Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 6
41 V ÍSl R Föstudaginn 30. janúar 1953. Tilboð óskast í vélar og áhöld sútunarverksmiðju þrotabús h.f. Fiskroðs, hér í bæ, og sé tilboðum skilað undirrituðum fyrir 10. febrúar næstkomandi. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 29. jan. 1953. Kr. Kristjánsson. OPNA tannlækningastofii mína 2. febrúar á Laugaveg 20B. Tímapöntunum verður veitt móttaka næstu daga í síma 82368 frá klukkan 1—4. Valur EgiJsson D. D. S. Tannlæknir. ..<«.•»• »»¦¦¦¦»¦»•¦¦¦¦ # ¦¦•¦¦.<•¦¦» » * ¦ ¦¦¦.¦•••»•»»»»»»¦» I Utsdlunni 1 lýkur á morgun. — Notið síðasta tækifærið að fá yður vandaða en ódýra tösku. TÖSKUBÚÐ VESTURBÆJAR Vesturgötu 21. Hi. Eimskipafélag íslands Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag fslands, verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 6. júní 1953 og hefst kl. 1,30 e.h. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni-á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr- skurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desem- ber 1952 og efnahagsreikning með athugasemdum end- urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endufskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upxi kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumið'-. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhpntir hluthöi'uír, og umboSsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dágana 2.-4. júní næstk. Menn geta fengið eyðu blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aí':- urkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fund- inn, þ.e. eigi síðar en 26. maí 1953. Reykjavík, 28. janúar 1953. STJORNIN. Ólafiír Pétursson endur skoðancli. FreyjugÖtu 3. — Sími 3218. Coctail-köftur og Cocktail-Saltstengur VERZLí/\ I fmmwM X/a VILJA ekki einhver góð hjón taka mánaðar gamlan dreng í fóstur gegn meðgjöf. Tilboð, merkt: „Drengur,— 415," sendist afgr. blaðsins fyrk armað kvöld. (512 MmtféMtdíé FRJALS- ÍÞRÓTTA- MENN •". ÁRMANN!. Æfing í kvöld kl. 7—8. — Fundur deildarinnar verð- ur straxá eftir. Fjölmennið. VÍKINGAR! Skíðadeild. Kvöldvaka í skál- anum um helgina. Mörg skemmtiatriði. Skíða- kennsla á sunnudag.' Farið með skíðafélögunum. Nánar auglýst á morgun.. S. S. og M; M. mætá. Takið mynda- vélarnar með. —¦ Nefndin. VÍKINGAR! — VÍKINGAR! Skíðanefndin hefur ákveðið að veita 3 verðlaun fyrir bezt teknu myndina af skíðaskála" fé- lagsins. . 1. vérðlaun eru: Frí Skála- dvöl í 1 ár (páskadvöl inni- falin). 2. verðlaun eru: Frí páska- dvöl. 3. verðlaun eru: 50 kr. í peningum. Myndirriar skal senda til Sig. S. Waage (yngri), Sani- tas, Lindargötu 9, fyrir 14. febrúar. Nafn eiganda skal fylgja riieð í lokuðu umslagi. Ef færri en 5 myndir berast, er nefndinni eigi .skylt að veita nema 1. verðláún. SKÍÐAFERÐIR. — Skíða- félögin í Reykjavík efna til skíðaferða að skíðaskálan- um á Hellisheiði og Jósefs- dal um helgina. — Laugar- dag kl. 9 f. h.;vkl. 2 e. h. og kl. 6 e. h. — Sunnudag kl. 9 f. h.,kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h, Farið verður frá skrifstofu Orlofs h.f.tí Háfnárstræti 21. Sími 5965; —— LO. GL T.—— ST. SEPTIMA heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi flytur Grétar Fells: Ura Guðspekina á Englandi. Á eftir verður hljómlist og smávegis veitingar, sem þjónustureglan sér um. Góðs félaga verður þá minnzt. -f- Þess er vænzt, að félagar fjölmenrii. &áw Wiim KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 GET tekið að mér að lesa með skólafólki ensku, dönsku og stærðfræði. Uppl. í síma 5000, eftir hádegi. — Maémeéé HERBERGI óskast í vest- urbænum. —• Úppl.. í síma 82217 frá kl. 6—8. (518 GOTT herbergi í risi tU leigu. Innbyggðir skápar og forstofuaðgangtír. — Uppl. í BóLstaðarhlíð 5, efstú'íh^ eftir kl, 5 e. h. / "(516 HERBERGI, helzt á hita- veitusvæði óskast. Uppl. í síma 1406. (519 HERBERGI, með aðgangi að eldhúsi og baði í nýju husi, til leigu nú þegar. ¦— Uppl. í síma 5575 eftir kl. 4 í dag. (515 FORSTOFUHERBERGI til leigu í austurbænum. — Símaafnot æskileg. Leigu- taki getur fengið fæði og þjónusta á sama stað. Uppl. í síma 2959. (524 GOÐ stofa til leigu á hita- veitusvæðinu. Uppl. Grett- isgötu 98, miðhæð. (525 2—3 HERBERGI og eld- hús eða eldunarpláss óksast. 2 í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Nú eða síðar' — 416". (532 LEIGA TIL LEIGU góð stofa á Miklubraut 74, II. hæð t. h. (529 HERBERGI til leigu fyrir reglusarna stúlku á Greni- mel 14. Sími 80894 eftir kl. 4. — (533 • ?Vfoma- - NÚ er hver síðastur að skiia skattaframtölum. — Fljóta og örugga aðstoð fáið þér hjá Endurskoðunarskrif- stofu KonráSs Ó. Sævalds- sonar, Austurstræti 14. Sími 3565. Opið kl. 10 f. h. til kl. 7 é. h. Á morgun kl. 10 f. h. til miðnættis. (517 HERRAR OG FRUR. — Vanti ykkur þjónustu eða húshjálp, þá hringið í sima 82241 tU kl. 7. , (514 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 FUNDARSALUR til leigu. S. V. F. í. Grófin 1. Sími 4897. (565 BEZTAÐAUGLYSAJVISI ^&ii/iékmn^ AF sérstökum ástæðum seljast allar vörur verzlun- arinnar með ótrúlega lágu verði. Komið, skoðið, kaupið. Fomsalan, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (534 SEM NÝ kjólföt á háan, grannan mann til sölu. ¦—¦ Verð 1200 kr. Uppl. á Skúla- götu 76, 4. hæð. til hægri eða síma 2352. (530 OUPPGJÖRÐUR Dodge- mótor, miðstærð, - óskast. — Uppl. um helgina í síma 7995. (531 NÝR fataskápur, ódýr, til sölu. Uppl. kl. 5—7 í iag. — Ægisgötu 26. (528 SEM NÝR svefnsófi til sölu. Verð kr. 1800.00 . Uppl. í síma 3453. (527 FALLEGUR fermingar- kjóll til sölu. Uppl. í síma 5745. (526 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn í Úthlíð 13, II. hæð. (513 Í RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innánhúss. Uppl. í síma 7910. (547 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 ÞJONUSTA. Góð þjón- usta. Simi 4402. (511 Dr. juris HAFÞOR GUD- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNHt OG VIÐGERDIR á raflögnum. Gerum við straujárn og Öruiur heimilistæki. Raftœkjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., ..Lauga-vegi "?9. — Sirni¦'•5184. FATAVIDGERDIN, Tng- 'ölfsslrœti '6,' ¦ annast allar ,'£|taviðgeiS5is;,-'.— S^úni,: 628.9. FRIMERKJASAFNARAR. Innstungubækur, tangir .og hengsli. Sel íslenzk og út- lend frímerki. Kaupi frí- merki og gamla peninga. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (523 DÍVAN og skíði til sölu á Leifsgötu 7, I. hæð, til vinstri, eftir kl. 5,30. (520 KAUPUM: Nýja dívana, svefnsófa, sófasett, gólf- teppi, stóla. Verðtilboð send-' ist Vísi, merkt: „Húsgagna- verzlun". (521 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 FRÍMERKJA-safnarar. — Innstungubækurnar eru komnar. Sel íslenzk og út- lend frímerki. Kaupi frí-r merki og gamla peninga. — Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30._______________0311 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Simi 80818. (400 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verðfrá kr. 400. Einnig hvít-, ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 SPEGLAR. Nýkomiðgott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum! áletraðar - þlötur á gráfreiti með st'uttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími «126. KAUPÚM vel með farin karlmannaiöt, saúmavélar oi fl. yerzIunin.-Grettisgötu 31. Simi 3^62. ¦ :¦ -' -:.:::(465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.