Vísir - 21.01.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 21. janúar 1953 MK GAMLA BIO HK Sími 1475. » Lassie dauðadæmdur \ (Challenge to Lassie) i Ný amerísk kvikmynd i eðlilegum litum. Edmund Gwenn Geraldine Brooks og undrahundurinn Lassie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ferðafélag íslands fagnarnýárinu með skemmti- fund í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 22. þ.m. Húsið' opnað kl. 8,30. Sýnd verður litkvikmynd frá Finnlandi og Lapplandi, útskýrð af Guðm. Einarssvni frá Miðdal. — Aðgöngumiðar seldir á miðvikud. og fimmtu- dag i bókaverzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. TJARNARBIÓ K Samson og Delila Vegna mikillar aðsúknar ; verður þessi myni sýnd í | kvöld kl. 9. Skipstjóri, sem segir sex j (Captain China) Sýnd kl. 5 og 7. QjUHSNiP^gto smt 3 V0Sa * I dag og á inorgun seljum við verulega gott taft moire svart og dökkbláti á kr. 30.00 pr meter. Glasgotvbúðin Freyjugötu 1, sími 2902. | Frá Drengjafatastofunni I dag seljum við drengja og unglingaföt fyrir hálfvirði. Nokkur sett fermingarföt á kr. 495.00 DRENGJAFATASTOFAN Öðinsgötu 14 A. Sími 6238. IDINGAR Vörusendingar, sem flytja á með flugvélum vorum frá Reykjavík til staða úti á landi, skulu framvegis vera komnar til vöruafgreiðslu félagsins á Reykja- víkurflugvelli eigi síðar en klukkutíma fyrir brott- för flugvélar. Að öðrum kosti mega sendendur vara. búast við því, að þær þurfi að bíða næstu flugferðar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. DROTTNING SPILAVÍTISINS (Belle Le Grand) Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk saka- málamynd, gerð eftir hin.ii þekktu og spennancii skáíi- sögu eftir Peter B. Kyne. — Aðalhlutverk: John Carroll, Vera Ralston, Muriel Lawrence Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVINTÝRIIJAPAN Sérstæð og geysispennandi ný amerísk mynd, sem skeð- ur í Japan, hlaðin hinu leyndardómsfulla andrúms- lofti Austurlanda. Humphrey Bogart, Florence Marly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. vvuww-jwa^awjvwvvwwvvvuwwvvvvvwvvvvwvwu Tiikynning Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að hafa framvegis opna kaffisölu kl. 3:—5 á daginn í saia: kynum Félagsheimilis V.R., Vonarstræti 4. — Gott kaffi með heimabökuðum kokum. — ■1« }j PJÓDLEIKHÚSIÐ Listdanssýning Ballettinn „Eg bið að heilsa“ o. fl. Sýningin í kvöld fellur niður vegna slyss. — Seldir að- göngumiðar endurgreiddir miðasölunni. TOPAZ sýning fimmtudagskvöid kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning föstudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin kl 13,15—20. Tekið á móti pöntunum í síma 80000. “■•pywwwwwwwwwwvwwviAPW' Rekkjan Sýning að Hlégarði í Mós- fellssveit. Laugard. 24. jan kl. 30.30. — Aðgöngumiða við innganginn. — Ung mennafélagshúsinu í Kcfia vík sunnud. 25. jan. kl. 15.00 kl. 2Ö.30. — Aðgöngumiða á laugard. í Ungmennafé- lagshúsinu. TRIPOLI BIÓ Njósnarí ríddaraliðsins (Cavalry Scout) Afar spennandi, ný, amer- ísk kvikmynd í eðlilegum- litum um baráttu milli indíána og hvítra manna út af einni fyrstu vélbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Audrey Long, Jim Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. KH HAFNARBIÓ MK Happy Go Lovely Afbragðs skemmtileg og íburðarmikil ný dans- og músikmynd í eðlilegum lit- um, er látin gerast á tón- listarhátíð í Edinborg. Vera Ellen, Cesar Romero, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVI MIN (Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, þar sem lífsreynd kona segir frá viðburðaríkri ævi sinni. Aðalhlutvérk: Jean Marchat, Gaby Morley. Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Afturgöngurnar Ein af þeim allra skemmti- legustu og mest spermandi grínmyndum með: ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 5 og 7. Timburgeymsla braggi eða því líkt húsnæði óskast. Uppl. Fjölnisveg 6. Sími 6081. iLEIKFBlAfii rREYKJAVÍKUR^ Ævíntýrí 4 göngnför 30. sýning. í kvöld kl. 8.00. Aðgöngumiðasala frá k 2 í dag. — Sími 3191. ■VyWWWVWWVWVWVWWWVWWVWWWWMWWWWVV B útasala '\Jerzt. ^Jiutil) nýLbjarcjar Jok Lækjargötu 4 nóon yVtfUVVWVWUW^VWVWtfWUWVUWAV.’^UVj,AVtfVWJVV PIANO sem nýtt, til sölu. — Uppl. í síma 6124. Vana háseta vantar á útilegubát. Uppl. í síma 6021 og herbergi nr. 9 3. hæð Hafnarhvoli. Baldur Guðmundsson. vwwwvwvwwwywr' vtf^tfvwv/vwwvvwvwwuvvwyvv^yvwwwwtfwwvvvwwvwwtfyvwvvjvwvwv«w.^iwiiv VARÐARFUNDLR Landsraáiafélagið Vörður efnir til fundar í kvöld kl. 8,30 síðd. ‘‘ FUNÐÁREFNI: Stjórnarskrármálið. Frummælandi Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra. »: Áð lokinni framsöguræðu verða frjálsar umræður. Állt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. i STiÖRN VARÐAR. A.V.V.VV.Vc’aWVVUVVW.VVWWVS/tfVVVtfVWVtftfWVtftftfVSJVWVVVVVtftftfVtftftfWtftfWVVtftfVtf MVWWtfVVVVtfV»VVVVVVVWVVVVWWWVWtftfU*»V.*.'.'» Z'ZZZ.U w.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.