Vísir - 24.01.1953, Blaðsíða 1
lifj^Blíl
43. árg.
Laugardagimt 24, janúar 1953
19. tbl.
¦,!.¦.¦¦.¦.¦,¦¦¦¦¦¦;¦>¦¦¦¦¦.:¦¦
¦v!>: ~.'~:A~:
|f»«'">;:;.-Bv,.:- - ¦ ¦¦¦'>:¦•'•¦¦:
ÉSwfe":". . :...,{. "" 5:
:!:!,!!:!:!::!!:>:::::!!!::,:,,>:::!!!:!:!:::,>; : :¦¦>»>>>
.. ¦ ¦ ¦ ¦¦'»¦ . ., ¦ »,.,¦:¦
:¦»¦¦¦• ¦', ¦ ¦»:
>. !:<:ft
.nflúensufaraldur geisar
beggja vegna hafsins.
Eldur í báti
á miðum úti.
MeSan skipverjar á línu-
bátnum Sveini Guðmundssyni
frá Akranesi voru að Jeggja
'ínuna á miðum vestur í Flóan-
um í gær, kom upp eldur í
hásetaklefanum.
Hafði þar kviknað út frá o]iu
kyndingu og munaði minnst að
gtórtjóii hlytist af. En skipstjór-
inn, Þórður Sigurðsson, varð
strax var við eldinn og var han.n
slökktur því nær strax, og
þurftu bátsverjar á engri að-,
stoð að halda. Skemmdir urðu
litlar á klefanum.
Þetta eru brezkar orustuflugvélar, Meteor 7, sem þykja bera e
öðrum flugvélum. Er vélarafl þeirra svo mikið, að þær get:
flogið beint upp.
Ellefu framboðslistar við
kjör 11 bæjarfulltrúa.
Náu listar koEain inöniium að.
Rétt fyrir jólin fóru fram
kosningar í bæjarstjórn Þórs-
hafnar í Færeyjum. ¦
Flokkadrættr eru þar tals-
verðir, og átti alls að kjósa ell-
efu fulltrúa i bæjarstjórnina,
en svo vildi til, að framboðslist-
arnir urðu jafnmargir — ellefu
einnig.
Svo fóru leikar, að níu listar
af þessum ellefu fengu mann
kjörinn, og fengu tveir listarn-
ir tvo en hinir sjö einn mann
hver. Hæsti listinn fékk 192
atkvæði og sá næsti 183, en
fæst atkvæði komu á L-lista,
sem fékk aðeins 72 atkvæði.
Alls voru greidd 1366 gild at-
kvaeði.
Bæjarstjórn Þórshafnar hef-
ur síðan kosið borgarstjóra, og
hét sá Palli Hendriksen, sem
kjörinn var, en hann hafði ver-
ið borgarstjóri áður. Stóðu níu
fulltrúar að kosningu hans.
Utflutningurinn.
Verðmæti útflutnings Fær-
eyinga nam alls 69,5 milljón-
um danskra króna, og var meixa
en helmingur þess fullverkaður
saltfiskur. Verðmæti hans nam
34,6 millj. kr., en óverkaður
saltfiskur var fluttúr út fyrir
21,5 millj. króna. Landbúnað-
arafurðir voru hinsvegar að-
eins 1,2 millj. d. kr. virð.
50 Strato-cruisers
í flugferðum enn.
New York (AP). — 50 Strato
j :ruisers eru nú í notkun hjá
'msum flugfélögum í heimin-
'Wl.
. Hvergi hefur orðið vart hreyf
ilgalla nema hjá brezka flugfé-
laginu BOAC, sem kippti öllum
flugvélum sínum af þessari
gerð úr umferð, sem fyrr hefur
verið getið. Hefur þetta vakið
aókkra furðu og er beðið með
alsverðri forvitni frekari
regna um þetta.
Gyðingar flýja
A.-Þýzkafand.
Beríín. (A.P.). — Flestallir
— ef ekki allir — Gyðingaleið-
togar á hernámssvaðði Rússa í
Austur-Þýzkalandi, eru nú
flúnir þaðan.
Tveir' komu til Vestur-Ber-
iínar í gær, annar fiá Magde-
burg, hinn frá Eise'rtach: Þrír
korau í fyrri viku, i -
Mýr bershðfðíngi
8. hersins.
van FSeet lætur af
störfum.
Einkaskeyti frá AP.
New York í morgun.
James van Fleet hershöf ðingi,
sem uhi tveggja ára skeið hefur
verið yfirmaður 8. Bandaríkja-
hers í Kóreu, lætur af bví starfí
í lok marzmánaðar næstkom-
andi.
Við starfi hans tekur Max--
well D. Taylor hcrshöfðingi og
leggur hann af stað frá Wash-
ington . til Japan eftir nokkra:
daga og hefur nokkra viðdvöl í
höfuðstöð Marks CÍarks yfir-
hershöfðingja, áður en hann fer
til Kóreu, til þess að' taka við af
van Fleet. Taylor' hefur vérið
varaformaður framkvæmdaráðs
landhersins.
Wlau-Mau menn
hafa í hotunum.
Kenya (AP). — Mau-Mau-
menn hafa nú í hótunum við for
eldra barna, sem send eru
í hina opinberu skóla og trú-
boðsskólana.
Fjöldi foreldra hefur fenglð
boð, munnleg eða skrifleg, um
að þeir muni fyrir týna lífihu,
ef þeir láti börnin ekki hæU.a
skólagöngu. Stjórnarvöldin í
Nairobi segja, að þeim foreldr-
um fari sífjölgandi, er ekki
skeyti um hótanir Mau-Mau-
manna.
3 Afríkumenn voru drepnir
í Neri-liéraðinu í Kenya í gær,
tveir þeirra í bardaga við lög-
regluna, en hinn þriðji var
heimavarnarliðsmaður.
Influenza geisar nú beggja
vegna Atlantshafs og virðist
ætla að verða allmannskæð
sums staðar.
Mikill inflúenzufaraldur fer
nú yfir Bandarikin, einkum mið
fylkin, en hefur einnig breiðst
út allt til suðurríkjanna, og er
talið vafalaust, að hann muni
fara um allt landið.
Dauðsföll eru talin fimmt-
ungi fleiri en vanalega, þeg-
ar influenza geisar vestra,
og þó talið, að hún sé yfir-
leitt í vægara lagi víðast
hvar.
Mikill fjöldi manna hefur
verið bólusettur og í stofnunum
sem framleiða bóluefni, er nú
unnið dag og nótt. Ein kunnasta
stofnun landsins, sem fram-
leiðir bóluefni, hefur undan-
farna. 10 daga framleitt meirá
bóluefni en vanalega á einu kvi.
Influenza hefur og verið all-
útbreidd á meginlandi Evrópu
að undanförnu, eu verið talin
fremur væg, en í fregnum frá
Þýzkalandi í gærkveldi var tal-
að um influenzufaraldur í Bay-
Mexíkönsk list sýnd
íUndon.
London. (A.P.). — Mexi-
kanska listsýningin, sem sýnd
var í Stokkhólmi við fádæma
aðsókn og athygli, verðttr sýnd
I í Tate Gailery í London.
Forseti Mexico hefir fallizt
á,- að heimsendingu listaverk-
anna verði frestað, og þau sýnd
í London, og sé þetta gert af
fVÍnar-hut; í garð Breta. ¦¦•;-¦•:,-;.:
Ibúar USA veroa 160
millj. á þ. ári.
Washington (AP). — Hag-
fræðingar bandariskra vátrygg-
ingarfélaga fuliyrða, að íbúa-
tala landsins verði komin upp
í 160 milljónir fyrir lok þessa
árs.
íbúatalan var í lok ársins
1952 158.400.000 og hafði aukist
um 2.675.000 á árinu. íbúatala
boi-ga í grennd við New York
borg, teljast til borgarsvæðisins
(Metropohtan area), jókst um
1 milljón árið sem leið. Var
íbúatala N. York og nágrenna-
borga á fyrrnefndu svasði
14 milliónh- á sl. ári.
------------»,„•.........¦
Kashmir-deilan fii
umræðu á ný.
Nýjar viðræður hef jast bráð-
lega um afvopnun Kashmir-
héraðs í Indlandi, 'þar sem
bæði Indland og Pakistan hafa
herlið.
Samkomulag í þessu efni er
stærsta hindrunin fyrir því,
að samkomulag náist um fram-
tíð landsins.
Dr. Graham, sem er sátta-
semjari Sameinuðu þjóðanna í
deilunni, hefir ritað forseta
Öryggisráðsins og tjáð honum,
að fulltrúar Pakistans og Ind-
lands hafi nú fallizt á að koma
saman t Genf 4. febrúar, og
verður þé reynt að ná sam-
komulagi enn af nýju. Dr. Gra-
ham situr fundinn fyrir hönd
Öryggisráðsms.
em, og væri kunnugt, að 16
menn hefði látizt úr veikinni í
aðeins einum bæ, og í stórum
borgum lægju menn rúmfastir
í þúsundatali —¦ í Stuttgart
lægju t. d. 7000 rúmfastir. Skól
um hefur verið lokað og sums
staðar samkomustöðum. í mörg
um borgum hefur bréfaútburð-
ur tafist mjög, vegca veikinnar,
og í sumum borgum Frakk-
lands lágu svo margir
slökkviliðsmenn, að til vand
ræða horfði um sinn.
Dauðsföllum hef ur f arið
fjölgandi í sumum bæjum
Frakklands og eru allt að því
helmingi fleiri í stöku borg en
vanalega, þegar inflúenza geis-
ar. Þess er þó að geta, að víða
hefur verið þokusamt og hrá-
slagalegt, og kann það að eiga
sinn þátt í, að dauðsföllum
hef,ur fjölgáð.
Fleiri dauðföll
í London.
Dauðsföllum hefur fjölgað
svo ískyggilega í London í
seinni tíð, að fyrirskipuð hefur
verið sérstök athugun. Sú dauðs
fallafjölgun er talin stafa af
völdum þokunnar, en ekki er
sagt frá neinum inflúenzufar-
aldri þar.
Ekki hætta
á ferðum.
Blaðið hefur snúið sér til
Björns Sigurðssonar læknis á
Keldum, sem fyrir hönd heil-
brigðisstjórnarinnar tekur við
tilkynningum frá stofnunum er-
lendis varðandi útbreiðslu in-
flúenzu, en frá þeim hefur ekk-
ert borizt um, að nein hætta sé
á ferðum. Hr. B. S. kvað hafa
verið búizt við því, að inflú-
enza yrði allútbreidd í ár. Því
að hún kæmi reglulega annað
hvert ár, en nú hefði hún að
vfsu náð útbreiðslu seinna en
við var búizt. —Um dauðsföllin
sagði læknirinn, að þegar inflú-
enza geisaði fjölgaði allt af
dauðsföllum aldraðs og las-
burða fólks, en þegar dauðsföll-
um fjölgaði í yngri aldursflokk-
um væri hætta á ferðum. Um.
það lægi ekkert fyrir nú.
Jóbann Hannesson
kominn heim.
Tíðindamaður Vísis átti 1
gær tal við sr. Jóhann Hannes-
son, sem er nýkominn heim frá
Hong Kong.
Grein um síra Jóhann og
störf hans birtist í Visi eftir
helgina, en sr. Jóhann er lær-
dómsmaður mikill og allra ís-
lendinga fróðastur um hag
manna þarna austur frá. Mun
marga fýsa að kynnast honum.
og störfum hans.