Vísir - 23.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1953, Blaðsíða 1
|gð ffllf 43. árg. Föstudaginn 23. janúar 1953 18. íb!. Einstaklingar vilja reisa biðskýli fyrir SVR. I»au yrðu jafnframt verzlanir. Nokkrir einstaklingar hafa sótt um leyfi til bæjarins til að koma upp biðskýlum með- fram strætisvagnaleiðum með svipuðu sniði og er á skýlunum á Hafnarfajrðarleiðinni. Skýli þessi erU þánnig byggð, að þau eru að hálfu leyti verzl- anir, þar sem selt er sælgæti, öl, tóbak, vindlingar o. fl. en að hinu leytinu eru þetta skýli fyrir fólk sem bíður eftir stræt- isvögnum. Nú hefur bæjarráð leitað umsagnár forstjóra Strætis- vagnanna um þetta mál, og er haíin meömæltur því, að um- sókhir þessar séu teknar til nánari athugunar, fyrst og fremst með tilliti til þess að Strætisvagnarnir hafa ekki, eins og sakir standa, bolmagn tilþess að byggja sjálfir skýli. Haf a Strætisvagnarnir sem stendur nóg á sinni könnu, og önnur verkefni til þess að snúa sér að. Fyrir fáum árum voru byggð sex skýli fyrir strætis- vagnafarþega í úthverfum bæj- arins. Skýli þess voru byggð á gatnamótum Langholsvegar og Suðurlandsbrautar, Sunnu- torgi, gatnamótum Grensásveg- ar og Suðurlandsbrautar, Múlahverfi, Undralandi og Höfðahverfi. Hvert þessara skýla kostaði 40—50 þús. kr. Og enda þótt skýlin séu að vísu góð þá er þetta svo mikið fé, að strætisvagnarnir eiga erfitt með að byggja mörg slík skýli til viðbótar. Loks er það aðstrákalýður og óþokkar hafa gert sér leik að því að skemma skýlin, krota á þau, brjóta ljósa- perur o. fl. Ef hinsvegar fólk væri að staðaldri í skýrunum, eins og þarria er hugsað, þá myndi miklu síður verða um og Truman var umaðkenna! John Eisenhower höfuðsrnað- ur í her Bandaríkjanna í Kóreu getur ekki lengur kcnnt föður sínum um, að honum var skipað að halda -heimleiðis, íii þess að vera við umsetnmgu Eisénhower's í forsetaembætíio. San Franeisco Chronicle birt- ir.fregn um það, að áður en Eisénhowér sór embættiseið sinn, hafi hann sriúið sér aiö Truman og spurt: . -í „Herra minn leyfist mér að spyrja, hver skipaði svo fyrir, að drengurinn minn ýrði send- ur; heiiri frá Kóreu?" . Truman- svaraði: . „Segið honum bara, að and- stæðingi yðar, gamlamarininum í "Hvíta rhúsinu,' sei um að kennai" þvílík þorparastrik skemmdarverk að ræða. Aftur á móti gerir forstjóri strætisvagnanna að tillögu sinni að leyfishöfum yrði gert að skyldu að annast sölu far- miða, skipta peningum, setja upp skilti um ferðir og annað sem farþegum yrði til þæginda og mætti að gagni koma. 5 st biti hér á 1. degi Þorra, I dag er bóndadagur, f yrsti dagur Þorra og miður vetur. Það er lió harla ótrúlegt, þegar athugað er, hversu veður er milt um Iand allt og hefur verið nær óslitið undanfarna mánuði. í morg- un var 5 stiga hiti hér í Reykjavík, og hvergi frost á landinu nema á einum staS norðanlands, en þar var að- eins eins stiga frost. Og hér í Reykjavík eru kýr Iátnar á beit, eins og sagt er frá ann- ars staðar í blaðinu í dag. Charles E. Wilson, landvarnaráðherra FramhaMsrann- sokn á kolafögunt styrkt. Fjárveitinganefnd Alþingis hefur borið fram breytingartíl-' lögu við fjárlagafrumvarið, sem nú er til afgreiðslu, varð- andi jarðboranir á Skarðs- strönd. Er þarna um nýjan lið að ræða, þar sem gert er ráð fyrir 150 þúsund króna framlagi ríkissjóðs gegn jafnmiklu fram- lagi annarsstaðar til jarðborana vegna kolarannsókna. Skilyrði fyrir fjárveitingunni eru þau að borunarfram- kvæmdirnar séu gerðar undir eftirliti og í samráði við rann- sóknaráð ríkisins. Nokkru fyrir jól birtist hér í blaðinu ítarleg greinargerð um starfsemi h.f. Kola sem hefur það á stefnuskrá sinni að vinna kol úr jörðu. Hafa allítarlegar rannsóknir þegar farið fram á kolamagni, er vera kann í jörðu á Tindum á Skagaströnd Og þar í grennd, svo og á kola- gæðum, en þarna er talið vera lim allgóð brúnkol að ræða. Munu þau m. a. þykja mjög hentug til efnaiðnaðar. Er það vel farið að fjárveit- ingarnefnd Alþingis skuli ljá riiáli þessu lið og stuðla með því 'aS~ framhaldsrarinsóknum á mágni og gæðum kolanna. Wiíson verður landlvarnaráSherra Washington. (A. P.). — Eisénhower forseti hefir nú beðið öldungadeildina að stað- festa tilnefninguna á Charles E. Wilson í embætti landvarna- rá&herra. Er nú búizt við, að deildin fallist á Wilson sem landvarna- ráðherra, 'þar sem Eisenhower skýrði henni frá því, að þeir hefðu komið saman á fund, og hefði Wilson boðizt til þess að látá af hendi hlutafjáreign sína í General Motors. Mun Wilson hafa iátið til leiðast fyrix sérstök tilmæli Eisen- howers.' Churcbiil heldur Sieíffi í dag. Einkaskeyti frá AP. New York í morgiin. Churehill kemur í dag frá Jamaica, og stígur á skipsfjöl á Queera Mary. Burtför Churchills frá Jama- ica seinkaði nokkuð, því að Stra tocruiser frá BOAC, sem hann átti að fara með var skyndilega tekin úr' umferð ásamt öðrum flugvélum félagsins af þessari gerð, vegna galla sem komið hefur í Ijós. Verða Constella- tionflugvélar ngtaðar um sinn í stað þeirra, og var flugvél af þeirri gerð send eftir Churchill. Ævintýralegur framaferill manns af ísíenzkum ættum. Er bolSviíiMir Churchills — var herraður af Bretakori&rngi. Vestur-íslenzka blaðið Lög- berg greindi fyrir skemmstu frá æviferli óvenjulegs afreks- og athafnamanns af íslenzkum ætt um, Sir WiIIiam Samuel Steph- enson. Sækir sjúkling að Hiývatni. Björn Pálsson flaug árdegis í dag norður á Mývatn í sjúkra flugvélinni. Fór hann þangað til þess að sækja veika konu. Ætlaði hann að lenda á vatninu hjá Skútu- stöðum. Veður er hagstætt nofðanlands. ,.,í gæriflaugi-Björn'til Búðar- dals •tál þess að:- sækja veikan mstvri. ' ¦ r Sir William Stphenson. Virðist þessum manni vera flest til lista lagt, enda notið fádæma trausts hinna valda- mestu manna, svo sem Winston Churchills, en Bretakonungur herraði hann að styrjöldinni lokinni í viðurkenningarskyni fyrir margháttuð störf hans. Móðir Sir Willíams var ís- Ienzk og hét Guðfinna Jóns- dóttir, en faðir hans, William Stanger, var af skozk-írskum ættum. Sir William fæddist ár- ið 1896, óist upp hjá Sígfúsi ¦Stefánssyni af Skógarströnd í Snæfellsnessýslu og konu hans Kristínu Guðlaugsdóttur frá Kúm beitt í Ártúni í gær. í gær bar fyrir augu ný- stárlega sjón inni í Ártúni, er kýr voru látnar þar á beit. Inni í Ártúni, skammt frá rafstöðinni, er kúabú, eins og kunnugt er. Starfslið í rafstöðinni veitti því athygli í gær, sem það hefur aldrei séð áður á þessum tíma árs — íanúar — að kýr coru a beit í brekkunum. Fullyrt er, að betta sé algert einsdæmi um betta Ieyti árs, að kúm sé beitt, en víða mátti sjá græna grasíoppa í brckkun um þar. - Gamlir menn, sem Vísrr hefur átt tal við, tjáð blað : inu, aS bcir mmnist bess ekki að slíkt hafi koitiið fyrir í janúarmánuðt Kóngabrekku í sömu. sveit, og ber nafn Sigfúsar (Stephenson. eða Stefánsson). Hann barðist með Kanadamönnum í fyrri heimsstyrjöldinni og þótti í frernstu ,röð flugmanna, skaut niður 18 þýzkar flugvélar og hlaut mörg heiðursmerki fyrir- ~ Síðar tók hann að sinna upp- fmningum og reyndist hugvits- samur mjög, átti m. a. drjúgan þátt í því að unnt varð að senda myndir í símskeytum. Grædd- ist honum brátt fé og var taJinn milljónamæringur fyrir þrí- ¦ tugsaldur. Eftir 1930, er hann dvaldist á Bretlandi gerðist hann stjórn- andi í mörgum félögum, svo sem kvikmyndafélogum, flug- vélasmiðjum, félagi því, sem reisti Earl's Court, sýningar- höllina miklu í London, og mörgum fleiri. Sir William sá fljótlega, að hverju fór á Þýzkalandi ag var- aði eindregið við hættunni. — Winston Churchill kunni vel að meta þenna gáfaðá og skelegga mann, og á styrjaldarárunnm var hann sendur til New York til þess að stjórna þar brezkii öryggismálastofnun. Hann hhfði sér lítt, meðan á styrjöldiniii stóð, og tók sér hvíld að neani lokinni, og bjó á Jamaica í V- Indíum til ársins 1951, en þá tók hann aftur að gerast ura- svifamikill. . . Hann tók nú að beíta sér fyr- ir bættum.kjörum fólks í lönd- unum fyrir botni Miðjarðar- hafs, m. a. í félagi við Aga Khan. Hann er nú í félagi með ýmsum athafnamönnum í fyr- irtækinu, en það vinnur m. a. að því að örfa atvinnulíf í ýms- um löndum, sem skammt era á veg komin. M. a. gekkst það fyrir stofnun hinnar fyrstu se- mentsverksmiðju á Jamaica. Sir William reyndist fóstur- foreldrum sinum góður og tryggur sonur, en þau eru bæði látin. Uppeldisbræður hans tveir, Guðlaugur L. Stephenson og Guðmundur K. Stephenson,. erU búsettir í Winnipeg, kunn- ir atorkumenri. Berlín fær flótta- mannastyrk. Reuter, yfirborgarstjóri Ber- línar, ræðir í dag við sambands stjórnina i Bonn, um flótta- mannavandamálin. Straumur fióttamánna til V.- Berlínar er sívaxandi og hefur Adénauer þegar heitið V.-Ber^" lin auknum stuðningi'til að greiða fyrir. flóttamönnunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.