Vísir - 31.01.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1953, Blaðsíða 3
■ Laugardaginn 31. janúar 1953. VISIR m TJARNARBÍÓ UU Vinstúlka mín Inna fer vestur (My Friend Irma Goes West) i Sprenghlægileg ný amer- ísk skopmynd, framhald myndarinnar Vinstúlka mín Irma. Aðalhlutverk skopleikar- arnir frægu: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. mn GAMLA BÍÓ m :: LAUNSÁTUR 11 (Ambush) " Spennandi og vel ger'ð : amerísk kvikmynd um við- :: ureign við Indxána. Robert Taylor, Arlene Dahl, John Hodiak. :: Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! Bönnuð börnum innan 16 1 ára. TRIPOU BIÖ m A glapstigum (Bad Boy) : Afar spennandi, ný, amer- ísk kvikmynd um tilraunir - til þess að forða ungum mönnum frá því að verða að i: glæpamönnum. — Audie : Murphy, sá er leikur aðal- : hlutverkið, var viðurkennd- : ur sem ein mesta stríðshetja : Bandaríkjanna í síðasta : stríði, og var sæmdur mörg- , um heiðursmerkjum fyrir : vasklega framgöngu. : Audie Murphy Lloyd Nolan Jane Wyatt : Sýnd kl. 5, 7 og 9. : Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Pu ert mer allt! (You are My Everything) Falleg og skemmtileg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Dan Dailey, Anne Baxter ■ og litla kvikmynda- stjarnan Shari Robinson sem virðist ætla að njóta sömu vinsælda og Shirley Temple á sínum tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Milljónaævintýrið (Brewsters Millions) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir George Barr McCutcheon, sem kom- ið hefur út í ísl. þýðingu og þykir afburða snjöll. Fjallar hún um mann, sem erfði Ö millj. dollara, en með þvi skilyrði að.hann gæti.eytt 1 millj. á tveimur mánuðum. ASalhlutverk: Dennis O’Keefe, Helen Walker, June Havoc, Eddi ,,Rochester“ Aud- ersson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MM HAFNARBÍÓ MM Ljúfar minningar Hixr ágæta og umtalaða brezka stórmynd. : Sýnd kl. 9. “ ANNA LUCASTA (Under the Gun) Framúrskarandi spenn- andi ný amerísk mynd, um mann er hlífði engu til að koma sínu fram. Richard Conte, Audrey Totter, John Mclntire. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. VETRARGARÐURINN — VETRARGARÐURINN Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar stúlku er lendir á glapstigum. Paulette Goddard Broderick Crawford John Ireland Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. í Vetrai-garðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. V. < Sími 6710. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ TOPAZ Hættuíeg sendíför Afar viðburðaiák, skemmíi- leg og spennandi litmynd um leynilega sendiför. Larry Parks, Marguerite Chapman.. Sýnd ld, 5 Sýning í kvöld kl. 20,00 Skugga-Sveinn mislitt léreft. Einbreitt og tvíbreitt léreft. Hörléreft tvíbreitt, sængurvera- damask. Sýning sunnud. kl. 15,00 Stefnumótið Sýning, sunnud, kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20,00. Simar 80000 og 8-2-3-4-S. Landsmalafélagið Vörður, efnir til fræSslufundar í SjálfstæðisKúsinu, mánu- dagmn 2. febrúar kl. 8,30 s.d. Helgi Sigurðsson, hitaveitustjóri flytur enndi um Hitaveitu Reykjavíkur. AS erindinu loknu, mun forstjórinn svara fyrir- spurnum. Stjórn Varðar. Vitastíff 3. Allsk. pappirspokat Rekkjan Sinföníuhljómsveifin Sýning í Bæjai'bíó Hafn arfirði í kvöld kl. 20,00. Að' göngumiðar í Bæjarbíói. Aðgöngumiðar seldir í Bæj' arbíói. n. k. þriðjudagskvöld 3. febrúar kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu Samkér Reykjavikur aðstoðar. STJORNANDI Viðfangsefni eftir Mozart, Brahms, Bizet og Mússorgsky 35. SYNING annað kvöld kl. 8,00. — Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Aðgöng'umiðar seldir frá kl. 1,15 í Þjóðleikhúsinu. í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Bjarni Böðvarsson stjórnar hljómsveitinni. Haukur Morthens syngur danslögin, Aðgöngumiðasala fró kl, 7. Síini 3355. Viðskiptabók Karlmannsföt með stórlækkuðu verði með vörulista, afgreiddar til viðskiptafólks okkar. Nauðsynleg handbók. — Pantið og biðjið um bók. Sendum — Sími 82250, Föt úr kambgarnsefnum Aður kr, 890,00 Nú — 595,00 Föt úr ullarefnum Aður kr. 750,00 Nú - 495,00 VESTURBÆJARBÚÐIN, Framnesvegi 19 Einnig mikið úrval af barna- og kvenskóm á stór lækkuðu verði Svefnherbergissett í fjölbreyttu úrvali. — Lágt verð, góðir greiðsluskilmálar. GEFJWN -r «M W Kirkjustræti. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugavegi 166.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.