Vísir - 02.02.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Mánudaginn 2. febrúar 1953 26. ihli Erlendur Björnsson sýshimaður N.-Múla- sýslu. Erléndur Björnsson, bæjar- stjóri í Seyðisfirði, hefur verið skipaður bæjarfógeti í Seyðis- f jarðarkaupstað og sýslumaður Norður-Múlasýslu frá 1. febrú- ar að telja. Tilkynning um veiting þessa embættis hefur verið gefin út af dómsmálaráðuneytinu. Um- sækjendur .um embættið voru fjórir. Erlendur Björnsson hef- ur gegnt bæjarstjóraembættinu í Seyðisfirði í 13 ár, eða frá því að hann lauk lögfræðiprófi. iEftir m'esta fárviðri í 4 aldirz Sfór Iiefír gengið 70 km. á land upp í Hollandi. Duiles og Stassen í París. Paris (AP) — Dulles og. Stassen eru nú í Paris og ræða þar við franska ráðherra um efnahags- 03 landvarnamál. Þeir eru væntanlegir til London að þeim viðræðum loknum. — Þeir verða 11 daga alls á íerðalagi sínu og heim- sækja 7 lönd. Lægðiit för héi hjá á föstudag. Sumarbústaður skemmist af eldi. A Iaugardagskvöld kom upp eldur í mannlausum sumarbú- stað við Fossvog. Var eldurinn orðinn æ'öi magnaður, er slökkviliðið kom á vettvang, en það gat þó fljót- lega kæft eldinn. Skemmdir urðu þó miklar á sumarbú- stáðnum, því að hann er úr timbri. Óveðrir mikla sem geisaði á Bretlandseyjum og í Vestur- Evrópu fyrir 05 um helgina myndaðist á norðanverðu Atlantshafi og fór sunnanvert við ísland á föstudaginn var. Gerði hvassviðri þá við suð- urströnd íslands, en færðist svo smám saman í aukana er austar og sunnar dró og mun hafa náð hámarki yfir Bretlands- eyjum og vestast á meginland- inu. Lægðin hefur síðan haldið áfram suður á bógin og mun nú vera komin suður um eða suður yfir Alpafjöll. Jafnframt er lægðin allmikið tekin- að grynnast og mun ekki valda neinum ofsaveðri úr þessu. Inflúenzan frá 1951, er ÞaS er álit brezkra lækna, að inflúenzan, sem geisar víða á Englandi, sé framhald farsótt- arinnar, sem geisaði árið 1951. Hafi veikin legið niðri, þar til í þokuvikunni miklu í desem- ber, er sýkillinn efldist vegna þess að viðnámsþróttur manna minnkaði. BVidge: Svelí Einars mhin efsf. Eftir f jórar umferðir í sveita- keppni meistaraflokks í bridge er sveit Einars B. Guðmunds- sonar nú efst með 8 stig. Næst í röðinni er sveit Harð- ar Þórðarsonar með 7 stig, en í gær tókst sveit Zóphoníasar að ná jafntefli við hana og þóttu það nokkur tíðindi. . í 4. umferð, sem spiluð var í gær, fóru leikar þannig, að Einar Baldvin vann Hermann, Hörður gerði jafntefli við Zóp- honías, Gunngeir vann Jón, Ragnar vann Margréti, Ásbiörn vann Stefán og Guðjón vann Guðjohnsen. Fimmta umferð verður spíl- uð í kvöld. Öttazt um Lancastervél með 9 manns innanborðs. Lagði af stað frá Keflavíkurvelii í gær í leit að annari. Óttazt er, að kanadísk Lara- casterflugvél, sem lagði af stað frá Keflavíkurvelli um kl. 10.30 í gærmorgun, hafi> farizt skammt frá Goose Bay í Labra- dor. Áður höfðu borizt fregnir hingað um, að Beeehcraft-fiug- vél með tveim mönnum, hefði farizt á leið milli Goose Bay og Bluie West One-vallar á Græn- landi. Það mun hafa verið á Irúarfoss verður fyrir áfalli wið EnglamL Eitt af skipum Eimskipa- félags íslands, Brúarfoss, lenti í ofviðrinu mikla undan Bret- landseyjum fyrir helgina og varð að Ieita hafnar í Leith vegna sjóskaða er bað hafði orðið fyrir. ¦ Laust fyrir hádegið í morgun barst Vísi svohljóðandi til- kyrining frá Eimskipafélagi ís- land: „Brúarfoss hafnaði sig , í Leith kl. 14 í gær (sunnudag) vegna sjóskaða sem skipið hafði orðið- fyrir í ofviðrinu. Skemmdir hafaaðalléga orð- ið á farþegaklefumi, miðskips. Farþegar og póstur halda á- fram með Gullfossi, sem fer frá Leith á morgun til Reykja- víkur. Engin slys hafa orðið á mönn- um. Samkvæmt í'rekari upplýs- ingum munu 6 farþegar hafa verið með Brúarfossi. Ennþá haía ekki borizt ljósar fregnir um hye tjónið hefur orðið mikið. Vitað er þó að rúður brotnuðu í farisegaklef- um. Viðgerð ' rmm fara ; fram í; Leith,- en ékki er -vitað hve langan tíma hún tekur.' föstudag. Átti Lancaster-vélin, sem héðan fór, að svipast um eftir henni, og flaug því mjög lágt, eða í 300 metra hæð. Þegar síðast fréttist til Lan- caster-vélarinnar, sem var með 9 manns innan borðs, átti hún eftir sem svaraði kortérs flug til Gotsse Bayvallar-vallar. Þá vóru aðeins tveir hreyflar í gangi af fjórum og útlitið því slæmt. Siðan hefur ' ekkert spurzt til hennar. Um kl. 5.30 i morgun heyrð- ust neyðarmerki frá York- farþegaflugvél, sem var á.leið milli Azoreyja og Gander á Ný- fundnalandi. Loks hafði frétzt til flugbáts af Short-Solentgerð, sem var á leið frá Lissabon, líklega til Madeira. Þar hafði eldur kom- ið uþp í einum hreýflinum,. og því verið snúið við. Ókunnugt er um afdrif hennar. — Þessar upplýsingar eru' frá flugturn- inum á Reykjavikurvelli. Gífurlegt tjón hefir orðið þar, í Belgíu, Bretlandi og Frakklandi. Þriggfa MietríB vaín á götunnm í Vlissingen í Hollandi. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. í Hollandi hafa yfir 300 manns farist, í mesta fárviðrí, sem sögur fara af. Að auki er mikils fjölda saknað. Sjór hefur flætt nærri 70 kilometra inn í landið og stórhætta vofir yfir heilum landshlutum, ef ekki tekst að styrkja flóðgarða í tæka tíð. Montreal (AP). — Kanada- menn og Svisslendiwgar munu í sumar gera út sameiginlegan leiðangnr til Baffin-eyju. ! Brezka stjórnin hefur lofað íbúum Brezka-Honduras nýrri st jórnarskrá. Um helgina hafa farist a. m. k. 160 manns á austurströnd Englands, en fjölda manns er saknað, og þúsundir hafa flúið heimili sín.'Um 130 manns fór- ust er skipið Princess Victoria fórst á leið milli Skotlands og Norður-frlands, en 44 var bjargað. Ofviðrið skall á skyndil., svo að skipi ensku járnbrautanna, Princess Victoria, hvolfdi, á leið frá Skotlandi til Norður- írlands. Skip komu fljótt á vettvang, m. a. tundurspillirinn Contest, sem bjargaði 9 manns og flutti til Belfast, en annað skip bjargaði 7 og létust ö þeirra á skipsfjöl, og aðeins einn komst lifandi til lands. — Olíuskip var meðal þeirra, sem komu á vettvang, og dældi olíu á sjóinn. í sumum fregnum segir, að 133 menn hafi farist með skip- inu, en öðrum 128, en fregnum ber saman um, að 44 hafi vorið bjargað. Meðal þeirra, sem sent hafa samúðarskeyti út af þessu mikla slysi eru: Elisabet drottning, Churchill forsætisráðherra og De Valera. Tjónið er griðarlegt. Tjón af völdum ofveðurs og sjávargangs er svo mikið, að ekki verður tölum talið, á aust- urströnd England, einkanlega frá Yorkshire til Thames-ósa, og hafa sem í upphafi var sagt 160 farizt svo að kunnugt sé, en því mun fara mjög f jarri að þar séú öll kurl komin til graf- ar. Tugþúsundir hennanna, lögreglup^anna og sjálfboða liða unnu í nótt að alls kon- ar varnarráðstöfunum og m. a. að brottflutningi fólks. þar sem óttast v'ar að nj'ir, voveiflegir atímrðir myndu gerast á háflæði, en kl.. 2 var mesta hættan talin lið- in hjá. Veður hefur batnað alímjtig. f mörgúm hafnarbæjum rauf sjórinn skörð í haf naf-*og varn- argarða^ á eioum stað <15 metra Símslit eru víða og erfitt að fá yfirsýn um tjónið, en við og við berast fréttir, sem bera með sér að tjón sé tniklu meira en í upphafi hafi verið haldið og muni manntjón jafnvel skipta þúsundum. Meðal annars hefur eyja í Thamesfljóti al- veg horfið, en þar bjuggu 250 manns. breitt, og víða flæddi yfir lág- hverfi bæjanna og er þar allt á floti. Frá bænum Harwich varð að flytja 3000 manns Á eyju nokkurri í Thames- ósum drukknuðu 30 manns og á annarri eyju eru 10.000 manns í hættu, en sambandslaust er við eyna. Sjór hefur flætt yfir víð- áttumikla akra, þar sem engin dæmi eru til, að sjór hafi flætt yfir áður, og sums staðar þar sem ekki sést til sjávar. Skozki sildveiðaflotinn mun hafa beðið mikið tjón í ofviðrinu. Mesta tjón í 4 aldir. Talsmaður hollenzku stjórn- arinnar sagði í gær, að hol- lenzka þjóðin hefði ekki orðið fyrir öðrú eins áfalli sem þessu Frh. á 5. síðu. Gyifi varð að 9?siowa. f( B.v. Gylfi frá Patreksfirði hefur að Iíkindum komið til Aberdeen í nótt og ekki lent £ aftakaveðrinu. Hann var með 310 lestir af saltf iski, sem seldar voru í Aberdeen. Samkvæmt viðtali, sem blað- ið átti við Patreksf jörð í morg- un, barst skeyti frá togaranum, sent á miðnætti aðfaranótt sunnudags. Var togarinn þá 80 mílur frá Sule Skerry vindstig 6 og norðanátt eða á eftir og leið öllum vel. Áður. hafði skip- ið „slowað", eins og sjómenn kalíá: það, í 20 klst., vegna veðurs, en það er ekkert ó- veiýuiegt i vetrarferðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.