveitir uppreistarmanna í Mið-Indókína halda áfram á- rásum á varðstöðvar Frakka og hafa náð nokkrum á sitt vald. Uppreistarmenn hafa þungar fallbyssur og nýtízku vopn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.