Vísir - 03.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 03.02.1953, Blaðsíða 6
B verða fyrir miklum vonbrigð- um. ísléndingar eru letingjar. Um þjóðina segir hann að íslendingar sé að vísu seigdug- leg þjóð, en samt svo innilega latir að þeir vilji helzt alltaf liggja á bakinu, og hreyfa sig hvergi. Um fylgdarmenn sína þrjá sagði hann að þeir hefðu jafnan verið 4 klst. að taka dót- ið saman á hverjum morgni og búa upp á hestana, en þetta myndi einn Þjóðverji hafa gert á klukkustund. Plann segir ís- lendinga vera ógeðþekkt fólk, forvitið og ágjarnt. Margir haldi því fram — segir hann -—■ að íslendingar séu heiðarleg- ir, en reynsla sín sé sú að þeir hafi notað hvert tækifæri sem bauðst til þess að okra á sér og öðrum ferðamönnum og það telji hann ekki heiðarlegt. Von Komorowicz segir að ýmsir hafi haldið því fram, að íslendingar séu Þjóðverjavinir og af þeim sökum sé gott fyrir Þjóðverja að koma til íslands. Þetta telur hann vera hrein- ustu firru. íslendingar skipi Þjóðverjum á bekk með Dön- um, en það er mesta fyrirlitn- ing', sem þeir geta auðsýnt manni. Eina þjóðin sem ís- lendingar reyni að sleikja sig upp við séu Englendingar, enda hafi þeir mest viðskipti við þá allra þjóða. Matargerð íslendinga er fólgin í dósamat; saltketi, salt- fiski og vondri mjólk. Annað sé ekki hægt að fá að borða i þessu fátæka landi. „Frægðarsaga“ höfundar. Bók von Komorowicz er í heild þunnur þvættingur og lítið skemmtileg. Þó segir hann eina sérkennilega „frægðar-1 sögu“ af sér meðan hann var í Rauðhólum, sem er næsta skringileg. Hann stundaði veið- ar, einkum fuglaveiðar, af miklu kappi á meðan hann var hér. Eitt sinn skaut hann önd á löngu færi á Elliðavatni, en af því að hann nennti ekki að ná í bát, og vissi auk þess að vatnið var víðast grunnt, tók hann það ráð að vaða eftir önd- inni. Þetta gekk allt að óskum og hann náði fuglinum fyrir- hafnarlítið. En í bakaleiðinni fór hann aðra leið og þar var dýpra. Sökk þar niður í leir- eðju og svo djúpt að vatnið náði honum í háls. Þar sat hann fastur samfleytt í 4 klukku- stundir og ýmist skaut neyðar- skotum upp í loftið eða liann drakk koníak til þess að halda á sér hita, Unz kona hans tók að undrast um hann og kom honum til hjálpar. er í fullum gangi. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Sími 7698. V í S I R Þriðjudaginn 3. febrúar 1953 Spegillinn 1953 Tuttugasti og áttundi árg. Spegilsins hófst með janúarblaöi þessa árs, en það kom út hinn 20. janúar, með útlits og letur- breytingum, sem virðast falla almenningi vel i geð. Nýir áskrifendur frá þessum áramótum að telja fá í kaupbæti cillan árganginn 1951. Sendið áskriftargjaldið, kr. 60,00, með pöntun, að minnsta kosti, ef þér eruð utan Rvíkur, svo að hægt sé að afgreiða kaupbætinn um hæl. Hver árgangur Spegilsins er að efnismagni á við 430 bls. bók i Skírnisbroti. SPEGILLINN Pósthólf 594. Áskriftasími 2702, Reykjavík. Rúsínur calif. 12>/2 kíló og' 15 oz. pk. Epli þurrkuð oG í Fyrirliggjandi. #. MrysnjáÍiss&ti á Mpara'n [ | Gangið við í 1 Kánu—t fSÖ lui í í ini H í Verzl. HV0L ■ a Laugaveg 28 1 Þar eru kápur við allra hæfi. Allar stærðir, margir liíir og «[ nýjust snið. s AIEtaf eitthvað nýtt Nýkomin glæsileg þýzk loftljós í stofur og ganga, - einnig Ijósakrónur af ýmsuni gerðum, plastikskermar! o. m. fl. Eitthvað fyrir alla. Ra ílm sbsptBgerð in Suðurgötu 3. Sími 1926. WVVWVVV'ASNVVVWWAVVW^WWWVWyWWVWWV MARGTÁSAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SlMI 336? BEZT AÐ AUGLYSAI VISl I.... Takka-skæri Takka-skæri, 2 stærðir, ný- komin. Verzl. Vald. Polsen h.f. Klapparstíg 29. Sími 3024. K.F U.K. A.-D. —• Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Friðrik Frið- riksson talar. Allt kvenfólk velkomið. fý', < KVENÚR fundið innan við bæinn. — Uppl. í síma 6928. (35 TAPAZT hefur kvenarm- bandsúr á Laugavegi mrlli Barónsstígs og Frakkastígs. Vinsamlega skilist í vefnað- arvörudeild Andrésar And- réssonar, Laugarveg 3. (42 PENINGAVESKI, með myndum, tapaðist á sunnu- dagskvöldið í Bankastræti eða á Lækjartorgi. Vinsam- lega skilist í Þingholtsstræti 14. Sími 4505. (44 TAPAZT hefir kassi með veiðiflugum og fleira, senni- lega á Barónsstíg, nálægt Sundhöllinni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 7319. (59 KARLMANNSBOMSUR, merktar, fundust í leigubil fyrir nokkru síðan. Uppl'. Langholtsveg 156. (37 7A VELRITUNARNAMSKEIÐ. Cecelia Helgason. —• Sími 81178. (50 HERBERGI til leigu fyrir stúlku sem vildi hjálpa til við húsverk. Uppl. í símá 2585. (36 HERBERGI óskast í eða sem næst miðbænum. Tilboð, merkt „422“ leggist inn á afgr. blaðsins. (39 HERBERGI til leigu á Bergstaðastræti 30. Uppl. í síma 4554. (40 HERBERGI óskast, helzt sem næst Landspítalanum. Uppl. í síma 4259. (41 KVISTHERBERGI th leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 3904. (43 SJOMAÐUR óskar eftir herbergi sem næst miðbæn- um. Sími 4787. (52 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 5221. (48 IIERBERGI, á góðum stað, með húsgögnum og síma, óskast. Sími 3080. (46 KERBERGI til leigu í Barmahlíð 32, kjallaranum. (58 STOFA til leigu, inn- bjrggðir skápar og aðgangur að síma. Uppl. í síma 81285 frá kl. 3—7. (60 UNGUR, hraustur maður, vanur flestri vinnu, með 10 ára telpu, óskar að komast á gott sveitaheimili sem fyrst, helzt austanfjalls. — Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 9727. Hafnar- firði. (38 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. AllskorfKr við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIE OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi T9. —• Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. REGLUSAMUR maður óskar eftir atvinnu. Ýms störf koma til greina. Hefir bílpróf. Uppl. í síma 5180. ÁBÝGGILEG stúlka ■ ósk- ast í vist. Herbergi. Uppl. -á, Leifsgötu 4. (49 UNGLINGSSTULKA ósk- ast til að gæta barns nokkra tíma á dag um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 5568. (54 VERZLUNARMAÐUR — vanur vélritun og bókhaldi, óskar eftir aukavinnu.Fyrir- spurnum svarað í síma 2196 eftir kl. 6(2 í kvöld og næstu kvöld. (28 IÍARNAVAGN, á háurn hjólum, til sölu. Verð 600 kr. Uppl. á Hraunteigi 15, efri hæð til vinstri. (00 NÝIR DÍVANAR, vel fjaðraðir, sterkir, 390 kr.; glæsilegt sófasett, rústrautt. Tækifærisverð. Kjallaran- um, Grettisgötu 69. (62 TIL SÖLU kolaofn, smá- taus-skápur og kringlótt borð. Laufásvegur 50. (61 TIL SÖLU tómir trékass- ar. Raflampageroin, Suður- götu 3. (56 TIL SÖLU amerísk kápa á háa stúlku. Uppl. verzlun- in Höfði, Laugavegi '81. Sími 7660. (57 FALLEG telpukápa, á 3ja ára, til sölu. Uppl. á Rauð- arárstíg 31. (45 KEMUR daglega í búðina nýtt folaldakjöt í buff, smá- steik, gullach; -reykt. saltað. Ný egg frá Gunnarshólma koma daglega eins og um hásumar væri, í heildsölu og smásölu. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (53 VANDAÐUR, tvísettur klæðaskápur til sölu. Stofu- skápur (eik). Sérstakt tæki- færisverð. Bergsstaðastræti 55. — (55 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. •—• í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364* SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 8562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.