Vísir - 05.02.1953, Síða 1

Vísir - 05.02.1953, Síða 1
43. árg. Fimmtudaginn 5. febrúar 1953 29. tbl. betta er spánný uppfinning. Bíllinn hefur fimm hjól og gengur fimmta hjólið niður hjá farangursgeymslunni. Með bví er hægt að lyfta bílnum upp að aftan og færa hann til beggja handa, °8 Þykir koma sér vel, þar sem þröngt er á á bílstæðum. íkveikja í skúr í Selsvör. Brotizt inn og eldur borínn að tveim iegubekkjum. í morgun var gerð tilraun til þess að kveikja í mannlausum ihúoarskúr vestur í Selsvör. Slökkviliðið var kvatt þang- að kl. 8.40 í morgun. Hafði ver- ið brotizt inn um glugga, og síðan gerð tilraun til þess að kveikja í tveim legubekkjum, sitt í hvoru herbergi. Á öðrum staðnum hafði slokknað í papp- írsruslinu, sem borið hafði ver - ið undir legubekkinn, en á hin- um staðnum tókst íkveikjan Bátagjaldeyrir eins og í fyrra. Undanfarið hafa staðið yfir samningar milli stjórnskipaðrar nefndar og fulltrúa LÍÚ . um bátagjaldeyrinn og fyrirkomu- lag á þeim málum, og voru samningar undirritaðir í gær. Meginatriði þessara samninga eru þau, að bátagjaldeyrisfyrir- komulagið verði með svipuðum hætti og verið hefur. Gert er ráð fyrir, að fiskverðið verði á- kveðið í dag. — í nefnd þeirri, sem samið hefur f.h. ríkisstjórn arinnar, voru þeir Gunnlaugur Briem, Þórhallur Ásgeirsson, dr. Benjamín Eiríksson og dr. Oddur Guðjónsson. Aðalfulltrú- ar LÍÚ við samningagerðina voru þeir Sverrir Júlíusson, Finnbogi Guðmundsson, Sigui'ð ur Egilsson og Baldur Guð- mundsson. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn, áður en hann læsti sig í skúrinn sjálfan, en legubekkur- inn brann og' svæflar, sem á honum voru. Fór ekki milli mála, að þarr.a höfðu einhverjir óþokkar, cða óþokki, verið að verki, og tók lögreglan að sér rannsókn máJs- ins, I skúr þessum býr kona. Ingi- björg Guðnadóttir, en hún hef- ur undanfarið' unnið á Kefia- víkurvelli, og skúrinn því staðið mannlaus um hríð. í gær var slökkviliðið Kvatt út nær samtímis, eða kl. 15.36 og 15.38, að Meðalholti 14 og Þórsgötu 19. Á báðum stöðun- um höfðu krakkar kveikt 1 rusli í miðstöðvarherbergi, og tókst að slökkva áður en tjón yrði af. á Norðursjó og svæðinu komst hafa safnazt tii Árnasafns. 15ÖO kr. Bterast nú á tiag. Á um það bil 9 mánuðum hafa safnazt yfir 400 þúsund kr. til húsabyggingar yfir íslenzku handritin, en stefnt er að því marki að safna 1 millj. króná. Eins og áður hefur verið get- ið gekk merkjasalan 1. des. á- gætlega og seldust merki á 5 stöðum fyrir 90 .þúsund kr., þar af fyrir 61 þúsund kr. í Reykjavík. Með þeim 400 þús., sem safnast hafa alls, eru lof- orð um framlög. Frá 1. desem- ber hafa borist að meðaltali um 1500 kr. á dag. Eru gildar ástæður til að vona, að áfram- hald verði á, og að miiljónar markinu verði náð fljótlega. Páll A, Tryg'gvason lögfr., sem blaðið fékk þessar uppl. frá, kvað vert að vekja sér- staklegá athygli á því, að meg- inhluti fjársins væri smágjafir, og reynslan til þessa sýndi að þátttakan væri mjög almenn, — allir vildu verða með, og sýndi það áhuga raanna fyrir málefninu. Stórgjafir eru til- tölulegar fáar. fió ekkii Einkaskeyti frá AP. — Tokyo í morgun. Shou- En-lai, forsætis- ráðherra stjórnarinnar í Peking, vill nú, að samkomu- lagsumleitanir um vopnahlé verði teknar upp aftur, en þær hafa legið niðri í fjóra mánuði. Ekki þykir blása byrlega fyrir þessarí uppá- stungu, því að Kínverjar vilja, að málin verði rædd á grundvelli tillagna frá Rúss- um, en þeim hafa Samein- uðu þjóðirnar þegar hafnað. Var ’því fyrir fram vitað, að uppástungu kommúnista mundi verða hafnaff. Ver&lag svipað nú og í janúar. Skrifstofa verðgæzlustjóra hefur gefið út tilkynningu um hæst og lægst verð á nauðsynj- um hér, svo og meðalverð verzl- ana hér. Lítil breyting hefur orðið á verðinu frá því í janúarbyrjun. Þó hefur hækkun átt sér stað á nokkrum vörum en lækkun á fleiri. Þó er um sáralítinn mun að ræða, og verðmunur á sömu vörutegundum stafar af mis- munandi tegu rdum og innkaup um verzlana. a Balboa (AP). — Gagngerðar vsðgerðir eru nú hafnar á skipa- stigum Panamaskurðsins. Umferð fer jafnt og þétt í vöxt um hann, og fóru nær 8000 skip um skurðinn á síð- asta ári. Er því mlkið undir því kómið, áð stigamir sé í full- komnu lagi. ílugbjörgunarsveitin fær í slysatílfellum tll um- ráða fiugvélar björgunarliðsins í Keflavík. Sveifin þarf að kaupa ný tæki og útbúnað fyrir 5ð-8ll þús. kr, Flugbjörgunarsveitin hélt þeim haldið áfram. Ennfremur aðalfund sinn um s. 1. mánaða- j hafa æfingar verið haldnar í mót, en meðlimir hennar eru nú fjarskiptum, göngu eftir átta- vita, eldvörnum, blóðplastma- gjöf og í því að gefa ljósmerki, Þá hafa verið samskipti milii 100 að tölu. Á fundinum var stjórn Flug- björgunarsveitarinnar endur- kjörin, en hana skipa þeir björn Br. Björnsson tannlæknir, for- maður, Sigurður Þorsteinsson lögregluþjónn og Úlfar Jacob- sen kaupmaður. Skýrt var frá því á fundinum að meðlimir sveitarinnar hefðu verið blóðflokkaðir á árinu svo og flugliðar flugfélaganna, en það er gert með það fyrir aug- um að hægt sé í skyndi að fá blóð ef slys ber að höndum, og fá það um leið frá þeim rnanni, sem er í sama blóðflokki og hinn slasaði. Námskeið og fræðsluslörf. Náriiskeið hafa vérið haldin km. i nétl. Engum varð svefn- sarnt, en hættan leið hjá. Tala drukknaðra fer MÍelii liækkandi Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Á hættusvæðunum í Englandi og Hollandi var almennt vakað í nótt. | Beið fólk reiðubúið brottflutn ings, ef nýjar hættur skyldu steðja að. Fór þó betur en á ' horfðist, og komu nýjar hörm- ungar ekki til sögunnar. Því fer þó fjarri, að hætturn- ar séu úr sögunni, og einkum eru horfur enn taldar ískyg'gi- legar i Hollandi, vegna þess að varnargarðar, sem mjög hefur mætt á, kunna að sópast burtu þá og þegar. Á eyjunum í Scheldeósum fengu um 32.000 manna fyrirskipanir um það í gær, að vera viðbúnir að fara tafarlaust, ef hættur færðust í aukana. Á allri strandlengjunni í Yorkshire og Lincolnshire og allt'‘suður til Thames-ósa voru varðflokkar á ferli á ströndinni. 100 km. veðurhæð. í báðum löndunum var kvíði ríkjandi, því að hvasst vav á norðvestan í gær, upp undir 100 km. vindhraði á klst. sums stað ar á austurströnd Englands, en vind lægði og þegar ekk- ert hafði gerzt á háflæði fórti menn að draga andann léttara, enda leið nóttin svo, að engir válegir atburðir gerðust. Á eyjunum í Scheldeósum er svo ástatt, að mikill fjöldi fólks hefst við á landi, sem er að eins ofar sjávaryfirborði, en auk þess margt í húsum, sem eru umflotin vatni. Á einum stað fljóta lík innan um skrokka Skortir fé. Flugbjörgunarsveitin innir mikið og förnfúst starf af hendi, því hér er einvörlðungu1 drukJtriaðra stórgiipa og hvergi um sjálfboðavinnu að ræða, og oft leggja meðlimimir mikinn Flugbjörgunarsvéitarinnar og: tíma og fé í sölurnar þegar til þurr blettur líkin. til þess að grafa flugbjörgunardeildar varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli varðandi björgunaræfingar. Árið sem leið var Flugbjörg- unarsveitin þrívegis kölluð út vegna týndra flugvéla, og innti í tveimur þeirra tilfella mikið og lærdómsríkt starf af hönd- um. í þriðja tilfellinu fannst hin týnda flugvél án þess að til kasta Flugbjörgunarsveitar- innar kæml Utan Reykjavíkur hafa flug- björgunarsveitir verið stofnað- ar í uppsveitum Rangámalla- sýslu og á Akureyri, en ráðgert er að stofna sveit á Hellu á í „hjálp í viðlögum" og verður Rangárvölium á næstunni. þeirra er 1 itað. Sveitin á nokkuð af björgunartækjum, sjúkravörum, matarbirgðum og öðru, sem alltaf verður að vera til taks ef sveitin er kölluð .út. Hinsvegar skortir hana enn mikið af ta:-kjum sem ekki verður komizt hjá að afla á næstunni. Samkvæmt lauslegri áætlun mun sveitin þurfa að kaupá ný tæki og birgðir fyrir 50—60 þús. kr. en skortir til- finnanlega til þess fé. Væri því ekki úr vegi að bæði ríki og bær legði fram fé til þessa sjálfsagða og nauðsynlega björgunárstárrs', en þar-að auki (Fram x 8. síðo) Tala dauðra fer hækkandi. Aldrað fólk á hættusvæðinu í Hollandi er orðið máttfarið og að öllu leyti illa á sig komið vegna vosbúðar og matarskorts. Mikill fjöldi báta er í notkun við brottflutning fólks. Nákvæmar tölur um mann- tjón eru ekki fyrir hendi í Eng- landi, sennilegast er þó talið, að a. m. k. 260 hafi farizt, en í Hollandi er tala drukknaðra nú yfir 1270, og hækkar stöðugt. Þrír brezkir herflokkar eru komnir til Hollands frá Vestur- Þýzkalandi, svo og bandárískir Frh. á 5. siðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.