Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 30, janúar .1953. VtSIK f fengii* við kornrækt síðustu ár, Rækta allir bygg, swnír einnfg hafra. Akurlöudín Itafa farið sía-kkanfli sföan 1945. Kornuppskera var mjög léleg síðastliðið ár hér á landi ' — sumarið vafalaust hið versta til kornræktar, síðan kornrækt hófst. af nýju hér á landi — fyrir rúmum aldarf jórðungi. ; Skárstur mun árangurinn hafaorðið á Sámsstöðum og ef til vill nokkrum stöðum öðrum sunnaníands, en yfirleitt. mis- heppnaðist kornræktin. — Á Hvanneyri í Borgarfirði, ,< þar sem var stór kornakur, sýo pg á Akureyri og víðar, varð korn- Uppskeran engin. Er auðsætt talið af sérfróðum mönnum, að of kalt hafi verið á blómgunar- timanum. og hitamagn s.l. sum- ar yfirleitt ekki nægilegt til þess að kornið þroskaðist. Þess er rét.t að geta," er um þetta er rætt, að vegna kuldanna var kartöflu- og rófuuppskera einn" ig léleg.og að 30 ára reynsla, síðan kornræktartilraunirnar hófust, sýnir, að í f lestum sumr- um fæst dágóð korniippskera, ef rétt er að farið að öllu leyti. Hefur þeim baendum og farið f jölgandi, sem fást við korn- rækt.. . - ¦ ¦ ,.¦ Aukning kcrnræktarinnar. Á Búnaðarþingi, sem kemur saman 20. febrúar næst kom- andi, mun verða rætt um ,,frum varp til laga um kornrækt", samið af nefnd skipaðri af fram- leiðsluráði landbúnaðarins, en framleiðsluráð lagði fyrir íiana að gera tillögur um eftirfarandi atriði: ¦ .-.,,.. 1. Aðstaða landbúnaðarins til aukinnar kornræktar. 2, Hvaða aðgerða er þörf til þess að auka kornræktina, ef aðstaða hennar hérlend- is þykir þess eðlis, að það : hafi hagnýta þýðingu. í 'nefndarálitin'u segir, að það sé fyrirfrani vitað og óumdeilt, að sú kornrækt, sem „hér kem- ur til greina, er ræktun á byggi og höfrum. Aðrar korntegundir hafa ekki náð hér viðhlítandi þroska, þegar miðað 'er við þá stofna, sem. reyndir hafa veriö, t. d. af hveiti og rúgi. Þessu viðhorfi getur að vísu aukin þekking og visiridaleg tækni breytt, ef framleidd, verða af- brigði;,sem eru harðgerðari og þurf a í styttri vaxtartímá; ' til þroskúnar héldur en þau, sem nú erú þekkt. 30 ára tilraunir á komyrkjú á Islandi, svo og reynsla þeirra bændá, er tekið hafa upp kornyrkju hin síðustu 20 ár, staðfesta þessa ályktun". Fyrstu tilraun- irnar hér. ' Sl". haúst voru 3.0 ár frá því að fyrstu tilráunir voru hafn- ar hér í bæ með ræktun á Dónnesbyggi, og \ var þeim haldið áfram í 4 ár, en korn- ræktartilraunirnar fluttust 1927 að Samsstöðum. Nefndin athugaði m.a. þörf þjóðarinnar fyrir þessar korn- tegundir og „að hverju leyti hægt væri bg rétt, að auka notkun þeirra með tilliti til þess, að þær komi í stað aririara erlendra korntegunda til fóð- urs eða neyzlu." o. s. frv. , Niðurstaðan af athugunum varð m.a., að „árið 1951 er því flutt til landsins af kornvörum 8862 smálestir, sem að verulegu leyti kæmi að sömu notum og bygg' og hafrar. Verð þessa inn- flutnings er fob. 12.1 millj. kr., en cif 14.5 millj. kr. Það er ljóst, að það getur verið rétt- mætt íhugunarefni, hvort ekki er hægt að fullnægja korn- vöruþörfinni að því er tekur til 45% af innflutningnum á ann- an hátt en þann, að þurfa að greiða það með erlendum gjald- eyri,er nemur minnst 12 millj. króna árlega." Kornnotkun til fóðrunar. Nefndin bendir því næst á ýmsar leiðir til þess að draga úr innflutningsþörf þjóðarinn- ar á kornvörum, og ræðir aðal- lega tvær leiðir.- 1. Að efla og bæta fóðurr framleiðslu innánlands af öðru kolvetnaauðugu fóðri en korni, og með því að minnka niður.í mögulegt lágmark notkun koms til fóðrunar. 2. Að framleiða innanlands bygg og hafra, að svo miklu leyti sem þessar korntegundir geta komið í stað þeirra, sern innfluttar eru. 'Er í þessu sanibandi m.a. minht á, að öruggustá fóður.? framleiðslan hér á lándi. &o grásrækt og grænfóðurjrækt, sé allt gert af þekkingu og vei af hendi leyst, og beri því að stefna að því að auka og bæta hey- og grænfóðurframleiðsl- una, eri þó verði ekki í náinni framtíð komist hjá notkun á kornfóðri í fóðurblöndur fyrir nautgripi og sauðfé, þó úr því beri að draga frá því sem verið hefur á síðasta áratug. Nefndinni var kunnu^t' iur. 76 bændur, sem reynt haía kornrækt. Leitaði hún uppíýs- inga um reynslu þeirra, og fékk svör hjá 40. Af 31, sem sendu fullnægjandi svör, höf'ðu 5 fengist við kornrækt í 15—20 ár. „Það virðist ekki vera kom- in sú festa í þessa framleiðslu- grein hjá þeim, er skýrslur gefa, að kornræktin sé árfastur liður í framleiðslu þeirra." ¦— Svörin leiða jn.a. í Ijós. Tilraunirnar eru í smá- um stíl, en eftir 1945 fara menn að taka stærrá lahd tilkornræktar. Allir hafa ræktað bygg, en 24 einnig hafral JarS- vinnslii hefur í mörgum tilfellum verið ái'átt. Sénni- lega of seint sáð flest árin, Jarðvegsval sæmilegt. ¦— Afföll múnu hafa oirðið á» korninu vegna bess hvcrsu seint var uppskorið. Þroskun kornsins er ærið misjbfn. — 17 aðilar telja kornið hafa þroskazt vel flest árin. — Af 234 upp- skerum, sem skýrslur ná yfir, ætti % að vera vel, allvel eða ágætlega þrosk- að, en Vs laklega til illa. Sumstaðar hefur korn ekki þroskazt í einstökum árum, Einn bóndi norðanlands, i ... er stundað hefur kornrækt í 13 ár, hefur fengið sem meðalUppskeru 1558 luj. af korni á ha. Tvö af þessum árum hefur uppskeran brugðist^ en öll hin síðari verið yfir 10 tunnur aí hektara. : í frumvarpi nefndarinnar, sem síðar mun verða getið, en um það verður fjallað af Bún- aðarþingi og síðar vænianlcga á Alþingi, er gert ráð fyrir, að einstökum bændum eða fleirum í sameiningu, er mynda félags- samtök um að taka upp korn- rækt sem framleiðslugiein, þar sem bygg og hafrar eru ræktað- ir til þroskunnar, skuii geíinn kostur á sérstökum stuðniigi, ér úppfyllt eru. viss skily rði. Jersey-velour og flauel í kjóia, nýkomið. Tilkynning «rm atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning skv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, d'agana 2., 3. og 4 febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram, kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara, meðal annars spurningum: 1. um atvinnudaga og tekjur síðustu 3 mánuðina. 2. um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. janúar 1953. Borgarstjórinn í Reykjavík. ýfítéttaMkut. Hér verður haldið áfram að greina frá beztu afrekum á sviði frjálsra íþrótta í fyrra, og bera þau enn með sér, að ársins sem leið, mun lengi minnzt, enda harðari keppni það ár en dæmi eru áður til. * í þrístökki bar Brazilíu- maðminn Da Silva höfuð og herðar yfir keppinauta sína, en hann stökk lengst 16.22 m. Næstur varð Rússinn Sérbakov, 15.98 m., en þriðji Portúgalinn Ramos, 15.54 m. * Bandaríkjamenn sýndu enn sem fyrr mikla yfirburði í stangarstökki, en þar var efst- ur á blaði síra Richards, sem stökk- 4.60 m. Næstir urðu landar hans tveir, þeir Laz (4.57 m.) og Cooper (4.50), en Ragnar Lundberg' frá Svíþjóð, gamall keppmautur Torfa Byrngeirssonar, varð fjórði, stökk 4.44 m. ** I 400 m. grindahlaupi, sem ur ekki af baki dottnir í kringlukasti, áttu 1., 2. og 5. menn í þessari grein. Lengst kastaði Innes, 55.91 m., þá Gordien, 55.44 m., en í þriðja sæti var Consolini frá ítalíu, sem kastaðt 54.56 m. Næstur honum var Ungverjinn Klics, 53.44 m., þar næstur Dillion frá Bandaríkjunum, 53.43 m., en Rússinn Matvejev var sjötti, kastaði 52.91 m. í sleggjukasti voru Evrópu- menn einráðir, og efstur á blaði þar Norðmaðurinn Sverre Strandli, sem kastaði hvorki meira né minna en 61.25 "m. Næstur varð Þjóðverjinn Storch, 60.77 m., þá landi hans Wolf, 60.51, Ungverjarnir Czermak og Nemeth næstir, 60.34 og 60.31, Rússinn Kri- vonosov rak lestina í þessum hópi, með 59.80 metra kasti. • Finnar hafa lö'ngum 'þótt einna snjallastir spjófkastarar heims, enda áttu þeir tvo fyrstu Aðal-skóútsala arsms Reykjavíkuf í dag eumcL A ð a i s t r æ t i 8 ?¦ »?*¦• :•, ». 4 i > » p '*¦»' é * fcr* iiii»'« • > ••• • f i'» • » » ¦ W íé » »¦>'¦•¦*¦» + m mm » m •'• « i i m <i 9 m • *'• m é »m • » » ¦ • m •>' * *w« «*. ,,>...»»...»»!¦¦, j,—___„ ucuua, ciiui) ttviu jicji ivu ij-o«.» þykir mjög erfið íþróttagrein, | menn { (þessari gréin í fyrra. varð fljótastur Moore fráVengst kastaði Hyytiamen, Bandaríkjunum, á 50.7 sek., en 75,93 m., þá Nikkinen, 75.03 m., Lituev frá Rússlandi annar, á 51.2 sek., en síðan k<»mu bfír Baudarikjamenn, þéir Ýoder,* De Vinney og Blackman. Ný- sjáleudiíigurih,n Holland rak lestina í hópi þessara afreks- manna, á 51,9 sek. • Bandaríkjamenn áttu fjóra fyrstu menn í kúluvarpi og köstuðu-þeir aliir yfir 17 metra. Fyrstur varð James Fuchs, 17.82 m., annar O'Brien, 17.51, þriöji' fíooper, 17;41 og fjórði Mayer, 17.27 m. Þá kom Tékk- irm..Sköbla,. 17.12 m,i)og í sjötta iletrRússpin Grikalka, 16.78 m. • í Bandaríkjamenn voru fceld- en Bandaríkjamenn áttu þrjá uæstúi*«memt,, þá Bud Held (sem' hingað kom), 74.74 m., MUIer, 73.95>>og< ¥ourig, .735F8*i e» Sérbakov f rá Rússlandi kastaði 73.02 m. Þurrkaður ^altfi^kiir fæst í A^KíLlíN ; 8IMI 424VJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.