Vísir - 28.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1953, Blaðsíða 1
: liefíiit 43. árg. MiSvikudaginn 28. janúar 1953. 22. tbl. AVR sendir vínföngin heim þétt útsölunni verii lokað. Ekki laægi að loka rskísstoliiiuiiiianí Eins og eðlilegt er, eru áfe'ng- ismálin nú ofarlega á baugi, ekki sízt af þeim sökum, að at- kvæði verða greidd hér um liéraðsbann. • Nú hefur Alþingi samþykkt, að lokun skuli ekki koma til framkvæmda fyrr en sex mán- banni — er ekki hægt að stöðva starfsemi hennar með atkvæða- greiðslu eins og þeirri, sem efnt er'til, þegar ákveða skal, hvort héraðsbann gangi í gildi. . Þá hefur Vísir einnig heyrí, að ef svo færi, að Hótel Borg yrði veitt vínveitingaleyfi aft- uðum eftir að ríkisstjórninni ur, þar sem nauðsynlegt þykir hefur verið tilkynnt, hver úr- slit hafi orðið í atkvæðagreiðslu um þetta efni. Hér í Reykjavík mun þó gegna öðru máli en úti um land, þar sem héraðsbann yrði samþykkt, því að Áfeng- isverzlunin hér mundi eftir sem áður afgreiða vínföng til manna, þótt útsölum hennar tveim yrði lokað. • Annar háttur yrði þó hafður á afgreiðslu vínfanga en fram að lokuninni, og hefur Vísir heyrt, að þessu verði hagað þannig, að menn leggi inn pant- anir sínar hjá skrifstofu Áfeng- isverzlunarinnar, en hún sjái svo um að senda þau til manna, þar sem þeir óska. Þar sem Á- fengisverzlun ríkisins er ríkis- stofnun, og henni verður lokað sem slíkri, nema með setningu nýrra áfengislaga — nefnilega að starfrækja hér 1. flokks gistihús, rnundu vínveitingar leyfðar þar eftir sem áður, þótt. Reykvíkingar samþykktu með atkvæðagreiðslu að útsölum ÁVR hér í bæ yrði lokað. Nýr útvarpsstjtf ri skipaiur í dag. Akureyringar máta vinabæina. Frá fréttaritara Vísis, — Akureyri í morgun. Bréfaskákir standa nú yfir milli Akureyrar og vinabæja á Norðurlöndum. Skákkeppnin er háð við Alasund í Noregi, Randers í Danmörku. Vesturás í Sviþjóð og Lahti í Finnlandi. —• Staða Akureyringa er sögð 'hagstæð,. en þeir hafa unnið 2 skákir og gert 3 jafntefli. — Karl. Loftleiðir ráögera kaup á 108 farþegavél að ári. Kostar um 26 milljónir króna. Hellisheiði ófær í gær. Flestir aðrir fjallvegir opnuv Nokkurn snjó hefur sett niður í éljaveðrinu undangeng- iii dœgur og síðdegis í gær var færð mjög tekin að þyngjast yíða. Hellisheiði varð ófær í gærkvöldi og Fróðárheiði einnig. Þótt Hellisheiði yrði ófær í gærkvöldi er ekki mikill snjór á heiðinni enn, svo að telja má, að greiðlega muni ganga að opna hana aftur til umferðar, ef veðurlag breytist, en að ó- breyttu verður það ekki reynt. Siðari hluta dags í gær fóru bifreiðar Þingvallaleiðina og Krýsuvíkurleiðina, en í dag mun aðallega verða farin Krýsuvíkurleiðin. Hún er auð, nema smáskaflar við Kleifar- vatn á 2—3 stöðum, hjá Stef- ánshöfða og Syðsta Stapa, og verður lögð áherzla á að halda þessari leið opinni, eins og sak- ir standa. Síðdegis í gær voru að byrja að myndast skaflar í Almannagjá, eins og reyndin er þegar . fennir í suðvestanátt. Leiðin var þó fær, er síðast fréttist. Fregnir úr Hvalfirði voru óljósar, en þungfært var orðið í gær vegna skafla- hjá Fossá í Kjós, Ferstiklu og á Lambhagamelum. Nbrðurleiðarbif reiðin, • sem fór héðan í gærmorgun um kl. 8,-kom til Akureyrar kl. að ganga 12 í nótt. Færi er þó gott norðanlands, en bifreiðinni sóttist seint fyiir Hvalfjörð og á Ferstiklukaflanum og Lamb- hagamelum, svo og í Borgar- fjarðarhéraði, og var ekki kom- in í Fornahvamm fyrr en kl. 3. — Bifreiðin lagði af stað í morgun frá Akureyri með um 30 farþega, þar af 23 til Reykja- víkur. Samkvæmt símtali við Borg- arnes er hvergi þungfært í Borgarfjarðarhéraði, nema i Norðurdal. Mjólkurbílarnir komu allir í gær á venjulegum tíma, nema Norðurárdalsbíll- inn. Hann kom rúmlega klst. síðar en vanalega. Vísir frétti það um það bil er blaðið fór í pressuna, að Vil- hjálmi í». Gíslason,skólastjóra, hafi verið veitt útvarpsstjóra- embættið eða myndi verða veitt það í dag. Tilkynning unl veit- inguna er væntanleg síðar í dag. Eins og kunnugt er sóttu fjórir menn um útvarpsstjórn- embættið, er það var auglýst laust til umsóknar, þeir: Vil- hjálmur 1». Gíslason, Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, dr. jur. Hafþór Guðmundsson og Ottó B. Arnar. Flóttamönnum fjölgar ört. Bonn (AP). — Flóttamanna- straumurinn til Vestur-Berlín- ar eykst stöðugt. Undangengnar 4 vikur hafa komið þangað frá Austur-Þýzka landi um 20.000 flóttamenn. — Flugvélar eru nú stöðugt í för- um til þess að flytja flóttafólk frá V.-Berlin til bækistöðva í Vestur-Þýzkalandi. Á fjárlögum ríkisins fyrir 1953, sem afgreidd voru á Al- þingi í gær, var m. a. samþykkt tillaga frá f járveitinganefnd varðandi heimild um ríkisá- byrgð fyrir láni til flugvéla- kaupa. Var ríkisstjórninni heimilað að ábyrgjast allt að 24 millj. kr. lán til Loftleiða h.f. til kaupa á millilandaflugvél og 14 millj. kr .lán til Flugfélags íslands til kaupa á millilanda- flugvél og annarri vél til innan- landsflugs. * í tilefni af þessu hefur Vísir snúið sér til beggja flugfélag- anna og spurzt fyrir um fyrir- ætlanir þeirra varðandi þessi | flugvélakaup. I Forstjóri Loftleiða h.f., Gunn- ar Gunnarsson, skýrði blaðinu frá því að Loftleiðir hefðu hug á að kaupa millilandaflugvél af svokallaðri Super-Constellation gerð, en bær eru nú hvað eftir- sóttastar af nýjum flugvéla- gerðum til langflugs og taka 70—108 farþega, eftir því hvern ig þær eru innréttaðar. Þessar vélar fljúga 330 mílur á klukku stund í stað þess að Skymaster- vélarnar fara ekki nema 200 mílur á klst. Ef af kaupum verður, hyggj- ast Loftleiðir innrétta hana bæði fyrir vöruflutninga og far- þega, og yrði rúmið næst flug- stjórnarklefanum þá ætlað fyr- ir vörur, en afturhluti vélarinn- ar fyrir farþega. Slíka skipt- ingu á farþega- og vörurými telur framkvæmdastjórínn mjög hagkvæma, einkum með tilliti til þess að eftirspurn eft- ir vöruflutningum með flugvél- um færist í aukana með hverju árinu sem líður. Super-Constellationsvélarnar eru mjög dýrar, þær. kosta 1.600 þúsund dollara, eða sem næst Glæsilegt flugmet á langleíð: berraflugvél fer á 19 klsf. frá Lniidon fil Port Darwin í AsfraSiu® í klst. frá fyrste fíugtaki tii síðustu lendínsar. 26 milljónum íslenzkra króna. Ekki telja Loftleiðir sér fært að kaupa hina nýju vél nema með því að selja „Heklu". Hekla var á sínum tíma keypt hingað fyrir 600 þúsund dollara, en hefur nú verið boðið í hana 700 þús. dollara. Vegna þess hve Super-Con- stellationsvélarnar eru eftirsótt ar um heim allan er margra ára afgreiðslufrestur á þeim. Hins vegar hafa Loftleiðir h.f. mcigu- leika á því að ganga inn í kaup samninga og fá vélina með því móti a. m. k. einu ári fyrr, eða í maímánuði að ári. Gífurlegur rekstrarsparnaour yrði að því að fá slíka vél hirg- að, því miklir flutningar eru jafnan fyrir hendi, en áhöfn- in hins vegar ekki stærri eða fólksfrekari en á Skymaster- vélum. í næstu viku hefja Loftleiðir reglubundið áætlunarflug miiíi Reykjavíkur og Hamborgar. ¦— Verður fyrsta ferðin héðan tiL Hamborgar á þriðjudaginn kem ur,' en úr því alla þriðjudaga og verður þá jafnframt farið t^l Khafnar. Þaðan verður sv'o, flogið um Hamborg og til Rvík- ur alla sunnudaga. Vísir spurðist einnig fyrir um framtíðai-fyrirætlanir Flugfé- lags íslands varðandi flugvéla- kaup, en framkvæmdarstjórinn. kvaðst á þessu stigi málsins. ekki geta sagt neitt um þau mál enda hefðu engar ákvarðanir verið teknar. antt! í sofasidi kafli. úh ilútí Einkaskeyti frá AP. — Sprengjuflugvél af Canberra- gerð hefur flogið á 19 klst. til Port Darwin í Ástralíu og er þetta eitthvert glæsilegasta flugmet, sem um getur. Fyrra metið var 45 klst. — sett 1946. — Áformað var. að fljúga milh London og Port Darwin á skemmri tíma en einum sólarhring og yaf ílug- vélin rúmlega 22 kl'st. á leíð- inni, en raunverulegur flug- tími var 19. klst. Viðkoma var höfð á þremur stöðum, til þess aS taka olíu og eldsneyti. Er til Karachi í Pakistan kom var flugvélin 11 mínútum á eftir áætlun, og er hún lagoi af stað frá Singapore var hún 25 mínútum á eftir áætlun, en hún var aðeins 4% klst. að „taka lokasþrettirin" og var k lukkustund skemur • að *Sjúga þann áfariga en ætlað var. Tíð- ast var flogi'ð í um 5 km. hæ3 og meðalhraði til Karachi var um 980 km. á klst. í sprengjuflugvélinni voru aðeins 2 menn. Sá, er stýrði flugvélinni heitir Wittíngton, og er einn af kunnustu flugmönn- um Breta, sem haf á það að að- alhlutverki að prófa nýjar flug- vélar. Hann. er einnig kuhnur fyrir afrek í bolflugi. í nótt fannst maður ósjálf- bjarga í snjóskafli gegnt húsinu Úthlíð 16 hér í bænum. Var lögreglunni gert aðvart: um manninn, sótti hún hann. og jQutti hann á lögreglustöð- ina. Var maðurinn þá með öllu1 meðviíundarlaus. Þangað var kvaddur til læknir og komst hann að þeirri niðurstöðu a& maðurinn myndi hafa tekið inn. svefnlyf og síðan sofnað í skafl- inum. Ekki virðist manni þessumv þó hafa orðið alvarlega meint af þessu, því er hann vaknaði í" morgun, var hann að visu ryk- aður nokkuð, en hresstist brátt. og var honum þá fylgt heim til sín. .Chilehefur tekið.upp stjóru- málasamband við Japan á ný.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.