Vísir - 23.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 23.01.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 23. janúar 1953 '&m VlSIR um Var fyrirmynd verkamanna í Rúss- landi fyrir 10 árum — er nú í ónáð. Þetta er sagan um Stefan Jei'emenko, en fyrir rúmum tíu árum var nafn hans á allra vörum í Sovét-Rússlandi. Þetta er ságan um manninn, sehv várð leiðtogi framleiðslu- ofurmehnanna í ríki kommún- ista. Urn mann, venjulegan mann, sem komst til metorða og varð víðfrægur. Og þetta ■ er jafnframt sagan um, hvc. n- ■ ig fór fyrifc honum. ' Þessi frásögn er tekiii úr . „Literaturnaja Gazeta“, bók- menntablaðinu í Moskvu. Þess vegna má gera ráð fyrir því, að hún sé sönn, séð með sovét- augum. Stefan Jeremenko var tví- tugur, er hann setti fyrstu met sín. Þá geisaði styrjöld, og þá var koláþörfin brýn. Þá er það spurðist, að Jeremenko hef ði með sérstakri tækni unnið allt að þúsund % fram yfir ■ meðalafköst í námunni, sem hann vann í, þar sem heitir Nisjni Tagil. í. Ural, fögnuðu . því öll blöð. Flokkurinn hyllti hann; Kreml tilnefndi hann Hétju Vinnunnar, sjálf stjórn- málanefndin sá um, að honum voru veitt ein hinna eftirsóttu . Stalínsverðlauna. Og Jere- menko stóð við það, sem hann lofaði. Hann framleiðir dyggi- lega, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár, sín 1000%. Myndir af honum var prentuð á hin stóru dagátöl, félög og pólitísk ung- mennasambönd á nágrenni Tagils gerðu hann að félaga, og mörg kusu hann í stjórn, án þess að hann færi fram á það. Hann var orðinn hin mikia Hetja Sovétvinnunnar — hinn frægi Stefan Jeremenko.. Nú bar syo til í fyrra, að einn blaðamanna við Literaturnaja Gazeta, einsetti sér að eiga viðtal við Stefan Jeremenko á áratugsafmæli hinna fyrstu af- reká hans. Hann tók sér far með les't til Nisjni TagiÍ. 'Hvar er Jeremenko? Bláðamaðurinn spurðist fyrir um þetta í skrifstofu námunnar. Er hann nefndi nafn Jeremen- kos, lék undarlegt bros um munn verkstjórans. Aðrir við- staddir vörðust allra frétta. Blaðarnaðurinn svipaðist um og sá, að mynd Jereménkos var ekki á heiðursveggnum, þar sem hinir mestu afreksmenn eiga sér virðingarstað. Hvernig er það með Jere- menko? spurði hann. — Ekki er hann hættur að vinna hér? — Ó nei, félagi, það gerir hann. •— Kn ér þá ekki allt með feldú úni áfrök hans? ■ ’ - - Þaú eru óaðfinnahleg. — N u, en hvað efc þá að ? • Menn hristu höfuðið rauna- lega. Blaðamaðurinn fór ofan' í náinuna og í'ann þar Je-pemen- ko. Iiann stóð nú á þrítugu, og vann áf káppi sem fyrr. Kola- björgin virtust bráðna Undan vélbor - hans, svo snör voru handtök háns. Enn hafði hann til að: bera „nákvæma útreikn- inga'. Itugboð og ímyndunarafl, -•-iíean 'er"hverjEUix’’náiiia:ínánnj: nauðsynlegt“, eins og blaða- maðurinn sgaði. Blaðamaðurinn fór aftur i lyftunni upp.á ýfirborð jarðar, og ræddi við vararitara flokks- ráðsins, Medvedev. Medvedev hristi höfuðið dapurlega. Þetta er leiðinda- mál. Maðurinn hegðar sér ekki, eins og skyldi ........ Og nú vár gátan leyst, og hinn skelfdi blaðamaður leidd-* ur í allan sannleika. Og hann skýrði svo frá þessum hræði- lega sannleika. Stefan Jeremenko hegðaði sér í hneykslanlegri mótsögn við það, sem vænta mátti af manni í hans aðstöðu í þjóð- félaginu og umbótastarfsemi hans. Oft heyrðist nú í Tagil: „Enn einu sinni hefur Jere- menko eytt öllu kaupinu í svalh“ Meira að segja á það að hafa komið fyrir að hann hafi ekki komið til vinnu, og náma- mönnum varð tíðrætt um ör- lyndi hans og þær veitingar, sem hann veitti félögum sínum. (Hann hefur enn 7000 rúblur á mánuði). „Hann fer aldrei í leikhúsið, hlustar ekki á fyrirlestra, fer sára sjaldan á bókasöfn, vinn- ur ekki að neinni framhalds- menntun, og upp á síðkastið er hann farinn að hafna trúnað- arstörfum, sem flokkurinn býð- ur honum.“ Þannig er framkoma Stefaris Jeremenkos í dag. Vizkusteinninn í Sovét. Draga má lærdóma af sög- unni. Sannleikurinn er sá, að Jeremenko fann virzkustein- inn. Hann uppgötvaði fyrirtaks aðferð til fjáröflunar, og' hann notfærir sér hana. í frítíma síifcum gerir hann það. sem hann lystir. Hann hefir unnið það-: afrek að eignast einkalíf í Sovét. Hann er dauðþreyttur á að hlusta á eitt og annað um Mai-x, Lenin og Stalín, og hon- um liggur við ógleði yfir því að vera úthrópaður sem komm- únistisk fyrirmynd, og þess vegna hefur hann lokað sig inni í skel sinni og leitað fróun- ar í Vodkaflöskunni, huggun allra Rússa á illum tímum. Jeyemenko á fyrirtaksíbúð og nóg af peningum. í auðvalds- ríki hefði hann e. t. v. keypt sér verzlunarfyrirtæki. Hann hefði haft færi á því að njóta ávaxtanna af vinnu sinni. En í' Sovét-Rússlandi er þessu öðru vísi háttað. Vald flokks- ins hvílir einmitt á því, að fólk eigi ekki einkalíf. Flokks-i fundir, námskeið, fyrirlestrar, marxistískar umræður eiga að upptaka hugi hvers einasta manns svo mjög, að hann fái ekkert færi á því að hugsa sjálfstæða hugsun. Það, sem keppt er að, er ekki hörð vinn- an, heldur hlýðni. Flokkurinn er líf mannsins frá því að hann rís úr rekkju á morgnana, og þar til hann fer að hátta á kvöldin, þegar í höfði hans dynja og suða kénnisetningar, sósíalistiskar sköðanir og grund vajlarreglur. En í þssu sýndi Jeremenko hinn sanna mikilleik sinn. -— Hann sagði nei. Og hann varð líka að gjalda þess. Hann var tekinn ofan af heiðursveggnum. Hann gerðist drykkhneigður. En meðan hann vinnur af kappi, hefur Rúss- land ekki ráð á því að vera án framlags hans. En honum stendur á sama í dag. Hann hefur fundið rauf á kerfinu, og þar situr hann óáreittur og lætur sér líða vel, þegar vinnu- dagur er.á enda. (Þýtt úr dönsku). Stjómarskrámiálid rætt á Varftarfundi: Varasamt að fá einum manni of mikíl völd. 'Vald iorseta verði ehhi aukiö frww því. sewn wwww ew\ hafa komið um að sníða vald forsetaembættisins að einhver ju leýti eftir því, sem ■ geirist í Bandaríkjunum. Taldi ráðhérr- ann, að slíkt fyrii'kómulag kæmi ekki til mála hér, og leiddi að því rök. í Bandaríkj- unum er ekki þingræðisstjórn, þ. e.- þingið getur ekki fellt stjórnina eða myndað hana, heldur myndar forsetinn sjálf- ur stjórnina, án, þess að sam- þykki þingsins komi til. Frem- ur sagði Bjarni Benediktsson okkur geta lært af Svisslend- ingum, sem hafa einfaldara stjórnarform í hinu rótgróna lýðræði sínu. Fulltrúar Sjálfstæðismanna hafa lagt til, að forsetaembætt- ið hér verði með svipuðu sniði og verið hefur, en Alþingi verði sett þrengri kostur um stjórn- armyndun. Þá er lagt til, að annaðhvort forseti hæstaréttar eða sameinaðs þings verði vara- forseti. Þá er gert ráð fyrir, að hæstiréttur dæmi í málum, sém Alþingi kann að höfða gegn ráðherrum, en ekki landsdóm- ur, sem aldrei hefur verið kail- aður saman. Fulltrúar Sjálf- stæðismanna í stjórnarskrár- nefnd telja, að hér á landi sé varasamt, að fá einum manni of mikil völd í hendur, og leiða að því ýmis rök. Þess vegna sé réttara, að forsetaembættið verði eftir sem áður mesta virð- ingarstaða þjóðarinnar, þar sem forsetinn sé landsfaðir og sætt- ir, en hljóti ekki aukin völd frá því sem nú er. — Óskar Halldórsson. Frh. af 4. síðu. verzlun. Hann vár starfsmaður mikiU, útsjónarsamur og fylg- inn sér. Fyrri ár ævinnar var hann oft bjartsýnn um of og sást lítt fyrir, enda voru það að ýmsu leyti mikil baráttuár. En af þeim Isérði hann margt og meðal annars þá varfærni og aðgæzlu, sein einkenndi rekst- ur hans síðari árin, enda farn- aðist honurn vel. Óskar var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Ólafs- dóttir og andaðist hún 1939 éftir 24 ára sambúð. Þau eignuðust átta mannvænleg börn. Síðari kona hans var Ebba Sophie Kruse. Kvæntisfc hann henni 1946 en hún lézt skömmu síðar. Sonur hans, Theodór, drukknaði á stríðsár- unum. Til minningar um hann lét hann gera vaxmyndasafn af ýmsum þekktum mönnum og gaf hann síðan ríkinu safnið. Var það rausnarleg gjöf. Þeir sem bezt þekktu hann, munu á einu máli um það, að hann var maður drenglundað- ur, hjálpfús og vinfastur. Hann var stórbrotinn á marga lund og í engu miðlungsmaður. Hann var áræðinn og stórhuga og sigldi því oft í kröppum sjó um ævina, en glöggskyggni hans var óvenjuleg og baráttu- lund hans óbilandi til síðustu stundar. B. Ó. KVÖLBjíankM-. Varðarfunduriiui í fyrrakvöld var fjölsóttru: mjög, en til um- ræðu var stjóxnarskrárrhálíð, og var Bjarni Benediktsson ut- anríkismálaráðherra málshcfj - andi. Framsöguræða ráðheirans var hin ítarlegasta og frpðleg .mjög, enda er hann formaður stjórnarskrárnefndar og því öllum hnútum kunnugastur. — Auk' framsögúinanns ‘tolúðu þeir Gunnar Tlroroddsen borg- arstjófcr ög' Jón l^álmasph| for- seti sameinaðs Alþirigís. í uþp- hafi furidarins las Birgir Kjar- an, formaður Varðar, upp nöfn 50 riýrra félaga, en undanfar- ið háfa á annað hundrað manns gengið í Vörð á þrem fundum. Framsögumaður gat þess í ræðu sirmi,. að:þáð væri á-mis- skilningi byggt, sem margir liéldu, að ákvæði stjórnarskrár- innar væru yfirleitt eftir dönsk uih fyrirmyndúm. Ákvæðin eru yfli-ÍeiW eííir i?esttöíev^þski& fyrirmyndum 19. aldarinnar, er töldu sig byggja á reynslu Eng- lendinga, þótt sú þjóð hafi enga skrifaða stjórnarskrá. Ræðu- maður minntist á, að stjórnar- skráratriði væru yfirleitt fáorð, en það leiðir til þess, að stund- um er lagður mismunandi skiln ingur í lík ákvæði: í hinum ýmsu löndum. Reynslan og tím inn þroska svo stjórnskipun laridanna. Við lýðveldisstofn- unina ■ var talið ejðlilegt, afS stjórnarskrá landsins yrði end-, urskoðuð, og um nokkurt ára- bil hefur nefnd setið að störf- um í þessu skyni. Utanrikisráðherra gerði síð- an grein fyrir tillögum þeim, serri fulltrúar Sjálfstæðismanna i stjórnarskrárnefnd hafa lagt fram, og voru. þar margar at- hygliverðar upplýsingar um skipan slíkra mála í öðrum löndum okkúr til hliðsjónar. — Ráðherra 'raeddi nokkuðí um i lalaLfgK-t.-CB.&Q enie ssv.J ■ upþSsttingur þær, sem fram Þau undur og býsn hafa nú gerzt í Kaupmannahöfn, að efnt hefir verið til sýningar á hinum íslenzku fornritum, og' þau kynnt sem menningararfur Dana. Má raunar segja, að ekki sé seinna vænna, þar eð Danir hafa haft þau til varðveizlu hátt á þriðju öld, en ekki séð ástæðu til að kynna þau dönsk- um almenningi fyrr en nú, enda tilgangslítið, því að handritin eru jafntorlæsileg Dönum og væru þau skráð á sanskrít. Þó standa nú upp ýmsir prófesS- orar danskir og lýsa yfir því, með hátíðahreim í röddinni, að tilvera Dana sem menning- arþjóðar, byggist á þessum fornu bókum. ♦ Þessi skyndiáhugi Dana vekur nokkra athygli hér- ■ lendis, eins og vonlegt er. Við höfum átt-því láni að fagna, að eiga marga mæta menn í Dan- mörku að málsvörum. Þessir menn hafa' reynst-réttsýnir og drengilegir og ritað og rætt um handritamálið af skilningi og samúð, Þeim mönnum verð- ur seint fullþakkað. En upþ á síðkastið jerast þau býsn,* sem fyrr greinir, og nú bregður svo við, að maður gengur undir manns hönd og’ segir handritin dönsk, eða undirstöðu danskr- ár ménningar. Á menningararf íslendinga, sem skráðu þau, og tala þá tungu, sem þau eru skráð á, er ekki minnzt, frekar en værum við ekki til. ♦ Sumir þeirra, sem vilja koma í veg fyrir, að hand- ritin verði flutt heim,. hafa gert sig bera að heimsku eða illvilja, nema hvorttveggja sé; Józkur kennari, Orluf að nafni, ritaði ekki alls fyrir löngu óvenjulega heimskulega grein í blaðið Jyl- landsposten, svo bjánalega, að mörgum löndum hans blöskr- aði, að maður, sem er lektor, skyldi láta slíkt frá sér fara. Orluf þessi kallaði ísland „spé- ríki“ (Karrikaturstat), og virtist undrast, að ríki, sem ekki hefði „fleiri íbúa en Lippe- Detmold11, skyldi vera með ein- hvers konar sjálfstæðisbrölt og rosta. ♦ Einhver vitur .maður stakk þeirri spurningu að manni þessum, h.ve fjölmenn sú þjóð þyrfti að vera, sem vildi vera sjálfstæð, en ekki er vitað, hverju Orluf rektor svar- aði. Derringur sem þessi er ósköp hvimleiður. og • engan veginn svara verður. Hann þendir örugglega til þess, að vitsmunum hr. Orlufs sé mjög •áf.átt, og sannast sagna er mgð 'öllu.-óskújanlegt, hvernig hann hefir hafizt upp í kennarastöðu, en-þótt merkilegt megi virðast, .stundar þessi máðui' kerinslu í uneánta- eða gagrtfræðaskóla. Glöggur1: máð'ur ságði eitt sinn Við mig, að hann gæti full- yrt, að þeir séu fleiri, danskir fræðimenn, sem gela lesið hebr- esku en handritin, og þykir mér þetta sennilegt. Má. af þyí marka, hvers virði handritin eru hinni dönsku þjóð,. eða dönskum almenningi. — Við bíðum annars rólegir átekta, og vonum, að hinn sanngjarn- ari og skynsamari öfl ráði, er handritamálið iveisður. • tíl -ilykta leitt. — TJiS .'" • s ■d' i ■■>'■{

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.