Vísir - 30.01.1953, Page 6

Vísir - 30.01.1953, Page 6
V í S I R Föstudaginn 30. janúar 1953. Tilboð óskast í vélar og áhöld sútunarverksmiðju þrotabús h.f. Fiskroðs, hér í bæ, og sé tilboðum skilað undirrituðum fyrir 10. febrúar næstkomandi. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 29. jan. 1953. Kr. Kristjánsson. , VWUVVWtfWVWWWVWWVV^JWWWVyWVWWWWWViVVVUn 3 OPNA s tannlækningastofu mína 2. febrúar á Laugaveg 20B. Tímapöntunum verður veitt móttaka næstu daga í síma 82368 frá klukkan 1—4. Valur Egilsson D. D. S. Tannlæknir. <^y"tfvywwwyywvwyw^/w'wwvwww^/w'wv'w'wsj'wwwv* IJtsölunni lýkur á morgun. — Notið siðasta tækifærið að fá yður vandaða en ódýra tösku. TÖSKUBÚÐ VESTURBÆJAR Vesturgötu 21. H.f. Eimskipafélag íslands Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands, verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 6. júní 1953 og hefst kl. 1,30 e.h. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr- skurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desem- ber 1952 og efnahagsreikning með athugasemdum end- urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumið'--. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfurr, og umboSsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 2.—4. júní næstk. Menn geta fengið eyöu blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstoíu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aft- urkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fund- inn, þ.e. eigi síðar en 26. maí 1953. Reykjavík, 28. janúar 1953. STJORNIN. Coctail-köftur og Cocktail-Saltstengur VERZLt/N S|í**| A ili-j Óíafur Pétursson endurskoðandi. Freyjugötu 3. — Sími 3218. VILJA ekki einhver góð hjón taka mánaðar gamlan dreng í fóstur gegn meðgjöf. Tilboð, merkt: „Drengur —• 415,“ sendist afgr. blaðsins fyrir annað kvöld. (512 FRJALS- ÍÞRÓTTA- MENN ÁRMANN!. Æfing í kvöld kl. 7—8. — Fundur deildarinnar verð- ur strax á eftir. Fjölmennið. ! VIKINGAR! SkíðadeUd. Kvöldvaka í skál- anum um helgina. Mörg skemmtiatriði. Skíða- kennsla á sunnudag. Farið með skíðafélögunum. Nánar auglýst á morgun. S. S. og M. M. mæta Takið mynda- vélarnar með. — Nefndin. VÍKINGAR! — VÍKINGAR! Skíðanefndin hefur ákveðið að veita 3 verðlaun fyrir bezt teknu mynclina af skíðaskála fé- lagsins. 1. verðlaun eru: Frí skála- dvöl í 1 ár (páskadvöl inni- falin). 2. verðlaun eru: Frí páska- dvöl. 3. verðlaun eru: 50 kr. í peningum. Myndirnar skal senda til Sig’. S. Waage (yngri), Sani- tas, Lindargötu 9, fyrir 14. febrúar. Nafn eiganda skal fylgja með í lokuðu umslagi. Ef færri en 5 myndir berast, er nefndinni eigi skylt að veita nema 1. verðlaun. SKÍÐAFERÐIR. — Skíða- félögin í Reykjavík efna til skíðaferða að skíðaskálan- um á Hellisheiði og Jósefs- dal um helgina, — Laugar- dag kl. 9 f. h., kl. 2 e. h. og kl. 6 e. h. — Sunnudag kl. 9 f. h.,kl. 10 f. h, og kl. 1 e. h. Farið verður frá skrifstofu Orlofs h.f. í Háfnarstræti 21. Sími 5965. —L0.G.T.— ST. SEPTIMA heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi flytur Grétar Fells: Um Guðspekina á Englandi. Á eftir verður hljómlist og’ smávegis veitingar, sem þjónustureglan sér um. Góðs félaga verður þá minnzt. — Þess er vænzt, að félagar fjölmenni. KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 GET tekið að mér að lesa með skólafólki ensku, dönsku og stærðfræði. Uppl. í síma 5000, eftir hádegi. — HERBERGI óskast í vest- urbænum. — Uppl. í síma 82217 frá kl. 6—8. (518 GOTT herbergi í risi til leigu. Innbyggðir skápar og forstofuaðgangur. — Uppl. í Bólstaðarhlíð 5, efstu hæð, eftir kl, 5 e. h. (516 HERBERGI, helzt á hita- veitusvæði óskast. Uppl. í síma 1406. (519 HERBERGI, með aðgangi að eldhúsi og baði í nýju husi, til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 5575 eftir kl. 4 í dag. (515 FORSTOFUHERBERGI til leigu í austurbænum. — Símaafnot æskileg. Leigu- taki getur fengið fæði og þjónusta á sama stað. Uppl. í síma 2959. (524 GÓÐ stofa til leigu á hita- veitusvæðinu. Uppl. Grett- isgötu 98, miðhæð. (525 2—3 HERBERGI og eld- hús eða eldunarpláss óksast. 2 I heimili. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Nú eða síðar — 416“. (532 — LEIGA TIL LEIGU góð stofa á Miklubraut 74, II. hæð t. h. (529 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku á Greni- mel 14. Sími 80894 eftir kl. 4. — (533 NÚ er hver síðastur að skila skattaframtölum. — Fljóta ®g örugga aðstoð fáið þér hjá Endurskoðunarskrif- stofu Konráðs Ó. Sævalds- sonar, Austurstræti 14. Sími 3565. Opið kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h, Á morgun kl. 10 f. h. til miðnættis. (517 FUNDARSALUR til leigu. S. V. F. í. Grófin 1. Sími 4897. (565 BEZT AÐ AUGLYSAIVISI 'MfwÁfamiú AF sérstökum ástæðum seljast allar vörur verzlun- arinnar með ótrúlega lágu verði. Komið, skoðið, kaupið. Fornsalan, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (534 SEM NÝ kjólföt á háan, grannan mann til sölu. — Verð 1200 kr. Uppl. á Skúla- götu 76, 4. hæð. til hægri eða síma 2352. (530 OUPPGJÖRÐUR Dodge- mótor, miðstærð, - óskast. — Uppl. um helgina í sím’a HERRAR OG FRUR. — Vanti ykkur þjónustu eða húshjálp, þá hringið í síma 82241 til kl. 7. (514 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 ÞJONUSTA. Góð þjón- usta. Sími 4402. (511 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MÚNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f,, ..Láugavegi 79. — Simi 5184. FATAVIDGERÐIN, Ing- öifssiræti 6, annast allar . fataviðgeiðir. — Síxni: 6289, 7995. (531 NÝR fataskápur, ódýr, til sölu. Uppl. kl. 5—7 í dag. — Ægisgötu 26. (528 SEM NÝR svefnsófi til sölu. Verð kr. 1800.00. Uppl. í síma 3453. (527 FALLEGUR fermingar- kjóll til sölu. Uppl. í síma 5745. (526 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn í Úthlíð 13, II. hæð. (513 FRIMERKJASAFNARAR. Innstungubækur, tangir og hengsli. Sel íslenzk og út- lend frímerki. Kaupi frí- merki og gamla peninga. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (523 DÍVAN og skíði til sölu á Leifsgötu 7, I. hæð, til vinstri, eftir kl. 5,30. (520 KAUPUM: Nýja dívana, svefnsófa, sófasett, gólf- teppi, stóla. Verðtilboð send- ist Vísi, merkt: „Húsgagna- verzlun“. (521 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 FRÍMERKJA-safnarar. — Innstungubækurnar eru komnar. Sel íslenzk og út- lend frímerki. Kaupi frí- merki og gamla peninga. — Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30. 0311 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít-, ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. —■ Sími 2744. (200 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Ilafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar - plötur á grafredti með stuitum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPÚM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl. Verzlunin, - Grettisgötu 31. Sími 3362. (465

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.