Vísir - 28.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 28.01.1953, Blaðsíða 6
 VÍS.IR Miðvikudaginn 28. janúar 1953. LJCiIlvA —• FUNDARSALUK til leigu. WffirÆHkfjTÆ S. V. F. í. Grófin 1. Sími 4897. (565 KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 30946 RAFORKA Gisli Jóh. Slgurðsson, Vesturgötu 2. mmmm LÍTIÐ kjallaraherbergi óskast. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Herbergi —r 412.“ (475 SKÚR óskast keyptur. Má vera lítill. Uppl. í síma 81854. (476 UNGUR köttur. Fundizt hefur stálpaður kettlingur, svartur með hvítt tiýni, bringu og tær. Uppl. í síma 7762. (420 LJÓS gaberdinefrakki var tekinn í misgripum fyrir annan í Matstofu Austur- KVISTHERBERGI til leigu í Mávahlíð 43. (477 GÓÐUR barnavagn til sölu á Hofsvallagötu 55, I. hæð. (478 Snjóbíll fenginn til Akureyran Frá fréttaritara Vísis, — Akureyri í morgun. Fyrsti snjóbíll Akureyringa ■er nýlega kominn hingað, en hefur fátt verkefna eins og er með því að jörð er alauð. Snjóbíll þessi er af nýjustu gerð, smíðaður hjá Bombardier verksmiðjunum í Kanada. Hann tekur 15 manns, og mun kosta um 100 þúsund krónur. JRáðgert er, að snjóbíllinn, sem er eign bræðranna Garðars og Þorsteinn Svanleugsson, verði notaður innan héraðs við sjúkra- og aðra mannflutninga, svo og mjólkurflutninga, ef þörf krefur. Bíllinn hefur þegar verið reyndur uppi í fjöllum, því að . snjólaust er hér, eins og fyrr . segir, og reyndist mjög vel. — Karl. ____________ * Island gott dæmi um hlutverk smáþjóða í hernismenningunni. Prófessor Richard Beck flutti 1. desember s.l. fyrirlest- ur um Island í amerískri menn- ingu. Fyrirlestur þessi var hald- inn í „The Fortnightly Club“ í Grand Forks í Norður Dakota. Er þarna um að ræða eitt af elztu menningarfélögum þar í borg og félagar þess aðallega háskólakennarar og aðrir menntamenn. í erindi sínu rakti Beck pró- : íessor menningar- og stjórnar- i'arssögu íslenzku þjóðarinnar, lýti hinum stórstígu framförum- á síðustu áratugum og skýrði afstöðu íslendinga til heims- málanna og þátttöku þeirra í þeim. Ræddi hann í því sam- bandi um tilverurétt smáþjóð- anna og sagði að ísland væri glæsilegt __ dæmi þess hvern . skerf þær gætu lagt til heims- menningarinnár ef þær fengju að njóta sín og starfa í friði. Verður Raruch ráð- gjafi Eisenhowers ? New York (AP). — Bernard M. Baruch, hinn 82 ára gamli bandaríski fjármálamaður, I sem hefur verið ráðgjafi forseta1 frá Woodrow Wilson og fram á þenna dag, h'efur boðizt til þess að vera ráðgjafi Eisenhovv- | ers, þegar hann óskaði þess. Baruch ræddi klukkustund við Eisenhower forseta og sner- ust umræðurnar um landvarn- ir, öryggi Bandaríkjanna, efna- hagsmál og alla framtíð Banda- ríkjanna. Baruch sagði við blaðamenn, að hann, byggist ekki við að taka við föstu embætti, en hann myndi alltaf reiðubúinn, ef forsetinn leitaði til hans um aðstoð. Vogabúar Munið, ef þér þurfið að að auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum í Vísi í i >• Verzlun Arna J. Sigurðssonar, Langlioltsvegi 174 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. i gull og sllfur SKARTBRIPAVERZLUN. MAFNARSTOÆTI msam Amerísk barnaútiföt Barnasamfestingar Barnafrakkar með loðkraga Kuldaúlpur Eyrnahlífar nýkomið. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Handavinnunámskeiö Ný námskeið í handavinnu hefjast nú um mánaðamót- in. Uppl. verða gelnar í síma 80807 næstu daga. Handa vinnudeil d Kennaraskólans. y. r., ARSHATIÐ F arf ugladeildar Reykjavíkur verður haldin að Vonarstræti 4, laug- ardaginn 7. febr. og hefst kl. 8 e. h. stundvíslega. Sam- eiginleg kaffidrykkja, mörg skemmtiatriði og dans. — Nánar auglýst síðar. Skemmtinef ndin. VIKINGAR! — — VÍKINGAR! Skíðánefndin hefur ákveðið að veita 3 verðlaun fyrir bezt teknu myndina af skíðaskála fé- lagsins. 1. verðlaun eru: Frí skála- dvöl í 1 ár (páskadvöl inni- falin). 2. verðlaun eru: Frí páska- dvöl. 3. verðlaun eru: 50 kr. í peningum. — Myndirnar skal senda til Sig. S. Waage (yngri) Sani- tas, Lindargötu 9, fyrir 14. febrúar. Nafn eiganda skal fylgja með í lokuðu umslagi. Ef færri en 5 myndir berast, er nefndinni eigi skylt að veita nema 1. verðlaun. Nefndin. SKIÐAFOLK! Skíðadeild Ármanns efnir til s.kíða- námskeiðs í Jósefsdal í næstu viku. Kennari: Ásgeir Eyjólfsson. Þátttaka til- kynnist í Ferðaskrifstofuna Orlof, sími 5965, fyrir há- degi á föstudag, og gefur hún allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Ármenningar! Skemmtifundur í V.R. í kvöld kl. 8,30. Skíðakvik- mynd o. fl. skemmtiatriði. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd skíðad. - Samkmut — Kristniboðshúsið Betania, Laufásveg 13. — Kristni- boðssamkoma í kvöld kl. 8,30. Síra Jóhann Hannesson talar. Allir velkominir. Sunnudaginn klukkan 2: Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. rtArtfWWVfWWWWWWWWWVWVWWWWUVWVVW Námskeið í áhaldaleikfim'i fyrir drengi og karla og leikfimi kvenna eru að þefjast. Námskeiðin verða bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. _ TÍMATAFLA: Karlar: Mánud., miðvikud. og föstud. kl. 9—10,30. Konur: Mánud. og fimmtud. kl. 8,15—9. Drengir: Akveðið síðar. Skrásetning íer fram í ÍR-húsinu við Túngöiu í kvöld og næstu kvöld eftir fel. 8. — Sími 4387. ^A/WWWVUWA/A^/WVVWVWWVWVWUV^ ^V^A'V’JVWVWWVWtfWVi^AVVVVVVWVWV • W'ásir hnÞsitMr 12 hr. ú irs&úmu&L Simi HWÚl bæjar sl. laugardagskvöld. Óskast skilað þangað aftur. (43 LINDARPENNI fundinn (innpakkaður). Uppl. Heild- verzlun Haraldar Árnasonar, Þingholtsstræti 5. (495 TEK AÐ MER að sitja hjá börnum á kvöldin. Steinunn. Sími 5671. (494 PRJÓNA úr tillögðum efnum peysur og sjóvettlinga og leista. Árdís, Hverfis- götu 16 A, efstu hæð. (401 ÞJÓNUSTA. Tek menn í þjónustu. Uppl. í síma 4402 kl. 4™—7. (486 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss, Uppl. í síma 7910. (547 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í Ijós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MCNDSSON, málaflutiiings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á rafiögnum. Gerum við stráujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og ILiti h.£., Laugavegi 7». — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstrœti 6, annast allar fataviðgerðii'. — Simi 6269. LITIÐ herbergi til leigu skammt frá Háskólanum. Sérinngangur. Sérsnyrti- klefi. Uppl. í síma 7486.(481 HERBERGI til leigu á hitaveitusvæðinu fyrir ró- legan leigjanda. — Uppl. í síma 4540. (483 ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús. Get veitt lítilsháttar húshjálp eða barnagæzlu. Tilboð, merkt: „X 13 — 412“ sendist Vísi fyrir laugardag. (484 TIL LEIGU gott herbergi, með eða án húsgagna, með aðgangi að baði og síma. — Uppl. í síma 7609. (485 GÓÐ STOFA til leigu. — Sigtúni 35, 1. hæð. (489 TIL SÖLU unglingsskíði, sem ný, með stöfum, ódýrt. Simi 5341.____________ (496 TIL SÖLU fyrir dömu: Skíði, gormbindingar, skíða- stafir, skíðaskór nr. 38, skíðaföt, meðalstærð. Allt mjög vandað og fallegt. Til' sýnis á Bókhlöðustíg 10 í kvöld kl. 8—10. (490 TIL SÖLU sem nýr skíða- sleði. Miðstærð. Hálfvirði Stýrimannastíg 5. (488 BARNAKERRA til sölu á Skólavörðustíg 6. Sann- gjarnt verð. (482 SILVER CROSS barna-. vagn óskast. —- Sími 81774. (480 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 SPÉGLAR. Nýkomið gott' úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 Pl/ÖTUR á grafreiti. Út- vegum átetraðar plötur á grafréiti roeð stuttum fyrir- vara. JJppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vel meS farin karímannaföt, saumavélar • d. fl. Verzhimn, Grettisgötu ál.'Sínú 3562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.