Vísir - 31.01.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 31.01.1953, Blaðsíða 2
VÍSIB Laugardaginn 31. jahúar 1953. Hitt og þetta Segið mér, licrra prófessor: „Teljið þér rétt vera að konur $éu langlífari en karlmenn?“ „Já, elckjurnar að minnsta Siosti....“ • Blessaður segðu ekki kon- ta'nni minni frá því að eg hafi r'engið peninga að láni hjá þér! Nei vitanlega — ef þú segir 'pk ekki minni konu frá því að eg hafi átt peninga! Swinton barón kom í heim- Sókn í unglinga-skóla í Lan- •caster og vissu brezkir for- •eldrar ekki vel hvað eftirfar- andi ræða hans átti að þýða. Hann sagði: „Því betur, sem «eg þekki foreldra ykkar, því sneiri virðingu hefi eg fyrir ykkur unglingunum . . ..“ • Unesco, ein af nefndum Sam- •einuðu þjóðanna, fjallar um rannsóknir á auðnum, þar sem Ætöðug þurrviðrl ríkja. Meira en fjórðungur af yfirborði jarðar er þurrt land og ófrjótt, en nefndin hugsar sér að flytja pangað nýjar jurtir, sem vel ihafa gefizt annars staðar við slík skilyrði. Væri hægt að xækta þessi svæði hefði það xnikla þýðingu fyrir afkomu ailra í heiminum. • Eigandi paðreimsins: Eg hefi Itugsað mér nýtt númer til að skemmta fókinu. Eg hefi hugs- sið mér að láta ljón og geit 3eika listir sínar saman og sýna ifólki, að þau gæti verið vinir. Já, en heldurðu ekki að það •gæti orðið vandræði úr því? ~ÞS gæti komið til illinda milli fjeirra. : ' I Já, það slægi kannske í brýnu snilli þeirra. En þá kaupi eg Ijara nýja geit. • „Segðu mér, Nonni,“ sagði kennarinn. „Hvar er fíla að linna?“ „Fíla að finna?“ sagði Nonni. , ,Þeir eru svo stórir að þeir geta ekki týnst!“ Cíhu Mmi í Vísi mátti m. a. lesa þetta hinn 31. janúar 1918: Bisp er ófarinn frá Englandi og síðasta fregn af honum er á þá leið, að hann muni ekki íosna fyrr en að fjórum vikum Jiðnurn. Þarf að setja á hann nýja skrúfu og skrúfuumbún- íng, en hann hefir ekki kom- ázt í þurrkví fyrr en þetta. Botnia fór ekki héðan fyrr en í jnorgun, en farþegar allir áttu ®ð vera komnir um borð í gærkveldi og rannsókn á þeim <og farangiú þeiiTa lokið. Far- þegar voru alls 58. Ágætur lystivagn með nýlegum aktýgjum er iil sölu. Uppl. í síma 321. Vel verkuð selskinn fást í veiðarfæra- verzlun Einars G. Einarssonar, Hafnarstræti 20. BÆJAR j^réttir Laugardagur, 31. janúar, — 31. dagur árs- ins. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 8, 40-56. Dóttir Jaríusar. Vörubílstjórafélagið Þróttur heldur aðalfund sinn í húsi félagsins á morgun, sunnudag- inn 1. febrúar, kl. 1.30. Félag- ar sýni skírteini við inngang- inn. laugardag voru gefin samán í hjónaband af sama presti ung- frú Guðrún Ólafsdóttir og Ól- afur H. Helgason bifreiðar- stjóri. Heimili þeirra er í Eski- hlíð 12. S. 1. laugardag voru gefin saman af síra Jóni Þorvarðs- syni Guðrún Ragnarsdóttir og Egill Bachmann Hafliðason bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er á Sólvallagötu 22. Útvarpið í kvöld. Kl. 17.30 Enskukennsla; II. fl. — 18.00 Dönskukennsla! I. fl. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.45 Leikrit: „Bóndinn á Hrauni“, eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: "Haraldur Björns- son. — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Danslög (plöt- ur) til kl. 24.00. Forseti íslands sendi Eisenhower f orseta heilla- óskaskeyti við embættistöku hans og hefur nú borizt þakk- arskeyti frá Bandaríkjaforseta. Sendilierra Breta, John Dee Greenway, hefur lát- ið af störfum í lok þessa mán- aðar. Eftirmaður hans verður James Thyne Henderson, sem nú er aðalræðismaður Breta í Houston, Texas, Bandaríkj- unum, og hefur ríkisstjórn ís- lands nýlega veitt honum við- urkenningu sem sendiherra Breta á íslandi. Glímumenn. Aðalfundur G. R. R. verður haldinn, sunnudaginn 8. febrú- ar, og hfefst kl. 14 í félágsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Allir glímumenn velkomnir og aðrir áhugamenn. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjudag 3. febrúar kl. 10—12 í síma 2781. Tangó-keppni verður í G.T.-húsinu annað kvöld. „Bezta dansparið11 hlýt- ur 300 króna verðlaun. Þátt- takendur gefi sig fram kl. 5—7 í dag, en æskilegt er, að kepp- endur verði dulklæddir í keppninni. Slysavarnafélaginu hefir borizt mikill fjöldi árn- aðaróska í tilefni af aldar- fjórðungsafmælinu. Allmargar fjárhæðir hafa borizt, m. a. þessar: Frá sjómönnum og landvinnufólki í Þorlákshöfn, 1265 kr., fslenzk endurtrygg- ing 2000, Samtrygging ísl. botnvörpuskipaeigenda ” í Hull 100 sterlingspund, Sjóvátrygg- ingarfélag íslands 10 þús. kr., Eimskipafélag íslands 10 þús. kr. — Ennfremur frá börnum Þorvalds Kristjánssonar, fyrrv. vitavarðar í Svalvogum 3000 kr. til byggingar ratsjárstöðv- ar í Grindavík. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guðrún V. Hallgrímsdóttir og Jón Ein- arsson málari. Heimili þeirra verður í Camp Knox. — Sl. KrcÁAcfáta Ht. l&Z7 Lárétt: 1 Príla, 6 stafur, 8 hlýju, 10 tímabils, 12 t. d. úr teppum', Í3 ó’ttast, 14 á frakka, 16 eftir trésmíðar, 17 fugl, 19 , útl. fugl. | Lóðrétt: 2 Tíni, 3 félag, 4 á brott, 5 festa, 7 fyrirtæki við Rauðarárstíg, 9 vorboðinn, 11 kný farkost, 15 klæði, 16 vend!, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1826. Lárétt: 1 Hesja, 6 pró, 8 emu, 10 lón, 12 ló, 13 Ra, 14 lak, 16 móð, 17 áma, 19 stóla, ,'-i j Lóðrétt: 2 EPU, 3 SR, 4 'jól, 5 fella, 7 anaði, 9 móa, 11 óró, 15 kát, 16 mal, 18 mó, < >■!, Veðrið. Alldjúp lægð við vesturströnd Grænlands á hægri hreyfingu austur eftir. Hæð yfir íslandi og NA-Grænlandi. Veðurhorfur: Hægviðri og bjartviðri í dag, en S-kaldi og nokkur snjókoma í nótt. -f-10 stig í dag en nálægt frostmarki í nótt. Veðrið kl. 8 í morgun Reykjavík SA 2, -f-10, Stykkis- hólmur A 2, -f-9. Hornbjargs- viti VSV 3, -4-11, Siglunes NNV 3, -4-7. Akureyri NNV 2, -f-7. Grímsey NNA 4, -f-8. Gríms- staðir NNV 6, f§-ll. Raufar- höfn NV 7, -f-8, Dalatangi N 8, -4-6. Djúpivogur N 6, -4-6. Vestmannaeyjar N 6, -:-8. Þing- gerðir út á vertíðinni. Var afl- inn dágóður, eins og í nágrenn- inu, eða frá 5 lestum í 10 V2 lest. Mestan afla hafði Víðir, 10y2 lest. Blíðskaparveður er á miðunum í dag og eru allir bát- ar á sjó. Sjómenn eru vongóðir um afla í dag. Akranes. Akranes bátar voru á venju- legum miðum sínum og var afl- inn ágætur, eða jafnbezti dag- urinn frá yertíðarbyrjun. Voru bátarnir með 6—10 lestir af góðum fiski. Flestir voru með um 8 lestir og þykir það ágætt. 17 stunda línuveiðar frá Akra- nesi og voru þeir alMr á sjó í gær og eru aftur í dag. Barnasamkoma verður í Tjarnarbíó á morg- un kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Messur á morgun. Nesprestakall: Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Svavarsson. í messulok verður tekið á móti gjöfum til Slysavarnafélags ís- lands. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Síra Garðar Svavars- son. Dómkirkjan: Messað kl. 11. Síra Jón Auðuns. — Kl. 5. Síra Óskar J. Þorláksson. Minnzt verður afmælis Slysavarnafé- lags íslands, og tekið á móti framlögum til félagsins messulok. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Messað kl. 5. Síra Jakob Jóns- son. Minnzt verður 25 ára af- mælis S.V.F.Í. (Við báðar messur verður tekið á móti framlögum til félagsins við út- göngudyr). Kálfatjarnarkirkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Barnasamkoma í K.F.U.M., Hafnarfirði kl. 10 f. h. Síra Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall: Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Tek- ið á móti gjöfum tli Slysavarna- fél. íslands í tilefni 25 ára af- mælis þess. — Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 f. h. Síra Jón Þorvarðsson. Stjörnubíó sýnir enn í kvöld kl. 7 og 9 (í síðasta sinn) kvikmyndina Anna Lucasta. Kvikmynd þessa átti að sýna í síðasta sinn í gær- kvöldi eða jafnvel fyrr, en 1 vegna vaxandi aðsóknar, verð- : ur hún sýnd í kvöld. f kvik- | mynd þessari er því lýst hvern- ig ung stúlka, sem lent hefur á refilstigu, réttir við fyrir áhrif sannrar ástar, þrátt fyrir að allt virðist ætla að hjálpa til þess, að hún verði að halda á- fram á ógæfubrautinni. Paul- ette Goddard fer með hlutverk hinnar ungu meyjar, en með önnur aðalhlutverk fara Brode- drick Crawford og John Ire- land. — Kvikmynd þessi hefur verið óvanalega mikið. rædd manna meðal óg er'áflmjÖg um- deild. — Sem aukamynd er fréttablað frá Politiken, en þéssar fréttamyndir eru mjög vinsælar. KIOOOOðOOtíÍCMtf BEZT AÐ AUGI YSA f vK] muunmmMmm vellir logn, -:-10. Reykjanesviti ANA 2, -:-9. Keflavíkurvöllur S 2, -4-9. Keflavík. Afli er nú aftur að glæðast og komu Keflavíkurbátar með 6— 10 lestir af fiski úr róðrinum í gær. Er þetta talinn jafnbezti dagurinn á vertíðinni, en allir bátar voru á sjó, 23 talsins. I dag er ágætt veður og réru allir bátarnir aftur í nótt. Af Kefla- víkurbátum var Guðfinnur hæstur með 10 lestir. Bátarnir sækja stutt út, eða um IV2 klst. siglingu, í Miðnessjó. Grindavík. Afli Grindavíkurbáta var líka mjög sæmilegur, en bátarnir voru með frá 4 lestum í 8(4, og var það' Vonin frá Grenivík, sem beztan aflann fékk. Gert er ráð fyrir góðum afla í róðr- inum í dag, en nú er á miðun- um blíðskaparveður. 13 bátar eru byrjaðir róðra og eru allir á sjó í dag. Sandgerði. Sandgerðisbátar voru allir á sjó í gær, en 20 bátar eru þar Reykjavík. Afli Reykjavíkurbáta var með bezta móti, en þó heldur minni en á báta frá öðrum verstöðv- um í Flóanum. Hagbarður var með 6.300 kg., Skíði og Svanur um 6 lestir. Ásgeir var með aðeins 3 lestir, og Kári, sem leggur upp hjá ís h.f. í Kópa- vogi, 5 lestir. Aðrir landróðra- bátar eru ekki byrjaðir, en all- margir eru í útilegu, og ókomn- ir að landi. — Björn Jónsson, sem er útilegubátur, kbm inn í nótt með 17 lestir eftir 4 lagnir. Ölafur Pétursson endurskoðandi. Freyjugötu 3. — Sími 3218. Þúsundir vita að gœfan fylglr hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.