Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Föstudaginn 6. febrúar 1953
30. tbi.
Samkvæmt upplýsingum frá
skrifstofu borgarlæknis eru
rnjög iítil brögð' að útbreiðslu
influenzunnar hér í bænum og
er hún mjög væg.
Talsvert er um hálsbólgu og
kvefsótt í bænum, eftir seinustu
heilsufarsskýrslu að dæma, 'fyr-
ir vikuna 25.-—31. jan., en þess
er að geta, að aldrei hafa jafn-
margir læknar sent skýrslu og
nú, eða samtals 42, enda 10
fleiri en vikuna þar á undan.
Samkvæmt skýrslunni voru
farsóttartilfellin sem hér segir:
Hálsbólga 103 (95), kvefsótt
243 (187), iðrakvef 45 (36), in-
fluenza 17 (8), kveflungnabólga
23 (23), taksótt 2 (2), munn-
angur 5 (2), kíkhósti 3 (3),
hlaiípabóla 24 (14).
Vb. Brífa stranclaðl i
mmm nvoidi a skermu meo Heomu,
rétt eftlr ao b|örgun var lokíð.
Vélbáturinn Drífa, RE-42,
strandaði í nótt skammt fyrir
sunnan Kalmanstjörn á Keykja-
nesi, en skipverjum var bjarg-
að á land heilum á húfi.
Samkvæmt upplýsingum, er
Vísir fékk hjá skrifstofu SVI'T,
ftlær 10 þése kr.
Á Filippseyjum hefur fundizt kynþáttur dverga, sem taldir eru
frumbyggjar eyjanua. Er álitið, að þeir hafi flutzt þangað fyrir
10,000 árum. Myndin sýnir danskan vísindamann ásamt þrem
fullorðnum konum af kynþætti þessum. Konurnar eru flestar
um 135 cm. á hseð.
rfórniungarnar á flóðasvæðunum:
andræöin eru miklu meiri
en menn órar fyiir.
©íiasí, aH iVeliara ífwia. verði við
síorstraiiaía iimi aaaiðfaaa laaáaaiaðiaaaa.
iiafa I
Rauði kross íslands hefur haf
ízt handa um fjársöfnun íil
stuðnings bágstöddu fólki á
flóðasvæðunum, í Bretlandi og
Hollandi, eins og sagt var í
blaðinu í gær.
í gær, á fyrsta söfnunardegi
bárust gjafir að upphæð kr.
6000.00, en laust fyrir kl. 11 í
dag höfðu borízt talsvert á 3.
þúsund krónur.
Gjöfum er veitt móttaka í
skrifstofu Rauða kross íslands,
en hún er í Thorvaldsensstræti
6, opin kl. 10—7 daglega.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
„Ástandið á flóðasvæðinu er
miklu alvarlegra en menn
munu almennt geta gert sér í
grein fyrir," sagði Bernhard
Hollandsprins í gærkveldi, eft-
ir flugferð yfir þau héruð, sem
orðið hafa fyrir mestu tjóni.
í alla nótt var unnið hvíldar-
laust að brottflutningi íólks,
einkanlega frá eyjunum í
Scheldeósum, þar sem varnar-
garðar brustu eftir hvassviðrið
um miðbik vikunnar. Aðallega
voru bátar af ýmsum gerðum
notaðir, en auk þess hafa brezk
ar og bandarískar helikopter-
flugvélar flutt samtals 800
manns.
í gærkveldi var tala
drukknaðra komin upp í
1320.
Hjálp berst víða.
Mikil hjálp er farin að berast
frá ýmsum löndum til Breta og
Hollendinga, 100.000 áströlsk
pund frá sambandsstjórn Ástra
líu, 50 þús. stpd. frá sambands-
stjórn Suður-Afríku, stórfé er
safnað í Frakklandi, Belgíu og
fleiri löndum. Mikill viðbúnað-
ur er í ýmsum löndum til þess
að taka hollenzk börní hundr-
aða tali í fóstur um nokkurra
mánaða skeið, eða lengur. Par-
ísarbúar hafa t. d. lofað að taka
að sér 1500, Norðurlandaþjóð-
irnar eru meðal þeirra, sem
hjálp bjóða. Norðmenn hafa t.
d. lofað verksmiðjubyggðum
húsum, þegar viðreisnarstarfið
hefst.
Óítast stór-
strauminn.
í Bretlandi unnu 5000-her-
menn og þúsundir lögreglu-
manna, slökkviliðsmanna og
sjálfboðaliða í alla nótt við að
fylla í skörð varnargarða og
treysta veika garða, en merin
óttast mjög, að nýjar hættur
steðji að við stórstrauminn um
miðbik mánaðarins. Herliðið,
sem að þessu vinnur, verður
aukið upp í 8600 í þessari viku.
Balkanbanda-
lag nauðsyn.
Þegar gríska utanríkisráð-
herranum Stephanopholis var
haldiri opinber veizla í Belgrad
í gærkvöldi flutti Tito forseti
ræðu
og sagði, að mikil og knýj-
andi nauðsyn væri, að und-
inn væri bráður bugur að
því, að koma á varnarbanda-
lagi Júgóslavíu, Grikklandls
og Tyrklands.
Mlímmlke&g&M
siÍ€Íveið£ í
Meiri tregða er orðin á síld-
veiðinni í Vestmannaeyjahöfn
en áður var, einkum var áber-
andi lítil veiði í morgun.
Síldveiði var þó sæmileg í
gær, og alls er talið að Vest-
mannaeyingar hafi aflað um
eða yfir 1000 tunnur við hafn-
argarðinn hjá sér. Síldin hefur
verið notuð í beitu á bátunum
og hefur gefizt vel. Hæztu há\-
arnir hafa fengið 7—8 tonn,
en flestir eru þeir með 4—5
tonn sem teljast verður góður
afli, enda er tíðarfar einkar
hagstætt.
Vestmannaeyingar telja
mikla átu í sjónum bæði inni á
höfninni og fyrr utan hana, en
það greina þeir á fuglalífinu.
Tíðindum þótti það sæta að
einn síldveiðibátanna fékk sel
í nótina inni á höfninni í gær,
en selurinn slapp.
MÍÍ SfoHðm
í fyrrinótt var stolið bílnum
R-4502 héðan úr bænum.
Var hans leitað hér í gærdag
en árangurslaust, og var þá
auglýst eftir honum í útvarpinu
í gærkveldi. Nokkru síðar barst
tilkynning um það sunnan frá
Hafnarfirði að bíllinn hefði
fundizt þar og hefði staðið þar
í allan gærdag.
strandaði báturinn kl. 2.50 í.
nótt á skeri skammt sunnan.
Kalmanstjarnar. Veður var þá.
gott, vestanátt, en talsvert brimt •
við ströndina.
Það var vb. Svanur, RE 88„
sem tilkynnti um strandið, em
í fyrstu var óljóst, hyar það»
hefði orðið, og voru slysavarna-
sveitir víða á Reykjanesi til
taks-, en um 20 mínútum síðar'
fékkst örugg vitneskja urrc
strandstaðinn, og brá slysa->
varnadeildin Eldey í Höfnumj
þegar við og kom á strandstað-.
inn undir stjórn formanns síns,,
Vilhjálms Magnússonar.
Var þegar hafizt handa umi
björgun, og tókst hún mjögr
greiðlega, en skipverjum, 6 að?
tölu, var bjargað í land á björg-.
unarstól. Sýndi deildin mikiS
snarræði við þetta tækifæri,
Segja sjónarvottar, að ekki
hafi mátt tæpara standa. Bát->
urinn strandaði á f jöru, en brátfe
tók að falla að, og hvoldi honunu
á skerinu skömmu eftir að síð-
asti skipverjínn komst í land.
V.b. Drífa, RE-42, er 38
brúttólestir að stærð, smíðaðua?
í Kongshavn 1917, en endur-
smíðaður. árið 1938. Eigandi
hans er Jón Þórarinsson hér í
bæ. Skipstjóri á Drífu er Krist-*
inn Maríasson.
Talið er sennilegt, að-bátur-
inn sé ónýtur með öllu, en ó«
kunnugt er um orsakir strands*
ins.
r leika ma§§
Æfla að dreifa fölsuðum dollaraseðliisBíí.
London (AP). — Blöð hér í
borg fullyrða, að Rússar sé að
undirbúa tilráun til þess að
veikja trú manna á gjaldmiðli
Bandaríkjanna.
Segja þau, að ætlunin sé að
reyna að koma miklu magni
falsaðra dollaraseðla í umferð,
og hafi fulltrúi ríkissjóðs Banda
ríkjanna rannsakað þetta mál,
svo að skýrsla frá honum sé
væntanleg bráðlega. Seðlunum
muni verða komið í umferð á
Spáni, því að það land sé utan
ýmissa samtaka vestrænna
þjóða og þess vegna tilvalið til
þess að mynda * „brú" milli
þeirra landa, þar sem ætlunin
er að seðlarnir hafi áhrif, og
uppruna landsins.
Starfsmenn ríkissjóðs Banda-
ríkjanna vita, að seðlaprent-
smiðjan er fyrir botni Miðjarð-
arhafs, en Spánverjar hafa vin-
samleg sambönd við mörg ríki
Mohameðstrúmanna. Starfs-
mennirnir þar eru þeir sömu,
sem nazistar létu á sínum tíma
búa til falsaða sterlingseðla,
sem dreift var um Evrópu á
stríðsárunum. ¦— Urðu flestir
þeirra fangar Rússa, og þeir
náðu eirinig útbúnaði þeirra til
seðlafölsunarinhar.
Tökin hert
á Tékkum.
í Tékkósóvakíu hefur
verið gerð sú stjórnarbreyt-
ing, að skipuð hefur veriðí
einskonar yfirstjórn eða ráð^.
sem á að hafa eftirlit met&
ríkisstjórninni, en nokkur*
ráðherraembætti hafa veri®
lögð niður, m. a. embætti
úíbreiðsíumálaráðherrans.
Hinsvegar hafa vara-for->
sætisráðherrum verið fjölg-.
að, en þeir skipa „æðstai
ráðið" og er f orsætisráðherr->
ann forseíi þess. Mega m*
hinir ráðherrarnir búast vi$
ströngu eftirliti og aðhaldi.
Fiskverð ákveðið.
Stjórn og verðlagsráð LÍÖ"
hafa nú ákveðið fiskverð til sjó>
manna á þessu ári.
Verð á þorski, slægðum með^
haus verður kr. 1.05 pr. kg.„
tveggja og þriggja nátta 0.95 og
0.74 pr. kg. Verð á ýsu, slægðri
með haus kr. 1.21 pr. kg. og
hrognum, 1. fl. kr. 2.30 og kiv
1.00, 2. fl.