Alþýðublaðið - 11.10.1928, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.10.1928, Qupperneq 1
Qefift ót af álþýdoflokknuni 1928. Fimtudaginn 11. október 243. tölublað &&BSLA el® Lofthemaður. Heimsfræg stórmynd í 13 páttum. Aðalhlutverk leika. Clara Bow Charles Rogers, Riehard drlen, Jobyna Ralston. Um leið og pessi mynd er hrífandi og skemtileg ástar- saga fer hér fram hinn ægi- legasti bardagi á landi og í loftinu, þar sem allar vitis- vélar nútima styrjaldar er teknar í notkun. Myndin stendur yfir 2 7* klst. notið fatageymsluna. Aðgönðum. seldir frá kl. 4. StAdentafræðslan fræðslwhliómleik heldur frú Annie Leifs - ■ 4 ■ ■ V:;ÍA v * annað kvöld kl. 7 í Gamla bíó. x 3ón Leifs fiytur skýringarerindi. Miðar á 1 krónu íyrir full- orðna og 50 aura fyrir börn fást í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar á morgun eftri hádegi og við inngang- inn. 1 AlÞíðaprentsmiðjan, Hverfisgðtu 8, simi 1294, .teknr að sér alls konar tœklfœrisprent- mn, svo sem erfiljéö, aðgSngnmiða, bréf, •reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinauna fljótt og við^réttu verði. I Jarðarfðr föður okkar og tengdafiiður, Kristjáns Jóns- sonar fer fram fðstudaginn 12. {>. m. og hefst kl. l’./a e. h. með hiískveðju að heimili hins látna Skálavðrðustfg 15. Rósa Guðmundsdóttir Aðalbjðrn Kristjánsson. Lelkfélag Eeykjavíkær. ttlas af vatni eftir Evtgen Seribe. Verður leikið í Iðnó föstudaghm 12. þ. m. kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 101. Sími 191. Vald. Poulsen. Simi 24 Fundur verður haldinn í G.-T.-húsinu í kvöld 11. p. m. kl. 8 e. h. Fundaurefni. í. Félagsmál 2. Á Dagsbrún að halda fundi á laugardagskvöldum? 3. N. N. flytur erindi. Stjórnin. Línnnufuskipaliásetar Umræðufundur um ráðningar kjör línu- og métorbáta.fiskimaima verður hald- inn í Bárunni nppi föstudaginn 12. p. m. kl. 8V2 síðdegis. Skorað er á alla menn, sem hafa unnið á línngufubátum og mót- orbátum eða ætla áð vinna á peim, að inæta hvort peir eru í félags- menn eða ekki. — Á fundinum verða lagðar fram tillögur um kaup greiðslu á pessum skipum. Stjórn Sjómannafélags Reykjaviknr. MYJil. R5® Endnrfæðing. Sjónieikur í 10 páttum eftir ódauðlegu skáldverki. Leo Tolstoy’s (Opstandelse) Aðalhlutverkin leika! Dolores del Rio og Rod la Rocque (n>j*ður Vilmu Banky). United Artists sem lét gera myndina fékk sér til aðstoð- ar son skáldsins Ylya Tol- stoy greifa svo allur útbún- aður skildi vera réttui. Fyrirliggjandi: Ofnar & eldavélar, Ofnrðr, Þakpappi, margar teg. Linolenm, Skrár & lamir, Hnrðarhnnar. Oúmmislongur, Vatnskranar, Nokkur hundruð rúllur af veggfóðri með 50% afsiætti. ÁJiaarssoB&Funk Kol! Meðan birgðir endast, sel ég mín alþektu góðu kol með bæjarins lægsta verði. Fljót og greið afgreiðsla nú. G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17, simi 807, 1009 (2 línur). Njkomið: Kaffi- og Matarðúkar S ollum stærðnm, mjög ódýrip. Brauns-Verzlun. St. Brnnðs Fiake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst 1 ölluni verzlunum. Klapparstíg 29.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.