Vísir - 21.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 21.01.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 21. janúar 1953 VÍSIR 9 Framfarir og tækni lárnbrauí einiim iurð aHeiii.% tein í smíðum. Tilraunir gerðar með „fSjúgandi jeppa". aukinn „varpar ljósi“ á margar stjörnur, sem aldr'ei hafa sézt fyrr. Mannaugað gétur aðeins greint nokkur þúsund stjörnur. Þar við bætast þær 100 millj. stjarna, sem sjást í sjónaukan- um mikla á Palomar fjalli í Kaliforníu. Álit stjörnufræð- inga er samt, að til muni vera 100 milljarðar sýnilegra stjarna Lest, sem fer eftir henni, nær 320 km. hraða og öryggið er mjög mikið. Sænski iðjuliöldurinn og auðmaðurinn, Axel Wenner-Gren, sem fengizt hefur við allt milli himins og jarðar, eí svo má segja — eða frá skotfæraframleiðslu til gerilsneyðingar mjólk- ur — hefur nú lagt fé í að fullkomna nýja tegund járnbrautar með aðeins einum teini. Wenner-Gren væntir þess, að bylting sé framundan á sviði járnbrautarmála, ef tilraunirn- ar bera góðan árangur, en þó mun það eiga all-langt í land. Þó er framkvæmdum svo langt komið, að verið er að smíða fyrstu lestina fyrir ,,ein- teinung“ í verksmiðju nokkurri í Köln í Þýzkalandi. Model af slíkri lest var reynt í sumar, og náði hvorki meira né minna en 320 km. hraða á beinni braut, en hraðinn var lækkað- um í 160 km. á beygjum. Ýmsir þekktir verkfræðingar starfa að þessu fyrir Wenner- Gren, en hann heldur öllum helztu atriðum leyndum fyrst um sinn. Þó dregur hann ekki dul á það, að smíði á braut og lest sé kostnaðarsöm, en á hinn bóginn sé á það að líta, að ler.t- irnar muni verða fljótar í för- um, öryggi miklu meira en í öðrum lestum og reksturskostr.- aður lítill, svo að slíkar lestir muni borga sig fljótlega. Með vaxandi notkun þessa fyrir ■ komulags á samgöngum mundi kostnaðurinn auk þess minnka til muna. Rafknúin. Lestin verður knúin raforku að öllu leyti, og stjórntæki verða einnig rafknúin, svo að þau eiga að verða að mörgu leyti L ygg- ari, en ef aðeins á að treysta á hugc og hönd mannsins. Axel Wenner-Gren er ekki búsettur í ættlandi sínu, Sví- þjóð, heldur Mexíkó, þar sem hann á miklar eignir, svo sem silfurnámur, húsgagnáverk- smiðjur, talsímafélög og þess háttar. „Kíkirinn" er svo fullkominn, að hann „sér" ósýnilegar stjömur. í kerfi okkar, og annar eins fjöldi, sem er ósýnilegur af ýmsum ástæðum. Þessum stjörnum mun hinn nýi sjón- auki geta „fundið fyrir“ hvort sem þær eru dimmar eða ótrú- lega fjarlægar. Hið nýja tæki vinnur á þann hátt, að það tekur á móti raf- bylgjum, sem fjarlægar stjörn- ur gefa frá sér. Móttökutækið er gert úr stáli, og hreyfanlegt, þannig að unnt er að beina því í ýmsar áttir, og þannig fæst ákveðið, hvar í geimnum hin- ar ,,nýju“ stjörnur eru. Ein er sú spurning, sem erfitt er að svara: Hve mikið mun hinn nýji sjónauki ,,sýna“ okkur? Hve ómerkilegur er þessi hnöttur, sem við búum á? Allir vita, að sólin er aðeins meðalstór stjarna. Jörðin er 365 daga að snúast í kringum sólina, en sólin er 250 milljónir Ijósára að fara um baug sinn, og á þeirri ferð fylgist jörðin með henni. Hraði sólarinnar er um milljón kíló- metra á klukkustund. Stjörnufræðingar eru ekki fyllilega ánægðir með þessa þekkingu, og gera sér því mikl- ar vonir um, að hinn nýi raf- einda-sjónauki mun afla okkur meiri upplýsinga, en menn hef- ur dreymt um, þótt raföldurnar fari gegn um ský og ryk á leið sinni til farðarinnar. Aðdragandi uppfinningarinn- ar var sá, að í síðasta stríðí var verið að gera tilraunir með radartæki, og tók þá brezkur sérfræðingur eftir því, að sól- in hafði áhrif'á tækin, og' voru þar sólblettir að verki._ Þessa sólbletti kannast .eflaust. flestir útvarpshlustendur við, þ.ví að þeir valda oft og tíðum truflun- um í útvarpi. Flugvél Isroríí í bíl og öfugt á íssnm iil sjö mínútnm. Herstjórn Bandaríkjanna hef- ur nú á prjónunum áform um fljúgandi jeppa, þ.e. farartæki, sem notað verður jöfnun liöntí- um á þjóðvegum og víðavangi og í lofti. Eins og kunnugt er þótii jeppinn, þessi litli, en trausti og notadrjúgi vagn, eitthvað mesta þarfaþing, sem tekið var í notkun í síðari heimsstyrjöld- inni, og hann þykir löngu hafa sannað-ágæti sitt, bæði í hem- aði og við friðsamleg stcrf. Nú hafa verið gerðar tiiraun- ir með jeppa, sem er þannig' útbúinn, að unnt er að breyta honum úr flugvél í bíl á fimm mínútum, en á sjö mínútum má gera úr honum aftur flugvél. Tilraunir þessar á vegum hersins miða að því að gera landherinn hreyfanlegri, þ. e. geta flutt herdeildir úr stað á skemmri tíma en áður hefur tíðkazt. Þá myndi þessi nýi „fleep“ eins og Bandaríkja- menn kalla þetta fararta:ki, vera hentugur til þess að flytia særða menn og veika, nauð- synjar ýmislegar, en ault þess þætti hann nytsamlegur ti) njósna, sendiferða og marg- háttaðra annarra nota. Ilér verður um að .æða eins hreyfils flugvél, hávængjaða, sem Væri þannig úr garði gerð, að einn maður bæti breytt henni, verkfæralaus, í land- farai'tæki. Sem flugvél 'myndi verlifæri þetta rúma flugmann og að- stoðarmann hans (myndtöku- mánn, eða loftskeytamann), svo og fallhlífar og lóftskeyta- útbúnað. Sem bíll myndi far- artæki rúma fjóra menn. —■ Teikningar af farartæki þessu minna á hvorttveggja, jeppa og könnunarflugvél. Þetta farar- tæki á að geta hafið sig til flugs á ófullkomnum flugbraut- um eða völlum og jafnframt geta ekið um torfærar leiðir. Þegar hafa verið smíðuð nokkur slík farartæki, sem notuð hafa verið við friðsamleg störf, og gefizt vel. Nú ætlar herinn einnig að hefja fram- leiðslu á þeim til sinna þarfa, en auk þess er verið að kanna möguleika á framleiðslu „heli- kopter-jeppa“, sem á að geta lent hvar sem er, ög' síðan ekið leið sína sem bíll. Meí í skipasmíð- iim við ( Ivile. London (AP). — Skipasmiða- stöðvar við Clyde-fljót settu met í skipasmíðum á s.l. ári. Tuttugu og þrjár helztu skipasmíðastöðvarnar smíðuðu 79 skip, sem voru rúmlega 450 þús. smálestir. Bezta árið áður var 1949. Verðmæti skipa þess- ara var um 2,5 milljarðar kr. Stórt raforkuver tekið í notkun í USA. Tekið hefur verið í notkun eitt mesta raforkuver, sem Bandaríkjamenn hafa reist, en þar í landi eru ýms stærstu orkuver heims. Er mannvirki þetta „Hungry Horse“ og er stífla þess hin þriðja hæsta í heimi. Raforku- framleiðslan mun nema um j 810,000 kv. á ári, en auk þess ] verða áveitur miklar í sam- bandi við orkuverið. llann er í siiiíðiiin í Engtandi, oj* verðnr fullgerður eiitir 4 ár. Kannáke járnbraut 'og lest framtíðarinnar verði þániíig. Myndin er af „model“-jámbraut þeirri, sem prófuð hefur verið í Þýzkalandi og gcfið góða raun. Athugið, hversu mjög sporinu hallár á • ■ ■'/■■ •• þteygjxi'nfti. “ " ' Þegar Galileo gerði fyrstu stjörnukíkinn á Italíu árið 1639, opnaðist mönnum nýr heimur, en þegar Brctar ljúka smíði hins gríðarstóra sjónaulca í Manchester, mun þeir reyn- ast kleift að „sjá“ mörg milljón Ijósár út í geiminn. !*■ Ef sú vegalengd væri rituð í tölum, þá mundi hún líta þann- ið út: 1.000.000.000.000.000. . . . o. s. frv., en líklegast yrði ekki hægt að koma tölunni fyrir í þessum dálki. Tæki þetta, sem ber nafnið rafeinda-sjónauki, er að útliti ekki ósvipað skál, sem má miða í ýmsar áttir, og safnar til sín radio-bylgjum frá dimmum eða svo fjarlægum stjörnum, að þær hafa aldrei sézt áður. Þessi nýji sjónauki er að miklu leyti byggður á uppfinningum, er gerðar voru í seinasta stríði, og er stórt skref á sviði stjörnurannsókna með aðstoð rafeinda. Smíði rafeinda-sjónaukans verður ekki lokið fyrr en að fjórum árum liðnum, og mun hann verða hundruð feta að flatarmáli o'g gnæfa um 100 metra í loft upp. Heildarkostn- aður við smíði hans verður um* 335 þús. sterlingspund. Yfirmaðui’ framkvæmdanna er Dr. A. C. B. Lovell, sér- fræðingur á sviði rafeinda- stjörnurannsókna, og starfar hann við háskólánn íMMán- chester. Lítill vafi er á því, að sjón- Helikopter í péstfSutninguiavi. í rúm tvö ár hafa helikopter- vélar verið notaðar við póst- flutninga í Belgíu og reynzt vel. Eru vélar þessar notaðar til þéss að flytja póst milli borga, og er farin hringferð miili helztu borga landsins daglega. Flugleiðin er 360 km. og komið við í níu borgum — Brússel, Libi’emont, Liege, Tongres, Hasselt, Beringen, Herenthals, Turnhout, Antwerpen og þá snúið aftur til Brússel. Um 12 þús. bréf eru flutt daglega með flugvélum þessum. ■■■■■■■■■■■■ Hn hl 8 ntastig3.4ZteA:.f|iapp{rsi>þ*iwB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.