Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fösíudaginn 30. janúar 1953. 24. tbi. Myndin hér að ofan er af kardínálahringuni, en nýlega út- nefndi páfinn marga nýja kardínála og fengu þeir hver um sig hríng, sem tákn hins virðuglega embœttis. Hringarnir eru úr skíru gnlli, alsettir demöntum og öðrum dýrum steinum. Saltfiskframleiðslan í fyrra meiri en nokkru sinni áður. Nam yfir 63 þúsund smálestum. Saltfiskframleiðsla íslendinga'á þeim tíma. Á styrjaldarárun- varð meiri árið 1952 en á nokkru ári öðru frá því fyrir heimsstyrjöldina síðari. Nam hún yfir 63 þúsund Iestum, miðað við fullstaðinn saltfisk. Framleiðslan varð 1952: Báta- fiskur 22.493 smálestir, en tog- arafiskur 40.601 smálest, sam- tals 63.094 smál. Hér er meðtalinn saltfiskur, sem landað var í Danmörku. Ekki, eru enn fyrir hendi upp- lýsingar um, hve mikið magn það var samtals, né heldur hve mikill hluti framleiðslunnar er fiskur veiddur á Grænlands- miðum. Þess er rétt að geta, að salt- fisksframleiðslan var mjög mik il fyrir styrjöldina og mun hafa komist upp í eða yfir 60 þús. smál. af verkuðum fiski'árlega Skifyrðum Rússa hafnað. London (AP). — Þríveldin hafa Iiafnað skilyrðum Rússa fyrir því, að samkomulagsum- leitanir um friðarsamninga við Austurríki verði hafnar af nýju- Hins vegar segjast þau vilja taka þátt í ráðstefnu um friðar- samningana, án nokkurra fyrir- fram skilyrða. — Talið er, að Rússar hafi sett fram skilyrði sín til þess enn einu sinni að spilla fyrir framgangi málsins. um lokuðust markaðir í Mið- jarðarhafslöndum, sem kauþa mestan hluta saltfiskframleiðsl unnar, en eftir styrjöldina fé'r hún aftur að aukast, og varð aukning togarafisksins mikil á s.l. ári, vegna löndunarbanns- ins og aukinna veiða á Græn- landsmiðum. Til samanburðar eru hér töl- ur frá 1951 og 1950: 1951: Báta- fiskur 18.273, togarafiskur 13.210, samtals 31.483 smál. 1950: Bátafiskur 31.716, togara- fiskur 17.955, samtals 49.671 smál. Orðsending frá Bretom á teiðinni. Utanríkisráðuneytinu barst í gær fregn um, að Mr. Eden hafi sagt í brezka þinginu í fyrra- dag, að brezka stjórnin hafi gert vissar tillögur til íslenzku stjórnarinnar i þeirri von að þær leystu deilu þá, sem komin er upp á milli landanna og vildi Mr. Eden ekki fara um málið fleiri orðum, þangað til svar íslenzku stjórnarinnar lægi fyr- ir og hefði verið athugað. Af þessu tilefni vill utanríkisráðu- neytið taka fram að fyrir skömmu fékk það vitneskju um, að sendiherra íslands í London hafi verið afhent skilaboð um rnáíið. V.egna óhagkvæmra póstsamgangna hefur hins veg- ar ekki enn borizt hingað full- komin skýrsla um málið og hefur íslenzka stjórnin þegar af því ekki getað til fulls dæmt um, hvað felst í þessum nýju tillögum brezku stjórnarinnar. Inflúenzan tdkur marga, en hiín er væg. Þé er ek.ki ásfæða fii annars en að fara variega. Influenzan, sem hingað hefur borizt frá meginlandi Evrópu, er væg, og ástæðulaust að æðr- ast. Vísir átti í morgun tal við próf. Níels P. Dungal, sem er nýkominn heim frá Þýzkalandi og Frakklandi en þar geisar in- fluenza, eins og fregnir hafa borið með sér. í Þýzkalandi var hún geysi- útbreidd, að því er próf. Dungal tjáði blaðinu, og var talið, að 2—3 milljónir manna væru rúm fastar vegna hennar. En veik- veikinnar. Ekki taldi próf. Dungal ástæðu til að banna börnum að fara út þessa dag- ana, en búa þau vel, og láta þau ekki sækja opinberar samkom- ur frekar en nauðsynlegt getur talizt. SérréttivYdin tekin af Rússutn Teheran (AP). — Persneska stjórnin hefur ákveðið, að end- urnýja ekki samningana við Rússa um fiskveiðaréttindi á var mjög vseg, og mjög fáir MiHjén íbúða er markið. London (AP). — Ríkisstjórn- in ætlar að láta byggja milljón íbúða fj'rir árslok 1955 — mið- að/við ársbyrjun 1952. Á síðasta ári voru reistar um 235,000 íbúðir. Á þessu ári á að reisa 250 þús., á næsta 280 þús., og árið 1955 300 þús. íbúðir. Þá á húsnæðiseftir- spuminni að vera fullnægt í foíli. höfðu látizt úr henni. Veikinni fylgdi mikill hiti í nokkra daga, en ekki var hún talin alvarleg. Svipaða sögu var að segja frá Frakklandi. Þar var veikin líka mjög útbreidd, svo mjög í París, að sums staðar höfðu niður vegna veikinda starfs- manna. —- Þar hagaði veikin sér á svipaðan hátt og í Þýzka- landi. Með hliðsjón af þessu er rétt að benda almenningi á, að á- stæðulaust sé að æðrast, og forðast ber alla ofsahræðslu vegna veikinnar, sem orðið hefur vart á Suðurnesjum. Hins ber að sjálfsögðu að gæta, að ofkælast ekki, og sækja ekki mannfundi eða opinberar sam- komur meira en nauðsynlegt er til þess að hindra öra útbreiðslu í ffugferðum á ný. Londön (AP). — Flugvélarn- ar af Stratocruiser-gerð, sem kippt var úr umferð á dögun- um, eru nú aftur í notkun. Tilkynning frá BOAC var bii*t hér um í gáerkvöldi og sagt, að búið væri að lagfæra hreyf- ilgallana. Verðlaunagetraun Þjóðviljans: Hvernig stækkar 8 síðna bSal I 12 með 75 þús. króna samskotum? Hlesft&i leppar isiands safrsa fé handa „Hslenzi&u blaði64. Enn spyrja menn: Hvernif ætla kommúnistar að framkvæma stækkun á blaði síuu, sem hlýtur að kosta um hálfa milljón króna á ári, með 75 hásund króna samskotum? Vísir benti í gær á nckkrar einfaldar st aðreyndir í þessu sambandi, sem hafa vafizt svo óþægilega fjTÍr Þjóðviljanum, að í morgun bregst hann ókvæfta við, en getur ekki hrakið frásögn Vísis einu orfti, enda ekki von. Dæmið er ofur einfalt: Það kostar vissa fjárhæð, sjálfsagt um hálfan milljón króna að breyta blaði á borð við Þjóð- viljann úr 8 síðna blaði í 12 síðna. Og ef blaðinu tekst að safna 75 þús. krónum, sem vel má vera, hvaðan kemur hon- um það fé, sem á vantar, eða rúmar 400 þúsundir árlega, og er þá ekki talið stórtap, sem er á blaðinu á hverju ári. Hallelúja-stef kommúnista er nú: íslenzkt fé handa ís- íenzku blaði. Hér eru þeir óaf- vitandi bráðfyndnir, ritstjórar Þjóðviljans. Dettur nokkrum í hug, að íslenzkir kommúnistar sé öðrúvísi innréttaðir en kommúnistar annarra landa? Halda menn, að þeir muni ekki beitá sömu ráðum, óþrifaverk- um sínum til framdráttar á ís- landi og annars staðar?-Hverj- ir hafa verið meiri „leppar er- lends valds“ en kommúnistar allra ' landa? Er Kuusinen gleymdur, eða hvernig komust kommúnistastjómir Tékkó- slóvakíu, Póllands, Búlgariu og Rúmeníu til valda? Hverjir voru leppar hverra? x -~'Æ' Oskri ‘þeir bara áfram. Þjóðviljinn getur haldið á-1 fram öskrum sínum um lepp- mennsku, og hann getur hald- ið áfram að reyna að bylja sig í reykskýi til þess að draga at- hygli almennir.gs frá raun- verulegum áformum sínum. En þetta dugar ekki lengur. . í morgun segir Þjóðviljinn það auðskilið, að Björn Bjarna- son hafi „annazt sambandið“ við aiþjóðaverkalýssamband kommúnista í húsakynnum Rauða hersins í Vínarborg, - Framh. á 7, síðu.. Með samningum þessum veittu Persar Rússum viss for- réttindi, sem þeir verða ekki aðnjótandi frá laugardegi næst- lcomandi. Því að þá ganga samn. ingarnir úr gildi. Vönduð kvöld- vaka Varðar. í kvöld gengst landsniálafé- Iagið Vörftur fj-rir kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu, og verður sjálfsagt margt um manninn þar, því að vel hefur verið til hennar vandað. Þar munu þeir flytja ræður Ólafur Thors atvinnumálaráð- herra, formaður Sjálfstæðis- flokksins og Birgir Kjaran, for- maður Varðar. Síðan verður tekið til við skemmtiatriðin: Jón Aðils leikari les upp. Átt- menningarnir syngja. Ingþór G. Haraldsson leikur á munn- hörpu, en Brynjólfur Jóhann- esson leikari syngur gamanvís- ur. Síðan verður stiginn dans. Vörður hefur áður gengizt fyrir kvöldvökum, sem náð hafa miklum vinsældum. Er því ráð- legra að tryggja sér aðgöngu- miða í tíma, en þeir kosta 10 krónur, og verða seldir í Sjálf- stæðishúsinu í dag. stiga frost í Möðrudat. Talsvert frost er um allt Iand. og herti það í nótt, en hér í. Reykjavík var t .d. 7 stiga frost í morgun kl. 8. Víðast er frostið. 4—6 stig,-. nema i Möðrudal á Fjöll- um, en þar var frostið 26 stig í nótt, og mun það vera mesta frostið, sem mætt hefur verið á vetrinum. Víðast er átt norðaustlæg og hvpr.gi mjög hvasst, eh snjókoma viða með ströndum fram, og spáð skaf- reraiir.g: i dag við Faxaflóa,,■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.