Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 4
TISIB Föstudaginn .30. janúar 1953. wlsin. DAG6LAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla; Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (firnm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Enn um vöreskiptafélagið. Yfirlýsing frá íönrekendum og smásöiukaupmönnum. Alþýðubladið og kaupsýslumenn. ]l/|'argt er skrítið í Harmóníu", mun ýmsum hafa hrotið af ?y-" vörum í gær, er þeir lásu forustugrein Alþýðublaðsins. í>ví er nefnilega haldið fram í þessari grein, að Alþýðuflokkur- inn vilji ekki stétt kaupsýslumanna feiga -r- einn þriggja flokka — síður en svo; hann sé alls ekki andvígur henni, og í rauninni sé hann henni hlynntur. Verður ekki annað skilið af orðum blaðsins, en að þessi hafi verið afstaða flokksins ævinlega und- anfarið. Líður þá varla á löngu, að blaðið reyni að telja mönn- um trú um, að eiginlega hafi flokkurinn alltaf reynt að berjast fyrir áð hag kaupsýslumanna. Það er ekki fráleitt, þegar at- hugaðar eru firrur forustugreinarinnar í gær, og skemmtilegt verður að sjá það, er þar að kemur. Þó vita það allir, sem eitthvað hafa lesið í Alþýðublaðinu á undanförnum árum, aS helzta hugsjón Alþýðuflokksins í við- skiptamálum hefur "veriS landsverzlun. Engum, sem þekkir til embættismannsflokksins, kemur til hugar, að landsverzlun yrði — ef sá flokkur fengi einhverju um hana að ráða — notuð til hagsbóta anna:;;. ,n þeirra meðlima hans, sem hafa ekki bein til að naga. Þar mundi ekki verða þörf kaupsýslumanna til starfa, hversu færir sem þeir væfu, einungis þægra flokks- manna, sem launa þyrfti dygga þjónustu. Það er einnig á allra .vitorði, að Alþýðuflokksmenn hafa barizt í'yrir því að kaupsýslumenn fengju sem lægsta álagningu fyrir vinnu sína og fyrirgreiðslu, og ekkert um það hirt, þótt umstang kaupmannsins við að afla vöru taki oft mánuði með margvíslegum útgjöldum. Hafi einhver á hinn bóginn gerzt brotlegur við settar reglur í þessu efni, hefur ekki staðið á því, að Alþýðublaðið vændi kaupsýslustéttina í heild um okur. En það er kannske aðeins vinargreiði? Og hvernig hefur það verið með höftin? Hefur barátta Alþýðuflokksins fyrir viðhaldi hafta á öllum sviðum verið í þágu kaupsýslumanna — eða neytenda? Svari hver fyrir sig; Nei, það fer harla lítið fyrir góðvild Alþýðuflokksins í garð kaupsýslumanna, þegar málin eru athúguð i ljósi staðreynda. Barátía Alþýðuflokksins fyrir landsverzlun er ekki einu sinni í þágu neytendanna, og má í því sambandi minnast Raf- tækjaeinkasölu ríkisins. Hún þurfti á sínum tíma að leggja og jafnaði 19% á vöru eina í heildsölu til þess að geta aðeins starfað. Það var meðalálagningin, en á sumum vörum, svo sem ljósaperum, var álagningin 40% eða meiri. Sumum — svo sem Landssímanum — varð eihkasalan áð selja með lítilli . álagningu. Aðauki lagði hún svo 15% gjald á þæf vörur, sem innflytjendur fengu að kaupa beint. Já, það var dýrt að láta stimpla pappíra hjá-því fyrirtæki, þótt það ættí ekki að safna gildum sjóðum. ' Þegar þéssi „landsverzlun" haíði verið lögð niður, inn4 ílutnihgurinn kominn í hendur fyrirtækja einstaklinga og verð- lagsákvæðum beitt við þann innflutning eins og annan, urðu þær verzlanir að sætta sig við helming meðalálagningar einka- sölunnar. Síðar fór álagning þeirra jafnvel minnkandi, en alltaf áttu þær áð greiða .skatta og skyldur. Ætli hið .s.ama yrði ekki upp á teningnum, ef Alþýðuflokkurinn fengi hrundið hugsjón „ - • - f , ' a i 'a i «'¦'" «-'-'-i ¦ V- t ' b° i fyrradag, vegna "ogætilegs smru. i tramkvæmd—. lands.Y.erzlun yrði sett a laggirnar her? - Neytendur mundu ekk| græða á því. Alþýðufiokkurinn getur ekki jStátað af stuðningi;við-néiná menn, sem yiljfi njóta frelsis tíl athafna.'.Hann ef /flokkui- einokunar, hafta, embættismennskö,. skriffihnsk'ú og: ófrelsis. Vegna 'yfirlýsingaf frá Fé- iagi ísl. stórkaupmanna, sem lesin var í Ríkisútvafpinu í gærkveldi og birt í Morgun- blaðinu og Vísi í dag, óskum vér að taka eftirfarandi fram: Á fundi 4. des. 1952, sem skrífstofustjóri Verzlunarráðs íslands boðaði fullti-úa kaup- sýslumanna og iðnrekenda til var samþykkt samhljóða svo- hljóðandi tillaga frá fulltrú- um Sambands smásöluverzl- ana og Fél. ísl. iðmekenda: " „Félag ísl. stórkaupmanna tilnefnir í samráði við raf- tækjaheildsala og Impuni 1 að- almann og varamann hans í væntanlega stjórn. Samband smásöluverzlana tilnefni í sam- ráði við fulltrúa kaupmanna í R.vík og úti á landi, sem eru í Verzlunarráði íslands, en ekki í SS, eihn aðalmann í stjórn- ina, en Félag ísl. iðnrekenda varamann hans." Þessi tillaga vor er í fullu samræmi við þá margyfirlýstu skoðun vora, að þjóðarhagur krefjist, að félagið yrði stofnað með sem almennastri þátttöku. Tveim dögum síðar höfðum vér lokið tilnefningu á væht- anlegum stjórnarmönnum. Samtök vor biðu þess, að til- nefndir fulltrúar þehra yrðu hið fyrsta boðaðir til stofnfund- ar og gengið yrði frá samþykkt- um í samræmi við ofangreint samkomulag, enda var málið aðkallandi. Loks hinn 20. des. eru full- trúar kaupsýsulmanna og iðn- rekenda kvaddir til fundar, þar sem rætt var um aðild og stofnfjárframlög ti.1 vöru- skiptafélagsms og þá leggja fulltrúar stórkaupmarma fram tillögu um, að Verzlunarráðið sé stofnaðili fyrir hönd kaup- sýslumanna. Fulltrúar smásala og iðnrekenda vísuðu tii þess, að sahitök þeirrá værú ekkl í Verzlunarráðinu og að eðlilegt væri að samkomulagið frá 4. desember væri haldið í heiðri, enda yfirlýst í málgagni Verzl- unan-áðsins, að ráðið vildi á engan hátt vera beinn aðili í vöruskiptafélaginu. Síðar kom í ljós, eins og fyrr hefir verið frá skýrt, að Félag ísl. stórkaupmanna gerði þá kföfu, að það félag eitt yrði stofnaðili með' S.Í.S. og S.H. Heppnaðist félaginu það svo vel, að vöruskiptafélagið var stofnað hihn 29. desember án vitundar eða þátttöku fulltrúa frá iðnaði og smásölu. Samtök vor áttu því enga sök á drætti þeim sem varð á því, að félagið yrði stofnað, Það eru Samband smásölu- verzlana og Fél. ísl. iðnrekenda, sem vildu stofna vöruskipta- f élagið á sem breiðustum grundvelli, en Fél. ísl. stór- kaupmanna, sem lýsir því nú yfir, að það hafi ekki getað fallizt á, að önnur samtök væru útilokuð, gerðist stofnaðili án þátttöku nokkurra annara að- ila kaupsýslumanha. Af framansögðu og af fyrri skýrslum vorum um málið er augljóst, að yfirlýsing Fél. ísl. stórkaupmanna hefir ekki við rök að styðjast. - Margt er (Fram af 8. síðu) bann á þá, gém kunnu ekki að gera að gamni sínu. Það var óhugsandi annað en að fregnir af „furstadæminú", þar sem enginn býr, ekki einu sinni Arundel sjálfur, myndi berast til Moskvu' og verða mis- hermd þar. Frásögnin í Litera- turnaya Gazeta um ástandið í „Ytri Baldóníu" má kallast sí- gilt dæmi um, hvernig rúss- neskir kommúnistar umsnúa staðreyndunum, einkum ef þeir hafa gagn af því í áróðursher- ferðum sínum. í grein þessari segir, að valdasjúkur fjár- glæframaður hafi undirokað eyjarskeggja, er eitt sinn hafi búið hamingjusömu og áhyggju lausu lífi, þar til óhamingjan skall á við komu Ameríku- mannsins Russel M. Arundels, sem er nú orðinn einræðisherra í Baldóníu. Hann veitti þegn- um sínum „ótakmarkaðan rétt" til að fara rneð lygar, siðleysi, svara ekki spurningum, o. s. frv. Ef þetta er ekki villi- mennska á hæsta stigi, hvað er það þá?" Kaupi guJI og sllfor Óvíst um skóla- * stjóra VI. Enn hefir ekki verið tekin nein ákvörðun imi, hver verði skólastjóri Verzlunarskólans, er Vilhj. Þ. Gíslason lætur af því starfi og tekur við embætti útvarpsstjóra. Vísir átti í gær tal við Egil Guttormsson stórkaupmann, formann skólanefndar Verzl- unarskólans, og spurðist fyrir um þetta. Sagði Egill, að skóla- nefndin hefði ekki rætt málið enn sem komið er. Dr. Jón Gíslason hefir verið settur skólastjóri í vetur, meðan Vilhj. Þ. Gíslason var vestan hafs. ? BERGMAL ? Eðlileg viibrögð^ Oíðan lönduimtbannið' vár seíbtiá íslenzkán 'ísfisk í Bretláhdi, *~J hefhr bfezkt' fiskiskiþ • íeitað - háfnar 'héf '"a' lahdí ' í 'fyrsta sinn, til þess að afla sér nauðsynja. Skozkur línuveiðari vildi um miðja vikuna kaupa ís í Eyjum og víðar, en var neitað vegna samþykktar, sem 'þaf var, gerð um, aS ekki skyldi seldar nauðsynjar. tiJ brezkra skipa, meðan löndunai'bann héldist •ytra. : • Þetta eru eðlileg viðbrögð íslendinga í máli þossu. Það er ástaeðulaust að við séum að hjálpa Bretum til þess-að stunda veiðai'-hér við land,-meðan við erum beittir bolabrögðum í landi þeirra. Þeir byrjuSu hinn Ijóta leik, er íslendingar gerðu sjálfsagðar ráðstafanir til þess að vernda: fiskimiS' sín, og: nú keniur hánhþ^!h(.íi-to|^j;Hætti .þeif .ofb^rdisí^SstöfTuaum> sínunvlLijyið. slysL. muh ekki 'S,->ví.-staad«r,a^ lycxr <t eðIJleg»..fyrii!greiSs:lu,..er þau..leita.-hér-'-ha-fHa*.--'. v-. » I sambandi við aðvaranh Bergmáls til foreldra vegna ó'- gætilegra sleðaferða barna hef- ur borizt bréf frá bifreiðar- stjóra, sem stundað hefur akst- ur í 33 ár, og aldrei fram til þessa orðið fyrir því óhappi að aka á mann. En litlu munaði leiks nokkurra unglingspilta. Bréf bifreiðarstjórans fer hér á eítir: Hœttulegur ... leikur,. „Vegna greinar fe. Bergmáli miðyikudaginn„2e. þ, m.. um, sleðaferðir bajfrufj dl1^ ÍlÍÍéríC hug að segja frá atviki, sem kom fyrir þann dag. 'Egrvar að' aka inn Miklubraut um kl. 4 eftir hádegi, en á mótum Gunn- arsbrautar var hópur drengja á aldrinum 10—14 ára. Þegar eg var að koma á móts viS þá, kastaði einn drengjanna sér á magaim þvert yfir hjólföi-in í uð djúp, en ldaki undh. 8balt4|& ;keSj«K.. á ¦¦.aftarhjsé*Hm;--r.h8íðarik.'vEí51. þasnse iieiðii. •orSið, slys;; vexið útilokað að stöðva bílimi vegna klakans — nægilega fljótt að minnsta kosti. Það var tilviljun eín, að bíll minn va'r með „drif" a öllum hjólum og fram-„drifiS" í sambandi. Þess vegna gat eg sveigt upp úr djúpum hjólförmium. Það er ekki ólíklegt, svo að ekki sé tekið sterkara til orða, að þarna hefði ofðið alvarlegt slys, ef 'bíll méð áhnán útbúnað _ hefði veríð á ferð. Til þess var leikurinn gerður. - . ¦ j Fégar, btU^h^ hafðf' numið .stafar, _?r©Öuðu idrehgixnit..sér aftan við hann til að láta draga sig, "en þ,að*yaT e£nmittrtjl þess, sem leikurihn var gerður. Eg kallaði til drengjanna, og beindi máli mínu tdl þess. í hópnum, sem fleygði sér þvert fyrir bílinn, og« spurði hvort harui væri vitlaus, eða vissi ekki hvað hann væri að gera. snjónum, sem vom þarna nokk-jEn svarhans og oi-6bragS voru eftir annari ffamkomu hans. hverjum teldist það þá að kenna? Þessu var eg að velta fyrir mér. Þetta voru óvitar og erfitt að segja til um, hvaS rannsókn hefSi leitt í ljós, og um sjónarvotta vissi eg ekki. En þetta er. hættulegur leikur, og er ekki á armarra . f æri en foreldranna aS koma í veg fyr- ir hann." Fqreldrar athugi. ' Það var gott að fá þetta bréf frá þessum reynda bifreiSar-' stjóra, og vill Bergmál mælast til þess viS alla foféldar, aS áminna, börh sín .um Jað fara varlega tíl þess að komizt verði hjá slysum. Það er bezt aS gera þaS fyrr en síSar. — kr. Gáta dagsins. Ni. 353. Fullt hús matar og finnast hvergi áyt &. Svar viS,«átu öi'.. 352: , í tótf ceu fjórh stafir og _?-i^!^.it«,JfcttMF4ieí:tt. tveir .. ¦L •.'verifeéiiH^^CitíirT.-..; i, u'^'u i!j.i..i|ij.ii'i. o. junia .1.1 -IL'M 11 ¦L.Ul'M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.