Vísir


Vísir - 30.01.1953, Qupperneq 4

Vísir - 30.01.1953, Qupperneq 4
▼ ISIR Föstudaginn 30. janúar 1953. WlSIH. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1600 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Alþýðublaðið og kaupsýslumenn. Margt er skrítið í Harmóníu“, mun ýmsum hafa hrotið af vörum í gær, er þeir lásu forustugrein Alþýðublaðsins. Því er nefnilega haldið fram í þessari grein, að Alþýðuflokkur- inn vilji ekki stétt kaupsýslumanna feiga — einn þriggja flokka — síður en svo; hann sé alls ekki andvígur henni, og í rauninni sé hann henni hlynntur. Verðux ekki annað skilið af orðum blaðsins, en að þessi hafi verið afstaða flokksins ævinlega und- anfarið. Líður þá varla á löngu, að blaðið reyni að telja mönn- um trú um, að eiginlega hafi flokkurinn alltaf reynt að berjast fyrir að hag kaupsýslumanna. Það er ekki fráleitt, þegar at- hugaðar eru firrur forustugreinarinnar í gær, og skemmtilegt verður að sjá það, er þar að kemur. Þó vita það allir, sem eitthvað hafa lesið í Alþýðublaðinu á undanförnum árum, að helzta hugsjón Alþýðuflokksins í við- skiptamálum hefur verið landsverzlun. Engum, sem þekkir til embættisniannsflokksins, kemur til hugar, að landsverzlun yrði — ef sá flokkur fengi einhverju um hana að ráða — notuð til hagsbóta anna::u n þeirra meðlima hans, sem hafa ekki bein til að naga. Þar mundi ekki verða þörf kaupsýslumanna til starfa, hversu færir sem þeir væru, einungis þægra flokks- manna, sem launa þyrfti dygga þjónustu. Það er einnig á allra .vitorði, að Alþýðuflokksmenn haía barizt fyrir því að kaupsýslumenn fengju sem lægsta álagningu fyrir vinnu sína og fyrirgreiðslu, og ekkert um það hirt, þótt umstang kaupmannsins við að afla vöru taki oft mánuði með margvíslegum útgjöldum. Hafi einhver á hinn bóginn gerzt brotlegur við settar reglur í þessu efni, hefur ekki staðið á því, að Alþýðublaðið vændi kaupsýslustéttina i heild um okur. En það er kannske aðeins vinargreiði? Og hvernig hefur það verið meö höftin? Hefur barátta Alþýðuflokksins fyrir viðhaldi hafta á öllum sviðum verið í þágu kaupsýslumanna — eða neytenda? Svari hver fyrir sig^ Nei, það fer harla lítið fyrir góðvild Alþýðuflokksins í garð kaupsýslumanna, þegar málin eru athuguð íTjósi staðreynda. Barátta Alþýðuflokksins fyrir landsverzlun er ekki einu sinni í þágu neytendanna, og má i því sambandi minnast Raf- tækjaeinkasölu ríkisins. Hún þurfti á sínum tíma að leggja og jafnaði 19% á vöru eina í heiidsölu til þess að geta aðeins starfað. Það var meðalálagningin, en á sumum vörum, svo sem ljósaperum, var álagningin 40%, eða meiri. Sumum -- svo sem Landssímanum —: varð einkasalan að selja með lítilli álagningu. Að auki lagði hún svo 15% gjald á þær vörur, sem innflytjendur fengu að kaupa beint. Já, það var dýrt að láta stimpla pappíra hjá því fyrirtæki, þótt það ætti ekki að safna gildum sjóðum. Þegar þessi „landsverzlun“ hafði vefið lögð niður, inn- flutningurinn kominn í hendur fyrirtækja einstaklinga og verð- lagsákvæðum beitt við þann innflutning eins og annan, urðu þær verzlanir að sætta sig við helming meðalálagningar einka- sölunnar. Síðar fór álag'ning þeirra jafnvel minnkandi, en alltaf áttu þær áð greiða skatta og skyldur. Ætli hið sama yrði ekki upp á teningnum, ef Alþýðuflokkurinn fengi hrundið hugsjón sinni í framkvæmd —. landsyerzlun yrði sett á laggirnar hér? Neytendur mundu ekkj græða á því. Alþýðuflokkurinn getur ekki státað af stuðningi :við néiná menn, sem vilja njóta írelsis til athafna. H'ann er flokkur einokunar, hafta, embættismennsku, skriffinnskú og: ófrélsis. Enn um vöruskiptafélagið. Yfírlýsing frá iönrekendum og smásölukaupmö nnum. Vegna yfirlýsingar frá Fé- lagi ísl. stórkaupmanna, sem lesin var í Ríkisútvarpinu í gærkveldi og birt í Morgun- blaðinu og Vísi í dag, óskum vér að taka eftirfarandi fram: Á fundi 4. des. 1952, sem skrifstofustjóri Verzlunarráðs íslands boðaði fulltnia kaup- sýslumanna og iðnrekenda til var samþykkt samhljóða svo- liljóðandi tállaga frá fulltrú- um Sambands smásöluverzl- ana og Fél. ísl. iðnrekenda: ' „Félag ísl. stórkaupmanna tilnefnir í samráði við raf- tækjaheildsala og Impuni 1 að- almann og varamann hans í væntanlega stjórn. Samband smásöluverzlana tilnefni í sam- ráði við fulltrúa kaupmanna í R.vík og úti á landi, sem eru í Verzlunarráði íslands, en ekki í SS, einn aðalmann í stjórn- ina, en Félag ísl. iðnrekenda varamann hans.“ Þessi tillaga vor er í fullu samræmi við þá margyfirlýstu skoðun vora, að þjóðarhagur krefjist, að félagið yrði stofnað með sem almennastri þátttöku. Tveim dögum síðar höfðum vér lokið tilnefningu á vænt- anlegum stjórnarmönnum. Samtök vor biðu þess, að til- nefndir fulltrúar þeirra yrðu hið fyrsta boðaðir til stofnfund- ar og gengið yrði frá samþykkt- um í samræmi við ofangreint samkomulag, enda var málið aðkallandi. Loks hinn 20. des. eru full- trúar kaupsýsulmanna og iðrr- rekenda kvaddir til fundar, þar sem rætt var um aðild og stofnfjárframlög til vöru- skiptafélagsins og þá leggja fulltrúar stórkaupmarma fram tillögu um, að Verzlunarráðið sé stofnaðili fyrir hönd kaup- sýslumanna. Fulltrúar smásala og iðm-ekenda vísuðu til þess, að samtök þeirrá væru ekki í Verzlunarráðinu og að eðlilegt væri að samkomulagið frá 4. desember væii haldið í heiðri, enda yfirlýst í málgagni Verzl- unarráðsins, að ráðið vildi á engan hátt vera beinn aðili í vöruskiptafélaginu. Síðar kom í ljós, eins og fyrr hefir verið frá skýrt, að Félag ísl. stórkaupmanna gerði þá kröfu, að það félag eitt yrði stofnaðili með S.Í.S. og S.H. Heþpnaðist félaginu það svo vel, að vöruskiptaíélagið var stofnað hinn 29. desember án vitundar eða þátttöku fulltrúa frá iðnaði og smásölu. Samtök vor áttu því enga sök á drætti þeim sem varð á því, að félagið yrði stofnað. Það eru Samband smásölu- verzlana og Fél. ísl. iðnrekenda, sem vildu stofna vöruskipta- félagið á sem breiðustum grundvelli, en Fél. ísl. stór- ltaupmanna, sem lýsir því nú yfir, að það hafi ekki getað fallizt á, að önnur samtök væru útilokuð, gerðist stofnaðili án þátttöku nokkurra annara að- ila kaupsýslumanna. Af framansögðu og af fyrri skýrslum vorum um málið er augljóst, að yfirlýsing Fél. ísl. stórkaupmanna hefir ekki við rök að styðjast. er (Fram af 8. síðu) bann á þá, sem kunnu ekki að gera að gamni sínu. Það var óhugsandi annað en að fregnir af „furstadæminu“, þar sem enginn býr, ekki einu sinni Arundel sjálfur, myndi berast til Moskvu og verða mis- hermd þar. Frásögnin í Litera- turnaya Gazeta um ástandið í „Ytri Baldóníu“ má kallast sí- gilt dæmi urn, hvernig rúss- neskir kommúnistar umsnúa sta'ðreyndunum, einkum ef þeir hafa gagn af því í áróðursher- ferðum sínum. í grein þessari segir, að valdasjúkur fjár- glæframaður hafi undirokað eyjarskeggja, er eitt sinn hafi búið hamingjusömu og' áhyggju lausu lífi, þar til óhamingjan skall á við komu Ameríku- mannsins Russel M. Arundels, sem er nú orðinn einræðisherra í Baldóniu. Hann veitti þegn- um sínum „ótakmarkaðan rétt“ til að fara með lygar, siðleysi, svara ekki spurningum, o. s. frv. Ef þetta er ekki villi- mennska á hæsta stigi, hvað er það þá?“ Óvíst um skóla- stjóra VI. Enn hefir ekki verið tekin nein ákvörðun um, hver verði skólastjóri Verzlunarskólans, er Vilhj. Þ. Gíslason lætur af því starfi og tckur við embætti útvarpsstjóra. Vísir átti í gær tal við Egil Guttormsson stórkaupmann, íormann skólanefndar Verzl- unarskólans, og spurðist fyrir um þetta. Sagði Egill, að skóla- nefndin hefði ekki rætt málið enn sem komið er. Dr. Jón Gíslason hefir verið settur skólastjóri í vetur, meðan Vilhj. Þ. Gíslason var vestan hafs. ♦ BERGMAL ♦ Eðlileg viðbrögð. <Oíðau iöndunarbannið’vár sett'iá íslenzkan íáfisk í Brétlándi, ^ hefúr brezkt fiskiskiþ leitað hafnar héf 'á lancli í fyrsta sinn, til þess að afla sér nauðsynja. Skozkur línuveiðari vildi um miðja vikuna kaupa ís í Eyjum og víðar, en var neitað vegna samþykktar, sem þar var gerð um, að ekki skyldi seldar nauðsynjar. tii hrezkra skipa, meðan löndunaifoann héldist ýtra. %: Þetta eru eðlileg viðbrögð íslendinga í máli þessu. Það er ás'tæðulaust að við séum að lijálpa Bretum. til þesa að stunda veiðar hé.r við land, meðan við erúm beittir bolabrögðum í Jandi þeirra. Þeir byrjuðu hinn ljóta leik, er íslendingar gerðu sjálfsagðar ráðstafanir til þess að vernda fiskimið sín, og nú kemur hanh þeir ofbeldisráSstöfunum' sín muh efcfci S'-"því . standa5*'M* felehdimþu; eðhTega fyrirgreiðslu, er þau ieita hér hafnar. veiti skrpum ra í sambandi við aðvaranh' Bergmáls til foreldra vegna ó- gætilegra sleðaferða barna hef- ur boi'izt bréf frá bifreiðar- stjóx-a, sem stundað hefur akst- ur í 33 ár, og aldrei fram til þessa orðið fyrir því óhappi að aka á mann. En litlu munaði þó í fyrradag, vegna 'ógætilegs leiks nokkurra unglingspilta. Éréf bifreiðarstjórans fer hér á eftir: Hættulegur leikur. „Vegna greinar í Bergmáli miðvikudaginn 28. þ, m.. um sleðaferðir ba^náj dattýjn’ér f, j hug að segja frá atviki, sem kom fyrir þann dag. Eg. var að aka inn Miklubraut Um kl. 4 eftir hádegi, en á mótum Gunn- arsbrautar var hópur drengja á aldrinum 10—14 ára. Þegar eg var að koma á móts við þá, kastaði einn drengjanna sér á magaxm þvert yfir hjólfÖrin í snjónum, sem voru þama nok’k- uð djúp, en líiaki undir. <£< X' Lá-viö slysL þfátt fyrir góða Tfemifc ■‘‘o-g1 keðjur. á aftarhjóium, n.hefðf verið útilokað að stöðva bílinn vegna klakans — nægilega fljótt að miimsta kosti. Það vrar tiiviljun eín, að bíll minn va'r með „drif“ á öllum hjólum og fram-„driíið“ í sambandi. Þess vægna gat eg sveigt upp úr djúpum hjólfönuium. Það er ekki ólíklegt, svo að ekki sé tekið sterkara til orða, að þarna hefði orðið alvarlegt slys, ef bíll með ahnán útbúnað hefði verið á ferð. Tll þess var leifcurinn gerður. • j Þégar þíllinxv hafðí' numið jstgðár, T'öðuðú „drenglcnh' ,sér aftan við hann til að láta draga sig,'en það'.vár elnmitt .til þes.s sem leikurihn var gerður. Eg kallaði til drengjanna, og beindi máli mínu til þess í hópnum, sem fleygði sér þvert fyrir bílinn, og spurði hvort hann væri vitlaus, eða vissi ekki hvað hann væri að gera. En svar hans og orðbragð voru eftir annari framkomu hans. pM : Ef þarna hiTði orðið sLy.s, hverjum teldist það þá að kenna? Þessu var eg að velta fyrir mér. Þetta voru óvitar og erfitt að segja til um, hvað rannsókn hefði leitt í ljós, og um sjónarvotta vissi eg ekki, En þetta er hættulegur leikur, og er ekki á annarra færi en foreldranna að koma í veg fyr- ir hann.“ Foreldrar athugi. Það var gott að fá þetta bréf frá þessum reynda bifreiðar- stjóra, og vill Bergmál mælast til þess við alla foreldar, að áminna börn sin um að fara varÍega fíí þess að kómizt verði hjá slysum. Það er bezt að gera það fyrr en síðar. — kr. Gáta dagsins. Nr. 353. Fullt hús matar og finnast hvergi dyr á. Svar við gátu nr. 352: 1 tólf eru fjórir staíir og þegar tekair .eru tveir verSa tveir eftk'.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.