Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 6
 V ! S I R Föstudaginn 6. febrúar 1953 | Tilkynning frá Landssambandi ísl. útvegsmanna 5. febrúar 1953. Þar sem samkomulag hefur nú verið undirritað við ríkisstjórnina um framlengingu á innflutningsréttindum vélbátaútvegsins fyrir þetta ár, iiafa stjórn og Verðlags- ráð Landssambands ísl. útvegsmanna ákveðið, að út- vegsmenn kaupi fisk áf sjómönuum árið 1953 á eftir- faramii várði: Þorskur: ' A. Annar en netjafiskur: . Slægður með haus................... kr. 1.05 pr.kg Slægður og hausaður................ — 1.37 — Óslægður .......................... — 0.88 — Flattur ........................... — 1.55 — B. Netjafiskur: 1) Einnar nætur: Slægður með haus . . Slægður og hausaður Óslægður ........... Flattur ............ m frr 1.05 — 1.37 — 0.88 — 1.55 2) Tveggja nátta: Slægður með haus................ — 0.95 Slægður og hausaður............... — 1.23 Óslægður ........................ — 0.79 Flattur .......................... — 1.40 3) Þriggja nátta: Slægður með haus Slægður og hausaður Óslægður 0.74 0.96 0 61 Flattur 1.09 Ysa, enda sé henni haldið sérskildri í bátunum: Slægð með haus Slægð og hausuð . .. - 1.57 Óslægð Langa: Slægð með haus 0.93 Slægð og hausuð Óslægð Flött Keila: - Óslægð Ufsi: Slægður með haus 0.55 Slægður og hausaður 0.71 Steinbítur í nothæfu ástandi: Slægður með haus 0.95 Skötubörð: Stór Smá Hrogn, til I. apríl 1953: 1. flokkur 2.30 2. flokkur VIKUR Höfum tekið að okkur söluumboð á hinum viður- kennda Eyrarbakkavikur, sem \ ið höfum fyrirliggjandi í öllíim þykktum. — Lágt verð. KORKIÐJAN H.F. Skúlagötu 57 — Sími 4231. Verzlunarhúsnæði óskast O.kur vantar nú þegar eða sem fyrst lítið húsnæði, þarf helzt að vei’a sem næst miðbænum. Uþþl. i sima 82168 eða Bókhlöðustíg 7. EGGERT CLAESSEN GOSTAF A. SVEINSSON hœstaréttarlögmenn Templarasundl 5, (Þórshamar) Alískonar lögfræðistörf. Fasteignasala. Utmzímm stendu r enn yfir, og skal sérstaklega bent á nýkomoór WJliarvörtir við allt að hálfvirði Drengjapeysur kr. 35,00— 50,00. Kvenpeysur með ermum . kr," 45,00. Herravesti og barnaföt kr. 50,00. Barnaútiföt, settið 4 stk. kr. 98,00. Sokkar og liúfur kr. 10,00. Telpu- og kvenskíðabuxur kr. 175,00. Ath.: að vörurnar eru nýjar, hreinar og gallalausar. Munið MARGT Á SAMA STAÐ SKIÐAFERÐIR. — Skíða- félögin í Reykjavík efna til skíðaferða að k skíðaskálan- um á Hellisheiði og Jósefs- dal um helgina. — Laugar- dag kl. 9 f. h., kl. 2 e. h. og kl. 6 e. h. — Sunnudag kl. 9 f. h.,kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h. Farið verður frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafnarstræti 21. Sími 5965. TAPAZT hefir rauður fingravettlingur frá Berg- þórugötu að Njálsgötu 4. Vinsamlegast skilist á Njáls- götu 4, I. hæð. (115 SKIÐASLEÐI tapaðist skammt frá Laugarnesskóla. Ragnar Jóhannpsson, Lauga- teig 23. Sími 82099. (000 SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI óskast, helzt 2 samliggjandi herbergi, mega vera lítil. — Ekki nauðsynlegt að þau séu í miðbænum. Tilboð, merkt: „Skrifstofa 1953“ sendist blaðinu sem fyrst. (91 STÚLKA óskar eftir litlu herbergi, helzt sem næst miðbænum. —■ Uppl. í síma 9141 eftir kl. 3J/2 á laugar- dag. (112 LITIÐ herbergi til leigu í miðbænum. Aðeins reglu- fólk kemur til greina. Uppl. í síma 82493 frá kl. 8 e. h. (118 HERBERGI. Stúlka get- ur fengið herbergi með an.n- ari gegn barnagæzlu 3 kvöld í viku. Tilboð sendist blað- inu fyrir kl. 3 á morgun, merkt: „Suðausturbær — 429.“ (120 ÓSKA eftir herbergi. —■ Uppl. í síma 81840 frá 6—8. (113 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt með síma, í Laugarneshverfinu. Tilboð, merkt: „00 — 430,“ sendist Vísi. (122 GOTT herbergi til leigu í Sigtúni 35, I. hæð. (123 4 ARMSTOLAR til sölu ódýrt á Nesvegi 50. (124 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í austurbæn- um gegn heimilishjálp. Til- boð sendist Vísi fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „Her- bergi — 431.“ (125 STÓRT iðnaðarpláss til leigu í hjarta bæjarins. — Sími 81085 frá kl. 5—7. (126 HERBERGI til leigu í Barmahlíð 32, kjallaranum. (129 FULLORÐIN kona óskar eftir góðu herbergi sem næst miðbænum. Getur set- ið hjá börnum á kvöldin; einnig saumað. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir þriðju- dag, merkt: „Róleg — 432.“ (131 HERBERGI til leigu. — Sími 5198. (132 STÚLKA óskast til að gera hreint fyrri hluta dags og við saumaskap seinni hluta dags. Tilboð, merkt: „Ábyggileg,“ sendist Vísi. (130 RAFVIRKI óskar eftir áð komast í samband við múr- ara, sem er að byggja eða ætlar sér 'að byggja, með vinnuskipti fyrir augum. — Uppl. í síma 6452. (116 BEZTA og heppilegasta málningin i alla ganga, for- stofur og • víðar. Spyrjist fyrir. Sími' 4129. (24 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 SAUMAVÉLA-viðgerðir, Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 KAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Skni 6269. Caufásveg! SSýslmi W63,aJáesfupa iStilar® 7álœfingap®-$i/áingap-» KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 65.85. (81 KENNI og les með nem- endum á gagnfræðastigt ensku, íslenzku og stærð- fræði. Gísli Þórðarson, Gamla Garði. — Sími 5918. (119 LEIGA BÍLSKÚB til leigu. Sími 2959. — (117 KAUPUM bíla gegn vör- um og peningum. Sími 81085 frá kl. 5—7. (128 FISKBÚÐ til sölu á góðum stað í bænum. Uppl. milli kl. 5—7. Sími 81085. (127 ANTIKBUÐIN kaupir og tekur í umboðssölu útvarps- tæki, ritvélar, harmonikur, sjónauka, úr og klukkur, postulín, gull- og silfurmuni. Antikbúðin, Hafnarstræti 18 Sími 82037. (121 FRIMERKJASAFNARAR. Sel íslenzk og útlend frí- merki. Kaupi frímerki og gamla peninga. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (114 TIL SOLU 7 góðar, sama sem nýjar innihurðir. Til sýnis í kveld kl. 6—8 á Vita- stíg 3. (111 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KEMUR daglega í búðina nýtt folaldakjöt í buff, smá- steik, gullach; reykt. saltað. Ný egg frá Gunnarshólma koma daglega eins og um hásumar væri, í heildsölu og smásölu. Kjötbúðin Von. Sími 4448, (53 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.