Vísir - 24.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 24.01.1953, Blaðsíða 5
9 Laugardaginn 24. janúar 1953 VÍSIR 50 leikfélög eru starfandi í landinu. SumStaiicf þeirra veitir þeim margvíslega fyrirgreiðsln. Bandalag íslenzkra leilifélaga liefur — þótt ungt sé — þcgar innt af hendi mikilvægt starf til leiðbeiningar og aðstoðar hinum mörgu félögum út um lönd, sem ýmist hafa leikstarfsemi að aðalhlutverki eða sinni henni að einhverju leyti. — Alls eru nú 86 félög skráð hjá bandalaginu. Vísir hefur fundið að máli Sveinbjörn Jónsson fram- kvædastjóra þess og spurt hann um starfsemi bandalagsins, og lét hann greiðlega í té ýmsar upplýsingar. „Bandalagið var stofnað sumarið 1950, en starfsemi þess . lrófst árið eftir. AðalhVata- menn að stofnun þess voru þeir Lárus Sigurbjörnsson og Ævar Kvaran, en áður höfðu þó ýms- Hvað er NÍTT í kvikmynda- heiminum? Kvikmyndagagnrýnendur New York-blaða hafa dæmt kúrekamyndina „High Noon“, með Gary Cooper í aðalhlut- verki, beztu kvikmynd ársins. Sir Ralph Richardson var tal- inn bezti leikari ársinsfyrir leik í kvikmyndinni „Hraðar en hljóðið", og leikkonan Shirley Botth fyrir leik sinn í „Komdu aftur, Sheba litla“. ★ Þótt Aly Khan sé ekki enn búinn að ganga frá skilnaði sínum og Ritu Hayworth, er nú sagt, að hann ætli að ganga að eiga kvikmynda- stjörnuna Gene Tierney, enda sjást þau víða saman. ★ Amerískir leikarar, sem ráða sig til ítalskra kvikmyndafé- laga, heimta nú laun sín fyrir- fram, því að ella vilja verða vanhöld á greiðslum. ★ 20th Century-Fox-félagið byrjar brátt að kvikmynda söguna „Kyrtillinn“ eftir Lloyd C. Douglas — sem birtist í Vísi á sínum tíma — svo og framhald hennar, sem á að heita „Sagan um Deme- trios“. ★ Kvikmyndastjarnan Elizabeth Taylor ól manni sínum, Miehael Wilding leikara, nýlega barn. Varð að taka það með keisara- skurð. ★ í New York stcndur nú deila um það, hvort leyfa eiga sýningar á myndinni „Hringdans ástarinnar“ — sem Nýja bíó sýndi hér við milda aðsókn. Finnst eftir- litsmönnum þar myndin nokkuð klúr, en úrskurði þeiiTá liefur verið áfrýjáð. ★ Yvónné de Carlo leikm' bráðlega Mata Hari í sám- nefndri mynd — sama hlutverk og Gre^ lélc á, .sínupi tíma við mikinn orðstýr. & <**.' ' f ’* 'l f»áð " ér álltaf* éitthvað) ?* • ii.NÝTT;r--Visi.- tvær hendur tómar. Það hefur fengið styrk til starfsemi sinn- ar, 20 þus. kr. árið sem leið, og því eru ætlaðar 50 þús. kr. á fjárlagafrumvarpinu, sem nú liggur fyrir Alþingi en stjórn ’oandalagsins mun vinna að því, að þr> fái hluta af svemmtana- skattinum til starfsemi sinnar. Félagsheimili eru nú að rísa upp í sveitum og skilyrðin batnandi til aukinnar leikstarf- semi og annarar menningarlegr ar starfsemi. Starfsemi banda- lagsins er einhver traustasta stoðin undir þeirri starfsemi og ber því að styðja hana með því að ætla henni hlutfallslegar tekjur af skemmtanaskattinum. Starfsemi Félagsheimilanna má ekki halda uppi með öðrum skemmtunum en þeim, sem eru til menningarauka, og þar verða leiksýningarnar vafalaust vin- sælastar og ékki ómerkastar. ir rætt um, að stofnun banda- lags sem þess væri nauðsynleg og eðlileg. Þess má og geta, að þeir Haraldur Á. Sigurðsson og Alfreð Andrésson höfðu áður haldið uppi leiðbeiningarstarf- semi og aðstoð við félög úti á landi. 50 starfandi félög. Starfandi félög innan vé- banda þessara félagssamtaka eru nú um 50, en skrásett fé- lög alls 86. í bandalaginu eru 19 félög, sem eingöngu sinna leikstarfsemi, en hin eru ung- mennafélög, kvenfélög, íþrótta- félög o. s. frv., sem halda uppi einhverri leikstarfsemi, stofna til einnar eða fleiri leiksýninga árlega. Hlutverk bandalagsins er að leiðbeina félögunum, að því er varðar leikritavals, þ. e. að þau velji sér heppileg verk- efni, hvert við sitt hæfi og getu, og ennfremur að útvega þeim það, sem þau þurfa, til þess að geta efnt til leiksýninga. Áhugi fyrir leikstarfi. Nú er þess að geta, að fjölda mörg leikrit hafa verið leikin svo oft úti um land, að þörf er nýrra verkefna. Það er ekki hægt að halda áfram æ ofan í æ að bjóða upp á margþvæid leikrit, og verður því lögð á- herzla á að auka fjölbreytnina, og mun það verða til þess aft- ur að auka enn áhuga bæði leikenda og leiklistarvina, en áhugi er annars mjög mikill fyrir leikstarfsemi um land ailt. En þetta krefst aukins fjár- magns, vegna þýðinga á leik- ritum o. s. frv. Samciginleg not búninga o. fl. Ætlun okkar er, að banda- lagið eignist safn búninga og annars, er félögin þurfa, til sameiginlegra nota'. Þetta ætti að spara félögunum mikið fé, og beinlínis gerá mörgum fá^ tækum kleift að ráðast í að sýna leikrit, sem þau annars alls ekki gætu fengist við. Annars er það svo, að menn sækjast mest eftir einhverju léttu í skammdeginu. Raunar eru íslenzku leikritin — þótt alvarlegs efnis séu, 1-allt af vel þegin, og eiga vísa jafna og góða aðsókn. Þess má að lokum geta, að með aðstoð sinni er bandalagið að inna af höndum hlutverk, sem Þjóðleikhúsinu er ætlað að lögum, en það hefur ekki séð sér fært að inna af höndum vegna íjárskorts, en þáð veitir, hinsvegai' bandalaginu húsa- skjól, og hefur greitt fyrir því, með lánum! á búningumo.1 iffc Með tvær hendur tómar. - Eins. og 'aðTíkum lætur*hóf battdáíágið' starfsemi sína- m'eð GnikwaeiitstSstr IÞanietsson : Dagbók í Höfn og Sendibréf íslenzkra kvenna. Gísli Brynjúlfsson: Dagbók í Höfn. 308 bls. Útgefandi: Heimskringla. 1. kjörbók Máls og menningar. — Reykjavík 1952. Eiríkur Hreinn Finnbogason hefur búið þessa bók til prent- unar, en það hlýtur að hafa ver- ið geysimiltið vei’k, því auk þess sem hann hefur ritað bráð- skemmtilegan og fróðlegan for- mála um Gísla Brynjúlfsson fylgja nálega hverjum degi dagbókarmnar tæmandi skýr- ingar á textanum, og auka þær mjög gildi þessa merkilega og sérstæða ritverks. Eg las þessa bók með ánægju og sívaxandi undrun. Hvar finnst sá maður tvítugur með okkar þjóð nú á tímum, sem gæddur sé slíkum skilningi, liugsjónaeldi og ritleikni sem Gísli Brynjúlfsson hefur verið á þeim aldri? Vissulega hefur hann staðið jafnfætis Fjölnis- mönnum, Grími Thomsen og Jóni Sigurðssyni að menntun og gáfum en svo kemur spurn- ingin: Hvers vegna entust þær honum ekki til stærri hluta en raun ber vitni um? Sá maður, sem tvítugur skrifar Dagbók í Höfn, virðist næsta ólíklegur til þess að týnast í smáþýfi meðalmennsk- unnar, sem hann hæðir og fyr- irlítur í bók sinni, öllu heldur sýnast ærin líkindi til þess að af honum megi vænta fágætra afreka, ef ekki í skáldskap, þá að minnsta kosti í stjómmál- um. Slagæð sérhverrar þjóð- frelsishreyfingar álfunnar virðist liggja gegnum hjarta hans, því að hvar í landi, sem kúgaður lýður hristir hlekkina, hvar í fjalli eða á eyðimörk höfuðsetinn uppreisnarmaður storkar sporhundi og böðli ein- valdans, við hlið hans stendur Gísli Brynjúlfsson að tilvísan frelsisskáldsins, Lord Byrons Og vitanlega lætur hann sér ekki nægja að ræða þessi mál við dagbókina eina né kunn- ingja sína í Kaupmannahöfn, heldur ráeðst hánn í að gefa út ársritið Norðurfara, sem hann skrifar að mestu sjálfur og sendir til íslands til þess að blása þar að frelsisglóðum, hvar sem þær kynnu að leynast í brjóstum hinna langþjökuðu og mergsognu landa hans heima á Fróni. Á flestum síðum dagbókar- innar slöngvar hann á loft flug- .eidurn gáfna sinna óg andrikis, stúndum í gáska, stundum rei'ði, stundum svartsýni, sem nálg- ast örvæntingu. Og það er ein- mitt þamá',*' seiú" án ’ léýri- •ist: Gísli er hálctiníi ” '-,v fremur litlu broti og kostar í snotru bandi 65 krónur. Finnur Sigmundsson landsbókavörður valdi efnið úr handritasafni Landsbókasafnsns og fylgir því úr hlaði með stuttum formála, hverju bréfi fylgir og dálítill fróðleikspóstur um 'bréfritar- ann, viðtakanda og einstaka at- riði í textanum almennum les- anda til skilningsauka og leið- beiningar, þó hér sé alls ekkii um vísindalega útgáfa að ræða. Sendibréf þau, sem hér eru birt, eru flest rituð af konum úr stétt embættismanna til þjóð- kunnra manna, og þó efni þeirra sé auðvitað fyrst og fremst einkamálefni hlutaðeigenda, víkja mörg þeirra inn á vett- vang þjóðmálanna og' þar með Sögunnar, og öll varpa þau með nokkrum hætti ijósi á daglegt vanmáttarkennd og lífstrega. Þegar í álinn syrtir og sigur- vonimar daprast, þá bregzt líf, áhugaefni og hugsunarhátt honum baráttuþrekið, þá snýr ’ samtímans, enda má fvímæla- hann sér undan, flýr á náðirjiaust álíta þau trúverðugri og draums og forandarhyggju, og gerist til sálarinnar gamall fyr- ir aldur fram. En hvað um það — með Dag- bók í Höfn hefur þjóðin eign- azt Gísla Brynjúlfsson á ný. Og um minningu hans munu jai'nan blása hinir síungu apríl- vindar frá fyrstu vordögum ís- lenzkrar sjálfstæðisbaráttu, hinu eggjandi morgunsári efnalegrar og andlegrar við- reisnar. Sendibréf frá íslenzkum konum 1784—1900. Finn- ur Sigmundsson bjó til prentunar. — Útgefandi: Helgafell 1952. — Prent- smiðja Austurlands h.f. Bók þessi er 172 blaðsíður í lífi gæddari heimild um margt en. venjulega sagnaritun. Hér fæst og óyggjandi vitnisburður um málsmekk og frásagnarstíl margra þeirra einstaklinga þjóðai'innar, sem engin ritstörf höfðu með höndum önnur en þau að skrifa fjarstödduiii kunningja, vini eða venzla- manni sendibréf um þau efni, sem hug þeirra og hjarta stóðu næst. Alls eru birt í þessu safni bréf eftir 32 konur, en sumar þeirra rita tvö eða fleiri. Þetta er eiguleg bók og verðskuldar þjóðarathygli. Guðmundur Daníelsson. WVWUWkAfl AT<>1,%»W. Eins og íslenzkum blaðales- endum er kunnugt hefir kommúnistablaðið Þjóðviljinn um nokkurt skeið látið mjög til sín taka á vettvangi mann- úðarmála, þegar unnt hefir verið að nota slík mál’til fram- dráttar kommúnisma á‘íslandi, og helzt, ef um leið mætti sví- virða lýðræðisríkin, helzt þó, nafn og heimilisfang þess, sem nú ræður ríkjum í Búlgaríu. ♦ Önnur blöð upplýsa, að maðurirm, sem kommún- istar dæmdu til dauða við þessi „réttarhöld“ hafi heitið Krist- ov. Engin deili veit eg á Krist- ov þessum, sem nú bíður í skugga gálgans, — hefi enga hugmynd um sekt hans eða ef Bandaríkin eiga í hlut. Hina sakleysi. Vel getur verið, að síðustu daga og vikur hefir ■, hann hafi „játað“ á sig það sem sungið hátt í tálknum komm- hann var sakaður um, og jafn- únistablaðsins, og er það sjálf- vel gi'átbænt „dómarana“ uni sagt engin tilviljun, þar eð nú að láta taka sig af lífi, eins og þykir heppilegra að beina at- títl er við „réttarhöld“ í komm- hyglinni frá réttarmorðum þeim, „hreinsunum“ og öðrum únistaríkjunum. Eg veit aðeins það eitt, að Þjóðviljinn afgreið- óhæfuverkum, sem standa yfir r hann sem „höfuðpaur11, sem 1 sjálfsagt sé að taka af lífi, og eg' veit líka, að í máli hans örl- ar ekki á mannúð og miskunn- semi hjá Þjóðviljanum. Allir vita, hvers vegna. ♦ í Rússlandi eru teknir af lífi Búkharín, Radek, Sinoviev; í Tékkóslóvakíu Slanskí ogKlementis; í Búlgaríu Kristoy, —» sagan er hm sama, endurtekin í ógn sinni ár eftir ár í hverju landinu af öðru áustan járntjalds. Þjóðviljinn finnur ekki til með þessum mönnum; til þeirra nær niann- kærleikur hans ekki né með- aumkun. Þessir .menn eru á máli liang („nol?krip gl^p^jpeijn, sem voru réttaðir“. Aftökur, réttamrórS, hrýðjuverk, — nlit ,er þýtta: sjálfsagt,,- •ef.það ve.vðn Uj.'v^oi'nmijiiisinanuiíipj# .paaip* dráttar. —•. ThS eða fyrir dyrum austan járn- tjalds. ♦ í fyrradag birtist í Þjóð- viljanum frétt, sem blað- inu hefir þótt fjarska ómerki- leg, enda, ekki eytt nema sex línum á hana undir fyrii-sögn- inni „Dómar í Sofia“. Þar voru sem sé tíu menn dæmdir fyrir „njósnir“ — vitaniega í þágu Bandaríkjanna. Þjóðviljinn segir síðan ósköp kaldrana- lega: „Höfuðpaurinn var dæmdur til dauða, en hinir fengu 18 mán. til 20 ára fang- elsi.“ — Höfuðpaurinn var dæmdur til dauða. Síðan ekki söguijg meir. Þgð skj.pthf. jengu 'máii, hvað . þessi. ógæfusami maður hét, og hvergi öriaði á -hvatoingu ,til Ipl^ndingg. .uni að jsendá náðunarskeyti eða bréf, bg' ekki var heldur að finna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.