Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 7
\ Föstudagirm 30. jariúar 1953. *ISIB ¦¦»«»#¦<»¦•¦¦•¦*¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦•¦»¦¦»•¦¦»¦¦¦¦¦¦¦¦»¦¦¦»¦¦»¦»»¦ THÖMAS B. CÖSTAIN: | Ei má sköpum renna m ið," sagSi hún. „Þetta verður aldrei fyrirgefið. Eg vona, að hana beri aldrei fyrir mín augu framar — aldrei." Þegar lagið.hafði verið leikið á enda settust menn, en menn störðu enn sem steini lostnir á konuna, en niðri á gólfinu sett- ust menn ekki, því að menn vildu ekki missa af því, sem var að gerast. Gabrielle reis á fætur með fjólurnar í hendi sinni. Hún bar þær að vitum sér rétt sem snöggvast hátíðleg á svip og svo varpaði hún þeim' fram og niður, og rödd hennar heyrðist um allan salinn: „Ti lminningar um hugdjarfan mann, 'nú horfinn, sem varpaði miklum frægðarljóma á Frakkland." Fjólurnar svifu niður og hendur komu á loft eins og menn vildu grípa þær og svo heyrðust stimpingar og upp á efsta balkon kallaði einhver: „Vive Papa Violet!" ASrir tóku undir, og enn aðrir hrópuSu: „Ney, Ney." Gábrielle sneri sér við hægt, leit 'sem, snöggvast á hirðfólkið og gekk út úr stúkunni, án þess að fara sér óSslega. í leikhúsinu var allt í uppnámi. Allir nema konungurinn, höfðu staðið á fætur, menn þustu út í göngin, kölluðu, gáfu olnbogaskot — aðrir steyttu hnefana, og hávaðinn var svo mikill, að fáir heyrSu, er.'Sir Robert kaliaði „Bravó", er hann ruddi sér braut. Frank, sem án þess að vita af þvi hafði rifið sig lausan frá Margot, þusti á eftir honum, og ekki komst að nein hu'gsun nema þessi: „Eg verð að bjargahenni. Hún verður troðin undir, þegar hún reynir að fára." •' En þrátt fyrir óttann var hann stoltari af Gabrielle en orð; fá lýst. Heimurinn hafði nú séð hver kona hún var. „Hægan, hægan," sagði Wilson, er út í forsalinn köm, -en; varðmenn nokkrir voru þar. En á einu andartaki fylltist forsal urinn og reiði-þrungnar raddir heyrðust um allt. „Þarna kemur hún," sagði Wilson. FólkiS vék til hliSar, svo að göng mynduðust, er hún kom úr dimmum ganginum, haldandi báðum höndum um annan fjóluvönd. Hún var brosandi og mikil ró yfir henni. Hjarta Franks var gagntekið af ást og stolti. Ennú reyndi einhver að hrifsa af henni fjólurnar og svo huldist hún sjónum í bili, vegna þess að einhver átök urðu þarna. Frank og Wilson reyndu að ryðja sér braut til hennar, og tókst það, og því næst að bægja mönnum dálítið frá henni. Gabrielle leit upp og varir hennar bærðust og hann þóttist vita, að hún segði: „Eg mátti vita, að það værir þú." Þeir urðu að beita sér af öllum kröftum til að komast að út- göngudyrunum, en loks tókst það, en jafnvel þá virtist Gabri- elle ófús að fara. „En eg vil ekki flýja," sagði hún. „Við verðum að losna úr þessum troðningi eins fljótt og við getum," sagði Wilson. Þau stóðu á þrepunum, sem lágu niður að götunum, þar sem varðmenn stóðu og gláptu, er þeir allt í einu sáu menn þyrpast úr leikhúsinu. Englendingarnir báðir gerðu sér ljósa hætt-una og neyddu Gabrielle til þess að fylgja sér eftir niður á gang- stíginn. „Við verðum að komast yfir á Rue de Vaugiraud hið fyrsta," sagði Wilson, „og ná í vagn fyrir greifafrúna." Í>a3-vár" f arið að kólna í veðri. Rignt hafði og nú gerði hagU skúr. Frank tók skikkjuna, sem Gabrielle hafði borið á öðrum handlegg sér, og vafði henni um hana. „Þú vök'nár inn að skinni," sagði hann, „en það er ekki hægt að'bíða'- eftir vagni hérna." Gabrielle sneri sér við og kallaði sigrihróssindi: „Vive l'Empereur (lifi keisarinn)." Wilson greip í handlegg hennar og mælti: „Og nú, kæra frú, áfram. Þér hafið sagt yðar meiningu og hú verðum við að taka til fótanna." En hún var ekki enn reiðubúin. Hún tók pyngju upp úr vasa sinum. „Það eru ekki bara stjörnmálalegar ástæður fyrir því, að ekki er hægt að'bera f jólur nú. Það er erfitt að ná í þær og þær eru dýrar. Og eg hefi eytt mínum seinasta franka, til þess að gera það, sern eg gerði í kvöld." Hún kastaði pyngju sinni á götuna. „En mig iðrar þess ekki.'Það var þess virði." IHI* Frh.af 1. síðu. 80946 HAJF&MMÆ Gíslí Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. Pappírspokagerðin íi.f. rttastlo S.Allsk.pappírspokaT MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 SIMI 3367 Grímsstaðaholt. Leiðin er ekki lengri en f Sveinshúö Fálkagötu 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Vísi. — Þær hrífa jafnan — smáaugiysingarnar í Vísi. BEZTAÐAUGLySAÍVÍSi Bareiarúm Margar tegundir. — Verð frá kr. 195,00. Einnig barnakojur. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugavegi 166. ^<J%^'<aFtíVl'tílSJ%fl^^ti^^i^a^nF%JFJS^ Opnum í dag útíbú á Neswegi 33 (Stmi 3500) Á boðstólum verða allar fáanlegar kjötvörur, áskurður, salöt og niðursuðuvörur. — Allt kapp lagt á góða þjón- ustu við \dðskiptamennina. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Virðingarfyllst, ~s\iöt Csf LjrcenmeU h.r. (Hreggviður Magnússon) Snorrabraut 56 (sími 2853) — Nesveg 33 (sími 3506) „fyrir hönd samninganefndar'*" verkalýðsfélaganna. Þetta er undarlegur „sann— leikur". Björn Bjarnason bað^ um styrk hjá kommúnistasam— bandinu að nefndinni for—- spurðri og fór á bak við hana,.. og var skýrt frá þessu sam— stundis í Alþýðublaðmu, eins'- og menn muna. Hitt' er svo ann- - að mál, að nefndin samþykkti að taka við styrk frá þessu; sambandi, úr því sem komið* - var, en Birni höfðu borizt fregnir um, að féð lægi laust - fyrir. Þjóðviljanum stefnt. í sambandi við aðdróttanir*" Þjóðviljans í gær um, að Jórj.. Sigurðsson, framkvæmdastjórf'- A. S. f„ hefði farið ófrjálsrs.. hendi um 100 krónur sænskar.... sém sænskir verkamenn áttu:. að hafa sent Alþýðuasmband- inu, er rétt að geta þess, að Jón hefir stefnt Þjóðviljanum fyrir" skrifin, og er frá því greint F. Alþýðublaðinu í morgun. Segir" J. S. þar: „Að sjálfsögðu þarf'" ekki að taka fram, að þessar- 100 sænsku krónur hefi eg:,: aldrei heyrt um fyrr, og engS'- tilkynningu um þær fengið, en: öllum þéim peningasendingum,, sem A.S.Í. bárust vegná verk- - fallsins, skilaði eg jafnskjótt til fjársöfnunarnefndar, eða til þess manns, er'fjárvörzlu hafðl-. fyrir nefndina." Reykskýið ei- gegnsætt. Raunar gátu menn • sagt sér" það sjálfir, að framkvæmda- stjóra A.S:Í. hefði aldrei til' hugar komið að ræna styrk,.er- renna átti til atvinnulausra -. manna, en hitt hefir vakið ó-- skipta athygli, áð Þjóðviljinn•- varpar fram þessari áðdróttun nú, þegar hann á í vök að verj- ast vegna furðulegrar stækk- - unar blaðsins. Hvað koma 100" sænskar krónur frá Söder- - hamn stækkun Þjóðviljans við? Hér er enn á ferði'nni reykský- •- ið góðkunna, og nú halda Þjóð- virjamenn, að ekki grilli í þá. - En fólk sér gegnum reykinn.. |s KAUPHOLUN *r miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. ^. SuffCUfU. TARZAN - 133Z En Tarzan varvirtbúmn og þegar ¦ þéír' hofðu tfékí'ð'í'Iu'!'íriir' sig títökk;.:n, vék hann sér fimiega undan. • •^élr1 réiétÖÍ óþyrmiiéga; á" niéS"f'-:"-íiHr>átít sái langá'Mð' :og ¦ f éll-'riiðúV ¦ tíofurt'in b*g*rrie^ah amtát'.vstr áð' átta' ' í'örigvíti. •Etih'n manninn'tók Tárjan sig sló Tarzan hinn rothögg með og hóf upp yfir höfuð sér og kasí- hnefanum. . . ,; %¦ . aði | hoíLurn pþeint á tvo aðra,' sto voru að búa sig undir að koma fé- lögum sinum til hjálpar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.