Vísir - 03.02.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginh 3. febrúar 1953 27. tbl. M Hans Egede" næsta viðfangs- efni Þjdðleikhússins. Æfingar hafnar á rismiklu leikriíi eitir Davíð Stei'ánsson. Næsta meiri háttar viðfangs- ef ni Þjóðleikhússins verður sjónleikurinn „Hans Egede", eftir Davíð Stefánsson. fjölsóttar, húsfyllir á flestum sýningum, bæði hér í bænum og eins úti á landi, þar sem „Rekkjan" hefur verið sýnd á Æfingar eru þegar hafnar af; vegum þess. Það leikrit verður kappi, að því er Vísi var tjáð í morgun. Lárus Pálsson er leik- stjóri^ en aðalhlutverkið síra Hans Egede, sem nefndur hefur verið postuli Grænlands, fer Jón Sigurbjörnsson með. Jón héfur áður leikið í Þjóð- leikhúsinu við ágætan orðstír, en einna minnisstæðastur mun hann leikhúsgestum úr Sölu- maður deyr. Hann er nýlega kominn frá ítalíu, þar sem hann var við söngnám, en hann er talinn hvorttveggja, góður leik- ari og söngmaður. Herdís Þor- váldsdóttír fer með hlutverk Geirþrúðar, konu hans, en í öðrum aðalhlutverkum eru Val- ur Gíslason og Haraldur Björns- son. Leikritið „Hans Egede" gerist á fyrstu árum 18. aldar í Nbregi, Danmörku og Grænlandi, og munu leiklistarvinir bíða með nokkurri eftirvæntingu þessa mikilfenglega sjónleiks frá hendi Davíðs Stefánssonar. Sýningar Þjóðleikhússins undanfarið hafa verið mjög sýnt um helgina á Hellu í Rang- árvallasýslu og á Selfossi. Kostar Vi penny að slá % penny. Einkaskeyti frá AP, — London í gær. Það er áreiðanlegt, að myntslátta borgar sig ekki að öllu léyti. Sósíalistaþingmað- ur að nafni Lipton hefur bent á það, að í hvért skipti, sem sleginn sé „farthing" — f jórðurigur úr penny — kosti sláttan hálft penny, tvpfalt meira en gildi peningsins. Hann vill láta hætta þessari vitleysu! Butler f jármálaráð- herra benti hpnum á, að þetta mál yrði að athuga í nánu samhengi við myntsláttu al- mennt, og sennilega myndi mörgum blöskra, ef allt, sem þyrfti, yrði hækkað um fjórðung úr penny. Milljón manna í nauðum í Hollandí. James B. Coriant, fulltrúi Bandaríkjastjórnar •' Vestur- Þýzkalandi. Herta Kuusinen í ónáð. Trúlr eklki skýrrngujn Rássa» Einn aðalleiðtogi finnskra kommúnista, Herta Kuusincn, faefur fallið í ónáð við það, að Tító-isma hefur sketið upp í kommúnistaflokki Finna. Herta hefur verið hlynnt hægfara kommúnistum, sem hafa ekki fengizt til þess að leggja blessun sína yfir Slansky- málaferliiLj handtökurnar í Austur- Þýzkalandi og hin ó- vænta hreinsun í Sovétríkjun- um. leggja blessun sína yfir Slansky-málaferlin, handtök- urnar í Austur-Þýzkalandi og hina óvæntu hreinsun í Sovét- ríkjunum. Foringi þessara hægfara manna er Atos Wirtanen, sem er forsprakki * hóps yinstri sósíaldemókrata, er hafa gert bandalag við kommúnista. — Hann hefur látið svo'um mæ-It á opinberum fUndr „Mér eru málaferlin óskiljanleg^ • Þrcun- in í-A.-Evrópu er ekki iýðj'æð- isieg.": ¦.'''. -; ¦ '• ¦: : Annar. hægfara kommúnistii Raoul Palmgren, hefur verið rekinn úr stöð'u sinni sem aðal- ritstjóri kommúnistadagbiaðs- ins Vapaa Sana, af því að hann neitaði að birta skýringar Tass-fréttastofunnar á réttar- höldunum yfir Slansky og' birti þess í stað frásögn vestrænna fréttastofnana af þeim. Frakkar yfir 43 milljonir 1 ar. París (AP). — Mannfjöldi í Frakklandi mun komast upp í 43 milljónir á þessu ári. Manntalsskýrslur sýna, að íbúar landsins voru 42,773,000 laust fyrir áramótin og gerir hagstofan ráð fyrir 400,000 fæðingum á árinu. Bredi farfjega- vél ferst London (AP). — Brezk fhig- vél fórst í gæt á leið frá Bret- landi til Jamaica og með henni 39 manns. Seinast heyrðist til flugvél- arinnar í gærmorgun, er hún var 350 mílur austur af Ný fundnalandi. Þetta var fjögurra hreyfla vél frá Skyways Ltd með 6 manna áhöfn, en farþeg- ar voru 33, þeirra meðal 10 hermenn, en hinir konur og börn. arry S® Tr^iiiiéii hafnar stöðum, þar sem 100.000 dblíara árslaun eru i boði. .„.Pelfi' vílja aðelassi n&ia laafiiíð mniit". segír hann. N. York (AP). — Harry S. Truman, óbreyttur borgari, er ekki enn búinn að ráða við sig, hvað hann ætlar að taka sér fyrir hendur á næstunni. Víst er, að hann hefur hafnað' mörgum tilboðum um atvinnu, og buðust honum þó miklu meira en forsetalaun hjá ýmsum þeirra, sem vildu fá hann í þjónustu sína. (-" ¦Eitt' fyrirtæki bauðst meira að segja til þess að gera sámning við hann til átta ára, og átti Truman að fá 100.000 dollara árslaun ¦ jþar... ¦' Annað fyrirtæki vildi fá hann til þess að taka að sér yfirstjórn á sölú varnings þess, sem fyrirtækið framleiðir, og bauð það nonum meira en 100.000 dollara árslaun fyrir. Truman hefur haínað öllum slíkum tilboðum. Hann hefur látixS svo um mælt, að honum.komi ekki til hugar að taka við stai-fi, sem gæti leitt til þess. að einhver skuggi félli við- það á embætti það, sem hann hefur haft á undanförnum árum-. Hann set- ur einnig tvö skilyrði varðandi starf það, sem hami kann að takast á héndur, •. í fyrsta ' lagi verður ' þáð l að vera við hæfi kuaBáttu - hans Þar og í Bretlandi yitað um nærri 900 manns sem hafa farizt. Margra faundraða er saknað eiin. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. í morgun var kunnugt um 287 menn, sem farist hafa í aust- héruðum Englands, en í Hollandi er tala þeirra, sem drukknað hafa, komin yfir 600. Fóíks er saknað í hundraðatali í hvoru landinu um sig. í Hoílandi er um 1 mjlljón manna í nauðum stödd, en í Bretlandi hafa yfir 8000 manns orðið að flýja heim-' ili sín. að le'ysa — og það yrði að gera á þeim grundvelli, að gir't yæri fyrir miklu;meiri hættur en menn höfðu órað fyrir. . Bæir, þorp og' heil héruð eru enn án rafmagns. og gass óg drykkjarvatnsskortur er mikill sums. staðar. Þar sem sjór hefur runnið af landi er mikil ófærð. vegna bleytu og aurs, og varla eða ekki fært húsa milli. Fiskiflotinn til hjálpar. í Hollandi er ástandið verst á eyjunum í Scheldeósum. Sjór hefur flætt yfir sumar þeirra, svo aðeins sér á trjátoppa og efri hluta húsa. Á öðrum eyjum er fólk einangrað í þúsunda tali. Öllum fiskiflota landsins hefur verið stefnt til ákveðinna staða. til aðstoðar við björgunarstarf- ið. Bandaríkjamenn hafa lagt til 20 „kopta" og Bretar tíu, og" eru sumir þeirra byrjaðir björg unarstarf. Kanadiskt herlið í Þýzkalándi bíður skipunar um að halda til Hollands. Er hér um verkfræðingadeildir að ræða, en tvær slíkar deildir franska hersins eru á leið til landsins. Kanada , hefur boðið Bret-' landi, Hollandi og Belgíu að- stoð og Véstur-Þýzkaland hefur boðið Belgíu aðstoð. Þar er manntjón ekki mikið, — 22" menn hafa farizt — en eigna- tjón er þar allmikið í strand- héruðunum, einkanlega í nánd við Ostende. Líklegt er, að nokkrir dagar líði, þar til sæmilega glöggt heildaryfirlit fæst um tjónið.í Hollandi og Belgíu. Beíri horfur. Hilversum-útvarpið sagði f morgun, að ástandið hef ði held- ur batnað sumstaðar, t. d. Walchereney. Þar hefðu memt nú allt' á sínu valdi og væru dælur komnar í gang. Hér er þess að geta, að ekki. hefur enn náðst • til fjölda manna, emkanlega í eyjum og óshólmum, og almennt talið,' að dánartalan eigi enn eftir að hækka mikið í báðum löndum. Churchill sagði í gær, að hjálpar- og viðreisnarstarfsem- in væri mál allrar þjóðarinnar, og það yrði að leysa vandann á þeim gi*ndvelli. Innanríkisráð- herrann, David Maxwell Fyfe, sagði í ræðu i gær, að hann myndi sitja fund daglega með þeim ráðherrum, sem færu með þau mál, er yarða hjálparstarf- semina, en bæja- og héraðs- stjórnir hefðu iullt samþykki ríkisstjórnarinnar til allra nauð synlegra bráðabirgðaráðstafana. Nýi.r flóðgarðar brugðust. Dugdale ráðherra ræddi við- reisnarstarfsemina. Varnir gegn sjávargangi hefði brostið, jafn- vel þær sem miðaðar voru við þá mestu hugsanlegu hættum, sem menn gátu hugsað sér, og væri hér m. a. um að ræða varn argarða frá síðari árum, og áttu að duga í mestu sjávarflóðum, en f óru alveg í kaf eða brustu. Hann kvað flóð hafa komið, er mest gekk á, tveimur stundum fyrr en búist hafði verið við og haldist lengur. Eitthvert mesta verkfræðilegt viðfangsefni, sem nokkurn tíma hefði komið til sögunnar í Bretlandi, yrði nú og þekkingar, og það má ekki vera af því tagi, að ætla mætti að hann hafi einungis fengið það, af því að hann hafði verið forseti áður. Um starfstilboð þau, sem Truman hefur fengið, segir hann: „Þessir menn vilja aðeins fá mig í vinnu vegna stöðu þeirrar, sem eg var í til skamms tíma. Þeir vilja aðeins nota sér nafn mitt, og það kem- ur ekki til greina." Og hann bætti viS: „Eg verð hrátt 69 ára. Starf með 100,000 dollara launum á ári í átta ár, yrði í ráuninni ævlstarf., Eg held ekki> að eg sé svo mikils virði, og enginn maíktr er /það." , v Vantraust á Malan feiít. Pretoria (AP). — Þjóðþing Suður-Afríku hefur fellt van- traust á stjórn dr. Malans. ', Aðalflutningsmaður - tillpg- unnar . var Strauss, leiðtogí stjórnarandstæðinga. .TUlaga^ var felld ' með.. 8a atkvæðum gegn 68. ..-.¦¦...., í^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.