Vísir - 26.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 26.01.1953, Blaðsíða 1
 • 43. árg. » Mánudaginn 26. janúar 1953. 20. tbl. (slæsflegur sigur sjálf- stæðismanna í Þrótti. Listi þeirra hlaut 113 atkvæði, bræðingslistinn 85. Sameiginlegur listi kommún- ista og Alþýðuflokksnianna fékk háðulega útreið í stjórn- arkosningum í vörubílstjórafé- laginu Þrótti, sem lauk í.gær- kveldi. , A-listi, sem hafði að for- mannsefni Friðleif Friðriksson, sigraði glæsilega, fékk 113 at- kvæði, en bræðingslisti komm- únista og Alþýðuflokksmanna, 85 atkvæði. Kosningin var geysiharðsótt, syo sem sjá má af því, áð af 220 félagsmönnum á kjörskrá greiddu 213 atkvæði, en 5 seðl- ar voru auðir. Kommúnistar höfðu haf t geysimikinn viðbún- að og létu sigurstranglega fyr- ir kosningarnar, en stef ndu rógi sínum einkum á hendur Friðleifi Friðrikssyni, sem ver- ið hefur formaður Þróttar und- anfarið. Þetta hafði þó ekki meiri 'áhrif en það, að sjálfur fékk Friðleif ur 122 atkvæði, en listi hans 113, eins og fyrr greinir. . „,.'¦-, Þessir menn eiga sæti í stjórn Þróttar með Friðleifi: Þorsteinn Kristjánsson varaformaður, Sig urður SigUrjónsson ritari, Pét- ur Guðfinnsson gjaldkeri og Alfons Oddsson meðstjórnandi. B-lista.nenn lét'u í veðri vaka, að á lista þeirra væru „fjórir fyrrverandi formenn félagsins", og átti það áð vera mikils virði í kosningabaráttunni vegna frá- bærra vinsælda þeirra. B-lista.- menn voru sagðir framlágir í dag, og láir.þeim enginn. Stýrisvél Drangajökuk bilar í hafi. Eitt af flutningaskipum S.Í.9., Drangajökull varð fyrir bilun á stýrisvél í ofviðri í gær. . Skipið var þá statt um 100 mílur suður af Hvarfi á Græn- landi, á leið til Ameríku. Vegna þess hve veður ,var vont var lengi ekki hægt að koma því við að gera við bilunina, en það tókst þó um síðir. Veður- athugunarskip, statt á þessum slóðum, var þá á leið til aðstoð- ar og hafði samband við Drangajökul. 2ja ára fangelsi fyrir marg- vísleg afbrot sömu nóttina. Barði mann með rörhút, lenti í áf (ogum og stal bíl. Nýlega var í Sakadómi Keykjavíkur kveðinn upp dóm- ur í máli Birgis Sigurbjarts- sonar vélvirkja hér í bæ, fyrir innbrot, líkamsárás, bílþjófnað, olvun við akstur, óspektir p. fl. Maður þessi hafði m. a. í fyrravetur brotizt inn í verzl- unina „Goðaborg" á Freyjugötu 1 og stolið þaðan riffli. Alllöngu se.inna fór hann á dansleik einn hér í ' bænum, neytti þar á- fengis, og gerðist ölvaður mjög. Eftir að hann kom út hafði hann í frammi ospektir í Bankastræti með því að ráðast þar á mann. Að því búnu fór hami inn í vélasal Sænska frystihússins og réðst þar á vaktmann, Þórarin Breiðfjörð Pétursson varðgæzlunmann, með því að slá hann tvö högg í höfuðið með rörbút — Þórarinn höfuðkúpubortn- aði og fekk fjóra skurði á höfuðið að auki. Varð að flytja hann í sjúkrahús. þar sem hann lá nokkurn tíma. Þegar Birgir var búinn að að- hafast þetta fór harm út'úr hús- inu og lenti rétt á eftir í áflog- um við mann nálægt Nýborg við Sölvhólsgötu. Síðan fór hann inn í Landsímaportið þar við göíuna, gerði tílraun til að stela þaðan bifreið, en er það mistókst, tók hann aðra og ók henni ölvaður upp að Þyrli, en þar ók hann út af. Fyrir þetta var Birgir dæmd- ur til 2ja ára fangelsisvistar. Hann var ennfremur sviftur kosningarrétti og kjörgengi, svo og bifreiðastjóraréttindum ævilangt. Honum var gert að greiða Peter Carlo Petersen, eiganda Goðaborgar, kr. 500, Þórarni Breiðfjörð Péturssyni 5000 kr. og Landsíma íslands kr. 1300.80. Loks var Birgir dæmdur til þess að greiða allan sakarkostnað. Hann hefur á- kveðið a'ð áfrýja málinu til hæstaréttar. Skákþlagið hélt áfram í tff Skákþingið hél' áf :am í gær og var þriðja urs: ;erð tefld þá. í meistaraflokk I vann Lárus Johnsen Ólaf Ein; irss oh, Hauk- ur Sveinsson vaíifl I: ó < rðais son, Jón Pálsson vau x\ Gunnar ngar oq nteiðsli í Iðnó, éftir að lögreglan stöðvar dansleik þar. Ólafsson en Ir Jóhanns- Gestur ríkis- stjórnarinnar. son og Óli ValdimarsöOn. gerðét jafntefli. Hinar tvsæ skálarnar fóru í bið. norska er nú Hér hefur dvalið undan- farið norskur hershöfðingi, Bjarne Öen 'S nafni, sem hingað kom að beiðni rík- iisstjórnarinn- ar og sem gestur henn- ar. Var hann ttm skeið yf- irmaður flughersins, en trúnaðarmaður Noregs í aðalstöðvum varn- arsamtaka lýðræðisþjóö- anna í París. Hefur ríkis- stjórnúi ráðfært sig við hann um ýms atriði varð- andi varnir Islands, og í því sambandi einnig sameigin- legar varnir þess og annarra Atlantshafsríkja. Islending ar eiga enga hernaðarsér - fræðinga, og er því vel til fallið, a3 þeir leiti áilts og ráðlegginga hjá frændþjóð sínní, Norðmönnum, sem fást nú við sömu vandamál- in varðándi varnir Iands síns. Kommúnistar haf a gert sér fa rum að breiða út þá lygafregn, að hershöfðing- inn sé hér til að undirbúa stofnun íslenzks hers. Er það uppspuni frá rótum, enda hefur hershöfðinginn ekkert rætt um slíkt mál. Finun manns þurftu að fá aðgerð í Slysavarðstofunni. Ii<fgi*eglan stöðvaði dansleikinit «im kl. 1 vegna alntennar ölvunar viðstaddra. Síðastliðið laugardagskvöld lét lögreglan hér í bænum stöðva dansleik í Iðnó yegna ölvunar og óláta og að svo búnu ruddi hún húsið og Iokaði því. London <AP). — í fyrra- kvöld voru brezk hjón myrt á búgarði sínum í Kenya ásamt syni þeirra, á sjöunda ári. Svo sem kunnugt er, er ekki vínveitingaleyfi í Iðnó —- frek- ar en annars staðar — og þvi óheimilt að neyta þar áfengis. En á laugardagskvöldið varlög- reglan þrásinnis* kvödd þangað vegna drykkjuláta og ryskinga. Mest var þarna um' unglings- fólk að ræða og m. a. fjöldi unglinga undir 21 árs aldri, sem samkyæmt lögum mega ekki neyta áfengis. Flösku- og grjótkast. Er kom fram um miðnætti og drykkjulátum linnti ekki, á- kvað yfirlögregluþjónninn að dansleiknum skyldi slítið og húsið rutt. Þegar þetta var til- kynnt í húsinu, hófst þar hark mikið, sem stöðugt færðist í aukana. Kastað var glösum og flöskum í salnum og hentust af því skrámur og önnur minni- háttar meiðsl. Töluverðar hnipp ingar og strimpingar urðu i húsinu, þegar sveit lögreglu- manna ruddi salinn. Greip þá æsing mannfjöld- ann er hóf árás á húsið með grjótkasti og voru á þann hátt allmargir gluggar brotnir. En smám saman leystist hópurinn upp og komst ró og kyrrð á. Lögreglan handtók nokkra menn í sambandi við atburð þennan og flutti þá í fanga- geymsluna. Ingólfur ver 140.000 kr. til slysavarnamála. Helldin stofnar hnsoyggingasjóð. Á áðálfundi Slysavarnadeild- arinnar Ingólfs í Keykjavík í Jakob Jónsson, en hann hefur gegnt formennsku í 8 ár, baðst gær yéru samþykkt f járframlög ,eindregið undan endurkosningu til slysáyárna samtals 140.000 krómjr, fcat* af 40 búsund kr. til stofnunai' sjóðs fyrir heimilis- bygginga Slysavarnafélagsins. . Ingólf ur er fjölmennasta deil.iin í Slysavarnafélagi ís- lands'og eru í henni yfir 1800 löglegir félágar. Fundurinn íj gær var fjöimennur og hinn fjörugasti, og kom fram mikill áhugi fýrir slysavörnunum og 25 ára afmælí félagsins, eins og einnig kom. fram í fjárveiting- um-þeim. sem sarnþykktar voru. Eormaður.. deildarinnar, .síra og var kjörinn í hans stað síra Óskar J. Þorláksson dómkirkju- prestur, en að öðru leyti er stjórnin óbreytt, en hana skipa, auk síra Óskars, Þorgrímur Sig urðsson, gjaldkeri, Jónj Lofts- son stórkaupmaður, Ársæll Jónasson kafari og Henry Hálf- danarson fulltrúi. Reykjavíkurdeildirnar, Ing- ólfur og kyennadeildin mönnast aldarfjórðungs afmælis félags- ins sem er 29. þ. m. með sam- eiginlegu kaffisamsæti I Sjálf- stæðishúsinu. Frásögn sjónar- votts. í frámhaldi af því, sem að ofan greinir, hefur Vísir átt tal við einn dansgestanna, sem fluttur var í slysavarðstofuna, vegna áverka, sem hann hlaut á þessum eftirminnilega dans- leik. Skýrir hann svo frá: „Það mun hafa verið laust fyrir kL 1, að lögreglan birtist í húsinu, og hljómsveitarstjórinn til- kynnti, samkvæmt skipun henn ar, að dansleiknum skyldi hætt vegna ölvunar viðstaddra. Fram að þessu hafði ekkert skeð, þ- e. engin áflog eða háskaleg ölv- unarlæti, en ölvun var talsverð á dansleiknum, sem vitanlega var „vínlaus", eins og aðrir, sem haldnir hafa verið síðan um nýár. Þegar tilkynnt var, að dans- skemmtunin yrði svona enda- slepp, og ekki til kl. 2, eins og ákveðið hafðí verið, ætlaði allt um koll að keýra. Glös og f lösk- ur flugu um salinn, bekkjum var rennt um gólfið. Sumir dansgestir heimtuðu hástöfum,, að „ballið héldi áfram", aðrir heimtuðu aðgöngumiða sína endurgreidda, og varð af þessu feikna hávaði. Fimm hlutu læknisaðgerð. Lögreglan, líklega 10 menn eða svo, tók sér stöðu í stigan- um upp á aðra hæð hússins, þar sem veitingasalirnir eru, eíi. margir gestir vildu freista þess. að komast upp. Varði lögregl- an stigann og beitti kylfunum.. Nokkrir munu hafa meiðzt við'- þetta. Eg stóð nokkru fyrir neð- an stigann og horfði á það, sem. fram fór. Allt í einu kom glas. fljúgandi og lenti ofan á höfð- inú á mér, og féll ég við, en missti þó ekki rænu. Hlaut eg;. skurð 'allmikinn á höfði, og; blæddi illa úr sárinu. Var síð- an farið með mig í lögreglubíl. á slysavarðstofuna, þar seitt skurðurinn var saumaður sam~. an. Eg vissi, að fimm manns hlutu lækriisaðgerð í slysavarð- stofunni vegna áverka á bessum dansleik, en einn var svo il'ia útleikinn, að hann féll í öngvit í bílnum á leiðinni, og var-hann. fluttur f spítala." ,..": \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.